Vísir - 20.11.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 20.11.1970, Blaðsíða 13
VISIR . F'istudagur 20. nóvember 1970. — skýrsla Alþjóða- sambands kvenna um baB hvernig konur nota atkvæðið XTvernig konur notfæra sér feosningarétt sinn, stjóm- máilaréttindi fcvenna, kosninga- rétfcur og kjörgengi var til um- ræðu m.a. á þingi Alþjóðasam- bands kvenna, sem haldið var I Þýzkalandi fyrir nokkru. Þar voru mættir þrír ful'ltrúar frá Islandi, félagar úr Kvenréttinda félagi ísllands. Á þingi var fHutt skýrsla, er tekin var saman úr svörum um fyrmefnd atriði, ifrá 21 landi við spurningum, setn Alþjóða- samband kvenna sendi aðildar- félögum sínum. Útdráttur úr þessari skýrslu var fluttur fyrir skömmu á fundi Kvenréttindafélagsins, en þar var sfeýrt frá eftirfarandi: „Ástæðan fyrir því, að svo lft Hl árangur hefir orðið enn af stjórnmálaréttindum kvenna virðist al'ls staðar vera fyrst og fremst rótgrónar skoðanir og gamlar venjur. En einnig það, að sfeortur er á konum, sem hafa næga menntun og þjálfun til þess að vilja eða geta tekið að sér að vera í framboði. Það kemur fram, að konur em fús- ari til að vera 1 kjöri í bæjar- og sveitarstjómakosningum en í þingkosningum. Þegar allt kemur tii alls virð tiáta fyrir jafnréttiskonur. Hvað er það, sem áberandi vantar á myndina, sem er tekin í þingsölum? — Svar: Kvenþingmenn. KYENFÉLÖG FLOKKANNA 1 YINNUKONUSTARFI asf flokkamir vera ailsráðandi, og flokkamir vilja ógjaman stidla konum upp, af því að svo margir karlmenn vilja endilega fá örugg sæti á listunum, og þeir halda að konur dragi ekki eins atkvæði að flokknum. Þar af leiðandi er það víða talið mest um vert fyrir konur, sem vilja komast á lista eða einkaframboð að vinna sér traust innan flokks ins. Sums staðar er þess getið að ti'l þess að konur fari í fram boð sé mest um vert, að eigin mennirnir séu því fylgjandi. Yfirleitt kemur það fram 1 svörunum, að nú sé tæp'ega eins mikið um það og áður að konur kjósi sama lista eða fram bjóðanda og eiginmennimir. Ttalfa og Sviss tóku það fram. að karlmenn kiósi aldrei konur. í Sviss eru aðeins 8 kant ónur þar sem konur hafa fengið stjómmálaréttindi til bæjar- stjórnakosninga, en Ceylon sagði, að karlmenn hafi svo þús undum sikipti kosið frú Band- aranaike. Danmörk svaraði því til að mjög fáir karlmenn vilji f aivöru fá konur á þing, þó eru þar 17 konur á þingi eða 10%. Brezika samveidið sagði, að vel menntaðir karlmenn styðji kon- ur frefcar en þeir sem ’.itla mennt un hafa. Itah'a og fcdónesia sögðu, að flokkamir beiti konur alvarlegu misrétti. ! brezka samveldinu er konum sjaldan boðin örugg saeti. Konur eni yfirleitt vel séðar í félögum ftofekanna, og f flest um töndum eru kvenfélög hjá hverium flokki. en aðeins fáar komir ■; miðstjóm fiokkanna og sjaldan í virðinsarstöðum. ís- iand gat þess, að í þeim flokk um, sem ekfei hafi kvenfélög sýni konur meiri pólitískan á- huga í reynd. Trinidad og Tobago sögðu frá þvf að konur væru oft fjölmenn ari en karlar í nefndum, sem sjái um framboð og prófkosningar, en þó séu konur þar sjaldan í kjöri, ef til viffl af því að þær fáist ekki til þess. í ísrael eru engar líkur til fyrir konur að komast afarlega á lista nema hún hafi mjög áhrifaríkan hóp manna á bak við sig. í Svíþjóð, Noregi, Þýzikalandi og á Islandi, þar sem eru listar með frambjóðendum fyrir hvem flokk, er það orðin föst venja að hafa á listanum noikkur kvenna- nöfn. 1 síðustu kosningum á íslandi voru konur í efsta sæti á nokkr um listum, en það vakti sér- staka atbygli á þinginu. 1 Frakk landi kom það í ljós, að vinstri flofckamir eru hlynntari konum til framboðs en hægri flofek- amir. \ S'tralfa var þeirrar skoðunar, að ef kvenþingmenn mættu greiöa atkvæði um máiin eftir ' éifeifi samvizku en ekki ,,h'nu‘‘ flofcksins þá væru fleiri gáfaðar konur fúsari til þess að vera í framboði. Næstum alis staðar eru kven félög flokkanna í eins konar vinnukonustarfi fyrir þá — mjög þörf fyrir flokkana í pen ingasöfnun og áróðri, o.fl. Ann ars eru flest önnur kvenfélaga- sambönd ófilokfcsbundin og geta þvi ekfei stutt einstaka fram- bjóðendur eða lista, en þau hvetja konur ævinlega til þess að vera í framboði og minna kon ur á að kjósa rétt. Þetta gera kvennasamböndin t.d. í sjón- varpi, útvarpi, biöðum og á fund um, og einnig með að dreifa auglýsingamiðum, setja upp veggauglýsingar o.fll. 1 flestum löndum er kosið um einstafelinga, en á Norðurlönd- um, Israel, Indónesíu oig Tíhai- landi eru hl'Utfallskosningar. í Vestur-Þýzkalandi og Ítalíu hef ur toosningakerfið bæði einstakl ingsfcjör og hlutfallsfeosningar. Konur í Indónesíu vilja helzt láta afnema hlutifailsfeosn ingar og tafea upp einstafelingskjör. Alis staðar eru Jeyniiegar kbsningar. í Sviss og Egypta- landi eru atikvæði karla og kvenna höfð sér, og í nokkrum löndum öðrum fcjósa bonur og kariar ekki á sama stað. í Danmörku fá listar sem á eru karlar eingöngu fleiri at- kvæði, en listar sem konur eru einnig &.“ T ? * © Q a A © 9 0 0 © © © « © © © © © €> © © © /OGT — basar- og kökusala verður í Templarahöllinni við Eiríksgötu á morgun laugardag 21. nóv. kl. 2. Góðar kökur og margt góðra mima á boðstólum. NEFNDIN Stúlka óskast Handlagin, rösk stúlka óskast, helzt vön þvottahúsa- vinnu. Uppl. á staðnum frá kl. 5—7. ÞVOTTAHÚSIÐ A. SMITH H/F, Bergstaðastræti 52. LIY Hafa áunnið sér verðskuldaða viðurkenningu vegna framúrskarandi gæða LIV SOKKABUXUR 20 DEN KOSTA KR. 129.00 30 DEN KOSTA KR. 135.00 L I V Eru Ódýrari — Gerfð samanburð á öðrum tegundum — Þér sparið með Jbv/ að kaupa LIV sokkabuxur. HEILDSALA: Þórður Sveinsson & co. h.f. Simi 18700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.