Vísir - 23.11.1970, Page 15

Vísir - 23.11.1970, Page 15
V 1 S I R . Mánudagur 23. nóvember 1970. /5 EFNALAUGAR Hat'narfjaröur — Garöahreppur. Hreinsum allian algengan fatnað einnig pelsa, rúskinnskápur, glugga tjöld, gæruskinn, teppi o. fl. Vönd- uö og ódýr þjónusta. Flýtir, verzl- unarmiðstöð, Arnarhrauni 21. — Sími 51817. Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311 Kemisk hreinsun i og pressun. Fataviðgerðir, kúnst-1 stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót afgreiðsla, næg bílastæði. Hreins- um samdægurs. Vönduð hreinsun. Samkvæmis- kjólar, kjólfatnaður, táningafatnað- ur, allur venjulegur fatnaöur, gard fnur o. fl. Kílóhreinsun, kemísk hreinsun, hraðhreinsun, pressun. Hreinsaö og pressað samdægurs ef óskaö er. Athugið, næg bílastæöi. Móttökur i Hlíðíarbúðinni v/Hlíðar- veg og Álfhólsveg Kópavogi svo og i kaupfélögum úti um land. Fata- pressan Heimalaug, Sólheimum 33. Sími 36292. ÖKUKENNSLA HREINGERNINGAR Hreingerningar — handhreingem ingar. Vmnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017. Hólmbræður. Hreingerningavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar ibúðir, st.iga ganga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sfmi 82436. Hreingemingar. Gemm hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Þurrhreinsun. Gólft.eppaviðgeröir Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trýggim? pegn skemmdum Fegrun hf. — Sfmi 35851 og Axminster. Sími 26280. Hreingerningar — gluggahreins- un. Tökum að okkur hreingeming- ar á íbúöum, stigahúsum, verzlun um o.fl. Tilboð ef óskað er. Vanir og liðlegir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjlarrti. Veiti tilsögn I þýzku o. fl. tungu- málum, einnig f reikningi, bók- færslu, stæröfræði, eðlisfræði, efna fræði o. fl. og bý undir tæknifræði- nám, stúdentspróf, landspróf o. fl. Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. ÞJONUSTA Kúnststopp, aftur tekið í kúnst- stopp aö Barmahlíð 3, kjallara Sími 14493. Húsmæður athugið. Stíf-strekki alls konar gluggatjöld, dúka, stór esa og hekluð rúmteppi. Vinsam- legast komið tímanlega fyrir jólin, Sólvallagötu 38. Sími 11454. Geym- ið auglýsinguna. Húsmæður ath. Tek að mér ræst ingu o. fl. í heimahúsum, helzt í Sólheima- og Vogahverfi. Uppl. í sfma 36425 milli kl. 11 og 16 á morgun. Fótaaðgeröir fyrrr karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermanrerson, Laugames vegi 74, sími 34323. Kem líka i heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr, 4, 8 og 9. Fótaaðgeröir. Ásrún Ellerts, Laugavegi 80, uppi, Sími 26410. Fatabreytingar og viögerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastoflan, Ingólfsstræti 6. Simi • 16238. Bifreiðaviðgerðir. Stillum mótora, gerum við sjálfskiptingar Ryöbæt- utn, réttum og gerum við undir- vagninn. Bifreiðastillingin Sfðu- múla 23. Sími 81330. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Ökuskóli, útvega prófgögn. — Jón Bjamason. Simi 24032. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Sfmi 34590. Rambler ’avelin sportbifreið. Ökukenn. ttæfnisvottorð. — Kenni á Cortinu árg. ’70 alla dága vikunnar. Fullkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Simi 83728 og 16423. ÞRIF. — Hreingemingar. vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049. - Haukur oe Biarni. Hreingerningamiðstöðin. Hrein- gerningar Vanir menn. Vönduð vinna Valdimar Sveinsson. Sími 20499. Nýjungar i teppahreinsun, þurr 'iremsum ---------- revnsla fyrir að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erna og Þorsteinn sfmi 20888. Nsiuðtinganippboð sem auglýst var í 57., 58. og 60 tölublaði Lögbirtinga- blaðsiris 1969 á eigninni Tjarnargata 13, Vogum þing- lesin eign Hlöðvers Kristinssonar fer fram eftir kröfu rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. nóv. 1970 kl. 4.30 e.h. Sýslumaöurinn Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðuitgorup^boð em auglýst var í 56., 57. og 59. tölublaði Lögbirtini ilaðsins 1970 á eigninni Reykjavíkurvegur 56, Hafn irfirði þinglesin eign Jóns Guðmundssonar fer frair eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl. og Bjarna Bein- teinssonar, hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26 róv. 1970 kl. 2.15 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Tii sölu Toyota Corolla árgerð 1967. Uppl. í sima 24969. Vörugeymsla 80—150 ferm. húsnæði fyrir vörulager ósk- ast. — Uppl. í síma 19943. STULKA vön saumaskap óskast. Últíma Kjörgarði. MÚRBROT, tek að mér allt minni háttar múrbrot, einnig borun á götum fyrir rörum o. fl. — Ámi Eirfksson. S,mi 51004. STE YPUFR AMK V ÆMDIR Tökum að okkur alls konar steypuframkvæmdir, flísa- lagnir og múrviðgeröir. Sími 35896. Haínarfjörður - Garðahreppur - Kópavogur Látið innrömmun Eddu riorg annast hvers konar inn- römmun mynda og málverka fyrir yður. Móttöku hefur verzlunin Föndur, Strandgötu 39 og bókabúðin Veda, Digranesvegi 12. Innrömmun Eddu Borg, Álfaskeiöi 96, Hafnarfirði. Slmi 52446. SVEFNBEKKJA IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishom, gerum kostnaðaráætlun — Sækjum, sendum. £R STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC römm og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna ö.m.fl. Vanir menn. _ Valur Helgason. Uppl. 1 síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 og 33075. Geymið auglýsinguna. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur ailt múrbrot, sprengingar 1 húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öll i vinna i tíma- og ákvæðisvinnu. — Véialeiga Símonar Simonarsonar. | Ármúla 38. Slmi 33544 og heima i 25544. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti [ Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. ; Stiili hitakeiýi. Simi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — ■ Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur pipulagningameistari. KAUP —SALA KLEPPSHOLT og SUNDAHVERFI Úrvals nýlenduvöfur, úrvals kjötvörur, »Ht í bakstilr- inn til jólanna, ódýrar áleggspylsur. Kjöt í heilum skrokk- um. Gott vöruval. Verzlunin Þróttur, Kleppsvegi 150. TIL JÓLAGJAFA Heima óg eriendis: Úrval af keramik, skinnavöru, prjóna- vöru, útskuröi, fsl. skartgripum o. fl. o. fl. Sendum til afflna landa. Stofan, Hafnarstræti 21. Simi 10987. MYNDIR — RAMMAR SPEGLAR Nýkomnir myndarammar í stóru úr- vali, gylltir (sporöskjulagaðir). Speglar í dömuherbergi og ganga frá kr. 195. Einnig málverkaeftirl. þekktra lista- manna, mjög gott verð. Verzlunin BLÓM & MYNDIR Laugavegi 53. INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikiö úrval austurlenzkra skraut- muna ti! tækifærisgjafa. M. a. Bali- styttur, kamfóruviðarkistur. hekl- aðir dúkar, indverskir ilskór og margt fleira. Einnig margar teg- undir aí reykelsi. JASMÍN, Snorra- braut 22. VERZLUNIN SILKIBORG auglýsir: Nú er rétti tíminn til að sauma jólakjólana. Erum að taka upp crimplene efni, einlit og munstruð. Verð 495. Einnig svört kjólaefni og terylene i mörgum litum. Nær- föt og náttföt á böm nýkomin. — Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1 v/Kleppsveg, sími 34151. Illi 11 ii HRAUNSTEYPAN ==> HAFNARFIRÐI Sfmt 50994 Hetrneitfil 50803 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja- steinar 20x20x40 cm 1 hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers konar aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta hellur. Sendum heim. Síml 50994. Heima 50803. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur l bílum og annast alls konar járnsmíði. Vélsmiöja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Slml 34816. (Var áður á Hrísateigl 5). Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sílsa, grindarviögerðir, sprautim o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bflum. Tímavinna eð/i fast verð. Jón J. Jakobsson. Gelgjutanga. Sími 31040. _ ____ BÍLA- OG RAFVÉLAVERKSTÆÐIÐ Armúla 7, simi 81225. Ljósastillingar — rafvélaviðgerðir — bílaviðgerðir. — Friörik Þórhallsson, bifvélavirkja- meistari, Ingi Jensen, bifvélavirkjameistari, Sveinn V. Jónsson, rafvirkjameistari. 81190 — 81190 Er símanúmerið á verkstæði Bjöms Gígja, það heitir: Smiðjan, Ármúla 36.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.