Vísir - 23.11.1970, Síða 2
Rafvélaverkstæii
S. Mefsteðs
Skeifan 5. — Sími 82120
Tölcum að okkur: Við-
gerðir á rafkerfi, dína-
móum og störturum. —
Mótormælingar. Mótor-
stillingar. Rakaþéttum
rafkerfið. Varahiutir á
staðnum.
Hvar leggur okki metnað sinn í sS hafa
heimili sitt vistlegt eg þægiiegt, heimilis-
fólki til ánægju og gleði? Á ferðalögum
er ekki síður ánægjulegt að búa vistlega
og þægilega.
Hótei eru heimili þeirra sem þar dvelja.
Við leggjum metnað okkar í að búa sem
bszt að gastum okkar, þannig að dvöl
þeirra verði sem ánægjulegust.
HEIMIU ÞEIRRA 2R REYKJÁVlK GISTA
— til notkunar á jörBu og tungli
\rrabal farinn
ð kvikmynda
Arrabal, spænska leikritaskáldið
iann skrifar á frönsku) er nú
jyrjaður að gera sína fyrstu kvik-
mynd. Þeir sem til verka Arrab-
als þekkja, geta kannski gert sér
í hugarlund, hver útkoman verður
úr kvikmynd hans — kannski
verður hún einhvem tíma sýnd
hér á landi — og þá heimta Akur
eyringar væntanlega að sjá hana,
ef þeim geðjast að uppfærslu L.A.
á „Skemmtiferö á vígvöllinn" eft
ir téðan Arrabal, sem þar verður
sýnt í vetur.
Herma fregnir af þessari kvik-
myndatöku Arrabals á Spáni, aö
liðið hafi yfir kvikmyndarann í
einu atriöinu. Það atriði var tekiö
f sláturhúsi og átti aðalleikkonan,
Nuria Espert, að sitja klofvega á
nauti. Síðan var hausinn sneiddur
af nautinu og leikkonan skrifaði
nafn sitt á vegg með höndunum.
ötuðum nautsblóði.
Mynd þessi mun kölluð „Baal
Babylone".
Frægir Danir skilfa !
•
Dönsku blöðin hafa á þaöo
minnzt nokkuð upp á síðka?tið'5
að einhver, frgsgjistu* hjón þar í•
landi séu að skilja. —•
Jens Otto Krag, fyrrum for- J
sætisráðherra og nú einn af»
leiðtogum stjórnarandstöðunnar, “
sé að skilja við konu sína, leik-J
konuna Helle Virkner Kragh. «
Þau Heile og Jens Otto hafaj
lengi verið gift og eiga nokkur®
böm. Þau hafa enn ekki svarað a
blaðamönnum af eöa á um þettaj
mál, en vitað er, að einhver styrr o
hefur staðið þeirra í miili um J
að leikkonan vill nú setjast á«
skólabekk og t.aka til við að læra t
teiklistarsögu. Helle Virkner munj
vera komin nokkuð á fimmtugs-®
aldur. 5
Auðvitað dytti engum í hug að
skrá sig til keppni í Le Mans
kappaksturinn fræga akandi á
þessum hráóðilegu verkfærum, en
áreiðanfega fyndust tunglfömm
eða öræfaköppum þessi tæki ó-
metanleg.
Geimtæknimaðurinn á stóm
myndinni ekur þarna á reynslu-
gerð af tunglvélhjóli, og „tmkk-
„Geimtíkin“ með væntanlega tungifara á bakinu.
KjúkSinga-baunir
Við sögðum um daginn, að
indverskar grænmetisætur — þar
Iendir NLF-menn, hefðu sam-
þykkt aö egg væru grænmeti.
Þetta er auðvitað aðeins gert i
einum tilgangi, vafalaust góðum,
en grasafræðingur einn, sem við
þekkjum og vitum, að er óforbetr
anleg kjötæta, spuröi okkur þá,
hvort þeir í Indlandi neyddust
þá ekki til að kalla hænuegg
„kjúklinga-baunir“, eða eitthvað
í þá áttina?
KOPARpípur
KOPÉR f Iff iwgs
tíí hita^jpg vatnsiagna
GElSLÁmTUN H.F.
BrautarholtZ* 4. n.víl
urinn“ á eindálka myndunum S
virðist ekki hafa mikið fyrir því
að klifra upp vegg.
Vélhjóliö er nú í eins konar
þolraunum í Bandaríkjunum, og
eru væntanlegir tunglfarar látnir
spreyta sig á að ríða því, því að
fyrirhugaö er að brúka tækið til
ferðalaga um tungliö. Auðvit-
aö er hjólið sérstaklega útbúið
með tilliti til aðdráttarafls tungls
ins og breytts þunga mannsins
sem á þvl situr.
1 æfingunum hér á jörðinni, eru
geimfaramir ævinlega látnir hafa
björgunartæki á bakinu, en það
er ætlað geimfaranum til halds
og trausts, fari eitthvað úrskeið-
is.
Tunglfaramir sem með Appollo
11 og 12 fóru til tunglsins, gátu
aðeins gengið þunglamalega um
og einvöröungu komizt örfáa m
frá geimförum sínum. Væntan-
lega geta þeir lagt að baki iengri
fjarlægðir ríðandi á geimtfk sem
þessari, þegar þar að kemur —
(það er þó sjáanlegt að ekkj kom
ist þeir eins langt og rússneskir
tunglfarar framtíðarinnar, ef Kan
ar verða ekki búnir að koma sér
upp geimbíl).
„Trukkurinn" á litlu myndun-
um er ekki beinlínis hugsaður
sem ökutæki til notkunar á tungli
— Hann er fremur hugsaður sem
torfærubíll til notkunar á jörðu
niðri. Hann hefur hlotið nafnið
„Twister" og er sagður geta gert
allt það sem flestir aðrir bílar
og vélar geta gert — klifrar yfir
veggi og raunar hvaöa fyrirstöðu
sem er. Reyndar er um að ræða
tvenns konar ökutæki, sameinaö
í eitt. Það hefur tvo „skrokka“
eða vagna og tvær vélar. Twist-
ér verður notaður til fólksflutn-
inga um vegleysur.
Þessi verður ekld nataður á
tunglinu — þetta er torfæru-
bíll sem fer yfir „hvað sem
fyrir er.“