Vísir - 20.11.1970, Blaðsíða 6
6
V í SIR . Föstudagur 20. nóvember 1970.
Varað við imiloftnetism
Nýtega hafa orðið alvarteg
slys á tveim bömum hér í borg.
Slysin urðu með þeim haetti,
að bömin snertu málmstangir
inni-loftneta fyrir sjónvarps-
tæki, sem af óvitaskap höfðu
verið tengd við 220 volta raf-
tengla, með þeim afleiðingum
að slæm brunasár hlutust af.
Að ekki leiddi til dauðsfal'la
i þessum tilvikum, var því að
þakka að hjálp barst £ tæka tíð,
en I báðum tilvikunum voru
börnin orðin algjörlega ósjálf-
bjarga vegna áhrifa rafstraums-
ins.
Hér á landi hafa áður orðið
slys af sömu sökum, og voru
þá m. a. birtar aðvaranir um
þessa hættu í flestum fjölmiðl-
van.
I nýrri skýrslu frá Danmörku
yfir dauðaslys af völdum raf-
magns á tímabilinu frá 1963 til
1969, kemur fram að fjögur
dauöaslys hafa hlotizt þar f
landi af inni-loftnetum sjón-
varpstækja og er það næstum
10 af hundraði alilra dauða-
slysa, af völdum rafmagns i
Danmörku á þessu tímabili.
Bkki ætti að þurfa fleiri orö,
til þess að gera foreldrum og
ðörum ljóst hvaða voði er hér
á ferðum.
Af framangreindum ástæðum
telur Rafmagnseftirlitið óhjá-
kvæmilegt að færa loftnet til
inninotkunar fyrir hljóðvarps-
o* sjónvarpstæki svo og aMan
viðtengibúnað þessara tækja, i
flokk með viðurkenningarskyld-
um rafföngum. Af því leiðir aö
framvegis verður óheimilt að
flytja þessa hluti til landsins
eða gera þá innanlands, selja
þá eða afhenda til notkunar,
fyrr en viðurkenning Rafmagns-
eftirlitsins er fengin.
Þá vUil Rafmagnseftirlitið til
vamar áöur nefndri hættu, af
þeim tækjum og búnaði sem nú
er i notkun, hvetja eindregið,
bæði almenning og útvarps-
virkja til þess að teavjast á eitt
við að útrýma nefndri hættu af
þessum hlutum, svo fljótt sem
auðið er.
Leiðir til úrbóta:
1) Aö setja viðurkenndan við-
búnaö fyrir loftnet og viðtæki.
2) Að setja viðurkennda ör-
yggisþétta framan við málm-
stangir inniloftneta.
Að sjá'lfsögöu er aukinn skiln-
ingur og árvekni almennings
þyngst á metum í þessu efni
sem öðru er slysavörnum viö-
kemur.
inninotkunar fyrir
Á myndinni sjást öryggisþéttarnir, sem búiö er að setja framan
við málmstangimar. Þessir þéttar vama því að lífshættuleg raf-
spenna geti myndazt á málmstöngunum, þéttarnir draga hins
vegar ekki úr notagildi netsins.
sís
aJl
Sem dæmi er sýnd hér tengil-
kvísl fyrir loftnet, gerð eftir
I.E.C. staðli. Þessi kvísl kemst
ekki í venjulega raftengla.
INNSIGLINGARMERKI
í REYKJAVÍKURHÖFN
- og í sjálfan himininn
»Ef öll fjöll væru orðin að einu
fjalli“, sagði séra Þórður í Reykja-
dal foröum. Ef allir haust-basarar
í Reykjavflc væru komnir hllö við
hlið, sitt hvorum megin við ein-
hverja götuna, myndi vegfarendum
finnast þeir vera komnir til gömlu
borgarinnar f Jerúsalem, þar sem
varla er hægt að fara út úr einum
basamum, án þess að detta inn
um dyrnar á öðrum.
A'Mir þessir basarar í Reykjavlk
hafa það sameiginlegt, að þeir eru
haldnir til ágóða fyrir einhvers kon
ar sfcarfseml, sem kemur almenn-
ingi að gagni. Verkefnin em mörg
og að hverju þeirra stendur hóp-
ur *f fðlki, sem hefur valið sér
það hJutverk að vinna ákveðnu
nauðsynjamáli gagn.
Kvenfélag' HaMgirfmskirkju er bú-
ið að hafa basar á ári hverju um
langt skeiö, og það er því engin
nýlunda, þótt það hafi basar á
morgun (laugardaginn 21. þ. m.) til
ágóða fyrir starf sitt. Hann hefst
hlukkan tvö eftir hádegi í félags-
heimili kirkjunnar. Svo sem venja
er til, verður þama ýmislegt góðra
muna á boöstölum. Það kemur víöa
fram, að fólk lítur ekki á byggingu
Hallgrfmskirkju sem einkamál Hall
grímssafnaðar eins, heldur þjóðar-
innar allrar. Það er gaman að geta
sagt frá því, að konur utan af
landi senda oft muni og gjafir á
basar kirkjunnar, og vil ég því nota
tækifærið til að þakka þeim og öðr-
um velunnurum Hallgrimskirkju
una leið og ég minni á þær fómir,
sem félagskonur hafa fært árum
saman meö gjöfum og vinnu. En
þess skal einnig minnzt, að allt
starf kvenfélagsins væri unnið fyr-
ir gýg, ef ekki væm kaupendur,
sem láta þær sitja fvrir viðskipt-
um sínum basar-daginn. Og fyrir-
fram þakka ég öMum, sem einnig
í þetta sinn gefa muni eða kaupa,
eða greiða fyrir ,,fyrirtækinu“. —
„Bráöum koma blessuð jölin“, og
þá fara menn að leita sér að ein-
( hverju, sem hentar fyrir hátíðina.
Þá rýrir það ekki gildi hlutanna,
að kaup þeirra hefur oröið til að
stvrkja kirkju, sem nú er orðin
bezta innsiglingarmerkið viö
Reykjavíkurhöfn, jafnframt því aö
vera innsiglingarmerki inn í sjálfan
himininn.
Jakob Jónsson.
unglinganna, sem mörg hver
velta sér í fíknMyfjum?
Er ekki stefnt að því að slœva
siðgæöisvitund fólks, ef slakað
er á f þessu tilliti? Það styttir
að minnsita kosti leiðiúa rsiuur á
við, þegar menn fika s'g svona
niður stigann — eitt lítið þrep f
emu. Þetta orkar á menn, svo
að þeir spyrja hvort nokkuð
muni um að taka enn eifct lítið
skref til viðbótar og svo koll
af koMi, þar til menn ná til
botns f niöurlægingunni.*'
Þ.
□ „Jón Múli má
ekki hætta“
Ólafur hringdi og sagði:
„Það er ekki hægt að sætta
sig við tilhugsunina um, að Jón
Múli sé hættur i morgunútvarp-
inu. Að öllum öðrum ólöstuöum
verður samt enginn, sem getur
fyUt hans skarð. Ég mun sakna
hans mikið. — Þess vegna
langar mig að koma þeim til-
mælum til ríkisútvarpsins, að
þeir sleppi ekki hendi af Jóni
Múla strax. Það hlýtur að vera
hægt að koma þvi einhvern
veginn þannig fyrir, að maður-
inn haldi áfram."
□ Góður brandari
Félag stúdenta f heimspeki-
deild hefur sent blaðinu eftirfar-
andi bréf:
„Heimspekideildarstúdentar
lásu sér til mikillar skemmtun-
ar ágætlega skriifaðan greinar-
stúf á forsðu í blaði ykkar
laugardaginn 7. nóvember s.l.
Var þarna um að ræða útdrátt
úr fréttatilkynningu frá rauð-
sokkahreyfingunni, þar sem
fjallað er af mikilli léttúð og
kímni um mál deildarinnar og
stúdenta þar. Brandari þessi
hefur gert okkur stúdentum
glaðar stundir og veitti ekki af
í drunga og deyfð skammdegis-
Jns, þ^rna. segir m.a.:
„Heimspékideildin þjónar tvi-
þættu hlutverki í menntun
kvenna. Annars vegar er hún
biðsalur hjónabandsins, hins
vegar leið til að ná á auðveldan
hátt prófi."
Stúdentar sjá þó varla ástæðu
til að svara svo ástæðulausum
fullyrðingum. Augljóst er að
ályktanir hafa verið dregnar af
röngum forsendum eða öf-
ugt."
□ Eitt lítið skref niður
á við leiðir af sér
□ Hvað höfðingjarnir
hafast að, hinir ætla
sér leyfist það
Fríða skrifar:
„Ekkert skil ég í foreldrum
bama yngri en 12 ára, að þeir
skuli geta fengið sig til þess
aö senda börn sín út f sionpur
og annarra erinda eftir kl. 20
á kvöldin, þegar útivistir barna
eru bannaðar eftir þann tíma.
Auðvitað er ekki hundrað i
hættunni, þótt barn sé sent í
tveggja mínútna sendiferð eftir
þennan tíraa. Það er bara ein-
faldlega það atriði, að bömin,
sem heyra foreldra sína biðja
þau um að fara út, finna, hve
litla virðingu foreldrarnir bera
fyrir þessu banni sjálfir, þegar
ölilu er á botninn hvolft.
Það er mikið athugunarlevsi
hjá fólki að láta höm veröa vör
við virðingarleysi þess sjálfs
fyrir reglunum. Skilur þetta fölk
ekki, aö börnin eru hugsandi
verur, sem draga sínar eigin á-
lyktamir af hlutunum?
Auðvitað vakna ýmsar hugs-
anir hjá barni, sem tekur eftir
því „ ... að ég má ekki vera
úti að leika mér eftir kl. átta,
en það er allt í lagi, að ég fari
sendiferðir fyrir pabba og
mömmu, þegar þau nenna ekki
sjálf út í sjoppu!"
Finnst mönmum sjálfum þetta
ekki öfugsmúiö? Það virðist samt
ekki vera svoma almemmt. Ekki
ef maður má marka fjölda
barma, sem maöur sér í sjoppu-
lúgumum á kvöldin, bíðandi eft-
ir því að rööin komi að þeim
að kaupa sígarettupakka, svala
drykki o.fl. fyrir foreldra sína
eða eldri systkini."
HRINGIÐ í
SÍMA1-16-60
KL13-15
annað og fleiri
„Þ“ skrifar í bréfi vegna
myndarinnar í Hafnarbíói:
„Ég vildi beina þeirri spum-^
ingu til þessa, sem mæla með l
klámmyndinni í HafnarbíóiJ
hvort þeir kæröu sig sjálfir umi
að leika í svoma myndum? Eða
hvort þeir mundu sætta sig við
að dætur þeirra, synir, eiginkon-r
ur eöa eíeinmenn léku f slfk-i
um mýndum. ,
Mér þvkir þaö með ólíkind-
um, aö þeir svari þessu játandi,
heldur neitandi. Ef þeim finnst
tilhugsunin ógeöfeMd, þá sfeilja |
þeir ef til vill viðhorf okkar
hinna, sem teljum myndina ó-
sæmandi.
En önnur spurning vaknari
jafnframt um leikendur f svona
kvikmyndum. Telia menm, að rafkerfið.
það fáist aðrir til þess að sýna „faXnlln1
sig svona á tjaldi fyrir þúsund’r *
áhorfenda, heldur en einhverjir.,
sem eru undir annarlegum áhrif
um lyfja? — Ég held ekki. 1
Erum við þá ekki — með því
að leyfa þennan ðsóma — að
„gútera" um leið fíknilyfianotk-
unina. eins og við í rauninn;l
höfum gert, þeaar við höfurrl
hampað á lofti dægurgoöum
Rafvélaverkstæði
S. Melsteðs
Skeifan 5. — Sími 82120
Tökum að okkur: Við-
gerðir á rafkerfi, dína-
móum og störturum. —
Mótormælingar. Mótor-
stillingar. Rakaþéttum
Varahlutir á