Vísir - 21.01.1971, Page 11

Vísir - 21.01.1971, Page 11
VISIR . Fimmtudagur 21. janúar 1971 11 | I DAG HkVÖLDÍ j DAG | ÍKVÖLdI j DAG I KOPAVOGSBIO Einv'igid i Rió Bravo Spennandi en jafnframt gam- ansöm, ný kvikmynd, I litum og cinema scope. Danskur texti. Aðalhlutverk Guy Madison, Madeleine Lebeau. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LLlíli islenzkui texti. Maðurinn frá Nazaret Rosemary’s Baby Ein frægasta litmynd snillings- ins Romans Polanskis sem einnig samdi kvikmyndahand- ritið eftii skáldsögu Ira Lev- ins. — Tónlistin er eftir Krzyaztof Komeda. fslenzkur texti. Aðalhlutverk: Mia Farrow John Cassavetes. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin, ný amerísk stór- mynd I litum og Panavision. Myndinni er stjómað af hin- um heimsfræga leikstjóra Ge- orge Stevens. og gerð eftir guðspjöllunum og öðrum helgi- ritum. Max von Sydow Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 9. wmrnmm Aðgöngumiðasaian i fðnó er opin fré kl 14. Simi 13191. Miðvikudaginn 21. okt. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Ingi- björg E. Sigfúsdóttir og hr. Jón Víðir Njálsson. Heimili þeirra verður að Suðureyri, Súganda- firði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Laugardaginn 26. des. vo ru in saman í hjónaband af sr. Þor- steini Bjömssyni, ungfrú Anna Þórey Sigurðardóttir frá Bl.eyðar- firði og hr. Sævar Magmússon, Barmahlíð 14, Reykjavík. (Ljósm.st. Gunnars Ingiinars.) Guðrún Ásmundsdóttir leikkona MOCO útvarpf^ Fimmtudagur 21. janúar 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.40 Tónlistartími bamanna. — Sigríður Sigurðardóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferöar. Ámi Gunnarsson fréttamaður ann- ast þáttinn. 20.15 „Þjóðvfsa", rapsódfa fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirs- son. Sinfi óníuhljómsveit ís- lands leil:ur undir stjóm Páls P. Pálssonar. 20.20 Leikriak „Auglýsingin" eftir Nataliu G'r'inzburg. Þýðandi Hall dór Karlsíion. Leikstjóri Sveinn Einarsson, Persónur og leikend- ur: Theresn: Guðrún Ásmunds- dóttir, Lorí rnzo: Erlingur Gísla- son, Elena Edda Þórarinsdóttir, Giovanna: Björg Davfösdóttir. 22.00 Fréttir, 22.15 Veðurfregnir. Velferðarrfk- ið. Arnljótu r Björnsson hdl. og Jónatan Þórmundsson prófess- or sjá um þátt um lögfræði- leg efnj og svara spumingum hlustenda. 22.40 Létt míisík á síðkvöldi. 23.25 Fréttir íi stuttu máli. — Dagskrárloic.. ÚTVARP KL. 20.20: Örlagasaga LEIKFÉIÁ6I REYKTAVÍKUR^ Ilerför Hannibals í kvöld 4. sýning. Rauö áskriftarkort gilda. Kristnihaldið föstudag, uppselt. Jörundtu laugardag Jörundui sunnudag kl. 15 Kristnihaidið þriðjudag Hitabylgja miðvikudag Sveinn Einarsson leikhússtjóri Með bréfinu frá Yuko barst þessi skemmtilega mjmd, sem teiknaði. ^hú un 17 ára japönsk stúlka óskar efti-r pennavini. Áhugamál henn ar eru stjömufræði, lestur, tón- list og kortasöfnun. Heimilisfang ið er: Yuko Komatsu, .2 Honmachi Kawasaki, Tagawa-guin, Fukoka, 827 Japan. Blaöið haföi samband viö Svein Einarsson, en hann stjómar flutn ingi á leikritinu „Auglýsingin" eftir Nataliu Ginzburg, sem flutt verður í útvarpinu í kvöld. Hann sagöi að þetta væri öriagasaga ungrar stúlku ofan úr svéit, sem kemur til Rómarborgar, og' að þetta væri. þekkt, ftalskt verk. Leikritið er ekki nema 2-3ja ára en það hefur verið sýnt víða um Evrópu og vakið mikla athygli. Guðrún Ásmundsdóttir leikur stúlkuna, en aðrir leikendur eru: Erlingur Gíslason, Edda Þórarins dóttir og Björg Davíðsdóttir. Árnað heilla Séð með læknisaugum Stórmerkileg mynd um bams- fæðingar og hættur af fóstur- eyðingum, allur efniviður myndarinnar er byggður á sönnum heimildum. f myndinni er sýndur keisaraskurður i lit- um, og er þeim, sem ekki þola að sjá slíkar skurðað- gerðir ráðlagt að sitja heima. Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. ann-iíhinj Stigamennirmr tslenzkur textl. Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerisk úrvalskvik- mjmd I Panavislon og Techni- Color með úrvalsleikurunum Burt Lancaster, Lee Marvin, Roben Ryan, Claudia Cardin- ale og Ralph Bellamy Gerð eftir skáldsögu ,A Mule for the Marquesa" eftir Frank J Rounk Leikstjóri Richard Brooks. Sýnd kl. 5. 7 og 9,15. Bönnuð vngri en 12 ára. ÞOKKAHJU Spennandi og bráðskemmtileg ný, bandarísk litmynd. um af- vegaleiddan iögreglumann, stórrán og ástleitna þokkadfs. Rock Hudson Claudia Cardinale. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 9 og 11. NYJA BfiO fslenzkur texti Hið Ijúta letilif (The Sweet Kide) Óvenju spennandi amerfsk kvikmynd l |itum og Pana- vision Tony Franciosa. Jacque line Bisset, Michaei Sassazin Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuó börnum. ammiÆm ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Fást Sýning f kvöld kl. 20 Eg vil, ég vil Sýning föstudag kl. 20, Uppselt Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 1-1200. c^laiic^rkiíi <0íecHeart is a ^Lonely^Huníer / heimi hagnar Framúrskarandi vei leikin og ógleymanleg, ný, amerísk stór- mynd i litum. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.