Vísir - 12.01.1971, Qupperneq 9
V1SIR . Þriðjudagur 12. janúar 1971.
Hvernig telja menn fram til skatts?
REimmssmiN miklu
Það er árviss viðburður, sem merkja ætti inn á almanakið, að
upp úr þrettándanum fá borgararnir framtalseyðublöðin sín.
Valda þau flestum miklum heilabrotum, og sumum liggur við
örvinglan. Ýmsir sérfróðir mata krókinn síðustu daga í janúar
við að aðstoða aðra fáfróðari í völundarhúsi skattaframtalsins.
Framtalsreglumar eru í ár
lítið breyttar frá í fyrra. Hér
mun verða gerð í stuttu málli
grein fyrir nokkrum breytingum
og öðru athyglisverðu við fram-
talið.
Frádráttur hækkar.
Mönnum verður gjarnan ifyrst
hugsað til frádráttarins. Frá-
dráttur er veittur með sama
sniði og í fyrra, eins og eyðu-
blaðið ber með sér. Tölur hafa
breytzt í samræmi við verð-
bólguna þannig:
Iðgjald af lífsábyrgð.
Hér skal færa greitt iðgjatd
af lfftryggingu. Hámarksfrá-
dráttur fyrir þá, er greiða í líf-
eyrissjóö og njóta frádráttar
skv. frádráttarlið 5, er kr.
10.080,—, en kr. 15.120,— fyrir
aðra.
Sjúkrasamlagsgjald.
Hér skal færa greitt sjúkra-
samlagsgjald fyrir árið 1970,
eins og það var á sam'lagssvæði
framteljanda. Sjúkrasamlags-
gjald iðnnema og sjómanna,
sem greitt er af vinnuveitanda,
færist því ekki á þennan lið.
í Reykjavik var gjaldið kr.
3.420,— fyrir einhleypan og kr.
6.840,— fyrir hjón.
Alm. tryggingagjald.
Hér skal færa almannatrygg-
ingagjald álagt 1970. Fullt gjalld
var: Kr. 5.500,— fyrir hjón, kr.
5.000,— fyrir einhl. karl og kr.
S?750,— fyrir einhl. konu.
Iðnnemar greiða ekki sjálfir
alm. tryggingagjald. Framteij-
endur yngri en 16 ára og 67
ára og eldri greiða ekki alm.
tryggingagjald. Þessir aðiiar
færa því ekkert i þennan frá-
dráttarlið.
Eins og áður fá menn að
vissu marki frádrátt fyrir kostn-
að við húseignir og vexti greidda
á árinu. Talinn er til frádráttar
eignarskattur og eignarútsvar
greitt á árinu og greitt iðgjald
af lffeyristryggingu. Stéttarfé-
lagsgjald er frádráttarbært. Ti'l-
greina skal til frádráttar greitt
fæði á sjó.
Ennfremur kemur til frá-
dráttar eftirfarandi:
Slysatr. á íslenzku skipi
..... vikur.
Hér skal rita vikufjölda, sem
framteljandi er háður slysa-
tryggingariðgjáldi sem lögskráð-
ur sjómaður á íslenzku skipi.
Bf framteljandi er lögskráður á
fslenzkt skip í 26 vikur eða
lengur, skal margfalda viku-
fjöldann með tölunni 1357 og
færa útkomu í kr. dál'k. Sé
framteljandi lögskráður á fs-
lenzkt skip skemur en 26 vikur,
skal margfalda vikufjöldann
með tölunni 194 og færa útkomu
í kr. dálk.
Hlutaráðnir menn S'kuJu og
njóta sama frádráttar, þótt þeir
séu eigi lögskráðir, enda geri
útgerðarmaður fulla grein fyrir,
hvernig' hlutaskiptum er farið
og yfir hvaða tímabil launþegi
hefir tekið kaup eftir hlutaskipt-
um.
Skylduspamaður.
Hér skal færa þá upphæð,
sem framteljanda, á aldrinum
16—25 ára, var skylt að spara
og innifærð er í sparimerkjabók
árið 1970.
Skyldusparnaður er 15% af
launatekjum eða sambærilegum
atvinnutekjum, sem unnið er
fyrir á árinu.
Sparimerkjakaup umfram
skyldu eru ekki frádráttarbær.
50% af launatekjum konu.
Hér færist helmingur upp-
hæðar. sem talin er í tekjulið
12. Ejf teknanna er aflað hjá
kvititun frá stofnun, sjóði eða
félagi, sem ríkisskattstjóri hefur
veitt viðurkenningu skv. 36. gr.
reglugerðar nr. 245/1963.
4. Kostnað við öf’lun bóka,
tfmarita og áhalda til vísinda-
legra og sérfræðilegra starfa,
enda sé þessi kostnaðarliður
studdur fuWnægjandi gögnum
(sbr. E-lið 12. gr, laga).
5. Kr. 53.800,— til frádráttar
tekjum hjóna, sem gengið hafa
í lögmætt hjónaband á árinu.
6. Frádrátt v/björgunarlauna
(sbr. B-Iið 13. gr. laga).
7. Frádrátt einstæðs foreldris,
er heldur heimili fyrir böm
sín. kr. 26.900,—, að viðbættum
kr. 5.380,—, fyrir hvert bam.
8. Námsfrádrátt, meðan á
Nýgiftir fá 53.800 dregin frá tekjum sínum fyrir tiltækið.
fyrirtæki, sem hjónin eiga, ann-
að hvort eða bæði, eða ófjár-
ráða börn þeirra, skal frádrátt-
ur ekki færður í þennan lið.
heldur í b-lið þessa töluliðar.
Vegna starfa konu
við atv.r. hjóna.
Hér skal færa frádrátt vegna
starfa eiginkonu við atvinnu-
rekstur, sem hjónin eiga, annað
hvort eða bæði, eða ófjárráða
böm þeirra.
Meta skal hluta konunnar af
sameiginlegum hreinum tekjum
hjónanna, miðað við beint
vinnuframilag hennar við öflun
teknanna. Tii frádráttar levfist
50% af hlut hennar, þó aldrei
hærri upphæð en kr. 15.000.—.
Sjúkra- eða slysadagpeningar.
Hér skal færa til frádráttar
sjúkra- eða slysadagpeninga úr
almannatryggingum sjúkrasam-
lögum og sjúkrasjóöum stéttar-
félaga, sem jafnframt ber að
telja til tekna undir tekjulið 9.
53.800 í giftingar-
frádrátt.
Annar frádráttur:
Hér skai færa þá frádráttar-
liði, sem áður eru ótaldir og
heimilt er að draga frá tekjum.
Þar til má nefna:
1. Afföll af seldum verðbréf-
um (sbr A-Iið 12. gr. laga).
2. Ferðakostnað vegna lang-
ferða (sbr. C-Iiö 12. gr. laga).
3. Gjafir ti) menningarmála,
vísindalegra rannsöknastofnana,
viðurkenndrar Hknarstarfsemi
og kirkiuiféiaaa (sbr. D-lið 12.
gr. laga). Skilyrði fyrir frá-
drætti er, að framtali fylgi
námi stendur, skv mati rikis-
skattanefndar. Tilgreina skal
nafn skóla og bekk. Nemandi,
sem náð hefur 20 ára aldri, skal
útfylla þar til gert eyðublað
um námskostnað, óski hann
eftir að njóta réttar ti! frádrátt-
ar námskostnaðar að námi
loknu sbr. næsta töMið.
9. Námskostnað, sem stofnað
var til eftir 20 ára aldur og
veitist.til frádráttar að námi
loknu, enda hafi framteljandi
gert fu'llnægjandi grein fyrir
kostnaðinum, á þar til gerðum
eyðublöðum (sbr. E-lið 13. gr.
laga).
10. Afskriift heimæðargjalds
v/hitaveitu. heimtaugargjalds
v/rafmagns og stofngjalds v/
vatnsveitu í eldri byggingar
10% á ári, næstu 10 árin eftir
að hitaveita, raflögn og vatns-
lögn var innlögð (tengd).
Ofangreind stofngiöld vegna
innlagna (tenginga) í nýbygg-
ingar teljast með byggingakos-tn-
aði og má ekki afskrifa sérílagi.
11. Sannanlegan risnu-kostnað,
þó eigi hærri upphæð en nemur
risnufé til tekna, sbr. liö III, 13.
Greinargerð um risnukostnað
fylgi framtali, þar með sikýring-
ar vinnuveitanda á risnuþörf.
12. Sannanlegan kostnað
vegna rekstrar bifreiðar í þágu
vinnuveitanda Útfvlla skal þar
tiil gert eyðublað „Bifreiðastyrk-
ur og bifreiðarekstur", eins og
form þess segir til um. Enn
fremur skal fylgja greinargerð
frá vinnuveitanda um ástæður
fyrir greiðslu biifreiðastyrksins.
Til frádráttar kemur sá hiluti
heildarrekstrarkostnaðar bif-
reiðarinnar, er svarar til afnota
hennar í þágu vinnuveitanda, þó
eigi hærri upphæð en nemur bif-
reiðastyrk till tekna, sbr. lið III,
13.
Hafi framteljandi fengið
greiðslu frá ríikinu á árinu 1970
fyrir akstur eigin bifreiðar sinnar
í þess þágu og greiðslan var
greidd skv samningi samþykkt-
um af fjármálaráðuneytinu, er
framteljanda heimilt að færa
hér til frádráttar sömp upphæð
og færð var til tekna veg-na þess-
arar greiðslu sbr. III, 13., án
sérstakrar greinargerðar.
13.1 Ferðafcostnað og annan
kostnað, sem framteljandi hefur
ferigið endurgreiddan vegna
fjarveru frá heimili sínu um
stundarsakir vegna starfa í al-
bils og færa í einu lagi i kr.
dálk.
Mánaðargreiðslur á árinu 1970
voru sem hér segir:
Fyrir 1 barn:
Jan.—júní kr. 331,— á mán
Júlí—des. kr 397,— á mán
Fyrir 2 böm:
Jan.-íúní kr 1.797.— á mán
JúW-des kr. 2 15« — á mán
Fyrir 3 böm oe fleiri:
Jan.-iúní kr 3 594.— á mán
Júilí-des. kr 4.313,— á mán.
Aimennur elliWevrir allt árið
1970 var sem hér seeir:
Einstaklingar
Fyrst tekinn:
menningsþarfir. Til frádráttar frá 67 ára kr. 49.818,—
kemur sama upphæð og talin er — 68 — — 54.054,—
til tekna, sbr. III, 13. — 69 — — 60.300,—
13.2 Beinan kostnað vegna — 70 — — 66.516,—
ferða í annarra þágu, þó eigi — 71 — — 74.712,—
hærri upphæð en endurgreidd — 72 — — 83.238,—
hafur verið og til tekna er talin, sbr. III, 13 kr. Hjón 89.670,— þ.e. 90% af lff-
Tryggingabætur sem
tekjjur.
Auðvitað skulu menn tíunda
al'lar tekjur, sem þeir hafa haft
á árinu af hverju sem er. Meðal
tekna eru elililffeyrir og örorku-
bætur, fjölskyldubætur og aðrar
bætur frá almennum trygging-
um.
Fjölskylduibætur á árinu 1970
voru:
Með fyrsta barni i fjölsikyldu
kr. 4Í53,—
Með öðru bami í fjölskyldu
kr. 5.ð50Í-^.fci '> H‘; •
Með hverju barni umfram tvö
kr 5.649,—.
Fjölskyldubætur árið 1970
voru þvi:
Fyrir 1 bam kr. 4.963,—.
Fyrir 2 böm kr. 10.613,—.
Fyrir 3 böm kr. 16.262,—
Fyrir 4 börn kr. 21.911,—
o.s.frv.
Fyrir böm, sem bætast við á
árinu, og böm, sem ná 16 ára
aldri á árinu, þarf að reikna
bætur sérstaklega. Fjölskyldu-
bætur fyrir bam, sem fæðist á
árinu, eru greiddar frá 1 næsta
mánaðar eftir fæðingu. Pyrir
barn, sem verður 16 ára á árinu,
eru bætur greiddar fyrir af-
mælismánuðinn.
Á árinu 1970 voru mæðralaun
sem hér segir:
Fyrir 1 bam kr. 4.368,—, 2
böm kr. 23.718,—, 3 böm og
fleiri kr. 47 442,—.
Ef bam bætist við á árinu
eða bömum fækkar, verður að
reikna sjálfstætt hvert tfmabil,
sem móðir nýtur bóta fyrir 1
bam, fyrir 2 böm o.s.frv., og
leggja saman bætur hvers tíma-
eyri tveggja einstaklinga. sem
bæði tóku Mfeyri frá 67 ára
aidri.
Bf hjón, annað eða bæði,
frestuðu töku Mfevris, hækkaði
lífeyrir þeirra um 90% af aldurs
hækkun einstaklinga. Ef t.d.
annað hióna frestaði töku Iffeyr-
is til 68 ára aidurs, en hitt til
69 ára aldurs bá var Hfevrir
þeirra árið 1970 90% af kr.
54.054.— + kr. 60.300,— eða
kr. 102.918,—.
Örvrkiar, sem hafa örorkustig
75% eða meira, fengu sömn
upnhæð oe beir,, sem bvriuðu
að taka eMiMfeyri strax frá 67
ára aldri.
Færa Skal í kr dálk bá upp-
hæð, sem framteljandi fékk
greidda á árinu.
Að öðru leyti er flest óbreytt
um framtalið tekjur og frádrátt.
eignir og skúldir. Um húsaleigu
og bifreið gildir eftirfarandi:
Sé húseignin ÖW ti-I eigin af-
nota, skal eigin húsaleiga reikn-
uð til tekna, sem nemur 11%
af fasteignamati húss og lóðar.
Elf húseign er útleigð að hluta,
skal reikna eigin leigu kr.
2.064 á ári fyrir hvert herbergi.
Sama gildir um eMhús.
Vfkja má frá herbereiagjaldi,
ef húseign er mjög gömuil og
ófuilikomin eða herbergi smá.
í ófullgerðum og ómetnum
ibúðum. sem teknar hafa verið
i notkun, skal eigin leiga reikn-
uð 1% á ári af kostnaðarverði
f árslok, eða hilutfallslega lægri
eftir þvf, hvenær húsið var tek-
ið f notkun á árinu.
HeimLlt er að lækka einka-
bifreið um 13j4% af kaupverði
fýTir ársnotkun. Leigu- og vöru-
bifreiðir má fyrna um 18% aif
kaupverði og jeppabifreiðir um
13%%. — HH
„Við hjónin höfum sparað okkur helminginn af sköttunum
sfðan ég fór að vinna úti og hann að sitja yfir krökkunum.“