Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 9
VÍSIR . Þriðjudagur 29. desember 1970. He gi Örn Guðmundsson á sjúkrahúsinu rétt áður en annað nýrað var tekið úr honum. Hjá honum situr ung stúlka, íris Gústafsdóttir, sem var skorin upp vegna hjartagalla. Hún var með tvö op milli hjartahólfa og þrengsli á aðaislagæð til lungna, en getur nú eftir nokkrar vikur tekið þátt í öllum leikjum og ærslum æskunnar. » ÉC SÉ ÉKKÉRT ÉÉTIR NÝRANU >-.- •■'.■■.■.•r/rrr;;rr/rr.-;.-rrr..rr/rrry-r/,rr.-rr/,/rrr/rfrr.‘rrrri//////,rrrrrrrrrrrrr/rr/r;-rrrrrrrrrrrr///r,rr'.'"r.-rr,/rr.-rrrrr,rr,/,r^r/r.,/r.r^/,//r;_rrrr///.^r^ segir Jóhann Örn Guðmundsson, sem gaf systur sinni annað nýra sitt — Fyrsta uUv skipti, sem slík aðgerð er gerð á Islendingum — Ég er satt að segja alveg stálsleginn og finn ekk- ert fyrir því að verða nú að notast við annað nýrað. —* Alla vega sé ég ekkert eftir hinu, sagði Jóhann Örn Guðmundsson, starfsmaður hjá Landssíman- um, sem kom heim frá Hammersmidtsjúkrahúsinu í London á Þorláksmessu. Rétt áður en hann yfir- gaf sjúkrahúsið, tók annað nýra hans til starfa í systur hans, Salóme Guðmundsdóttur. fyrsta skioti, sem siúklinRur er sendur héSan utan til slíkrar að- gerðar, sagði Páll, og ég veit ekki til að hún hafi verið gerð , ,|.._ppinimi öðrum íslendingi. — Gætum við gert slíkar að- gerðjr siálfir, eða eigum við þar langt f land? — Aögerðin sjálf er ekki svo ýkja erfið viðfangs. Það er að- alilega meðferðin á undan og á eftir, sem er vandasöm og krefst mjög fuMkominnar að- stöðu. Auðvitað þyrfti mjög gott laboratoríum til þess ama. Ég veit ekki hvort það borgaði sig fyrir okkur að fara að gera slík ar aðgerðir hér heima, að minnsta kosti ekki enn sem kom ið er, hvort það borgar sig bara ekki betur að senda sjúklingana utan. Salóme Guðmimdsdóttir og eiginmaður hennar Hielgi, degi fyrir nýrnaígræðsluna. j^j"ýmaflutningurinn átti sér stað þann 7. desember og er það í fyrsta skipti, sem slfk aðgerð er gerð á íslendingum. — Aðgerðin virðist hafa heppnazt prýðifega, sa-gði Jó- hann. Það var talsvert tilstand í kringum þetita. Þaö voru notað- ar tvær skuröstofur og hvorki meira né minna en tólf læknar komu þar við sögu. Þetta virðist vera orðin nokk- uð algeng aðgerð. Þetta var sú 52. sem gerð var á þessu sjúkra húsi, en alls mun búið að flvtja nýru í yfir 3000 sjúklinga í heim inum. Það mun hins vegar ekki ýkja algengt að tekin séu nýru úr lifandi fól'ki. 1 flestum til- fel'lum eru þau tekin úr dánu fólki. Jþarna á sjúkrahúsinu var tals vert um fslendinga. Þar voru fimm íslenzkir sjúklingar f hjartaaögerðum og tveir ís- lenzkir læknar vom þar starf- andi. — Og var þetta ekki gífurlega dýr ferð? — Sjálfsagt er hún það, en tiyggingarnar borga bróöurpart- inn af henni, ferðir og sjúkrahús vist. Öðruvísi væri þetta ekki gerlegt. — Býstu við að komast til vinnu fljótlega? — Ég reikna með að geta byrjað að vinna, já, svona fljót- lega upp úr áramótum. — Aftur U móti hefur ekkert veriö á- kveöið hvenær sýstur minni verður leyft að koma heim. — Læknamir hafa ekkert látið uppi um það ennþá. jpáll Ásmundsson, nýrnasér- fræðingur, sem annazt hef- ur þá sjúklinga, meðal annars, sem þurft hafa á gervinýranu á Landspítalanum að haida, sagði okkur að s'lfk aðgerö sem þessi hefði fyrst verið fram- kvæmd fyrir um tíu árum. — Um síðustu áramót höfðu um 3 þúsund slfkár aðgerðir verið gerðar. — Þær eru þvi trúlega orðn- ar eitthvað nálægt 5 þúsundum núna, sagði Pál'i. — Þetta er í XTafa nýrnasjúkdómar aukizt hér upp á síökastið? — Það hafa allir krónískir sjúkdómar aukizt, vegna þess að fölk verður almennt langlíf- ara en áður var. Það hefur þess vegna betri tfma. ef svo má segia fvrir slfka kviMa. Það verður hins vegar að segia um nvrnasiúkdóma á ís- landi. að um þá er tiltölulega minna en i nágrannalöndunum Samkvæmt revnslu f grann- iöndum hefði beim. sem burfta á gervinúra að halda. til dæmis átt að fiölaa hér um 7—8 á ári Samkvæmt revnshinni f sumum löndum ætti aösóknin hér að svara til 14—15 nýium tilfellum á ári. Þau tvö ár, sem gervinýrað hefur verið starfrækt hér, hafa hins vegar ekki nema 6—8 manns þurft að lelta til bess — f ■ lengri eða skemmri tfma. Og eins og sakir standa eru aðeins tveir fastaaestir h?á okkur Þaö ér fólk, sem veröur að koma hingað reglulega. —JH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.