Vísir - 30.10.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 30.10.1970, Blaðsíða 9
VISIR . Föstudagur 30. október 1970. 9 ið til að varpa nokkru ljósi yf- ir það. risku herfbringjamir nutu ,jr einsikis stuðnings stjóm- málaiflokka né alþýðu landsins, en þeir eignuðust samt sterka scyóiendur og hiáinannenn, þar sem voru hinir grísku auðsmenn, fremstir í flokki stórúitgerðar- mennirnir heimsifrægu. Það varð nú brátt einn stærsti liðurinn í þjóöemisvakningu her foringjanna að hvetja gríska auðmenn sem búsettir voru í öðrum löndum að snúa heim tii gamla föðurlandsins tii að hjálpa við að reisa það við og láta það risa glæsilegt og fagurt upp úr fátækt og eymd eins og það var orðað. Og stórútgeróarinenn irnir, einhverjir mestu auðmenn veraildar hlýddu kaliinu, kalili föðurlandsins! Fremstir í flokki Onassis og Niarchos. Sá fyrr- neifndi, Onassis, er nú talinn eiga yfir hundrað risastór olíu- fiutningaskip, samtals meira en 4 milljónir brúttotonna aö ourö armagni. — Niarchos á held- ur minna eöa S0 skip með 2,5 miiljónum brúttótonna. Þeir ráku þennan mikla skipa flota undir skattsvikafánum Panama og Liberiu, en nú voru þeir ailt í einu orðnir svo föð- uriandselskandi, að þeir fóru sem óðast að draga að hún hinn bláhvíta fána ættjarðarinnar. Hvíiík fórnarlund og föðurlands- ást, en föðurlandið tók líka á móti þeim opnum örmum, her- foringjamir sáu um það, að aillur skipaifloti þeirra og milij- aröagróði er skattifrjáls. Föður- landið bauð ennþá miklu betri kjör en Panama og Libería og þvi var bætt við að skip þeirra olíukónganna og aiilar eignir yrðu erfðaskattsifrjálsar, eigna- skattsfrjálsar, toilfrjáisar, hafn- argjaldsfrjáisar í Grikkílandi. 'X'iil þess að reisa Grikkiland úr rústum eymdarinnar fór herforingjastjórnin einnig aö semja við miltjarðakóngana um viðreisn atvinnulífsins. Þeir voru svo brennandi, aif ættjarðarást, að þeir vildu óðir og uppvægir leggja mörg. hundruð miltjónir dollara i fjárfestingar í iandinu. En þaö er lika hægt að hagnast vel á ættjaröarást. Onassis fékk einkarétt fýrir félag sitt Olym- pia Airways til aö reka ailt milliiandaflug Grifcklands tii ársins 2006. Aðrir minni auðmenn kornu h'ka inn í þennan skemmtilega leik. Ameríski Grikkinn Tom ,-appas fékk tyrir sig Coca Coia einkaréttinn fyrir Grikkland. Pappas var einn helzti fjárstuðn ingsmaður Spiro Agnews, núver andi varaiforseta Bandarikjanna. Pess er jafnframt getið, að Papp as hafi um sömu mundir gefið döttur Pattakosar herforingja, eins æðsta mannsins í herfor- ingjaklíkunni forkunnarfagran og dýran demantshring. Formað ur útgerðarmannafél. Grikklands Stratis Andreadlis, sem átti mik inn þátt í Því að fá útgerðar- mennina Onassis og Niarchos til aö flytja heim fékk í sínar hendur einkayfirráð yfir einum helzta banka Grikklands ,,The Commercial Bank of Greece.“ íjað var mikil hátíð meðail þess ara auðjöfra. Niarchos hafði keypt skrauithöH i Antibes á bláströndinni fyrir 50 miiijón- ir króna og fyilti hana og skraut hýsi sitt í París af málverkum eftir van Gogh og Gauguin, el Greco, Matisse, Touiouse-Lau- trec, Césanne, Renpir og Dégas. Svo giftist hann Karlottu dótt- ur Fords bílakóngs í Ameríku, .ítti með bienni. eitt. bam. en hún -ítukk frá honum og skildí bls. 10. — Hvaba „fúaspýtur" á að varðveita fyrir komandi kynslóðir? □ Allir standa frammi fyrir því vandamáli fyrr eða síðar á ævi sinni að meta, hvaða hluti á „háaloftmu“ beri að varðveita, hverju að henda. En það eru ekki aðeins einstaklingar og fjölskyld- ur, sem standa frammi fyrir slíkum vanda. Borgir, sem stöðugt stækka og breyta útliti sínu með til- komu nýrra tíma, þurfa oft að gera það upp við sig, hverju á að fórna til að fullnægja þörfum nýrra tíma. Reykjavíkurborg, sem á hverju ári stækkar og breytist, þarf þannig að gera upp við sig, hvern- ig endurskipulagningu gamalla borgarhverfa skal vera háttað, hvað skuli víkja fyrir nýjum götum, bílastæðum og öðrum sameiginlegum þörfum, hvar skuli leyfa byggingar nýrra húsa á grunni gam- alla o. s. frv. JjVrir rúmum áratug var matið yfirleitt auðvelt. Það var lát- ið víkja, sem augljóslega hafði minna hagnýtt gildi en það, sem átti að koma í staðinn. — Nú er öldin önnur og fleira, sem þarf aö taka tiHit til. Forráða- menn Reykjavíkurborgar. þ. e. fulltrúar borgarbúa, þurfa nú ekki síöur en einstaklingurinn, sem fer upp á sitt háaloft að meta gildi endurminninga, sem bundnar eru við hlutinn, al- mennt menningarverðmæti húsa og mannvirkja. Varðveizlugildi hlutanna hefur fengið víðari merkingu. Húsin í görnlu Reykjavík verða nú ekki lengjur metin að- eins í ljósi hagnýtra nota. Kraf an um söigulegt fagurfræðilegt og menningariegt mat vegur sí- fellt þyngra á metaskálunum. Augljóst er, að ekki er allt gott, sem er gamait, og fráieitt er að unnt verði að halda í öil gömui hús í Reykjavík. Því var valin sú leið að fá tvo áhugasama sér- fræðinga, Hörð Ágústsson list- málara og Þorsteinn Gunnarsson arkitekt, til að kanna ailt svæð- ið innan Hringbrautar og Snorra brautar með tilliti til þess, hvað þar væri þess virði að varðveita fyrir ókomnar kynslóðir. Þeir tvfmenningamir hafa nú skilað borgarráði ítarlegri skýrslu um það, sem þeir telja að varöveita beri í þessum gömiu borgarhlutum. Þó aö þeir séu í sjálfu sér hógværir í áliti sínu er ekki vfet að allir vilji hirða um þær „gömlu fúaspýt- ur“, sem þeir telja hafa varð- veizlugildi. Það er ekki svo langt síðan að öll gömul hús voru talin lítilsvirði og bezt 'að sópa „öHu þessu gamia drasii" í burtu og byggja „almennileg" steinhús í staðinn. Jjeir félagar hafa alls tekið 269 hús á skrá sína meö tiiliti til þess að þau verði varðveitt á núverandi stööum þeirra, flutt á brott til varðveizlu, varðveitt að hluta eöa mæld nákvæmlega upp fyrir síðari tíma grúskara og fræðimenn. Öll þessi hús voru reist fyrir árslok 1927. Of langt mál er að rekja ná- kvæmlega allar tiilögur um varð veizlu húsa í einni eða annarri mynd, en aðeins verður stiklað á stóru. Þeir telja, að heilleg- ustu byggöir samfeilldar séu að finna í brekkunum vestan og austan víð kvosina, sem mið- bærinn stendur í, enda bera tiílögur þeirra þess merki. Hins vegar ha-fa. þeirveii,ifJíor5að til- lögur sínar.við varð.veizlu gam- ailar byggðar við þau svæði, sem aðaiskiDulagiö ætlar fyrir rólega íbúðarbyggð eða opin- berar stofnanir síður en svæöi iðnaðar og miöbæjarstarf- semi. Þannig hafi verið óraun- hæft að reikna með varðveiziu á timburhúsum í miðbæjarkjarn- anum og á svæðinu norðan Grettisgötu, sem er ætiað fyrir verzlunar- og skrifstofuihverfi. Hins vegar lýsa þeir þvf yfir, að þeir séu óbifanfegir í þeirri trú sinni, að hegningarhúsið við Skólavörðustíg sé of stór fórn til handa gatnakerfi aðalskipu- lagsins og ieggja því eindregið til að þetta gamla og virðulega hús, sem ailir bera þó varla hiý- hug tii, verði látið standa, jafn- vel þó að einhverju þurfi tól að kosta. • I skýrslunni er aðaiáherzlan lögð á. að umhverfi Tiamarinn- ar verði iátið halda sér. í aug- um flestra borgarbúa sé Tjörn- in hjarta borgarinnar, tiltölulega <* ■■ 'i* ' íU* . . • ... • u£ Hinar reisulegu „smáhallir" ausíanvert vlð Miðbæjarkvos fá náð fyrir augum sérfræEunganna, rólegur staður, en þó nálægur ysi miðbæjarins. Þar með er gert ráð fyrir, að Iðnó, Iðnskól- inn, meirihiuti húsanna við Tiamargötu og húsaröðin frá Miðbæjarskóla að T!hor Jensen húsinu með Kvennaskóia, Frí- kirkju og Glaumbæ verði varö- veitt. Aðrar heillegar myndir, sem þeir félagar vilja varðveita, em t. d. Bemhöftstorfan svotoallaða, sem mitoið hefur verið deilt um, þ. e. öill húsarööin frá Stjómar- ráðinu að íþöku fyrjr sunnan Menntaskólann að undanskildu Gimli (hús Ferðaskrifstoifu rfk- isins), sem þeir félagar velja hin dapuriegust’u nöfn (t. d. gauks- ungi). Þeir vilja varðveita mik- inn hluta Þingholtsstræ'tis og Stýrimannastíg, teija þær göt- ur hei'llegar o-g með góðum hlut- fölium. Um Stýrimannastíg segja þeir félagar þannig, að hann sé sjaldgæ'flega vel varð- veitt gata frá aldamótunum og eina gatan utan miðbæjarins, sem hefur haldizt með heiMegu yfirbragði. Lagt er til, að tvær götur til viðbótar veröi varðveittar að mestu og kemur sjálfsagt mörg- um að óvörum að þær skuli teknar með. Þetta eru Framnes- vegur (með gömJu bankahúsun- um) og Seljavegur. Bjarnaborgin fær náð fyrir augum tvímenninganna, auk Landakotsskólans, nokkurra húsa við Suöurgötu, Garða- stræti, Túngötu, Baidursgötu, Njarðargötu, Haðarstíg, Loka- stíg, Skólavörðustíg, Bergþóru- götu og nokkur hús önnur. Borgarráð á nú eftir að meta tiilögur þeirra Þorsteins og Harðar, en eins og gefur að skilja, veröur erfitt fyrir borgar- yfirvöid að faliast á allar tillög- ur þeirra. Sumar framkvæmdir, sem voru t. d. skipulagöar áður, en almennt var álitið að gamlar fúaspýtur væru einhvers virði og húsin standa því oft á tíðum í vegi fyrir framkvæmdum, sem þegar er búið að gera ráö fvrir. Þannig stendur hegningarhúsið í miðri umferðaræð, sem ráð- gerð er í aöaJsfcipulagi Reykja- vikur. Iðnó og Iðnaðarmanna- húsið stendur þar, sem hugleitt hefur verið að rei-sa ráöhús fyr- ir Reykjavík. Þar sem Bjarna- borg stendur nú er gert ráð fyr- ir iðnaöarsvæöi í framtíðinni og þannig mætti halda áfram. Eflaust mun borgarráð þó að verulegu leyti styðjast við álit tvímenninganna og leggja það til við menntamáiaráðherra í samráði við Húsafriðunamefnd ríkisins, áð surn þessara húsa a. m. k. verði friðlýst tii varö- veizlu fyrir komandi kynslóöir. — VJ I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.