Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 10
w
’Tfei R . Þriíðjudagiar 29. desember 1970.
HIÍSGAGNADEILD
Góð húsgagnakaup
■’!■■■ ,rc^ KR. 8.900
Útborgun aðeins kr. 1000
Eftirstöðvar á 10 mön.
ÓÐINSTORG H.F
Skólavörðustíg 16
Simi 14275
RAFTÆKJADEILD
TRICITY - ELDHÚS-
VIFTURNAR
teknar fram í dag.
Pantanir. óskast sóttir strax, mjög
takmarkaöar birgðir.
VERÐ með kolfilter- og fitusíu KR. 7.990.—
ÁRS ÁBYRGÐ
ÓÐINSTORG H.F.
Skólavörðustíg 16
Simi 14275
! KVÖLD | I DAG B jKVÖLdI
BELLA ,vrir
kr. i
fyrir
mér.
FUNDIR í KVÖLD •
Hjálpræðisherinn. Jólafagnaður
fyrir yngri liðsmenn í dag kl.
15.30. Kl. 20.30 jólafagnaöur fyr-
ir æskulýðinn. Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir cand. theol. stjóra-
ar.
I.O.G.T. Stúkan Verðandi nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 8.30 Hag-
nefnd. Kaffi eftir fund. Æðsti
templar.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B. J. og Mjöli Hólm.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuríður
Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson
og Einar Hólm.
VISIR
50
órum
VEÐRfÐ
í DAG
Hægviðri og létt-
skýjað að mestu.
Frost 3—6 stig.
TILKYNKINGAR •
Lindarbær. Félagsvist í kvöld.
Hún var lækkuð úr 8000
4000, svo ég keypti hana
þessar 4000 sem ég sparaöi
Símaskráin 1921 er út komin
og á að endast í tvö ár. Síma-
Stefán Gíslason, Eliiheimilinu
,__• . , , Grund, lézt 19- desember, 84 ára
giold innan bæjar hækka ur b4 ’ 1 _ . ’
lí inn á ár, að aldri. Hann veröur jarósungiim
frá Fossvogskirkju kl. 1-30 a
morgun.
kr. upp í 100 krónur á ári.
Vísir 29. desember 1920.
Kristnihaldiö miövikudag.
Jörundur nýársdag.
Hitabylgja laugardag.
Aógöngumiðasaian i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Heilsuvernd
NámskeiS í tauga og vöðva-
slökun, öndunar og léttum þjálf
unaræfingum, fyrir konur og
karla, hefjast mánudag 4. jan.
Sími 12240.
Vignir Andrésson.
Allt fyrir hreinlætið
HEIMALAUG
Sólheimum 33.
i
Auglýsid
i Vísi
------------------------f .........................
Móðir okkar elskuleg
ÞORBJÖRG SIGURGEIRSDÓTTIR
andaöist aö heimili súiu Bræðraborgarstíg 34 Reykjaw&
26, desember.
Elísabet Friðriksdóttir, Anna Friðriksdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
ÁSKELSSNORRASONAR
Hugheilar jóla- og nýárskveöjur.
Davíð Áskelsson
Heimir Áskelsson
Ásta Áskelsdóttir
og aðrir vandamenn.
Sendibílar og jeppar
Hanomag Hensci>el árg. ’68 (F-55) nýinnfluttuc.
Mercedes Benz árg. ’64 og ’65 (319 B).
Taunus Transit árg. ’65.
Chevrolet árg. ’63
Ford pic-up árg. ’63.
Land Rover árg. ’66 dísil.
Rússa-jeppi árg. ’67 og ’68 meó blæju og dísilvél.
Willys station árg. ’53 og ’55.
Austin Gipsy árg. ’68, dísil.
Sýningarsalurinn Kleppsvegi 152. — Sími 30995.
Fólksbílar til sölu
Citroen DS 21 árg. ’68.
Mercedes Benz árg. ’68 250 S.
Mercedes Benz árg. ’68 220 D.
Volkswagen 1600 TL árg. ’68
Ford 20 M XL árg. ’68.
Opel Kadett Raley árg. ’67.
Opel Rekord (1900) árg. ’68.
Opel Rekord (1900) árg. ’68, fastback.
Opel Admiral árg. ’65, mjög góður. Skipti á Bronco.
Toyota Crown árg. ’67.
Volkswagen 1300 ’67 í sérflokki.
Sýningarsalurinn Kleppsvegi 152. — Simi 30995.