Vísir - 23.11.1970, Qupperneq 1
Síld fyrir 24 milljónir
úr Norðursjó í vikunni
60.
— Mánudagur 23. rí5v«mber 1970. — 268. tbL
'Stöðugt hefur verið að fjölga í ís-
lenzka síldarflotanum þar í Norð-
ursjónum og munu þau nú vera
orðin nálægt 40. Talsverður fjör-
kippur kom i veiðamar fyrripart
vikunnar sem ieið. Alls seldu ís-
lenzku skipin 1682 lestir í Dan-
mörku fyrir 24,2 milljónir króna.
Fáein skip eru enn að basla við
veiðamar hér á heimamiðum. Nokk
ur þeirra fóm út á Jökuldjúp, þeg-
ar lægði í nótt. Eitt skip náði að
kasta, áður en hann brældi upp
aftur, Hafrún, og hafði hún 7 lestir
upp úr krafsinu en hengilreif nót-
ina. Snem skipin aftur til iands
við svo búið. Veður hefur haml-
að síldveiðunum hér við iand allan
þennan mánuð, sjaldan gefizt næði.
— JH
— 7 tonn úr J’ókuldjúpi — og hengilrifin nót
lslenzku síldarskipin eru nú flest. ursjó og hætt að eltast við sfld
öll komin suöur og austur í Norð-1 auistur í bugtum og i Jökuldjúpi.
Alvarlegir menn á fundi í morgun. Yzt til vinstri eru forvígismenn bænda, Eysteinn Sigurðsson á Arnai-vatni og Hermóður
Guðmundsson f Árnesi. Þá komu sýslumennirnir og sáttasemj aramir Jóhann Skaftason og Ófeigur. Eiríksson, Jóhann Haf-
stein, Árni Snævarr, Árni Þ. Árnason og loks Knútur Otterstedt, framkvæmdastjóri Laxárvirkjunar, og Gísli Jónsson.
Loftleiðir
rr
Við brosum fyrst með kvökfinu
11
undirbúa
— Deilan komin suður
— sögðu Laxárbændur
£ Það voru ekki bros-
hýrir menn, sem mættu
niðri í húsakynnum
Hæstaréttar kl. 10 í
morgun. Andrúmsloft
allt var frekar þungt,
þegar fundur forsætis-
ráðherra, Jóhanns Haf-
■ ■, : i v. / .
stein og iðnaðarráðu-
neytisins hófst þar með
aðilum í Laxárdeilunni
og sáttasemjurum.
Ætlunin var aö halda fund
til hádegis og síðan aftur eft-
ir hádegi eftir samkomulagi
deiluaðila, en aðilum verður
ekki haldið inni þar til sættir
nást, eins og flogið hafði fyr-
ir.
Á fundinum í morgun voru
mættir fulltrúar úr stjórn Fé-
lags landeigenda, fulltrúar úr
stjóm Laxárvirkjunar, sátta-
semjaramir Ófeigur Eiríksson
og Jóhann Skaftason, auk Jó-
hanns Hafstein, Árna Snævarr
og Árna Þ. Árnasonar, ráðuneyt
isstjóra og skrifstofustjóra iðn-
■ aðarráðuneytisins.
Við upphaf fundarins f morg-
t»n> þetta algenga
glens, sem oft einkennir samn-
ingahópa á Islandi, jafnvel þeg-
ar hin aivarlegustu deiiumál eru
á ferðinni. Deiluaðilar sátu
brúnaþungir hver andspænis
öðrum, meðan biaöaljósmyndar-
ar mynduðu hinn sögulega fund.
Við brosum fyrst með kvöldinu,
sögðu Laxárbændur, þegar for-
sætisráðherra stakk upp á því,
að menn settu upp glaðlegt við-
mót í myndatökunni. — Það
eru víst fleiri en Laxárbændur,
sem vonast eftir brosi með
kvöildinu. —VJ
hótel-
byggingu
í Luxem-
bourg
Verðlækkun liggur í loftinu
— segir blaðafulltrúi Verðlagsráðs — Búizt
við auknum niðurgreiðslum á kjöti og upp-
bótum
Það liggur í loftinu — verð-
lækkun á kjöti og osti. Hins
vegar er ekki fyrirsjáanlegt
hversu mikil hún verður eöa
hvenær hún kemur til fram-
kvæmda, sagði Ingi Tryggvason,
nýskipaður blaðafulltrúi Fram-
leiðsluráðs landbúnaðarins í við-
tali við Vísi í morgun.
Niðurgreiðslur á kjöti eru nú
23.70 á hvert kg af dilkakjöti en
8.90 á hvert kg af ærkjöti og rík
á osti
isstjórnin hefur enn ekki ákveðió
hversu niðurgreiðslumar yrðu mik
ið auknar.
Engar niðurgreiðsiur hafa veriö
á osti og yrði það því nýmæli. Tals
verðar ostbirgðir eru nú til í land
inu. Þær voru 30. september 597
tonn eða nokkru meiri en á sarha
tíma í fyrra.
Búast má ýið að þessi verð-
lækkun komi til fyrir mánaðamót
in og munu þessar ráðstafanir gerð
ar í því augnamiði að auka neyzlu
á þessum vörum. — Otflutningur
Furðuljós á himni
„Ég sá eitthvert furðuljós yfir
Vesturbænum kl. 9,30 í gær-
kvöldi“, sagði okkur greina-
góður maður í morgun. „Þetta
var breið, rauð Ijósrák, sem bar
töluverða blrt.u. KÚn iá frá
norðri til suðurs og var ekkert
ifk stjörnuhrapi eður ljósi aftur
undan flugvél.“
Við hringdum í Veðurstofuna.
Pálll Bergþórsson tjáði okkur, að
hann vissi ekki um neinar rauðar
ljósrákir á himni, en aftur á móti
var hann öilu fróðari um hvítar
rákir. Sagði Páll að vel gæti verið
'að menn hefðu séö hvitar rákir á
himni í ljósaskiptunum f gær, og
myndu þær stafa af flugi þota hér
yfir. Kunni Páll engar skýringar
á rauðu ijósröndinni.
Þorsteir.n Sæmundsson, stiörnu-
fræöiTigur kunni ekxí frekar en Páíi
að skýra rauðu röndina. Sagði hann
að þar sem maöurinn segði hana
hafa legið til suðurs, þá væri tæp-
ast um afbrigði af norðurljósum aö
ræða, en sagði að stjömuhröp gætu
verið með ýmsu móti, og jafnvel
eins og lýst er hér að ofan, þótt
fáir hefðu séð siík stjörnuhröp.
— GG
•kjöts er nú í ár aðeins rúm 50%
af því sem hann var í fyrra. Eins
og kunnugt er var verð mikið lækk
að á smjöri nú í haust, enda hef
um neyzla þess stóraukizt. Smjör
kostar nú litlu meira en smjörlíki.
— JH
Öku-
maðurinn
fundinn
Hvíti fólksbíllinn, sem,á fimmtu-
I dagskvöld var ekið á riýjan Singer
j Sunbeamfóiksbíl á Tjamargötu og
i stórskemmdi hann fannst aðfara-
I nótt laugardags, yfirgefinn og
mannlaus. Ökumaður hans hafði
stungið af frá árekstursstað. Eftir
nokkra ieit hafðist uppi á öku-
manni bflsins og við yfirheyrslu
játaði hann að vera sá, sem ekið
hafði bílnum á fimmtudagskvöid
og orðiö valdur að skemmdunum.
— GP
Viðtcii við
Guðrúnu
frú Lundi
— sjá bls. 8
Páll Aðalsteinsson.
Loftleiöir hafa nú i undirbún-
ingi að taka þátt i byggingu hótels
í Luxemburg, en eins og Vísir hef
ur skýrt frá áður verður hótelið
byggt í samvinnu við nokkra aöila,
ef af veröur, þar á meðal Luxair,
flugfélagiö í Luxemburg.
Hóteliö hefur verið teiknað og
því valinn staður nálægt flugvell
inum, en það verður með um 300
herb. Ef af verður munu Loftleiö-
ir leggja fram um 10% af fjármagn
inu í hótelið, en ekki hefur enn
verið sótt um leyfi til Islenzkra
stjórnvalda að taka þátt í þessu,
aö því er Sigurður Magnússon,
blaðafulltrúi Loftleiða sagði i við-
tali við Vísi í morgun. — VJ
Lézt / bílslysi /
Kunnur tslendingur, sem um
margra ára skeið hefur verið bú-
settur í Grimsby — Páll Aðal-
steinsson, starfsmaður Boston
Deep Sea-útgerðarfvrirtækisins,
fórst í bílslysi f gærmorgun
skammt frá Grimsby.
Slysið vildi til um 20 milur utan
við Grimsby, þegar Páll var á leið-
inni að heimsækja 14 ára son sinn,
Aðaistein í skóla, og hafði lagt af
staö, áður en bjart vár orðið af
degi. Lenti bíll hans aftan undir
vörubílspa’ii og varð af mjög harð-
ur árekstur.
í bílnum með Pá-li var 19 ára
dóttir hans, Sigríður, og slasaðist
hún mikið, viðbeins- og rifbeins-
' "■'tnaði auk annarra áverka. Var
'öpð inn á sjúkrahús, en sam-
'kvæmt fréttum, sem bárusf f gær-
kvöldi, var líðan hennar eftir at-
vikum sæmileg. — Ta'lið er að Páll
hafi látizt samstundis.
Páll Aðalsteinsson var 54 ára að
aldri, fæddur 29. júlí 1916. Hann
settist að í Grimsby 1933 og var
i fjölda ára skipstjóri á enskum
togurum, meðal annaris öll stríðs-
árin, þar til hann tók við störfuK,
hjá útgerðarfyrirtækinu soston
Deep Sea í iandi, þar sem hann
hafði umsjón með togurum fyrir-
tækisins, þegar þeir komu til hafn-
ar. I mörg ár annaðist Páll fyrir-
greiðslu fyrir íslenzka fiskibáta,
sem lönduðu í Grimsby.
Páll lætur eftir sig konu, Svönu
Guðmundsdóttur, og auk bamanna,
Sigrfðar og Aðalsteins, stjúpson að
nafni Laurie Little. — GP