Vísir - 30.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 30.10.1970, Blaðsíða 10
w V1SIR . Föstudagur 30. október 1970. Föstirdagsgrein — ■M—y 9. síðu við hann með þeim ummælum, að hann væri ekki maöur, held ur grófur vililimaöur og drykkju svín, svo Niarchos tðk aftur saman við fyrri konu sína, sem hann hafði skilið við, Bvgeníu dóttur Livanosar milijónaskipa- kóngs. Og nú flutti hann heim til Grikklands og herforingjarn- ir sáu um; að hann fengi keypt r«fia eyju, Spetsopouios, sem hann gat haft alveg fyrir sig. Þar reisti hann skrauthaiiir og lét gera garða og heila skóga. Ferðaðist mest á þyrlum miili lands og eyja en einnig á skraut snekkju sinni Creole. Og sífelld veialuhöld hófust, þar sem mestu auöjöfrar og miiljaröa siaepingjar heims undu sér viö svall. Onassis vildi ekkd vera minni. Hann sló Niarchos algerlega út í kvennamálum, ljótur og hrukk óttur og gamail eins og hann er og hreppti sjáifa Sjakkelínu Kennedy. Hann kom með henni inn í frægan „veitingasal í Lon- don og bauð veitingamanninum miiljón doilara greiðslu, ef hann viidi reka a'lla aðra út úr veit- ingasalnum, svo þau fengju að vera í friði fyrir forvitnum aug um. Hann kom siglandi frá spila vítinu í Monte Cario, sem hann réði yfir á stærstu einkasnekkju sem tid er heiminum og kail- ast Christina. Þaö kostaöi hann 10 miHijónir doliara að innrétta skipið eftir smekk slæpingja- auðjörvanna. Svo kom hann heim siglandi á lystisnekkjunni og keypti tvær eyjar út af fyrir sig fyrir aðeins um 5 miiljónir króna, en síðan fjárifesti hann 250 milljónir króna i lystihöll- um, malbikuðum vegum, lysti- snekkjuhöfn og flugvelii á þeim. f Tm leið og Niarchos flutti heim með skipaflota sinn fékk hann fyrir iítið sem ekkert verð fyrir langa strandlengju S'kammt frá Aþenu og reisti þar á skömmum tíma S'tærstu skipasmíðastöö Grikk- lands. Onassis undirritaði samn ing um að fjárfesta 600 millj- ónir dollara í iðnaðaruppbygg- ingu landsins og fékk í staðinn einokun til aö reisa olíuhreins- unarstöðvar í Grikklandi. Einn ráðherra í herforingjastjórninni snerist gegn því að þessi samn ingur yrði gerður. Hann var lát inn víkja úr herforingjastjórn- inni. Þegar Niarchos frétti af þeim samningi ásakaði hann Onassis fyrir að ætía að „auðga sig“ á fátækt föðurlandsins og bauð sjálfur fram aðrar 600 milijónir dollara tii að fjárfesta í olíu- hreinsunarstöðvum, skipasmíða- stöðvum, vélaverksmiðjum og í stáliðjuveri. Niarchos-málið er nú afstað- ið og engar líkur til að nokkuö verði hreyft við því meira. — Giaumur og gleði miiljarðafurst anna á einkaeyjum sínum held ur áfram eins og ekkert hafi í skorizt. Þeir veita milljörðum doilara inn í landið og hagnýta sér innilega föðurlandsást sina um leið til að kreista kiónum yf ir eignir og gróðavon meðan hlutskipti aiþýðunnar í eymd og fátækt tekur engum stakkaskipt um. Ljótt er atferli herforingja- klikunnar, ógeðsiegra er fram- ferði milljarðakónganna. Þorsteinn Thorarensen. Fiskifélagid teiknoði ekki — segir yfirverk- fræbingurinn Hörður Frímannsson, yfirverk fræðingur hjá Fiskifélagi ís- lands, hefur tjáð blaöinu, að það geti ekki staðizt, að Fiskifélag- ið hafi látið gera teikningar að skuttogara fyrir Sauðárkrók i samráði við Útgerðarfélag Skag- firöinga, eins og sagt hafi verið í Vísi 28. október s. 1. Guölaug Hannesdóttir Stýri- mannastíg 5, lézt 23. október, 86 árta að aldri. Hún verður jarðsung- in frá Fríkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Inga Guðmundsdóttir, Úthlíö 14, lézt 22. október, 74 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni kl. 10.30 á morgun. Guöbjartur Sumarliðason, Fram- nesvegi 5, lézt 22. október, 62 ára aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju kl. 10.30 á morgun. Laxveidimenn Laxveiöiá til leigu, ef viðunandi tilboð fæst. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Lárusson, Vinnuheimilinu að Reykjalundi, Mosfellssveit. Blaðburðarbarn óskast til að bera út blaðið á LAUGAVEG (neðan Rauðarárstígs). | íKVÖLdII j DAG | IKVÖLdI SÝNINGAR • Bogasalur: Sýning á 22 mynd- um eftir Ásgrím Jónsson vegna 10 ára afmælis Ásgrímssafns. Unuhús v/Veghúsastig: Sölu- sýning listmálarans Gunnars Arn ár Gunnarssonar. Mokka-kaffi, Skólavöröustíg 3a: Sýning á níu olíumálverkum eftír portúgalska listmálarann Anton- io. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan i Bore- arspítalanum. Opin allan sólar nringinn Aðeins móttaka sias aðra Súm 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Simi 11100 S Reykjavík og Kópavogi. — Sln. 51336 i Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavfkurapóteb eru opir virka daga kl 9—19- laugardaaa 4-- 14 nelga dags 13—15. - ‘Jæturvarzla ivfjáböðs 4 Revklavikursv 'inu er 1 Stót- nolti 1. sími 23245 Kvöldvarzla helgidaga- og sunnuda"3'’f*'"da A vkiavfkur svæðinu 24. okt—30. okt. Reykja víkur Apótek—Borgar Apótek Opið virka' daga ti) ki. 23 nelga daga kl. 10 — 23 Apótek Hafnarfjaröar. Opið alla virka daga kl 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og a sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—4. LÆKNAR: Læknavaki i Hafn- arfirði og Garðahreooi UnDl r lögregluvarðstofunni f stma 50131 og á slökkvistöðinni * sím_ 31100 LÆKNIR. Læknavakt Vaktlæknir ei ) sima 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækna nefst hvern virkan dae kl. 17 og stendur til kl 8 að morgm um nelgar trá kt. 13 á laugardegi tii kí 8 á mánudagsmorgm sítni 2 12 30. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst ti) bermilisiæknis) er tekið a rnot. vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma I 15 10 frá ki. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Tannlæknavakt rannlæ'-navakt ei i Heilsuvernd arstöðinni (þai sem slysavaröstol an var) og e oprr auaardaga oe sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sirm 22411. VEÐRIÐ í ÖAG Austan og síðar norð*austan kaldi Léttskýjað vægt næturfrost. R-22351— R-22500 6ELLA — Nú skal ég bjafpa þér ai koma þessarr vekiaraklukku sam- an ... hvar ertu meö Kmkrukk- una? SKEMMTISTAÐIR • Tjarnarbúð. Stofrvþei ietkwr í kvöld. Rööull. Hljómsvert Magnúsar Ingimarssonar, sörvgvarar Þuríður Sigurðtardóttir, Einar Hóhn og Pálmi Gunnarsson. Hótei LoftleiÖir. Hijómsvert Karls Lilliendahi, songkona Hjör- dís Geirsdóttir og tríó Sverrts Garðarssonar leika í kyöld. Las Vegas. Ævintýri leikttr í kvöld. Silfurtunglið. Trix leika tH kl. 1. Skiphóll. J. J. og Berta Biermg. Hótel Saga. Rhgnar- Bjarnason og hljómsveit og Þrjú á paMi skemmta. Glaumbær. Plantan. Sigtún. Haukar og Helga. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svlanhildi, Fiðrildii Bára og Jörundi skemmta. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jakobs Jónssonar og Rondó tríó. Leikhúskjallarinn. Tríó Reytris Sigurössonar lerkur í kvöld. TILKYNNINGAR • Kópavogsbúar athugið. N. k. laugardag og sunnudag munu meðlimir úr Lionsklúbbi Kópa- vogs ganga f hús og bjóða til sölu ljósaperur. Er þess vænzt að fólk i Kópavogi styrki gott málefni, með þvi að kaupa per- urnar. Hagnaðurinn rennur til styrktar ungu fölki í Kópavogi. Kvenfélag Laugarnessóknar. — Fundur verður haldinn 2. nóvem ber kl. 8.30 í fundarsal kirkjunn- ar. Ásta Jónsdóttir segir ferða- sögu og sýnir skuegamyndir. — K'affidrykkja. — Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkiusafnaöar- ins i Revkjavik heldur bazar, þriðiudaginn 3. nóvember kl. 2 í Iðnó uppi. Vinir og velunnarar Frikirkiunnar eru beðnir að gjöra svo vél að kome sjöfum sínum til: Brvndisár. Melhaga 3, Lóu Hjarðarhasa 19, Margrétar Lauga vegi 52, Kristjönu Laugavegi 39, F.lfslabctar F.fstasundi S?, Elínar Freyiugðfu 46. Æskulýðsvikan. Samkomla í húsi félaganna við Amtmanns- stíg í kvöld kl. 8.30. Séra Jónas Gíslason talar, Raddir æskunnar: Marila Aðalsteinsdóttir og Gunnar Finnbogason. Kórbrot syngur. — Allir veikomnir. Frá Guöspekiféiaginu. Fundur í kvöld kl. 9 í húsi féiagsins. Mr. JO'ffrey A. Barborha flytur erindi um H. P. Biaratzky og rit hennlar „The secret doctrine" — Erindið verður þýtt. Utanféiags- fóik velkomið. MINNINGARSPJÖID • Mirvningakort Köpavogskirkju fást á eftirtöldum stöðmn: Blóm- inu Austurstræti 18, Minningabúð inni Laugavegi 56, Bókaibúðinni Veda Kópavogi, Pösthúsinn Kópa vogi og í KópavogskirkjB hjá kirkjuveröi. Minningarspjöid Óháða safnað- arins eru afgreidd á þessum stöð um: Björgu Ólafsdóttur Jaðri Brúnavegi 1, simi 34465, Rann- veigu Einarsdóttnr Suðurlandsbr. 95E, sími 33798, Guðbjörgu Páls- dóttur Sogavegi 176, sími 81838, Stefáni Ámasyni Fálkagötu 7, — sími 14209. Mfnningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd bjá Guðrúnn Þor- steinsdðttor,, Stangarhoiti 32. sími 22501. Gróu Guðjðnsdottur, Háaleitisbraut 47. slmi 31339. Guðrúnu Karlsdðttur, Stigahlíð 49, simi 82959. Enn fremur i bókabúðinni HliSar. Miklubraut 66. Kvenfélag Laugamessóknar. Minningarspjöld Iíknarsjóðs fé- lagsins fást I bókabúðinni Hrísa- teigi 19, sfmi 37560, Ástu Goð- heimun 22, sfmi 32060. Sigriði Hofteigi 19, simi 34544, Guð- mundu Grænuhlíð 3, sími 32573. Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eförtöld- Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúö Snorra- braut 61, Háaieitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108. Minningabúðinni Laugavegi 56. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd hjá: Bókabúö Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlun- inni Emmu Skólavörðustíg 5, Verzluninni Reynimel Bræðra- borgarstíg 22, Þórunni Magnús- dóttur Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns Garðastræti 42, Elísabetu Minningarspjöld Geöverndarlé- lags Islands eru afgreidd í verz) un Magnúsar Benjaminssonar, Veltusundi 3, Markaðnum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Urbancic fást 1 bókaverzlun Isafoldar, Austur- stræti. aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúð- inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins syni simi 32060, Sigurði Waage sími 34527. Stefáni Bjhmasyni simi 37392, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstotu félagsins að Laugavegi 11, sími 15941, i verzl. Hlín Skólavörðustfg, i bókaverzl. Snæbjamar, i bókabúð Æskunn- ar og i MinrtingabúKnni Lauga- vegi 56.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.