Vísir - 18.01.1971, Page 14

Vísir - 18.01.1971, Page 14
VlSTR. Mánudagur 18. janúar 1971. ÞJÓNUSTA Garðeigendur athiigiö! Látið klippa trén í tíma. Dvalatfminn beztur er. Hringið því i þennan síma. Árangur það beztan ber. Sími 20078. Finnur' Árnason garð yrkjumeistari. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á hina stór glæsilegu og sérlega aksturslipru Toyota Corolla árg. ’71. Útvega öll gögn. Ársæll Guðmundsson. — Sími 31453. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni akstur og meðferö bifreiða. Fullkomin ökukennsla. Kenni á VW 1300. Helgi K. Sessilíusson. — Sími 81349. Ökukennsla æfingatímar. Nem- endur geta byrjað strax. Kenni á Volkswagen-bifreið, get útvegaö öll prófgögn. Sigurður Bachmann Árnason. Simi 83807. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortínu árg. ’71. Tímar eftir sam- komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Jóel B. Jakobsson, simi 30841 og 14449. ökukennsla. Javelin sportbíll. Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. ökukennsla. Guðjón Hansson. Sími 34716. KENNSLA Tungumá) — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar. verzlunarbréf. Hraðritun á 7 mál- um, auðskilið kerfi. Amór Hinriks son, simi 20338. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun 15% afsláttur. — Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki frá sér. 15% afsláttur þennan .nán- uð. Ema og Þorsteinn. Sími 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúöir, stigagnnga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gemm föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Simi 35851 og Axminster. Sími 26280. Hreingemingar. Teppa- og hús- gagnahreinsim. Vönduð vinna. — Sími 22841. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un, þurrhreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. FLlSALAGNIR OG MÚRVIÐGERÐIR Tökum aö okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðir. Útvegum efni og vinnupalla, þéttum spmngur, gemm við leka. — Sími 35896. HÚSAÞJÓNUSTAN, sírni 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágr. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum spmngur og renn ur, jámklæöum hús, brjótum niður og lagfærum steypt- ar rennur, flisalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir Húsaþjónustan, sími 19989. Húseigendur — Húsbyggjendur. Tökum aö okkur nýsmíði, öreytingar, viðgerðir á öliu tréverki. Sköfum einnig og endumýjum gamlan narð- við. Uppl. í síma 18892 milli kl. 7 og 11. VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæöisvinna. — Leigjum út Ioftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleöa og dælur. — Verk- stæðið, sími 10544. Skrifstofan, sími 26230. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkemm, WC rörum og niöurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur bmnna o. m. fL Vanir menn. — Valur Helgason. Jpp t sfma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 og 33075. Geymiö auglýsingima. GARÐEIGENDUR — TRJÁKLIPPINGAR Annast trjáklippingar og útvege húsdýraáburð, ef óskað er. — Þór Snorrason, skrúðgarðyrkjumeistari. — Sími 18897. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRAFA Til leigu loftpressa og traktorsgrafa. — Þór Snorrason. Sími 18897. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot. sprengingar t húsgrunnum og hol- ræsum Einnig gröfur til leigu. ÖH vinna 1 tfma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Stmonarsonar Ármúla 38. Sfmi 33544 og beima 85544. HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTAN Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. — Hreinsa stíflur og frárennslisrör — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endumýja bilaðar pfpur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o. m. fl. MÚRBROT Tek að mér allt minniháttar múrbrot einnig borun á götum fyrir rör o. fL Ámi Eiríksson. Sími 51004. KAUP — SALA Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, allar tegundir af spæni og harðplasti. Uppl. f síma 26424. Hringbraut 121, III hæð. Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- »æti og skipti um plast é svuntum. Sendi í póstkröfu. Sfmi 37431. t XVu I 4,v UUILklVttiK) .i •-«—^| u40rík 7f>r>S fiöt) f>I*mrn ríf tT ítth i bv- 06 ÞAO NYJASTA Tegund „Kultura** er mikið og sér- stætt sófasett sem framleitt er úr svampi, gúmmí og dacronló. Grindin er dökk sem palisander. Þetta sett er mjög fallegt í skinnlíkinu Lancina eins og á myndinni sést. Einnig er hægt að fá þetta sett úr ekta leðri með gæsadún í púðum eða dacron. Sófi 3ja sæta Sófi 2ja sæta Stóll Settið allt Áklæði A’ 26.565,— 22.580,— 17.265,— 66.410,— Áklæði B 30.565,— 25.980,— 19.865,— 76.410,— Settið allt með leðri + ca 20—25 þús. \ry 1 T r ■[i ii Sími-22900 Laugaveg 26

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.