Vísir - 21.01.1971, Side 13

Vísir - 21.01.1971, Side 13
13 I f I I l \ í I /< ' Stuttbuxnatízka orðin faraldur M® frönsku t'izkuhúsin á eftir einnig i þetta sinn húsunum f Róm, en sýningar hjá þeim eru þegar hafnar. Tjað er þegar farið að kvisast út hvers megi vænta af tfzfcuhúsunum í París f þetta srnn, en sýningamar þar hefjast 25. janúar. Blaðið „Women's Wear Daily“, sem varð alþekkt Þessi klæðnaður frá Lanvin þykir gefa mikið til kynna um tízkulínuna hjá frönsku tízkuhúsunum í vor. W&5I(R . Fimmtudagur 21. janúar 1971. Hér er Dior-útgáfa á stutt- buxnatízkunni. Síður ullar- jakki og stuttbuxur í dökk- bláum lit og hvít krepblússa við. fyrir að koma miditízkunni á framfasri í Bandaríkjunum seg- ir, að á tízkusýningunum í París muni þetta koma fram: Hvert tízkuhús um sig hafi sína sídd, en enginn vafi sé á þvi að pilsin hylji enn hnén — þó með þeirri undantekningu að mikið verði af opnum fellingum. I>á segir blaðið um stutt- buxnatízkuna, sem nú breiðist eins og eldur í sinu víða um lönd, að hátízkuhúsin muni sýna stuttbuxur en mest sem sport- klæðnað og sem skemmtilegt innlegg í kvöldklæðnað. Síð- buxurnar haldi enn velli en þá með hnepptum pilsum við. Hjá mörgum tfzkuhúsaima verði síddin frá midi og niður úr not- uð mest þegar um síðdegis- eða kvöldfcjöla verði að ræða. Franska tízkuhúsið Lanvin hefur sýnt fjöldaframleiðsluföt sín og er sagt, að sú llna, sem þar sé rfkjandi segi mikið um það hvemig hátízlkufötin muni líta út. Aðaleinfcenni þeirra verði midisídd síðir jakkar og munstruð efni — mikið af rauð- um litum, svartur litítr, kara- mellubrúnt og fjólublátt. Og út- litið á stúilfcunni, sem klæðist þessum fatnaði: litað hár, plokkaðar augnabrúnir og dekkri litur á vörunum. Ctuttbuxur eru nýjasta tízku- fyrirbærið og seljast gffur- lega víða um lönd. Danir hafa þegar verið með þær á markað- inum í nokkrar vikur og í Bandaríkjunum seljast þær gff- urlega, en þar í landi eiga þær nokkuð gamla hefð þar sem eru „bermuda‘‘-buxuf, stuttbuxur, sem ná niður á mitt læri. En í þessu tflviki eru það „mini“- buxur, sem ætla að vera geysi- vinsælar, bæði sem dagklæðn- aður og sem kvöldklæðnaður. Það er talið, að andstaðan gegn midisíddinni eigi sinn þátt f þessum vinsældum stuttbuxn- anna. Stuttbuxurnar hafa orðið vin- sajlastar hjá ungum stúlkum en eldri lconur leita enn á náðir buxnadragtarinnar til þess að brúa bilið milli midisíddarinnar og miniskeiðsins. Það er búizt við að tízkuhús- in í París hafi stuttbuxur á dag- skránni hjá sér en áhriif þeirra virðast fara þverrandi því nú eru hinar sömu stuttbuxur seld- ar £ venjulegum verzlunum víða um heim, löngu áður en tízku- húsin byrja að sýna þær. Danir voru fljótir á sér að grípa þessa tízku og eru margar útgáfur hennar til söiu í verzlunum. Danskar stúlkur virðast hafa gripið þessa tízku fegins hendi i stað minipilsanna. Uppruna stuttbuxnatízk- unnar er að leita í London, en þar kom Mary Quant með þær á markaðinn þegar í oktöber s.I. Mary Quant hefur haft gífurleg áhrif á tízkuna síðustu árin. Það var hún, sem kom „mini- tizkunni" á stað á sínum tíma. Það er því katwki ekki ein- kennilegt. að hún skuli vera upphafsmannesfcja stuttbuxna- tízkunnar að þessu sinni. En tízkufaraldurinn breiddist út með aðstoð blaðsins W<-nen‘s Wear Dailv, sem er orðið ráð- andi í tízkuheiminum. Tízku- húsin í París koma síðan í hum- átt á eftir með bessa sömu Hnu. Diorhúsið hefur þegar cent stuttbuxur á markaðinn í fjölða- framleiðslufötum sínum og stuttbuxur eru sýndar hjá tízku- Félagsmálafulltrúi Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar aug- lýsir laust starf við fjölskyldudeild stofnunar innar. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf og framhaldsmenntun í uppeldis- eða félagsmál- um. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, þurfa að hafa borizt stofn- uninni fyrir 28. janúar n.k. Frekari upplýsingar um starfið veitir skrif- stofustjóri stofnunarinnar. Dönsk útgáfa af stuttbuxna tízkunni. Spónaplöfur 12 — 16 — 18 — 19 og 22 mm. Margar stærðir. Hvergi lægra verð. HANNES ÞORSTEINSSON & Co. h/f Sími 85055

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.