Vísir - 05.01.1971, Side 7

Vísir - 05.01.1971, Side 7
▼fSW . ÞrifttMflagwr 5. janúar 197L 7 cyffenningarmál Gunnar Björnsson skrifar um tónlist: STJORNANDI STAFSINS Tjað fíðgrar stundum að tón- leikagestum, hversu þýðing- armikiH sé þáttur hljómsveitar stjörans í flutningi sinfónískra tónverka. ÆtH gripfimir dreng ir kæmust ktaMdausf gegnurn h'ljómsveitarverk, ef enginn væri stjómandinn? Er því svo farið, að M'jómsveitin plumi sig eins og spiladós, einungis ef hún er sett af stað? I þessum punkti verður strax fyrir sá vandi aíj koma sér saman um að byrja. þeir, sem í nútímanum vefengia mikilvægi forfiölarans, leggja þeim mun meira upp úr frum kvæði stjórnanda starfsins. — Hljómsveitin hefur vakandi auga á stjómandanum og lýtur valdi hans. En hvað þá um ein staklingseöli hljóðfæralei'kar- anna? Er sinfóníuihljómsveit skóladæmi um samfélag, þar sem maðurinn er sviptur rétt inum til að vera hann sjálfur? Og ef svo er, hlýtur þá ekki að vera nóg að setja verkið aif stað eftir að hljóöfæraleikararn ir hafa lofað því að fara nákvæm lega eftir punkti og priki í nót- unum? Eftir er bara að vona, að allir hætti no'kkum veginn samtímis, Sannleikurinn er sá, að hljóm sveitarstjóri ræður alveg úr- siitum um það, hversu tekst til um uppfærslu tónverks. Á sama . hátt og leikstjórinn, áikvarðar hann stöðu hvers einstaklings í flutningnum og, mótar þannig verkið að vild sinni ,svo að úr verður listræn heild. Á æfing um gerir hann hljómsveitinni skiiljanlegar óskir sínar og linn ir helzt ekki látum, fyrr en öHum er ljós sá háttur, sem hann vill á hafa. Þegar að tón leikunum kemur, er hans jafn- vel meiri þörf en nokkru sinni. Oinfóníu'hljömsveit íslands hélt ^ 7. tónleika fyrra misseris dagana 29. og 30. desember sl. og voru það kirkjutónleikar, haldnir í Háteigskirkju í Reykja ví'k. Stjórnandi var Ragnar Björnsson og einleikari Haukur Guðlaugsson, orgeilei'kari. Und irritaður var viðstaddur seinni tónlei'kana. Verkefnaskráin var prýðilega vönduð. Fyrst lék bljómsveitin Svítu nr. 3 i D-dúr eft.ir Bach. Þar er arían fræga, sem aHir þekkja og kennd er við g-streng inn á fiðiunni í sumum bókum. Al'lt var verkið fagurt mjög og þótti mér flutningurinn: ta'k ast bæriiega. Þó var eins og eibthvað hamlaði. Hijómsveitin iék ofan ajf sönglofti kirkjunnar og er það tilfinning mín, að, sú staðreynd hafi átt hér hlut að má'li. Næst var Orgelkonsert nr. 3 í g-moll eftir Handel. Þessa kon serta notaði Handel til þess að lo'kka menn á tónleika, þegar hann var að frumflytja óratóríur sínar og lofaði því í auglýsing- um að hann skyldi sýna gestum fingraiipurð sina í hléi milli óra tóríuþátta. Óneitanlega vega verk þessi ekki þungt, þótt þau séu ágætlega skemmtileg á að hlýða. Flaukúr Guðlaugsson er af- bragðsgóður orgelleikari. Ná- kvæmni hans og smekkvísi er viðbrugöið. Þegar Haukur var að æfa sig í Skálholtskirkju hér um árið, voru nasvísir strákar að hnýsast í nóturnar hans. Þetta var fjórraddaður kórall. Við hvern hljóm hafði Haukur skrif að fjóra tölustafi: fastákveðinn fingur á hverja nótu! Að koma í kírkjuna þar sem Haukur leik ur er tóniistarviðburður i liffi kirkjugestsins. Ekki brást hon- um heldur bogalfetin að þessu sínni. En tvennt liarmaöi ég: 1) fátækleika orgelsins í Háteigs- kirkju miðað við tilefnið og 2) smæð konsertsins miðaö við ein leikarann. 'C'ftir hlé var svo leikin Júpít- * J er-sinfónía Mozarts. Þetta er dýrleg tónsmíð, hyldjúp og himinhá. Ég vii ráðleggja mönn um að reyna að deyja ekki. fyrr en þeir haifa heyrt þetta verk. Og nú hafði hljómsveitin flutt sig í hléinu ofan af sönglofti M rtiður j .kórdyr. Þ,að vfetfet gera gæfumuninn. Áður hafði borið á erfiðieikum í samspili, sem hurfu nú eins og dögg fyrir sóiu. Ég var ákaflega hrifinn af flutn ingi sinfóníunnar og leyfi mér að óska Ragnari Björnssyni til hamingju með ágætt afrek. Ég var alveg sammála dálítið þung lamalegu tempói fyrsta þáttar, ögn íslenzkur Mozart! Undir ör- uggri stjórn Ragnars lagði hijóm • sveitin sig fram í þessu verki, sivo að hver maður virtist gera sitt bezta. Bkki má gleyma að minnast á það, sem kannski setti mestan syip á þessa tónleika og það er sjálif Háteigskirkja. Heyrðin í þessu blessaða guðshúsi er sú bezta hérlendis. Það er mikiíl hressing að fá að heyra í Sm- fóníuhljómvertinni við hagstæð- ari s’kilyrði en eru í Háskólabiói og það ætti að vera okkur hvatn ing tii dáða. M. S. Lagar- foss fer frá Reykjavík föstudaginn 8. þ.m. til Vest ur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörð- ur, Sighifjörður, Akureyri. Vörumóttaka mið vikudag í A-skála. Eimskip. ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. □ Hótanakeðjubréf Einn lesendi hefur beöið fyrir athugasemdir vegna keðjubréfs, sem gengið hefur manna á milli og fjallar að efni til um „happ“ eða „óhapp“, sem henda tmini móttakanda, eftir þvf hvort hann hlýðir boði bréfsins eða „rýfur keðjuna“: „Víst munu flestir henda bréf inu frá sér, án þess að láta eftu’ þess á nokkurn hátt raska ró sinni. Þó hlýtur þetta keðju- bréf að reka á fjörur einhverra, sem gætu orðið snortnir af því. Afleiðingarnar af því yrðu lik- legast þær, að móttakandi liði miklar sáiarkvalir, ef hann „ryfi keðjuna", eins og varað er við í bréfinu og enda áréttað með til vitnunum í ö’riög eis- hverra sem slíkt gerðu. Á mínu heimili t.d. hefðum vrð ekki átt sjö dagana sæía, ef við hefðum verið trúuð á áhrifamátt hessa bréfs, því að svo bar við nokkru eftir að manni mímim hafði borizt eitt svona keðju- bréf og kastað því i ruslakörf- una, að hann veiktist hastariega og var lagður inn á sjúkrabús nær dauða en lífi. Auðvitað * hvarfiar ekki að okkur að bréfið hafi átt ein- "hýern'fi'lul: t þessum veikindum. Til er þó fólk, sem trúir á dul- ið vald forlaganna, og hefðum við verið úr hópi þess, hefðu okkar áhyggjur af veikindirm manns rm'ns orðið okkur mrkihi óbærilegri. Finnst þá engum ástseða tii þess að vernda slikt forlagatrúar fólk fyrir svona bréfasending- um, sem eru aðems tfl ama? Gæti ekki sh'ku fólki oröið stoð í því, ef einhverjir arndans menn, prestar eða aðrir, létu þetta ti! sfn taka og geröu slíku fölki hugarfiægra með þvf að Iýsa bréfið tóma mark'leysH t.d.? □ ViH komast á fram- færshi bæjarins Vrnnandi sfeattborgari skrifar: „Mér iieikur núna míkii for- vftni á þvf að vita, hvert menn eigi að snúa sér ef þeir v#ja saefcja um að komast á fram- færslu borgarinoar. Ffvar er skrifstofan og við hvem á að tafe ojsjfirv.? Augu mín hafa ioksins opn- azt fyrir þvi, að mér væri al- veg borgið ef ég kæmist á bæ- inn. Það varð mér Ijóst, þegar ég var staddur í verzlun einni í bæmirn fyrir jóhn. Þar kom inn kona og gerði mhcil innkaup í fstnaði, en þegar hún bað af- greiösluskonuna um að skrifa hjá bænum þessar 25.000 kr„ fór ég að veita henni athygli — Einhverja annmarka taldi af- areiðslukonan vera á þessum viðskiptum, en hin benti henni þá á að hringja í vissa aðila og ganga úr skugga tim þetta. Bg sá, að afgreíðshíkonam íét ektó segja sér þaö tvfevar, en eftir að hafa hlustaö á svörin í sím- anum, var engu lífcara eu henni hefði verið sagt rækilega til syndanna fyrir tortryggnina, svo kindarieg varð hún. Enda var hún fijót að láta undan ósk um konunnar og skrifa þetta lítilræði hjá bænum. Eikki sé ég aftir þessum flík- um 1 þennan þurfaling, þótt hún hafi valið þær af dýrari tegund inni, enda þarf hún ekkert að ganga verr til fara en annað fólk, þótt 'hún sé á framfærslu bæjarins. En ég vil endilega konmst í þetta kerfi lika. Ég þarf að end urnýja í klæðaskápnum mínum. — Hvemig á ég áð bera mig að?“ Sennilega er bezt fyrir skatt borgara að ganga úr skugga um hvernig menn bera sig að með því að afla upplýsinga hjá fram færslufulltrúa Reykjavíkurborg- ar, sem hefur skrifstofu í Félags málastofnun borgarinnar að Vonarstræti 4. Það er mats- atriði í hverju tilviki, hversu rnikla þörf menn hafa fyrir framfærslustyrk frá hinu opin- bera, og okkur er ekki nögu kunnugt um hagi skattborgar- ans til þess að ráðleggja hoimm, hvernig hann á að bera sig að. □ Fýluför á barna- skemmtun, sem aldrei stóð tfl. Móðir hringdn „Það er skrambi grerrrjulegt að iesa tilkynningar og auglýs- ingar um fyrirhugaöa barna- skemmtun, mæta tál aðgöngu- miðakaupa, standa í biörðð í kutda og tfekKi og fá þær upp- lýsingar, að þessi bamaskemmt un hafi a'ldrei nokktrrn tíma staðið fyrir dyrum. Að allt þetta sé afit á missktiningi byggt og við öl, sem Iiöfum beðið í biðröðinni langa stund, höfiim bara verið göbbuð. Svona fór fyrir mér, þegar ég ættaði að trygg ja börmmum mín um miða á bamaskemmton, sem hafði verið auglýst í einu bíóhúsanna. Þegar við sánm, að miðasáian ættaði efcki að opna, bringdum við í bíóið. Fyrlr svörum varð stúfe, sem hóaði f bfóstjórann, og sagði homim, „aö einhver kell- «6 væri í simanum, sem væri aö kvarta,“ Alít var það í lagi, því ég kippi mér efcM upp viö það að vera köffluð kelling. Síðan sagði bíóstjórinn, aö þetta vœei a1lt á missfci'lrringi byggt. En hvi er ekkert gert til þess að teiðrétta svona misskilnrng? Af hverju efcki aflýst, eða birt- ar aðrar auglýsingar til aftor- kölhmar hrnum fyrri, eða því mætir enginn í miðasöluna til að senda fólkið heim jafnharð- an og það kemur, heldur en aö iáta okkur höpast þama og standa svo og bíöa .... tja, kannski tíl efflífðarnóns, ef við hefðum efcki hringt, þegar okk- ur fór að gruna hið rélta?“ HRINGIÐ í SfMA 1-16-60 KL13-16 j Laueaveci 172 • Simi 21240

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.