Vísir - 20.11.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 20.11.1970, Blaðsíða 14
14 V'l S'I R . Föstudagur 20. nóvember 1970. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrii>ld. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. TIL SÖLU Til tækifærisgjafa: töskur, penna sett, seðlaveski meö ókeypis nafn- gyllingu, læstar hólfamöppur, sjálf lfmandi myndaalbúm, skrifborðs- möppur, sbrifundirlegg, bréfhnff- ar og skæri, gestabækur, minninga- bæfcur, manntöfl, spil, peninga- kassar, Verzlunin Bjöm Kristjáns- son, Vesturgötu 4. Barnakarfa til sölu. UppL f sima 25928. Til sölu Dual stereo magnari CV 40. Uppl. f síma 15226. Myndarammalistar. Framleiði og sel myndarammalista. Eggert Jóns són, Mjóuhlíð 16. Lítið orgel, Yamaha til sölu. — Uppl. í síma 37012. Pylsupottur — Gólfteppi. — Til sölu 2ja hólfa lítið notaður pylsu- pottur, 90 ferm. af Febolit gólf- téppi. Uppl. í síma 26344 milli kl. Mótatimbur til sölu 1x6’ og 2x4’. Til sýnis og sölu aö Seljalandi 1, laugardag og sunnudag. 2 og 7. Til sölu Dynacord söngkerfi, 1 0SKAST KLVPT \ Gibson gítar, Marshall-súlur, 50 w, Hohner magnari og Farfiza orgel. Uppl. í síma 30003 milli kl. 3 og 5. Vönduð skermkerra óskast. — Uppl. f síma 83254. Stór ölkælir til sölu, hentugur fyrir sjoppu eða kvöldsölu. Uppl. í sima 50684 og 34408. Kaupum harmonikur, skiptum á hljóðfærum keyptum hjá okkur. Hljóðfæraverzlunin R'in, Frakkbstíg 16. Stereo-sett. Nýlegt Philips stereo sett i tekk-kassa með sjálfstæðum magnara til sölu. — Uppl. í síma 36308 eftir kl. 5. FATNADUR Gamall skinnpels til sölu, skinn fylgir til viðgerða ef völ. Uppl. í síma 26384. Af sérstökum ástæðum er til sölu Passap Duomatic prjónavél. Simi 50272 eftir M. 7. Til sölu ný smokingföt nr. 48 á kr. 5000, einnig glæsilegur brúð arkjóll á kr. 5000. Uppl. í síma 83391. Til sölu nýlegur Philips radiöfónn ennfremur mono Heathkit magnari 30 w, (4-8-16 ohm.). Uppl. i síma 35715 kl. 6—8 eJh. Ath. 1 Sölukjallaranum Skóla- vörðustíg 15 fást ódýrar stretchbux ur á böm, skór, nærföt o. fl. Spænsku stráteppln og mottum ar komin aftur. Falleg munstur, passa alls staðar. Einnig hentug til gjafa. Brekkugerði 7. Sími 33497. Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, Lítið notaðir kjólar til sölu, stærðir frá 40—50. Simi 83616 kl. 6.30-8 á Vöggusett og koddaver í miklu úrvali. Tígulbúðin, Njálsgötu 23. kvöldin. Kópavogsbúar. Gerið góð kaup, kaupið utanyfir-fatnbð á bömin, buxur, peysur, galla o. fl., einnig stretchefni i metratali hjá Prjóna- stofunni Hlíðarvegi 18, Kópavogi, Til jólagjafa. Töskur, hanzkar, húfur, slæður, sokkar og treflar. Innkaupatöskur, seðlaveski með ókeypis nafngyllingu og fleiri gjafa vörur. Hljóöfærahúsið, leðurvöru- deild, Laugavegi 96. Peysubúðin Hlín auglýsir. Reim aðar peysur f úrvali. Einnig mikið Hefi til sölu trommusett, raf- magnsorgel, harmonikur, rafmagns- gítara, saxófón og magnara. Skipti á hljóðfærum. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. kl. 14—18. úrval af síðum hnepptum peysum svo og buxnadress fyrir dömur. — Peysubúðin Hlín, Skólavörðustíg 18 Sími 12779. Peysubúðin Hlín auglýsir. Fáum Hvað segir símsvari 21772? — Reynið að hringja. nú daglega buxnadress fyrir telpur stærðir 2—12. Mjög smekklegur jóSaklæðnaður. Póstsendum. Peysu- Björk Kópavogi. Opið alla daga til kl. 22. Sængurgjafir, náttkjólar, undirkjólar, fslenzkt keramik, fs- lenzkt prjónaghm. Lerkföng í úr- vali og margt fleira til gjafa. — Björk Álfhólsvegi 57. Sími 40439. búðin Hlín. Skólavörðustlg 18. — Sími 12779. Ódýrar terylenebuxur i drengja- og unglingastærðum, ný efni, nýj asta tízka. Kúriand 6, Fossvogi. — Sími 30138 milll kl. 2 og 7. BflaverkfæraúrvaL Topplykla- sett í úrvali, %” dr„ toppar, herzlumælar, lyklhsett, stakir lyklar, tengur, hamrar, milli- bilsmál, hnoðtæki, startaralyklar, felgulyklar, splittatengur, röralykl- ar, sexkantar, pmfulampasett & perur, hringjaþvingur o. fl. Hag- stætt verð. Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5, sími 84845. HUSG0GN 1 Eldhúsinnrétting til sölu, vönduð j og falleg úr harðplasti, ljósbrún við j arlíking á efri skáp, 3 rennihurðir | og 7 hillur. Hvfbur neöri sfcápur, 2 ; rennihunðir, 4 skúffur efst, 4 hill ur, bakkahólf, einnig hó]f fyrir bökunarofn. Uppl. f sfma 18329. Lúna KópavogL Hjartagam, sængurgjafir, skólavörur, leikföng. Jólakortin komin. Gjafavörur f úr- vali. — Lúna Þinghölsbraut 19. Sími 41240. ' Til sölu svefnbekkur og svefn- stóll. Uppl. í síma 32611 frá kl. 6-8. Til sölu svefnsófi, stakur stóll, eldunarhella og sófaborð. — Sími 82378 eftir kl. 5. Smelti (emalering). Búið til skart gripi heima, ofn og allt tilheyrandi á kr. 1677, efni og hlutir í úrvhii. Sími 25733, Reykjavík. Notað skrifborð óskast. — Súni 19816. Gjafavörur. Höfum nýlega fengið mikið úrval af spönskum gjafavör um. Höfum einnig I miklu úrvali vörur til skreytinga í eldhúsum, svo sem koparsleifar og ausur, Am agerhillur og kryddhillur og margt fleira. Verzlun Jóhönnu sf. Skóia vorðustfg % sfmi 14270. Dönsk húsgögn, sem ný, sófi, 2— 3 sitólar með lausum setum og rennilásum og borð til sölu í Ilá- túni 6, 4. hæð, íbúð 23 eftir M. 1 I dag og næstu daga. Sfmi 19526. Tfl sölu nýir ódýrir svefnbekkir. Öíðngöte 33. S&m 19407. Kjörgripir gamla tímans. Eigum von á antik vörum erlendis frá laugardaginn 21. nóv. Opiö kl. 2- 7 alla virka daga. Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni 4A). Sími 25160. Af sérstökum ástæöum er til sölu sem nýtt hjónarúm með mikl um afslætti. Á sama stað óskast góö 120 bassa harmonika. Uppl. i síma 35816 eftir kl. 5. ' Til sölu sófasett, bókaskápur, sitakir stólar o.fl. Kaupi fataskápa, borð og stóia, fsskápa, eldhúsborö stofuskápa o.fl. Vörusa’.an Traðar- kotssundi 3. Sími 21780 frá kl. 7 —8 (móti Þjóöleiíkhúsinu). Seljum nýtt ödýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborö og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fomverzlunin Grettisgötu 31. Sfmi 13562. Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dfvana, fsskápa, útvferpstæki, — rokka og ýmsa aöra gamla muni. Sækjum. Staðgrelöum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sfmi 13562. FASTEIGNIR Hús til sölu. Uppl. í síma 83328. Til sýnis frá kl. 12—3 laugard. og sunnud. og mánud. kl. 10—12. HJ0L-VAGNAR Til sölu Mobylette vélhjól árg. 1967. Uppl. f síma 35674 eftir kl. 7, Drengja-gírahjól óskast keypt. — Uppi. í síma 21931. Hartan barnavagn til sölu, svo til nýr. Uppl. í síma 25925. Vel meö farin barnakerra óskast. Gjöriö svo vel aö hringja í síma 25735. Mótorhjól. Honda 300 árg. 1970 til sölu. Uppl. í síma 42644 eftir kl. 5 f dag (og á morgun). Barnakerra óskast. Uppl. f síma 31356 kl. 1-5 daglega. Til sölu er góð Mobylette skelli- naðra. Uppl. í síma 26581 í dag og næstu daga. Til sölu Pedigree barnavagn, barnakarfa og ungbarnastóli. Sími 17358. Vel meö farinn Pedigree barna- vagn til sölu, einnig lítill vinnu- skúr. Uppl. f síma 198.37._______ HEIMILISTÆKI Óska eftir hrærivél. Uppi. f síma 26115 eftir kl. 1. Rafha eidavél til sölu. Uppl. í síma 34569. BKLAVIDSKIPTI Bflar til sölu. Til sölu Opel Cara van ’64, Taunus 17 M Super ’64, Volvo Amazon ’66, Benz 220 ’60, Taunus 12 M ’63, Moskvitch og Opel Rekord ’67. Bflarnir eru til sýnis að Skjólbraut 9, Kópavogi. 1200 Volkswagen vél, ný upptek in til sölu ásamt varahlutum í Will ys ’55 Uppl. f sfma 25725 eiftir kl. 7. Til sölu Opel Rekord árg. ’62, 4 dyra, skemmdur eftir árekstur. — Selst til niðurrifs. Nýleg dekk, góð ar hurðir, rúður o. m. fl .— Sími 42671. Til sölu ný skiptivél f VW 1200. Uppl. ísíma 99-1183.________________ Austin Mini station árg. ’65 í góðulagi trl sölu. Simi 26798. Platínubúðin. Höfum allt í kveiki kerfið, einnig flestar algengar raf- magnsvörur í bifreiöir. Sími 21588. Skoda Octavia '63 til sölu til nið urrifs. Uppl. f síma 10962 eftir kl. 7. SAFNARINN Myntalbúm. Isl. myntin öll 490, lýðveldismyntaalbúm 340. Pening- arnir sjást frá báðum hliðum. — Siegs Norðurlandamyntverðlisti 295, jólamerki frá Akureyri o. fl. Frímerkjahúsiö Lækjargötu 6A. — Sími 11814. Kórónumynt. íslenzk kórónu- mynt keypt hæsta verði að Álfhóls vegi 85, kjallara. Móttökutfmi kl. 10—13 (simi 42034 milli kl. 9 og 11 f.h.). Kaupum fslenzk frímerki og mynt. Umslög fyrir Dag frímerkis- ins 10. nóv. Frfmerkjahúsið, Lækj argötu 6A. Sími 11814. KUSNÆDI 1 B0DI Til leigu skemmtileg 2ja herb. kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi í vestur bænum. Sér inngangur, vélar f þvottahúsi. Laus strax. Tilb. merkt „fbúð“ sendist augl. Vísis fyrir 25. nóvember. HUSNÆDI 0SKAST 1 Óskum eftir 1—5 herb. fbúð. — Uppl. í sima 35557 og 40068. 2ja herb. fbúð óskast til leigu £ ausfcurbænum. Uppi. f síma 36511. Snyrtileg og reglusöm 17 ára stúlka óskar eftir hlýlegu og góðu herb., sem næst Heilsuverndarstöð inni. Uppl. f síma 26317 eftir kl. 4 næstu daga. Herb. óskast á leigu f mánuð. — Uppl. í síma 83635. Tveggja til þriggja herb. íbúð ósk ast sem fyrst, helzt í Vogunum. Algerri reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 32642. Reglusöm hjón með 11 ára telpu óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 32650. Einstæð móðir óskar eftir 2ja herb. fbúð. Sími 21084. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í miðþæn um. Uppl. í síma 35365. Lítil íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 42926. Fullorðin hjón vantar strax stóra 2ja herb. íbúð meö sér hita, örugg greiðsla. Sími 26384. Hjón með tvö böm (9 og 5 ára) óska eftir fbúð í nágrenni Austur- bæjarskólans. Vinsaml. hringið í síma 42594 f dag milli kl. 3 og 6. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 40503 eftir kl. 7. Húsnæði, 80—150 ferm. fyrir vörulager óskast. — Uppl. í síma 19943. 2ja herb. fbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 25822. Hafnarfjörður. Eldri hjón vilja taka 2ja herb. íbúð á leigu strax, góð umgengni, skiivísar greiöslur. Uppl. f síma 52190. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. f sfma 10059. 3ja herb. íbúö óskast sem fyrst, þrennt fullorðið í heimili. Uppl. 1 síma 20353 i daa og á morgun. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæöi. íbúðaleigan Skólavörðust. 46, sfmi 25232. TAPAÐ — FUN Tómasína! Hvar ertu? — Brönd- óttur köttur tapaðist f Hlíðunum. Vinsamfega hringið f sfma 37389. SvaHur og hvítur köttur kom í heimsókn á Flókagötu 23. okt. Hefur verið þar síðan. Eigandi vin- saml. hringi í sírna 20966._______ Giftingarhringur (ómerktur) með munstri á hliðum tapaðist sl. helgi. Vinsamlega hringið í síma 35466. Fundanlaun. BARNAGÆZLA Óska eftir konu til aö gæta drengs á þriðja ári, fimm daga vik unnar, helzt á Melunum eöa nágr. Uppl. í síma 20559. Óskum eftir gæzlu fyrir 1% árs telpu frá kl. 1—6 5 daga vikunnar sem næst Hjaröarhaga eða heima. Uppl. í síma 15847 eftir kl. 6. Stúlka 15 ára eða yngri óskast til aö gæta 8 mán. drengs frá kl. 6—8 á kvöldin, 6 daga vikunnar, er á Kleppsvegi. Uppl. f síma 81975 frá kl. 2—5. ATVINNA I Lipur og áreiðanleg stúlka ósk- ast til sendiferða milli K. 2 og 4 á s-krifstofu í miðbænum. Uppl. í síma 21132 milli kl. 2 og 4. Kona sem vill taka að sér við- gerð á fatnaði óskast. Sími 31311 á kvöldin 84546. Æskilegt að konan væri búsett í Grensás- eða Bústaða hverfi. Húsgagnasmiður eða húsasmiður óskast til vinnu á trésmiðaverk- stæði úti á landi. Mikil vinna fram undan. Góðir tekjumöguleikar. — Uppl. í síma 93-6295 Sveinbjöm Sigtryggsson. Þýðandi óskast fyrir skemmtirit. Tilb. merkt „Þýðandi" sendist augl. Vfsis. Blóm — Afgreiðsla. Stúlka ósk- ast til afgreiðslustarfa. Ti"Jb. merkt „Blóm — 4502“ sendist augl. Vfsis. ATVINNA ÖSKAST Bændur! Óska eftiT að veita for stöðu kúabúi hvar sem er á land- inu. Uppl. i síma 24971 frá kl. 1-5. Ungur maöur óskar eftir vinnu í mánuð. ABt kemur til greina. — Uppl. f síma 83635. Þrítug kona með bam á fyrsta ári óskar eftir ráðskonustarfi eða vist í Reykjavík. UppL í sfma 30115 eftir kl. 8 á kvöldm. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, góð dönsku- ensku- og vélritunar- kunnátta. Hringið í síma 33687. Vörumóttaka til Sauðárkróks og Skagafjarð ar er hjá Landflutningum hf. Héðinsgötu við Kleppsveg. Bj'arni Haraldsson Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.