Vísir - 21.01.1971, Síða 12
12
VlSIR . FÍmmtudagur 21. janúar lð71.
Strákar!
Sendisveinn
óskast á
afgreiðsluna
frá kl. 1-3
VISIR
Sími: 11660
Spáin gildir fyrir föstudaginn
22. janúar.
Hrúturinn, 21 marz—20. apríl.
Þótt ef til viil óvenjulegar að-
stæður krefjist þess að þú hafir
hraðan á í dag, skaltu gæta
þess aö ekki verði haft af þér
í peningasökum, eða í sambandi
við starf þitt.
Nautið, 21. apríl—21. maí.
Gættu heilsu þinnar vel í dag,
og ef þér finnst þörf bera til,
skaltu leita læknisráða. Það
lítur út fvrir, að, þú sért að
minnsta kosti þurfandi fyrir
nokkra hvild.
Tvíburarnir, 22. mai—21. júni.
Peningamálin og ýmislegt í sam-
bandi við þau kann að valda þér
nokkrum áhyggjum, líka getur
verið að eitthvert deilu- eða
áhyggjuefni komi upp innan
fjölskyldunnar.
Krabbinn, 22. júní—23. júlí.
Ef til vill hefurðu ekki þann
MJlii
*t*>
spa
hagnað ef einhverju, sem þú
reiknaðir með, og skaltu þá at-
huga vandlega hvort þar er ekki
um einhver mistök að ræöa hjá
viðkomandi.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst.
Notadrjúgur dagur yfirleitt, en
þarfnast þó aðgæzlu, einkum í
peningamálum. Líka mun þér
vissara að sannprófa allar upp-
lýsingar, sem nokkru varöa.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Gættu hófs í öllu í dag, einnig
i orði og ekki hvaö sízt heima
fyrir. Yfirleitt lítur út fyrir að
þetta veröi þá góöur dagur og
rólegur og öllu miiJi í rétta átt.
Vogin, 24. sept.—2'l. okt.
Þú getur komið -ímiklu í verk
i dag og yfirleitt náó ánægjuleg
um árangri, ef þú ferð þér
hægt og rólega og gætir þess
að ná réttum tilkum á við-
fangsefnunum.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Þú ættir að hafa , augun hjá þér
í dag, annars er ef til vill hætta
á að þú missir aff allgóðu tæki-
færi. Yfirlekt lítur út fyrir aö
dagurinn verði þiér notadrjúgur.
Bogmaöurinn, 23, nóv.—21. des.
Þú ættir ekki aiS ráðgera nein
lengiri ferðalög í dag, naumast
heldur aö byrja á neinu nýju
semynokkru varðar, hins vegar
mun þér sækjast vel, það sem
þú hefur með höndum.
Steiingeitin, 22. des.—20. jan.
Það vgetur oltiö á ýmsu f dag,
að minnsta kosti óliklegt að
þú þurfir að kvíða tilbreytingar-
leysi., Varla góður dagur til að
takaáfastar ákvarðanir. V
Vatnsfoerinn, 21. jan.—19. febr.
Það IStnr út fyrir að einhverjum
grempst viö þig, að ástæðulitlu
eða vegna misskilnings, sem
varla,fer þitt að leiðrétta. Hyggi-
legastíiað bíða átefeta.
Fiskaimir, 20. febr,—20. marz.
Þrátt fyrir nokkrar tafir, helzt
fyrri Muta dagsins, geturðu náð
góðum árangri. Það lítur og út
fyrir að þú megir vænfa að-
stoðar'kunningja þinna ef svo
ber undfr.
Ákveðnir í að berjast til síðasta manns
gegn hinum villimannlegu innrásarmönn-
um reyna hinir fomu Egyptar að berjast
hetjulega...
■ * ■;>-»
... meðan Tarzan þeytist um orrustu-
völlinn... hans mMfcli kraftur bætir upp
veika hlekki í uamarkeðju þeirra!
Rnfvélaverkstæði
S. Mélsteðs
Skeifan 5. — Sím! 821201
iTökum að okkur: Við-
i gerðir á rafkerfi, dína-
móum og störturum. —
1 Mótormælingar. Mótor-
stillingar. Rakaþéttum
, rafkerfið. Varahlutir á
^taðnum.
m
ÞJONUSTA
SMURSTÖDIN
ER OPIN ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 f.h.
hekia hf.
Laugavegi 172 - Simi 21240.
SÍ HAN 7R<X, HAN mj
KIARE KISA6 VED AT
SINKE MI6 NOUe Mh
NOTTER
„Hann heldur að hann nái hreinu for-
skoti með því að tefja mig fáeinar mín-
útur..."
„Ég vona, að in viti ékki að ég á
enn eina skammhyssu!“
„Ungfrú Williams! Hivem andskotann
eruð þér að gera hér?“
LEIGAN s.f.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
J arðvegsþjöppur
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HDFDATUNI á- - SÍMI 23480
AUGMég hvili _
með gleraugum írá
Austurstræti 20. Sími 14566
fyli
Þú hlýtur að vera að gera að gamnj
þínu, Boggi. i
Nei, blessaður vertu, mér er grafasta
alvara!