Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 5
VfcSIR . Þriðjudagur 29. desember 1970.
Geimrannsóknaáætlun
Undlrhúin „landganga" á Mars?
Genn fer savézki vagninn aö
taíka til starfa aftur á tungl
iim, en venju samkvæmt hjá
þeárri þjóð, veröur lítið vitað
iKnstarfsemi hans eöa afrek fyrr
en tilkynningarnar koma síðar
tnerr. Ekkerl: hetfur heldur verið
uppskátt um þann farm,
sem þeir náöu tii jarðar af tungl
grjóti eöa ryki í síðustu ferðinni,
austur þar, að minnsta kosti
hefur það ekki heyrzt, að þeir
haifi dreift þeim farmi á miili
geimvisindamanna í öðrum lönd
um tii athugunar, eins og Banda-
rikjamenn hafa gert. Það eina, er
sagt veröur um geimferðir þeirra
Sovétmanna að svo stöddu er
það, að a'ílt bendir til að þeir
ætli að leggja Sherzlu á að senda
ómönnuð för til tunglsins og ef
tií viffl einhverra annarra hnatta,
bóin sjálfvirkum tælkjum, eins
konar gervimönnum til að ná
þar sýnum og framkvæma alls
konar rannsóknir. Enþað verður
ekki kveðið fastara að orði en
að allt bendi til þess — það er
eins vfst aö þeir taki allt í einu
upp á þvf gagnátæða, þött það
sé freffiur ósenrtltegt miðað við
þróunina í geimferðamálum þar
að undanförnu. Þetta er þeirra
háttur og þeir um það.
Það er hins vegar háttur
Bandaríkjamanna að tiikynna
alt löngu fyrirfram og skýra
síðan frá öllu jafnótt og það
gerist, einnig mistökum og bjöða
ðllum hlutdeild og samvinnu. Á
stundum finnst okkur jafnvel að
þéir gangi þar svo langt að
nálgist auglýsingaáróður, en ytf
irfeitt finnst okkur þessi aðferð
þeirra samt viðkunnanlegri. —
Trúir þessari venju sinni eru
þeir ekki að fara í neina laun-
kofa með hvað þeir hyggist
fyrir í geimferðamálum á næst-
unui — þeir hafa samið geim-
ferðaáætHun fyrir áratuginn
fram undan, þann sem sumir
segja að hafi hafizt um síðustu
áramót en aðrir að hefjist um
þau næstu, sumsé 1970—1980,
og Nixon hefur sijálfur birt út-
drátt úr þeirri áaétlun á Maða-
mannafundi f Hvíta húsinu. —
Megininnihald þeirrar áætlunar
er það, að geimferðum verði
haldið áfram líkt og verið hefur
ett þö ef til viill farið sér eitthvað
hægara. Það helzta, sem forset
inn tilkynnti var þetta:
Ferðum til mánans og rann-
sókrmm á öllu, sem homim við
kemur, veróur haldið áfram. Unn
ið verður að mjög víðtækri könn
un á sólikerfi okkar, og þá fyrst
og fremst með atbeina ómann-
aöra geimfara og gervihnatta.
Ber þar einkum að nefna að á-
ætlaö er að senda ómönnuðgeim
för síðla á áratugnum til Júpiters
og Satúrnusar eða á braut kring
um þær fjarlægu plánetur, ti'l
að afla sem víðtækastra upplýs-
inga um allar aðstæður þar. I
sambandi við það, verður unnið
að undirbúningi að því að senda
mannaö geimfar til Mars, með
landgöngu þar fyrir augum eins
og á tunglinu, en ekki er samt
gert ráð fyrir að það verði fyrr
en á næsta áratug, sem úr þeim-
framikvæmdum verður.
Þá eru það geimskutilurnar •
það er lítiil geimför, sem skotið I
veröur á lofit með geimifilaug,
en lenda síðan eins og flugvélar
á iörðu að endaðri för út í
geiminn. Verður að þeim mikill I
sparnaður, þar eð hingað til
hafa allir geimfarkostir aðeins
verið til einnar ferðar. 'Gejnyo
skutlurnar eru og ætlaðar til '
„áætlunarferöa^. á^ mil^ jarðs
og mannaðra rannsóknastöðva
úti í geimnum, og ér nú unnið
að teikningum og undirbúningi I
aö gerð hvors tveggja hjá þrem |
samningsbundnum fyrirtækjum.
Er viö það miðað að lítiffli, mann
aðri rannsöknarstöð verði komið I
á braut á árinu 1972, en síðan
stærri stöövum. eftir að nothæf
ar geimskutlur eru komnar til
sögunnar. síðar á þessum áratug.
Þá hefur Appóló-áætilunin ver |
ið endurskoðuð og gerðar á
henni nokkrar breytingar. Á-
kveðið er. að Appolo 14 léggi af 1
stað ti! tunglsins þann 31. jan.
næstkomandi, en áhöfn hans i
skipa Alan Shepard, Edgar Mit-
chell og Stuart Rossa. Meðal ann
ars munu þeir reyna að komast
að raun um hvort nokkurt vatn
sé lo'kað inni í mánaberginu, og
í þeim tilgangi framkvæma þeir '
20 litlar sprengingar á Mauro-1
svæöinu, þar sem þeir eiga að |
lenda, en tiigangurinn með þeim
sprengingum er einmg sé að
komast að raun um þyikikt og
gerð mánialbergskurnarinnar, |
þvi aö nú er taliö nokkurn veg-,
inn víst að máninn hafi heitan
og ef tfl viá glóandi kjarna. 11
júlimánuði 1971 verður Appolo |
15 svo skotiö á loft, en áhöfn ^
hans skipa David Scott, Alfred
Worden og Jomes Irwin. Lend-'
ingarstaðurinn á mánanum hef-1
ur enn ekki verið fytlrlega á-
kveöinn. Appoló 16 verður svo
að öllum líkindum skotið á loft
í jan. 1972 og Appoió 17 í júní
sáma ár, en áhöfn þeirra hefur
ekki enn verið vailin.
Þá er ráögert aö senda ó-
mannað geimfar á braut kring
um Júpiter 1977 og annaö til
Úranusar um svipað leyti, en
þau geimför verða bæöi fjögur
ár á leiðinni að ákvörðunarstað,
einnig eru áætlaðar slíkar ferðir
tii Satúrnusar og Plútó í kring
um 1980, ef allt gengur að ósk-
um, eins og þar stendur. Ýmis-
legt fleira er í undirbúningi
hjá þeim vestur þar, og verður
nokkur grein gerð ifyrir því síð-
ar.
Ómönnuð geimför verða send á braut umhverfis fjarlægustu
plánetur í sólkerfinu.
Happdrætti SIBS býður
agoneer Custom
í einum.
sem
LOKAÐ
vegna vaxtareiknings 30. og 31. desember.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis.
Happdrætti S. í. B. S. býður Jeep
Wagoneer Custom, tvo bíla í einum,
sem aukavinning 1971. Til vinnu —
fyrir fjölskyiduna — fyrir byggðir —
og óbyggðir. Kraftur og mýkt, sem
gerir ökumanninn undrandi og attar
leiðir færar. Rúmgóður bíll, mikiS
geymslurými. V-8 vél, 230 hestöfl,
drif á öllum hjólum, sjálfskiptmg,
vökvastýri, hlíf undir benzíntanki,
sjálfvirkar framdrifslokur, farang-
ursgrind, loftbremsur, útvarp og taí-
stöð og allur hugsanlegur útbúnað-
ur til aukins öryggis og þæginda.
Venjulegt verð 570 þúsund, en
happdrættisbíilinn stendur í 725
þúsundum.
Selzt þó á 100 krónur — en aðewis
þeim, sem eiga miða í Happdræöi
S.Í.B.S.
I