Vísir - 20.11.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 20.11.1970, Blaðsíða 12
VISIR . Föstudagur 20. nóvember 1970. að hvíla þig svo vel á eftir. Lyfta þér eitthvað upp, ef svo ber undir. Steingeitin, 22. des.—20. jhn. Dálítið vafasamur dagur, byrj- aðu aö minnsta kosti ekki á neinu nýju, sem nokkru varöar og haltu þig sem mest aö venju- legum störfum og starfsaöfer?- um. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Það lítur út fyrir aö þú verðir venju fremur skyggn á það skemmtilega i lífinu í dag, og hafir vilja til að iáta allar á- hyggjur lönd og leiö um stund- arsakir. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þaö getur veriö gott að sætta sig við alla hluti, en hitt getur Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Sömasamlegur dagur, en ekki mun þó öruggt að taka mark á yfirborðinu eingöngu. Hyggileg- ast aö fara sér hægt og athuga sinn gang,' en taka ekki meiri háttar ákvaröanir. Nautiö, 21. apríl—-21. maí. Góöur dagur, en þó dálitið vafa samt að taka ákvarðanir, sem fyrst og fremst snerta peninga- mál og afkomu. Aörar ákvarð- anir munu hins vegar geta gef- izt atlvel. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Þú veröur fyrst og fremst aö beita lagni í dag, ef þú þarft að gera einhverja samninga, einkum ef áhrifamenn eru ann- ars vegar. Allt mun þö takast vonum framar. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Þaö er eitthvað óljóst i sam- bandi við daginn, og skaltu því fara gætílega að öllu. Það er ekki ólíklegt að tilfinningamál öll verði dálítiö vandmeðfarin. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Góður dagur, en þó vissara að kunna hóf dirfsku sinni, ef eitt- hvaö mikilvægt liggur viö. — Taktu vel eftir tali manna og fylgstu vel meö öllu í kring um þig. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Einhverra hluta vegna virðist hætt við að þér nýtist ekki dag urinn sem skyldi. Þaö er ekki óliklegt aö þér bjóðist allgóð tækifæri, en aö þau korni ekki aö gagni. Vogin, 24. sept.—23. okt. Góður dagur, og muntu afkasta miklu, en þó er ekki víst aö þú hljótir það lof eða laun fyrir, sem þú átt skilið. Viðurkenning in kemur samt, þótt síðar verði. Drekinn, 24. okt. —22. nóv. Það er ekki ólíklegt að þessi dagur verði þér aö einhverju leyti mikilvægur siðar. Taktu að minnsta kosti vel eftir öllu, sem gerist ekki hvað sizt smærri atvikum. Bogmaöurinn, 23. nóv. —21. des. Góður dagur, sem þú skalt taka snemma, koma sem mestu und- an sem fyrst og stefna að því ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h, "**» ” “ “ —> — »—* jafnvel verið betra að li'ta með nokkurri gagnrýni á það, sem gerist og taka ekki öllu þegj- andi. I Sími 21240. THE VCZIER. O QUEEN! THE VIZIER AWATTS AUCHENCE . WITH YOU! your ' PEOPLE ARE SILENT. O ILLUSTRKXJS! ALREADy THEY KNOW THAT WE HAVE BEEN DEFEATED AGAIN! , „Fólk þitt er þögult, þú fagra. Veit það strax að enn höfum við verið sigr- aðir?“ — „Slæmar fréttir berast hraðar en boðberinn, Senuti.“ H(já drottningu. „Bróðir þinn, drottn- ing, bróðir þinn bíöur áheyrnar hjá þér.“ ...HAVDE JEátKKe HAfr SÍ MlfbíT IAAOD A1 8UVE JA6ET Af HENDE • MEU NO ÍKAi JEb VÆPT ú/AD, HV/S... HVIS KH LSU£ JUDY VJUUAMS VILIE WJES M[:D DEN (MID6RU8E. HUN HAR l S/T UDSEENDE. 06 Sf HOlDE S/NE NAnONAKZKONOMiSKE 8ETRA6TNIN6ER FOR S16 SELV... DU AIMÆ&TÍGE! oerESfíEN oe! rœ har nm haivanden MttOON SHER AT Í2AAÍLE OVD t, hefur Iykilinn að befri aíkomu fyrirtcekisins.... .... og við munum aðsfoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. VISIR „Ef þessi litla Judy Williams gæti lát- ið sér nægja þessa gullnámu sem útlit hennar er henni, og síðan gætt sjálf að sínu fjármálalega aðdráttarafli... ... hefði ég ekkert á móti því að láta hana eltast við mig — en nú verð ég að vera kátur, ef... Drottinn minn! Þarna er hún! Hér hef- Ur hún eina og hálfa milljón bíla til að rekast á, og svo velur hún ehumtt minn!“ Auglýsingadeild Símar: 11660, 15610. löööööööl tfttor pohrœ ri vétor Múthamfar m. faorum og f/eygum Rafknúnk Steinborar Vatnsdœiur (raimagn, faenain ) Jorðvegsþ/öppur R ateuðutœki Víbratorar Stauraborar Shípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI JX - SÍMI 23480 Þ.ÞORGRÍMSSON &C0 ARMA PLAST ^ med gleraugum frá Austurstræti 20. SimJ 14566. Það getur verið aö ég sé eins og jóla- svcinn, en þú ERT jólasveinn! SALA-AFGREIRSLA SUÐURLANDSBRAUT 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.