Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 15
VlSIR . Föstudagur 16. október 1970. /5 ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70. Þorlákur Guögeirsson. Simar 83344 og 35180. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen 1300, árg. ’70. Nemendur geta byrjað strax. Út- vega öll prófgögn. Ökuskóli ef ósk- að er. — Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni akstur og meðferð bifreiða, fullkominn ökuskóli, kenni á Volks wagen 1300. Helgi K. Sessilíus- son. Sími 81349. Ökukennsla — hæfnisvottorð. — Kenni á Cortínu árg. 70 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Rambler Javelin sportbifreið. Ökukennsla. Getum nú aftur bætt við nemendum. Ötvegum öll gögn. æfingartímar. Kennum á Fíat 125 og Fíat 128. Birkir Skarp- héðinsson. Sámi 17735. — Gimnar Guðbrandsson. Símá 41212. ÞJÓNUSTA Klukkustrengir teknir í uppsetn- ingu. Hef allt tillegg, einnig ódýr og falleg járn. Alltaf nýjar hann- yrðavörur. G. J. búðin, Hrisateigi 47. Innrömmun. Munið innrömmun- ina á Vesturgötu 54 A. Opið frá kl. 2 — 6 e. h. Fljót og góð af- greiðsla. Sími 14764. Húsasmiöur tekur aö sér viðgerð ir innanhúss. Uppl. í síma 83256 og 10458, _________ Bókhald — Skattaframtöl. Get bætt við mig verkefnum fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Sími 42591. Fótaaðgeröir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermannsson, Laugames vegi 74, sími 34323. Kem líka i heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. Húsamálun. Innan- og utanhúss máiun og reliefmunstra ganga o. fl. Uppl. f síma 42784. ÞV0TTAHÚS Nýja þvottahúsiö, Ránargötu 50, sfmi 22916. Húsmæður, einstakling ar. Frágangsþvottur, blautþvottur, stykkjaþvottur 30 stk. kr. 340. — Komið sjálf og sækið stykkjaþvott irm og sparið meö því kr. 125. Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv., blautþv., frágangsþv., skyrtur, sloppar, vinnuföt. Valclean hreins- un. fullkomnasta hreinsunaraðferð sem þekkist, kemisk hreinsun. kílóhreinsun, hraöhreinsun, Val- clean hreinsun, örugg fyrir öll efni. Engin íyrirhöfn öll hreinsun og þvottur á sama stað. Ódýrasta og bezta þvottahús landsins. Sækjom — sendum. Borgarþvottahúsiö, Borgartúni 3. Simj 10135. Fannhvítt frá Fönn. Úrvals vinnugæði, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmseður, einstaklingar, athugið, góð bíla- stæöi, auk þess móttökur um alla borgina, í Kópavogi og Hafnar- firöi. Sækjum — sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. EFNALAUGAR Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun, kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barma- hlíð 6. Sfmi 23337. HREINGERNINGAR Nýjungar í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupj ekki eða liti frá sér. Ema og Þorsteinn, síma 20888. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir 'og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Simi 35851 og Axminster. Sirni 26280. Hreingemingar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingemingamiðstöðin Hrein- gemingar. Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími - BARNAGÆZLA Bamgóð stúlka eða kona óskast til að gæta 6 mán. bkms frá kl. 9-2.30. Á sama stað eru til sölu 2 páfagaukar í búri. Uppl. f síma 33511 laugardag og sunnudag kl. 2-4. KENNSLA Tunguniál. - Hraöritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál. þýðingar, verzlunarbréf. Bý skólafólk undir próf og bý undir dvöl erlendis (skyndinámskeið). Hraðritun á 7 málum, auöskilið kerfi. — Amór Hinriksson, sími 20338. 20499. Þ.ÞORGRÍMSSON & CÖ ARMA PLAST SALA-AFGRETOSLA SUÐURLANDSBRAUT6 ** 38640 ÞJÓNUSTA Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára resmsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföill og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i síma 50-3-lL MÁLARASTOFAN Stýrimannastíg 10- Málum bæði ný og gömul húsgögn 1 öllum litum, enn- fremur 1 viðarlíki. Sprautum svo og hvers konar innrétt- > ingar. Leggjum áherzlu á fyrsta flokks vinnu og efni. Sfenar 12936 og 23596. ÁHALDALEIGAN Slmi 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensín), hrærivélar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldáleigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum isskápa, sjáifvirkar þvottavélar o. fl. — Sfeni 13728 og 17661. Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum í leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli- skápa í öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- um heimilistækja. Litfla bflasprautunin, Tryggvagötu 12. Sfmi 19154. Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðumes önnumst ljósprentun skjala og teikninga, ömgg og góð þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga kfl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðar sf., verk- fræöiþjónusta, ljósprentun, Strandgötu 11. Slmi 51466. VINNUVÉLALEIGA Ný BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. X arðvinnslan sf SiöumúJa 25 Simar 32480 — 31080. — Heima- simar 83882 — 33982 LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öll vinna í tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Símonarsonar, Ármúla 38. Simi 33544 og heima 25544. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðha-ld á hús- eignum. hreingerningar og gluggaþvott, glerísetmingar og tvöföldun glers, sprunguviögerðir, jámklæðum hús og þök skiptiun um og lagfærum rennur og niðurföH, steypum stéttir og innkeyrslur, flisalagnir og mósaik. Reyniö við- skiptin. Bjöm, sími 26793. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góö afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. Sprunguviðgerðir og glerísetningar Gerum við sprungur í steyptmn veggjum, með þaul- reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig í einfalt og tvöfalt fler. Leitið tilboða. Uppl. í sáma 52620. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Simi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur pípulagningameistaii. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiöum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, allar tegundir af spæni og haröplasti. Uppl. 1 sima 26424. Hringóraut 121, IU hæð. _______ MÚRARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flisa lagnir 0.0. Útvega efni ef óskað er. Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sfeni 84736. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Leitiö tiíboða. — Glertækni. Sími 26395. Heimasöni 38569. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir .Steyp’im þakrennur og berum i þéttiefni, þéttum sprung- or í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina meö beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, ieggj- um jám á þök, bætum og málum. Gerum tilboð ef óskað er. Slmi 42449 mffli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynshi. GARÐHÉLLUR . 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsb!.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsíð) Traktorsgrafa til leigu. Töna og ákvæðisvinna. — Vanir menn. Söni 82939 eftir klukkan 19. BIFREIÐAVtÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bflum og annast alls konar jámsmfði. Vélsmiöja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Sími 34816. (Var áður á Hrísateigi 5). Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar , Skipti um sflsa, grindarviðgeröir, sprautun o. fl. Plastvið- ■ geröir á eldri bílum. Timavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. BÍLEIGENDUR ATHUGH)! Látið okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- J ir. Þéttum rúöur. Höfum sflsa í flestar tegundir bifreiða. Fljót og góð afgreiösla. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34, sími 32778. KÖRFUR TIL SÖLU I Bama- og brúðuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri I geröir af körfum. Athugið verð og gæði. Selt á vinnustað. Körfugerð J. K., Hamrahlíð 17. Sfeni 82250. Verzlunin Silkiborg auglýsir: Vorum að taka upp kúrtella, jersey, einnig tveedefni í midi og maxi-kápur og pils. Verzlunin Silkiborg, Dal- braut l, við Kleppsveg. Sími 34151. _ ________ Margir litir af munstruðum trycil- og terylene-efnum í maxi-kjóla, verð frá kr. 145 metrinn. Einnig tveedefni í maxi- og midi-pils og kápur. KúrteMa — jersey nýkomið. Verzlunin Laugavegi 92. GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fyrir- liggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x 50. Greiðsluskflmálar til húsfélaga og fyrirtækja. Opið afla virka daga frá bL 8 tfl 19, en auk þess möguleöd á af- greiðslu á kvöldin og á sunnudögum. — Helluval sf., Hafnarþraut 15, Kópavogi. (Ekið Kópavogs- eða Borgar- holtsbraut og beygt niður aö sjónum vestast á Kársnes- inu). Simi: 42715, á kvöldin: 52467. sfflniuusnYMi Silí||=5=> HAFNARFIRÐl Smhí 50994 Hetjro'ml 50Q03 Mifliveggjaplötur 3, 5, 7 og lO cm .þykkar. i Útveggja- steinar 20x20x40 cm I hús, bflskúra, verksmiðjur og hvere konar aðrar byggingar, mjög-góöur og ödýr. Gangstétta- heflur. Sendum heim.aSfmi 50994, HeimatS0803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.