Vísir - 18.01.1971, Side 10

Vísir - 18.01.1971, Side 10
10 VíiS&sR-. Mánudagur 18L janúar 1971. | IKVÖLD I ! DAG 1 Í KVÖLD || í DAG | í KVÖLD | sjónvarpf^ og athyglisverðum hugmynd- ilm um útlit og ætterni for- feðra okkar varpaö fram. TILKYNNINGAR • JUk Templarahöllin. Bingó í kvöld fel. 9. IVlúniirl uoiir 1S i-miíar 22.35 Dagskrárlok. Æskulýðsstarf Neskirkju. — Fundir fvrir stúlkur os nilta 13 Ó(r -JM 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Þjóðlagastund. Viiborg Árnadóttir, Heimir Sindrason og Jónas Tómasson syngja þjóölög og lög í þjóðlagastíl. 20.55 Goriot gamli. Framhalds- myndaflokkur frá BBC byggður á sögu eftir Honoré de Balzac Þýðandi Siija Aðalsteinsdóttir. 21.45 Á mannaveiðum. Bandarísk mynd um uppruna mannsins og ýmsar kenningar þar að lút- andi. Greint er frá fomleifa- fnndum og beinarannsóknum VEÐRIÐ í DAG Norðaustan kaldi Léttskýjað. Frost 5—9 stig. Afgreiðslupiltur óskast í kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Bpplýsmgar í verzluninni. KJÖRBÚÐ VESTURBÆJAR Melhaga 2 . Sími 19936 ára og eldri mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Kvenfélag Ásprestakalls. Þessir vinningar í happdrættinu hafa ekki verið sóttir: nr. 356, 381, 894, 1004 og 1033. Uppl. i síma 32195. Félagsstarf eldri borgara í Tóna bæ. Mánudaginn 18. janúar hefst félagsvistin ki. 2 e.h. Á miðviku- daginn veröur opið hús. Kvenfélag ÁsprestakaHs. Opiö hús fyrir aldraða 1 sókninni í Ás- heimilinu Hólsvegi 17 alia þriðju- daga kl. 2—5 e.h. Þá er einnig fótsnyrtingin og má panta tíma á sama tíma í síma 84255. Tt 'VISIR 50 fyrir arum t Útför eigmmanns míns BJÖRGVINS HERMANNSSONAR húsgagnasmiðs Óðinsgötu 5 sem andaðist 12. janúar fer fram frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 19. janúar kl. 14.00. Sigurrós Böðvarsdóttir og aðstandendur. ANDLÁT Björgvin Hermannsson, hús- gagnasmiöur, Óðinsgötu 5, and- aðist 12. jan. 83 ára að aldri. — Hann veröur jarösunginn frá Dóm kirkjunni kl. 2 á morgun. Gísli Þorbergur Friöriksson, út- gerðarmaður Jörfabakka 12 andað- ist 12. jan. 54 ára að aldri. Hann verður jarðsuúginn frá Háteigs-. kirkju ki. 3 á morgun. V rjr BELLA Jú, Hjáimar, cinmitt nú erum við á svipuðum aldri, en hefurðu gert þér grein fyrir að eftir 50 ár verð ég gift öldungi? SKEMMTISTAÐIR • RöðuU. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuriður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld. Útsala á nærfatnaði og milli- fatnaöi kvenna, barna og karl- mann heldur áfram í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Vörurnar eru nýjar en ekki margra ára eptir- legu-skran. Veröið fádæma lágt. (auglýsing). Vísir 18. janúar 1921. Bldðaskákin TA—TR Svart: Taflfélag Reykjavtkur Leiifur Jósteinsson Bjöm Þorsteinsson I 4 iL :'S9t ©111 ;1 víwTmm* ■ ■ 81 m Wffi. m m Hvítt: Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjörn Sigurðsson 3. Rc3 Bg7 EITT AF 10 TEGUNDim mm Tegund „Alice“ er stílhreint sófasett. Hvíldarstóll með háu baki. Einnig fá- anlegt með 2 lágum stólum, eða hver hlutur út af fyrir sig, eins og venjan er með öll okkar sófasett. Springpúðar. „Alice“ re mjöð vin sælt í uppstilling- unni 2ja sæta sófi, 3ja sæta og hár stóll. Áklæði A Áklæði B 4ra sæta sófi 20.955,— 23.930,— 3ja sæta sófi 16.965,— 19.440,— 2ja sæta sófi 14.340,— 16.440,— Hár stóll 12.350,— 13.965,— Lágur stóll 10.350,— 11.960,— Allt settið 43.655,— 49.855,— % aí uu 1» ft 1. 1 Simi-22900 Laugaveg 26

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.