Vísir - 20.11.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Föstudagur 20. nóvember 1970.
n
I í DAG 1 IKVÓLD I I DAG j í KVÓLD B I DAG |
TONABÍÓ
tslenzkur textL
AUSTURBÆJARBIO
tslenzkur texti.
THE GRADUATE
HAFNARBIO
IK0PAV0GSBI0
Hringstiginn
STJORNUBIO
Ein af beztu amerísku saka-
málamyndum sem sýndar voru
hér fyrir 20 árum. — Aðalhlut
verk:
George Brent
Dorothy Maguric
Ethel Barrymore
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ápöMÁSÍI
WREYKfAVÍKUy©
Kristnihaldið í kvöld, uppselt.
Jörundur laugard., uppselt.
Jörundur sunnudag kl. 15.
60. sýning.
Kristnihaldifi sunnud., uppselt
Kristnihaidlð brifii”d. uppselt.
Kristnihaldið fimmtudag.
Aðgöngumiðasaian í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Litla leikfélagið
Tjarnarbæ
Poppleikurinn óli
Sýning í kvöld kl. 23.30.
Aðgöngumiðasalan i Tjamarbæ
er opin frá kl. 17. Simi 15171.
ÁRNAÐ
HEILLA
Skúla Htalldórssonar. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur Páll
P. Pálsson stjómar.
21.30 Útvarpssagan: „Vemdar-
engil! á yztu nöf“. Flosi Ólafs-
son leikari endar lestur sög-
unnar í þýðingu sinni (19).
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sammi á suður-
leið“ eftir W. H. Canaway.
Steinunn Sigurðardóttir les
(21).
22.35 Kvöldtónleikar. Sinfónía nr.
7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig
van Beethoven. Fílharmoníu-
hljómsveit Berlínar leikur,
Ferenc Fricsay stj. Guðmundur
Gilsson flytur formálsorð.
23.20 Fréttir i stuttu málL
Dagskrárlok.
sjónvarp^
Laugardaginn 10. okt. voru gef-
in saman í Kópavogskirkju, af
séra Gunnari Árnasyni, ungfrú
Eygló Guðjónsdóttir og Magnús
Steinarsson. Heimili þeirra verð-
ur að Víghólastíg 13, Kópavogi.
(Ljósmjmdastofa Þóris)
BANKAR
Ármenningar, skíöafólk. Aðal-
fundur skíðadeildar Ármanns
verður haldinn miövikudaginn
25/11 í félagsheimili Ármanns
við Sigtún og hefst kl. 8.30. —
Venjuleg aðalfundarstörf og laga-
breytingar. — Stjómin.
Þann 31/10 voru gefin saman
í hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni ungfrú Gíslína I. B.
Jónsdóttir og hr. Reimar Sig-
urðsson. Heimili þeirra verður að
Laufvangi 1, Hafnarfiröi.
(Ljósmyndastofa Kristjáns)
Búnaðarbankinn Austurstræti 5
opið frá kl. 9.30—15.30. Lokað
laugard.
Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12
opið kl. 9.30-12 og 13-16.
Landsbankinn Austurstrætl 11
opið kl. 9.30—15.
Samvinnubankinn Bankastrætl 7
opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16
og 17.30-19.30 (innlánsdeildir).
Seðiabankinn: Afgreiðsla í
Hafnarstræti 10 opin virka daga
kl. 9.30—12 og 13—15.30.
Útvegsbankinn Austurstræt) 19
opiö kl. 9.30—12.30 og 13—16.
Spatisjóður Alþýðu Skólavörðu
stig 16 opiö kl. 9—12 og 1—4,
föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7
Sparisjóður Reykjavíkur og
nágr., Skólavörðustíg 11: Opið kl.
9.15-12 og 3.30—6.30. Lokaö
laugardaga.
Sparisjóðurinn Pundið, Klappar
stig 27 opið kl. 10—12 og 1.30—
3.30, laugardaga kl. 10—12.
Sparisjóður vélstjóra Bárugötu
11: Opinn kl. 12.30—18. Lokað á
laugardögum.
Verzlunarbanki fslands hf. —
Bánkastræti 5: Opið kl. 9.30—
12.30 — 13—16 - 18-19. Lok
að laugardaga.
útvarp^
Föstudagur 20. nóv.
13.30 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan „Förumenn“í
eftir Elínborgu Lárusdóttur. 2
Margrét Helga Jóhannsdóttir •
les þætti úr bókinni (4). 2
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku. •
Klassísk tónlist. •
16.15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðinum: Lesið úr5
nýjum bókum.
17.00 Fréttir. Tónleikar. ■
17.40 Útvarpssaga bamanna: J
„Nonni“ eftir Jón Sveinsson. •
Hjalti Rögnvaldsson les (8). 5
18.00 Tónleikar. Tilkynningar. •
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöidsins.e
19.00 Fréttir. Tilkynningiar. J
19.30 ABC. Inga Huld Hákonar- •
dóttir og Ásdís Skúladóttir *
sjá um þátt úr d'aglega lífinu. •
19.55 Kvöldvaka. •
a. íslenzk einsöngslög. Hjálm-J
týr Hjálmtýsson syngur lög eft«
ir Sigurð Þórðarson, Svein- J
bjöm Sveinbjömsson, Gunnar .•
Sigurgeirsson, Skúla Halldórs-#
son og Þórarin Guðmundsson 2
Ólafur Vignir Albertsson leikur*
á píanó. 2
b. Upp úr handraðanum. Hall-J
dór Pétursson flytur frásögu- •
þátt, — fyrri hlutta. J
c. Visnabáttur. Sigurður Jóns
son frá Haukagili flytur.
d. Sprett úr spori Siguröur Ó.J
Pálsson skólastjóri flytur frá-*
sögubátt er hann skráði eftirj
Eyjólfi Hannessyni, Borgarfirði •
eystra. 2
e. Þjóðfræðaspjall. Ámi BjömsJ
son cand. mag. flytur. •
f. Átthagalög í útsetningu 2
Föstudagur 20. nóv.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Er bíllinn f lagi?
11. þáttur. Hemlar. Þýðandi og
þulur Bjami Kristjánsson.
20.35 Tij sjós með Binna í Gröf.
Sjónvarpsmenn fóru f sumar
í veiðiferð með Benóný Friðriks
syni, frá Vestmannaeyjum, og
segir hér frá þeirri ferö. Um-
sjónarmaður Tage Ammendrup
21.15 Mannix. Á hálum fs. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.05 Erlend málefni. Umsjónar-
maður Ásgeir Ingólfsson.
22.30 Dagskrárlok.
••■«•••••••*••••••••••••
Konungur sólarinnar
Stórfengleg og geysispennandi
amerísk litmynd um örlög hinn
ar fomu, háþroujili ItóáVa-jndí-
ánaþjóðar. Aðaihlutverk: ,
Yul Brynner
George Chakiris
Shirley Anne Field
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
WODLEIKHIÍSJÐ
Piltur og stúlka
Sýning í kvöld kl. 20.
Eg vil, ég vil
Sýning laugardag kl. 20.
Sólness byggingameistari
Önnur sýning sunnudag kL 20.
AðgöngumiðasalUn opin frá kl.
13.15 til 20. - Simi 1-1200.
leikfélag Kópavogs
Lina langsokkur
Sýning sunnudag kl. 3, 54.
sýning, fáar sýningar eftir.
Miðasalan í Kópavogsbfói er
opin frá kl. 4.30 til 8.30. Staii
41985.
Táknmál ástarinnar
Athyglisverð og mjög disp-
urslaus ný sænsk litmynd, þar
sem ð mjö. frjálslegan hátt er
fjallað um eðlilegt samband
milli Karis og konu, og hina
mjög svo umdeildu fræðslu
um kynferðismál. Myndin er
gerð af læknum og þjóðfélags
fræöingum sem brjóta þetta
viðkvætna mál til mergjar
Islenzkur texti.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Lik i misgripum
Bráðskemmtileg ný ensk-ame-
rísk gamanmynd í Eastman-
color. Leikstjórj Bryan Forbes
Aðalhlutverk:
John Mills
Peter Seliers
Michaei Caine
Wilfred Lawson
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
+S5?
MOCO
IIIT DIRECTOR-MIKE NICHOLS
Frú Robinson
Heimstræg og snilldarvei gerð
og leikin. ný. amerlsk stór-
mynd t litum og Panavision.
Myndin er gerð at dinum
heimsfræga leikstlóra Mike
Nichol9 og fékk hann Oscars-
verðlaunin fyrir stjóro sina
á myndinni. Sagan hefur verið
framhaldssaga i Vikunni.
Dustin Hoffman
Anne Bancroft
Sýnd kl. 5. 7 og 9.10
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
•«■4 æ
-4 m
Heimsfræg. ný, frönsk verð-
launamvnd i litum, byggð á
samnefndn sögu eftir Vassili
Vassilikos ',’vndin fékk m. a.
verðlaun i Cannes og i aprfl s.l.
fékk hún ,Oscars“-verðIaunin,
sem oezta erlenda kvikmyndin
i Bandarfkjunum. Aöalhlut-
verk: Yves Montand, Iréne
Papas. Lelkstjóri: Costa-Gavr-
as. Tónlist Mikis Theodorakis.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl 5 os 9
Innan klaustui múranna
Frönsk-itölsk stórmynd í litum
um mannleg örlög innan og
utan klausturmúranna. Aðal-
hlutverk:
Anna Karina
Liselotte Pulver
Leikstjóri: Jacques Rivette.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hombre
fslenzkir textar.
Óvenju spennandi og afburða
vel leikin amerisk stórmynd í
litum og Panavision um æsileg
ævintýri og hörku átök.
Paul Newman
Frederic March
Richard Boone
Diane Cilento
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kj. 5 og 9
FELAGSLIF
aCERTí'ICTTEK