Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 1
 VICTD W liJ A M% SIGLDU BURT Á AÐFANGADAG Ekki var hægt oð gefa skipverjum jólafri H Löngum hefur það verið venja íslenzkra útgerðar- manna og skipafélaga, að láta hau skip sín, sem í heimahöfn eru rétt fyrir jól, vera í höfn vfir hátíðamar. Mönnum fannst hví allt í einu skjóta skökku við á aðfangadag, er Helgafell Sam- handsins kom inn á ytri höfn- ’na, setti einn mann í land og hélt síðan til hafs. Þótti ýmsum hetta súrt í broti sem vonlegt var. Hjá Skipadeild SÍS fékk Vísir bær upplýsingar, að Helgafel'lið hefði komið til Reykjavfikur á aðfangadag frá Borgarnesi og var 'kipið hér aðeins að setja á land ___________________________ Enn ©r ort ! um maurnsýrunn j Deilurnar í Þingeyjarsýslum, svo harðvftugar sem þær hafa verið hafa ekki farið fram hjá hagyrðingum, eins og að líkum lætur. — Fyrir nokkru birti Vísir húsgang, sem hafði skotiö upp kollinum á Húsavík, en vís an, sem eignuð er Páli H. Jóns- syni, kennara að Laugum hljóð ar svo: Nú er dimmt um Norðurver. Næturhrafnar þinga. Maurasýrumenguð er menning Þingeyinga. Nú hefur „bóndi“ sent Vísi eft- irfarandi svar til Páls: Auðnu flýr í orðum sá. Eyðir skýru máli. Menning rýr er montnum hjá Maurasýru-Páli. —VJ hafnsögumann. Frá Reykjavík hélt það síðan til Norður-Noregs að lesta sfldarmjöl sem það fer með til Finnlands. Helgafellið er haft f almennum flutningum og að því er o-kkur var tjáð hjá skipadeildinni þá hefur skipið stranga ferðaáætlun og átti það að vera komið á ákveðn um degi til Noregs. Var af þeim sök um ekki hægt að hafa það heima yfir hátíðarnar, væri það enda al- gengt að Sambandsskip væru ekki heima yfir jól og alls engin regla að þau lægju inni. Skipverjar á Helgafelli fengu því bara að horfa á Reykjavík i jólabúningi sínum, síðan var siglt til hafs og aðfanga- dagskvöldið haldið hátíðlegt undan suðurströnd landsins. —GG !•••••••«•••••••••••• ••••••••• Hunn guf sýstur sinni unnuð nýru sitt ■ Fyrir nokkru fór fram skurft- aðgerð á tveim systkinum úr Reykjavík á Hammersmiths- sjúkrahúsinu í London. Bróöir gaf systur sinni annað nýra sitt. Nokkuð er það orðið al- gengt að nýrnaskipti séu gerö, en sjaldgæf eins og hér var, þ. e. aö flutt sé úr lifandi manni. Nýmaskiptin gengu mjög vel og sögöu Iæknar, að sjaldan heföu þeir séð eins fallegt nýra og það, sem gefið var. Nú á dögun- um bárust svo þær gleðifregnir að nýrað hefði tekið vel við sér, það gerðist á 70 ára afmæli föður þeirra systkinanna, Guð- mundar Aibertssonar póstfuM- trúa. Betri afmælisgjöf gat hann og fjölskyldan naumast fengið. Á myndinni er Jóhann Öm Guð- mundsson á sjúkráhúsinu i London ásamt ungri stúlku, ís~ lenzkri, sem gekkst undir upp- skurö þar. ■ Sjá viðtal bls. 9. Blossar sjússastríi upp ú ný: ? Sigmar i Sigtúni vann söluskattsmól, sem samband veitingamanna hafði gefizt upp á □ Sigmar Pétursson, veitingamaður í Sig- túni, fagnaði um jólin sigri í söluskattsmáli, sem höfðað var gegn honum fyrr á þessu ári. Var það sprottið út af ktjönwn framreiðslumanna, en þeir hafa hingað til þegið laun í formi lð% þjónustugjalds. 1965 tóku þjónar skyndilega upp hjá sér, að ótoreyttum kjarasamningum, að leggja 16 prósentin ofan á söluskattinn — líka varð af þessu það fræga sjússastrfð. Munu laun þjóna þannig hafa hækkað sjálfkrafa eftir hverja söluskattshækkun. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG) fór svo í mál við Félag framreiðslumanna, og stóð þaö mál I nokkur ár, eða þar til SVG feTldi málið niður. Þeim málalokum vildu sumir veitinga menn ekki una, og þeirra á með al var Sigmar í Sigtúni. Hann hélt því fram að samkvæmt lög- um bæri að leggja söluskatt á siðast. Greip Sigmar svo tæki- færið, þegar einn þjóna hans fór úr hans þjónustu, og gerði upp við hann með kvittun fyrir ofteknu þjónustugjaldi. Fór þá þjónninn í mál við Sigmar og var það mél um lögmæti þess að leggja þjónustugjaldið ofan á söluskattinn. Niðurstaðan var svo sú að Sigmar taldist hafa rétt fyrir séx. Ekki er annað sýnt en dómsniöurstaöa þessi breyti miklu fyrir veitingamenn, þrátt fyrir það aö þeir hafi fallið frá fyrra málinu f héraðsdómi og er ekki annað að sjá, en ris- ið hafi nýr grundvöllur fyrir stríöi milli þjóna og veitínga- manna, þar eö naumast sætta þjónar sig við aö ganga með skarðan hlut frá borði. Þessu söluskattsmáli var áfrýjað. Dómsniöurstaöa þessi getur komiö til meö að hafa áhiif á verö veitinga, fer það auðvitað eftir því hvemig 16% þjónanna verða í framtíðinni reifcnuð — hvort þau verða tekin af grunn- verði eins og áður var — en enginn þeirra veitingamanna sem Vísir hafði samband við í morgun, kvaðst geta geit sér grein fyrir breytingum þeim sem dómurinn hefði í för með sér, þar eð enn hafa menn ekki fengið í hendur dómsuppkvaðn- inguna. — GG 55 Stórpólitískt mál44 — segir kaupmaburinn á Akureyri, sem byggingarfulltrúi hefur kært Hin umdeilda verzlun á Akureyri. Heilbrigðlsnefnd, bæjarráð og bæjarstjórn sáu ekkert athugavert, en byggingarnefnd kærir. „Þarf ráðherraúrskurð í málinu,“ segir byggingarfulltrúi. „Ég opnaði verzlun í bílskúr hér í Brekkunni á Akureyri laugar- daginn fyrir jól, — hef í huga að auka þjónustu við fólkið sem á Brekkunni býr, en þar er ekk- ert verzlunarhverfi enn á skipu- laei, þannig að þessi verzlun, sem er útibú frá Hafnarbúðinni h.f., myndi levsa vandann næstu 2—3 árin. Við verzlum með ný- lenduvörur og ýmiss konar smá- vörur.“ sagði Ingvi Loftsson, kaupmaður Vísi í morgun, en mikið deilumál er nú upni á Ak- ureyri vegna verzlunar hnns. Verzlunin er j bílskúr og hefur byggingarfulltrúi Akureyrar lagt fram kæru á hendur Ingva fyrir að reka verzlun í óiöglegu húsnæði. Ingvi fékk leyfi bæjarráðs og bæjar stjórnar til að opna verzlunina, en þurfti einnig leyfi byggingarnefndar til að gera ýmsar breytingar, svo sem að setja verzlunarhurð og glugga á skúrinn I stað bílskúrs- hurðar. Byggingarnefndin synjaði um leyfið og krefst lokunar búðar- innar. Sagði Ingvi Vísi f morgun, „að þetta mál myndi einsdæmi, þar sem fjöldi verzlana f bænum er rekinn i bílskúrum eða hliðstæðum byggingum. Kaupfélag verkamanna er t.d. með 3 verzlanir sínar í bíl- skúrum og sama má segja um fleiri fyrirtæki, svo sem matvöru- verzlanir og bankaútibú, Byggingar fuTltrúi ætti því að kæra veTflest verzlunarfvrirtæki bæjarins. „Sannleikurinn er sá“, sagði Ingvi, ,,að þetta mál er stórpóli- tfskt og runnið undan rifium kaup félagsins — éa vil haida pólitík fvrir utan þetta, enda eru mínir víðskintamenn úr öllum Uokkum, eins og gehir að skilja. Nú — heil brigðisnefnd kom saman á föstu deainum áður en éa onnaði og sam þykkti einróma að verzlunin upp- fvTlH heilbrigðiskröfur.“ „Ég vil ekkert um málið segja á þessu stigi málsins", sagði Jón Geir Ágústsson, byggingarfuTltrúi og form. byggfngarnefndar, „það er verið að safna gögnum í þessu máli, og ég vil ekki að blöðin blandi sér í málið fyrr en lfnumar haifa S'kýrzt og sannleíkurinn kem ur allur í Tjós. Ef ósátt verður milli byggingamefndarinnar og bæj arstjómar og bæjarráðs, verður úr skurður ráðherra að koma til“, sagði Jón Geir, og neitaði að láta fleira frá sér fara um málið. „Það er ekkert ákveðið varðandi betta mál énnþá“, sagði bæjar- fóeetinn á Akureyri, Ófeigur Ei- rfksson, „þessi kæra er eiginlega ekki komin fram. Það stendur tii að þeir óski eftir að verzluninni verði lokaö, en það er ekkert klárt komið fram í málinu ennþá — eiginlega ekkert um það að segja ennþá". Verzlunardeila þessi er nú mál málanna á Akureyri, og segja þeir Akureyringar, sem Vísir heifur rætt við, að þar ræði menn ekki lengur um hundahald og kTátn, heldur biði í ofvæni eftir framvindu þessa máls — GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.