Vísir - 21.01.1971, Síða 1

Vísir - 21.01.1971, Síða 1
Reykvíkingum fjölgaði að- eins um 85 á nýliðnu ári 81. árg. — Fimmtudagur 21. ianúar 1971. — 16. tbl. • Bráöabirgðatölur um íbúa- fjölda landsins miðað við I. des. s.l. eru nú að verða tilbún- ar hjá Hagstofu Islands. Sam- kvæmt þeim fjölgaði landsmönn um um aðeins 949 á nýliðnu ári eða úr 203.395 í 204.344. Verð- ur að leita aftur til síðustu ald- ar til að finna tölur um jafnlitla hlutfallslega fjölgun á milli ára á pappírunum. Fjölgunin sam- hvæmt þessu hefur aðeins num- !ð tæplega 0,50%, en til saman- burðar má geta þess, að áratug- inn 1950—60 fjölgaði Iands- mönnum að meðaltali um 2,27% milli ára. Samkvæmt bráðabireðatölum piölgaði Reykvíkingum aðeins um S5 á síðastliðnu ári eða úr 81.476 í 81.561. Að visu má gera ráð fyrir. að ibúatalan í Reykjavik verði eitt- hvað hærri, begar allar tölur liggja fvrir. í fyrra sögðu bráðabirsða- tölur Hagstofunnar. að Reykvík- ;ngar væru 81.354. Þrátt fyrir hugs- anlega hækkun á endanlegri íbúa- 'ölu Reykjavikur hefur sennilega =kki orðið iafnlítil hlutfaWshækkun ' Reykiavík á allri bessarri öld og á síðastliðnu ári. Til samanburðar má geta þess, að 1910 fiöltiaði Reykvíkingum um 246. 1930 fjölg- aði þeim um 1624 og 1947 fjölgaði beim um 2.556. Ekki verður að svo stöddu full- Tt, hvað veldur þessari hægu fólks- 'iölgun á síðastliðnu ári. Minnkandi "æðingar koma bama án efa til, en bær geta þó ekki skýrt nema hluta ■nálsins. Eina önnur skýringin, sem er handhæg hlýtur að vera auknir örottflutningar fólks, en tölur um brottflutninga liggja ekki fyrir. Vitað er að 1969 fluttu 1808 af ’andinu, 1968 1155 og 1967 868. f fyrra varð ekki vart við mikla brottflutninga manna og er því hugsanlegt að einhver hluti þeirra, sem taldir verða hafa flutt út í fyrra hafi í raun og veru flutt út árin þar áður, en ekki hirt um aö til- ols 10 Kvikmyndin hans Bing Crosbys hefur unnið Islandi mikið gagn, síðan hún var frumsýnd í sjónvarpinu í febrúar í fyrra. Myndin sýnir Bing Crosby, fyrir miðju, og félaga hans á Is- Iandi með Loftleiðamönnum. Bing Crosby veittí Islandi stórkostlega auglýsingu — sýndi 500 helztu sportveiðistjörnum Bandarikjanna Islandsmynd sina i Waldorf- Astoria — komu jbar saman til að mótmæla laxveiði Dana við Grænland □ „Toppamir“ meðal bandarískra sportveiði- manna munu væntan- lega hyggja á íslands- ferð eftir þau meðmæli, sem söng\parinn Bing Crosby gaf íslandi í gær kvöldi. Hann sýndi kvik mynd í litum frá ferð sinni til íslands í fyrra á fundi 500 helztu „stjamanna“ í hópi bandarískra sportveiði- og náttúruverndar- manna í gærkvöldi. — Þetta var mikil auglýs- ing fyrir túrismann á fslandi. — Þessir menn hittust annars til þess að skipuleggja mótmæli og auglýsingaherferð gegn dönskum vörum vegna Iaxveiði Dana í hafinu við strendur Grænlands. Hver af öðrum hvatti til þess, að fólk hætti að kaupa danskar vörur. Bing Crosby var aðal- stjarnan í kvöldveröi á Waldorf Astoria-gistihúsinu í New York. Hann söng hvorki né talaði um Dani, en sýndi í þess stað kvik myndina frá laxveiðiferð sinni til íslands. Myndin vakti al- menna ánægju. Hún kom dönsku laxveiðunum ekki við, en var fyrsta flokks auglýsing fyrir Is- land, segja fréttamenn NTB- fréttastofnunarinnar. Hún sýndi sem bezt má vera hina sönnu gleði við laxveiði. Þarna var margt frægt fólk, sem borgaði rúmar 2000 krónur á mann fyrir matinn, svona rétt til gamans. Mary Hemingway, ekkja skáldsins, var þarna, en sagöi fátt. Hins vegar talaði frægur baseballmaður, Ted Williams, hart gegn Dönum. Sagði hann frá því, að nýlega var honum borið svínf'lesk, sem reyndist vera danskt „Ég henti því frá mér, eins og ég hefði brennt mig“, sagði hann og hvatti alla til að gera slíkt hið sama. ið munar um hverja barnmarga fjölskyldu, sem flytur úr landi, á manntalinu hjá jafnfámennri þjóð. Þessar stóru fjölskyldur ’ ittu til Svíþjóðar í nóvember 1969. Óttasf smyglvini sína írstök öryggisvarzla er höfð im íslenzku stúlkuna, sem sit- ur f ísraelsku fangelsi og afplán- ar refsingu sína fyrir hasssmygl. Lögregluyfirvöld lögðu sérstak- lega að fangelsisstjórninni að gæta stúlkunnar með tilliti tii S>ess, að hún óttast fyrrverandi r ”'glvini sína. Við yfirheyrslur upplýsti stúlk- an ísraelsku lögregluna um nafn þess, sem lét hana hafa hassfarm- inn, 25 kg. Auk þess gaf hún upp nöfn annarra þeirra, sem stóðu að þessum tveim hasssendiferðum hennar til Lod. í fyrra skiptíð hafði hún farið með 12 kg. Yfirvöld lýstu því yfir, að teklð yrði fullt tillit tíl samvinnu stúlk- unnar við yfirvöldin við uppljóstr un smygisins. En hún óttast að vinir hennar fyrrverandi muni hefna þess á henni, að hún sagði til þeirra. Henni hefur verið lofaö lögreglu vernd eftir að hún verður látin laus og þar til hún hefur yfirgef- ið landið. — GP Dregur úr frosti um allt land í morgun var suðvestan kaldi og éljagangur við Breiðafjörð, Vest- firði og á vestanverðu Norðurlandi. Dregið haföi mjög úr frosti á þessu svæöi og var sumstaðar aðeins ,2 stiga frost aö sögn Knúts Knudsen hjá Veðurstofunni. Annars staðar var hæg breytileg átt eg bjart veð ur og hafði eínnig dregið úr frostl víða3t hvar. Sumstaöar var frostið þó yfir 10 stig. Mesta frost á land inu í morgun var á Þingvötlum 10 stig. Knútur sagði að veðurbreyting ar væru allar hægfara, og að veður yrði svipað næsta sólarhringinn, — ÁS Kvikmynd frá fundinum mtm brátt sýnd í sjónvarpi í Banda- ríkjunum. Kunnur iþróttafrétta- maður, Kurt Gowdy, var veizlu- stjóri. Prófessor Sydney Howie, kunnur náttúruvemdarmaður í Bandaríkjunum, talaði langt mál um hættuna, sem danska laxveiðin muni skapa laxa- stofninum. Danska Iaxveiðin var kölluð „miskunnarlaust sjörán (rán- yrkja)“, og sagt var, að „bófa- flokkur 300 danskra fiski- manna“ hunzaði óskir fólks. Sumir vildu þó fara vægt í sakirnar. Ræðumenn töluðu fallega um danska þjöð og minntust sumir á ánægjuilegar ferðir til Danmerkur. Allur þorri manna vildi þó harðar aðgerðir, og verða auglýsingar birtar f neytendablöðum, þar sem hvatt er til þess, að fólk kaupi eikiki danskar vörur. Myndir verða sýndar í sjónvarpi, og margt fleira er í ráði. Sjá ennfremur á Ms. 3. — HH Mikið máSaþras út af einu peði i Bewerwijk MIKILL styrr hefur staðið um eina skák í mótinu í Bewerwiik í Hol- landi, þar sem Friðrik Ólafsson tefl- lr meðal annarra stórmeistara. — Það er skák milli þeirra Najdoris og Hollendingsins Rees, sem þrátt að er um, en hún er úr þriðju um- ferð. Ree kom upp drottningu með peði í lokatafli, en hirti ekki um að setja drottninguna á borðið, heldur notaði peðið eins og drottningu, Þetta taldi Najdorf ólöglegt Og kærði skákina, Ree mun hafa stað lð betur að vigl f skákinnl, Úrskurður dómenda á mótlnu varð sá að klukkan .skyldl sett á þann stað, sem hún var & þegar leikurinn var ieiklnn ög skyldl hann skoðast sem ófuligerður lclk ur, en taflið eettl ftð hftlda áfram með eðlilegum hestti, Þessu vlldl Najderf ekkl hlita 0g hótftðl ftð hætta á mótinu, Hefur stftðið I stappi sfðan en Najdorf hefur ekkl náð sér á strlk í mótinu 0g ðr nú í neðsta sæti, Hlé var gert hjá skákfflötmunum f gær, en i dag tefjir Ffigrlk vlð Hoilendinginn Van d@n ®§fg Bg.SÍð anviðNajdgrf,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.