Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 14
14 VISIR . Þriðjudagur 29. desember 1970. TIL SÖLU Fyrir nýárið! Tartalettur, svamp- ootnar, marengsbotnar, butterdeigs botnar, möndlumakkarónur og ótal margt annað. Ath.: opið til kl. 1 gamlársdag. Njarðarbakarí, Nönnu götu 16. Sími 19239. Hárþurrkur fyrir stofu til sölu. Hverfisg. 16 a, 1. hæð, kl. 4—6. Fyrir pípureykingamenn! Vandað ir öskubakkar, reykjapípur, pípu- stativ fyrir allt að 18 pípur, pípu- stativ fyrir sjómenn, tóbakstunnur, tóbaksveski. Tóbaksverzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Smelt. (emalering). Búið til skart gripi heima, ofn (mjög einfaldur i notkun) og allt tilheyrandi á kr. 1677, efni og hlutir I úrvali. Sími 25733. Reykjavík. Einnig selt l póstkröfu. Lampaskermar i miklu úrvali, einnig lampar og gjafavörur. Raf- tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahllð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. ----------------------- ---' Höfum til sölu afa og ömmu klæðnaði i miklu úrvali. Einnig eldri gerðir húsgagna og húsmuna. málverk o. fl. Leigumiðstöðin, Týs- götu 3. (Gengið um Lokastíg). — Sfmj 10059. ÓSKAST KEYPT Sjónvarpsloftnet óskast. Uppl. í slma 50346. Stækkari 35 mm og 6x6 óskast til kaups. Sírni 85093. ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐ8N ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 í Laugardaga kl 8—12 f.h. | HEKLA HF. Laugavegi 172 Slmi 21240. FATNAPUR Athugið. Síöur, nýr samkvæmis- kjóll til sölu. Kjóllinn er grænn, langerma og fremur stórt númer (16 — 18). Selst ódýrt. Upplýsingar i síma 10977. Síður kjóll með kápu til sölu. Stærð ca. 38—40, verð kr. 4 þús. Uppl. í síma 37246. Mjög ódýrir kjólar. Til sölu Iítiö notaðir kjólar nr. 40—46. Verö frá 200-1400 kr. Uppl. i sfma 83616 milli kl. 6.30 og 8.00 á kvöldin. Kápusalan Skúlagötu 51. Til sölu ullar- og terylenebútar, efni alls konar. ódýr, kamelkápur, loðfóður o.fl Stórt stálskrifborð óskast. Sími 13007. Mjög failegt sígilt sófasett, sófi og þrír stólar til sölu. Uppl. í síma 85306. Til sölu hansahillur og uppistöð ur, dagstofuborð, lítil borð, hentug fyrir sjónvarp, skrifborð og stóll og hægindastóll, — mjög hagstætt verð. Uppl. i síma 50372. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borö (hentug undir -sjónvarps og útvarpstæki) og dív- ana. — Fomverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. Kjörgripir gamla tímans. Nýkom iö tvö svefnherbergissett, borö- stofusett, renisans-stólar. nokkrir stakir útskomir stólar og mjög glæsilegur buffet-skápur. Opið alla virka daga frá kl. 2—7. Notiö laug ardagana og skoðið. Antik-húsgögn Nóatún' (Hátúni 4A). SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og er lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustlf 21A Simi 21170. Kaupum notuð fslenzk frímerki og ónotuð lággildi. — Til jólagjafa: innstungubækur, fyrstadagsum- slagaalbúm og fl. Jólaglansmyndir á kort. Frímerkjahúsiö, Lækjargötu 6A, sími 11814. BÍLAVIÐSKIPTI Framrúða óskast f Ford F. 100 ’55 módel. Sími 81387,____ Til sölu Fiat 1100 ’57 og vara hlutir, og Borgward ’57 og varahlutir. Uppl. í síma 17351. Opel Kadett árg. 1964 mjög góð- ur, til sölu. Uppl. í sima 85489 milli kl. 7 og 9. Land Rover árg. 1967 tij sölu. Sími 42194. ________ Óska eftir að kaupa amerískan bíl 1963 eöa yngri, með engri út- borgun en 5000 kr. á mánuði. Öruggir víxlar. Til sölu á sama stað Chervolet 1950 2ja dyra Hard top með blæjum. — Uppl. f síma 40122 frá kl. 7 í kvöld. Bifreiö til sölu. Ford Anglia árg. 1962. Uppl. i síma 36682. Opel Kapitan '58 til sölu. Uppl. i sima 83294. HKXEnsn íbúð til Ieigu. Raðhús I Kópa- vogi til leigu frá 15. janúar n.k. — Uppl. í síma 30436 e. kJ. 5. Til leigu. Tvö herbergi og eld- hús með aögangi að baði. Aðeins barnlaust rólegt fólk kemur til greina. Tilboö merkt „Reglusemi— 6111“ sendist augl. Visis. Herbergi til leigu fyrir karlmann — reglusemi áskilin. Uppl. í sfma 14257 eftir kl. 6. Tii leigu 2 herb. og eldhús, sér hitaveita, nálægt miöbænum. Reglu semi áskilin. Sendið símanúmer og uppl. um fjölskyldustærð til afgr. Vísis, merkt: „Skjólin 6104“.______ Til leigu 2 herb. og eldhús fyrir einhleypt kvenfólk í miðbænum. — Tvaer 2ja herb. fbúðir í Rvfk. Einbýl 'ishús f Kópavogi, skrifst.húsnæði, samkomusalir, herb. o. fl. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Simi 10059. Forstofuherbergi, ágætt en ekki stórt i Norðurmýrinni til leigu, helzt fyrir einhleypa konu eða stúlku. Uppl. í síma 23884. Herb. og eldhús til leigu. Uppl. aö Sólvallagötu 32 a kl. 6 — 8 e. h. HUSNÆÐI ÓSKAST Þýzka sendiráðið óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Upþl. i síma 19535. 2ja herbergja íbúð eða einstakl- ingsíbúð óskast til leigu. Uppl. í sima 38984 eftir kl. 19. 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 37606 kl. 2 — 5. fbúð f maí. Ung hjón óska eftir að taka á leigu í vor tveggja herb. íbúð, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 10536.______________ 5—6 herb. góð íbúð eða einbýlis hús óskast á leigu á Reykjavíkur- svæðinu. Reglusemi heitið. Uppl. í símum 37841 og 37235. S. O. S. Hjálp. Hver getur leigt konu með 1 barn sem er á götunni, 2ja herb. íbúð strax? Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 31382. Þau voru þau fyrstu í bænum sem fengu hjólhýsl! 2—3ja herb. íbúð óskast til .leigu. Uppl. í síma 37071 eftir kl. 5.............................. 1 Breiðholtshverfi óskast 4 herb. íbúð í 4—6 mán. Góð umgengni. Uppl. 1 síma 14260 og 17245.________ Gott forstofuherbergi óskast, — helzt sem næst miöbænum. Uppl. i dag 1 síma 26378. Ung hjón vilja taka litla íbúð á leigu í Hafnarfirði í 2 — 3 mánuði. Uppl. í síma 52671. ___ Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 40984, _______________________ Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúö sem fyrst. Tvennt i heimili. Uppl. í síma 41341. Lítill vinnuskúr óskast. Uppl. í sima 26928. Herbergi óskast. Eldri kona ósk ar eftir herbergi í nokkra mánuöi. Helzt þyrfti aö fylgja einhver aö- gangur að eldhúsi. Uppl. I sima 824G5 og 41001. ' Ung hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð, helzt i vesturbænum. Húshjálp kemur til greina. Sími 10667 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast sem allra fyrst. — Uppl. I síma 20153 eftir kl. 7. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði eöa Reykjavik. Uppl. i síma 92-1734. 2ja herb. íbúð óskast helzt i miðbasnum. Sími 40186 eftir M. 7. Herbergi óskast, — sem næst Hlemmtorgi, má vera lítið. Uppl. í sima 20636 e. kl. 6. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu frá 1. febr. til 1. óg>ist. helzt í Árbæjar- eöa Breiðholts- hverfi. Uppl. í sima 84177 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsráðendur. Látið okkur leigja þaö kostar ýður ekki neitt. Leigu- miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastig. Uppl. f sima 10059. Hjón með tvö börn vantar 2ja til 3ja herbergja fbúð i nokkra mán uöi, helzt i austurborginni G6Ö útborgun. Uppl. í síma 34754. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hj'á óþarfa ónæði. íbúðaleigan Skólavörðustig 46. Simi 25232. Stór kvengullhringur með amatist steini tapaðist annan í jólum, — sennilega i Þjóðleikhúsinu. Vinsaml hringið í síma 18/80 eöa 33747. — Góð fundarlaun.1 Tapað — Fundið: Stál armbands úr með slitnu stálarmbandi hefur tapazt, líklega í vesturbænum. — Finnandi hringi vinsaml. í síma 15342. Fundarlaun. ÞJONUSTA______ J GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten“ innfræstum, varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Stoii 83215. TRÉSMIÐIR taka að sér eftirtalin verk: Uppáskrift húsa og uppbyggingu þeirra, uppslátt móta, viðgerðir á þökum, Mæðningu á lofti og veggjum, ísetn- ingu hurða. Otvegum tvöfalt gler með 10 ára ábyrgð, sjáum um ísetningu. Einnig allskonar viðgerðir eldri húsa. Veitum yður nánari uppl. i sima 37009. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til ieigu. 011 vinna I tíma- og ákvæðisvlnnu. — Vélaleiga Slmonar Slmonarsonar. Armöla 38. Sfini 33544 og heima 85544. Húseigendur — Húsbyggjendur. Tökum aö okkur nýsmföi, breytingar, viðgeröir á öllu tréverM. Sköfum einnig og endumýjum gamlan hárð- við. Uppl. I sima 18892 milli kl. 7 og 11. _ SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gemm viö alar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Pljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföUum, nota til þess loftþrýstitæM, raftnagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna ó. m. fl. Vanir menn. — Valur Helgason. Jpp, 1 síma 13647 mil'Ii M. 12 og 1 og eftir kl. 7 og 33075. Geymið auglýsinguna. Sauma skerma og svuntur á bamavagna NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði I gömul og ný hús. VerMO er tekiö hvort heldur I tlmavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. Símar 24613 og 38734.___________________ HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNU ST AN Hreiðar Asmundsson — Simi 25692. — Hreinsa stíflur og frárennslisrör — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endurnýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niöur hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o. m. fl. kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Kiæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Sendi í póstkröfu. Sími 37431. BIFREIDAVIDGERDIR RÉTTINGAR - BÍLAMÁLUN - NÝSMÍÐI Látið okkur gera við bflinn yöar. Réttingar, ryðbætingar. grindarviðgerðir. yfirbvggingar og almennar bílaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa 1 flestar tegundir bifresöa Fljðt og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34, simi 32778.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.