Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 4
V í SIR . Þriðjudagur 29. desember 1970. VONLAUS BARÁTTA hljóp hún 200 metrana á 23.5 sek., 400 metrana á 53 sek. og 800 metrana á 2.02.0 mín. Hún var álitin sigurstrangleg- ust í 400 metrunum í Mexfkó, en Colett Besson frá Frakklandi laumaðist fram úr henni á mark línunni og varð Ólympíumeist- ari. í Aþenu hrósaði hún aftur á móti sigri árið eftir og varð Evrópumeistari í 800 metra hiaupinu. efni af stofnun póstgfróþjónustu kemur í júní, verðgiidi eru 5 og 7 krónur. Loks er frímerki í tilefni af aidarafmæli Þjóðvina- félagsins væntanlegt 19. ágúst með mynd af Tryggva Gunnars syni, bankastjóra. Verðgildi er ekki endaniega ákveðið. Fyrir- hugaðar eru útgáfur merkja, sem lýsi annars vegar ylrækt og hins vegar fiskveiðum og fiskiðn aði. Þá hefur verið rætt um út- gáfu nýs Ifknarfrímerkis. ■ Mótmælaaðgerðir Það var ekki allls kostar rétt með farið í blaðinu í gær að rauðsokkahreyfingin hafi ekki „beinlínis staðið fyrir mótmæla aðgerðum, heldur hafi þetta öllu heldur verið grín af okkar hálfu“. eins og haft var eftir Vilborgu Harðardóttur, blaða- konu. Það var vitanlega greini legt á öllu að þarna fóru fram mótmæli og enda þótt tónninn væri meinhæðinn í áletrunum mótmælaspjaldanna, þá var þetta meint í alvöru. Hins vegar var skoðanakönnunin látin gest um f té í hálfgerðu grfni, en með alvarlegum grunntóni þó. ■ Hundrað tonn af „íslandi“ frá Nyborg Hundrað tonnum af upplýsing um um ísland he-fur nú verið dreift af fyrirtækinu Anders Ny borg í Rungsted. Welcome to Iceland, 10. útgáfa ritsins, kom út núna rétt um jólaleytið, lit- skrúðugt og á þrem tungumálum að vanda. Alls heifur ritið nú komið út í ■ Gagnfræðaskóla- kennarar Hinrik Bjarnason, vel þekktur af sjónvarpsskerminum, var kjörinn foitnaöur Félags gagn- fræðaskólakennara í Reykjavík á aðalfundi félagsins nýlega. — Með honum eru í stjóm þau Þóra Jónsdóttir, Baldur Sveins- son, Jóhannes Pétursson, Krist- mann Eiðsson, Matthías Har- aldss. oa Ólafur Kr. Þórðarson. 320 þúsund eintökum og pappír- irr í ritið vegur meira en 100 tonn að sögn Andens Nyborg, ritstjóra. Segir hann í bréfi til blaðsins að ritinu hafi verið dreift tíl rúmlega 80 landa. ■ Árekstraskriða í hálkunni I hálkunni, sem myndaðist á götunum í fyrradag urðu all- margir árekstrar f umferðinni í Reykiavik. Var lögreglunni til- kynnt um 13 árekstra á tímabil- inu frá kl. 13 til kl. 18. Flestir árekstranna voru væg ir og engin slys urðu á mönn um. í flestum tilvikum urðu tjón lítil og munu hafa orðið all miklu fleiri árekstrar en þeir, sem lögreglunni var tilkynnt um, þar sem bifreiðaeigendur sömdu sín á milli um að skvla skýrslum af atvikum. Eitt slys varð þegar 5 ára drengur varð fyrir bfl í Skipa- sundi, en drengurinn bljóp út á götuna og varð fyrir, framenda bíls sem bar að. Drengurinn var fluttur á slysavarðstofuna, en talið var, að hann hefði þó slopp ið án alvaríegra meiðsla. Islands nú í vor, hefði ekki ver ið brugðið út af venjunni og á- kveðið að velja Ungfrú Reykja- vík í sérkeppni. Guðmunda er yzt til vinstri á myndinni, en næst henni stendur Ungfrú Reykjavík 1970, Helga Ragn- heiður Óskarsdóttir. þá sú er valin var f annað sæti, Linda Margrét Bjömsdóttir að nafni og loks sú er þriðja sætið skip ■ Þær urðu hlutskarpastar Hér höfum við mýnd af stúlk unum þrem, sem hlutskarpastar uröu í keppninni um titiilinn Ung frú Reykjavfk 1970. Með þeim er sú sem krýndi. Guðmunda Kristjánsdóttir, en hún hefði hlotið þann titU er hún komst í annað sæti Feguröarsamkeppni Lilian Board, brezka frjálsibróttastúlkan lézt á annan i jólum af völdum krabbameins Hin 22 ára gamla enska frjáls íþróttakona, Lilian Board, tap- aði síðustu baráttunni. Það virð ist greinilegt að í þeirri keppni átti hún aldrei minnstu von. — Hún lézt á annan í jólum á sjúkrahúsi i Munchen, borginni þar sem hún hafði í hyggju að gera stóra hluti á íþróttaleik- vanginum á Ólympíuleikunum eftir rúm 2 ár. Von hennar um bata á sjúkra húsi Josefs Issels varaði í 49 daga, þá vann krabbameinið á henni að fullu. Li'Iian Board var Evrópumeist ari í Aþenu og vann silfurverð laun á Mexíkóleikunum 1968. Hún var einnig í sveit Bretlands sem setti heimsmet í 4x800 metra boðhlaupi í Edinborg. Tvívegis var hún kjörin í- þróttakona ársins f Bretlandi. En fyrir 7 mánuðum varð hún að hætta að hlaupa vegna eymsla í baki. ,,Þú getur farið að hlaupa á ný“, sögðu lækn- arnir hughreystandi. En þá fékk hún hin ægilegu tíðindi. Hún var haldin krabbameini. Lækn arnir sögðu að þetta væri von- laust tiltfelli. Þegar hún hélt til hinnar CLAY 0G FRAZIER keppa um heimsmeistaratitilinn Fá 220 milljónir fyrir keppnina — hvor um sig CASSIUS CLAY og JOE FRAZIER. hafa samið um að keppa um heimsmeist- aratigutna^ ‘ f ' þungavigt hnefaleika þann 8. marz n.k. í ijfflMMhJim Square Garden f New York. Báð- um enfífðppunum tryggð góð laun fyrir vikið, þeir fá 2.5 dala hvor um sig, — eða sem svarar 220 milljónum ísl. króna. Er jjqtta mesta fé, sem nokkr- ir íþróttamenn hafa fengið fyrir keppni, bæði fyrr og síðar. Talið er senniilegt að samningam ir verði undirritaðir í dag. Tekjur af keppninni eru áætlaðar um 10 milljónir dala eða 880 milljónir ísil. króna, sem einnig er algjört met. Þetta verður í fyrsta sinn, sem ósigraður fyrrverandi meistari mæt ir titilhafanum. Clay missti titflnn 1967 þar eð hann neitaði að gegna herþjónustu. Frazier var viður- kenndur heimsmeistari, þegar hann stöðvaði Jimrny Eflis í 5. lotu f keppni þann 16. febrúar sl. Hann varði titiilinn gegn Bob Foster, sem, hann sló út í 2. lotu á rothöggi 18. nóvember. þekktu sjúkrastofnunar dr. Iss- els sagði hún: .„Ég veit að þetta er síðasta tækifærið mitt, en sannariega óska ég þess að geta snúið heim aftur og farið að hlaupa...“ Lilian Board hafði verið með- vitundarlaus frá því á jólakvöld ið. Á miðvikudag hafði hún geng izt undir skurðaðgerð, sem gekk að því er virtist vel, en síðar blæddi inn á heilann. Lflian Board var fædd í Durb an í Suður-Afrfku 13. desember 1948. Það var 1968, sem nafn hennar vakti fyrst heimsathygli meðal íþróttaáhugamanna. Þá Cassius Clay, eða Mohammed • Ali, eins og hann vill að hann séJB Ný frímerkí kallaður, kom aftur í hringinn núj , , . [ vetur og sigraði þá Jerry Quarry* ® næsia 'dtl í 3. lotu þann 26. október. Siðan J Póststjórnin hefur ákveðið keppti hann við Argentínumann- • fjórar nýjar útgáfur á frímerki inn Oscar Bonavena 7. des. sl. ogjum á næsta ári. Þann 26. marz vann hann eins og frægt er orðið.Jkoma út 10 króna frímerki f til __ [15. og síðustu lotu keppninnn-.efni af flóttamannasöfnun Norð ar. ar, en hún heitir Jenny Grettis dóttir. •urlanda. Á frímerkinu er mynd af málverki Ásgríms „Plótta". Evrópumerki kemur út með tveim verðgildum 7 og 15 krón- ur þann 3. maif. Frímerki f til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.