Vísir - 21.01.1971, Síða 14

Vísir - 21.01.1971, Síða 14
14 V í SIR . Fimmtudagur 21. janúar 1971, TIL SOLU - ► i Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom- in stór fiskasending t. d. falleg- ir silöiihalar einnig vatnagróður. — AUt fóður og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hundaól- ar og hundamat. GuHfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Til sölu ónotaöur Continental bensínmótor 22 hestöfl, yfirbyggð- ur meö kúplingu og regulator. — Uppl. í síma 16271. Nýleg góö þeytivinda til sölu. Upplýsingar í síma 26355 eftir kl. 7. Rafsuðuvél. Til sölu ónotuð raf suðuivél með bensínmótor. Uppl. í siíma 16271. Pappírsskurðarhnífur. Handknú- inn pappírsskurðarhnifur til sölu, breidd 67 cm. Tilboð merkt „7024“ sendist blaðinu fyrir laugardag. Hestur. Sex vetra hestur til sölu Slmi 36201 eftir kl. 5 e.h. Notuð eldhúsinnrétting og Fire stone strauvél til sölu. Sími 37339. I ...... Stereó plötuspilari tll söiu. Sími í Hvaö segir simsvari 21772? — 33987 frá kl. 5—8. I Reyniö að hringja. Útvegsmqpn — skipstjórar ~'*~r "" Lóðabalar fyrirligg jandi Einnig lóðabelgir og baujur. — Kaupfélag Hafnfirðinga, veiðarfæraverzlun. Strandgötu 28. — Sími 50292. Sendisveinn óskast Félagsprentsmiðjan hf. — Spítalastíg 10. Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- vfkur verður haldinn að Hótel Sögu, Átthaga- sal í dag 21. janúar, kl. 20.30. — Dagskrá samkvæmt félagslögum. Varzlunarmannafélag Reykjavíkur. Lampaskermar í miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. — Raf- tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, — Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sfmi 37637. Topplyklasett Ódýru, hollenzku topplyklasettin komin aftur, y4” sett frá kr. 580. — , yg” sett frá kr. 894.— ath.: Lífstíðar ábyrgð á topp um gagnvart broti. Verkfæraúrval — Úrvajsverkfæri — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi 5, sími 84845. OSKðST KtVPT Gjaldmælir. Óska eftir gjaldmæli í sendiferðabifreið. Sími 52600 og 52637. Miðstöðvarketill óskast með öll um taekjum. Simi 42467. Reiknivél fyrir margiföidun og deilingu óskast. Sími 15045 og 16222. I — Hvað með kaffibolla núna, Lauga, vatnið sýður. Vil kaupa rafsuðuvél og önnur verkfæri til viðgerða á þungavinnu- vélum. Uppl, í síma 99-5191. I Trésmíðavélar. Óskum eftir að I kaupa not.aðar trésmíðavélar. margt i kemur til greina. Trétækni, Súöar-1 vogi 28. Sími 85770. ! Viljum kaupa hita-spónlagninga- ] pressu. Uppl. í síma 19932 eftir ki. 19. Ódýrar terylenebuxur í drengja «>g ’.mgiingastærðum. Margir nýir iitir. m a vínrautt og fjólublátt. Póstsendum Kúrland 6. Sími 30138. FATNADUR Lítið notaður fatnaður. Ýmj's kven ] fatnaður til sölu. á vægu verði. Ef i einhver vill notfæra sér þetta hringi j hann í síma 16545 eftir kl. 6 í dag. I Til sölu tvær pelskápur á kr. 4.500 og 3.500. Einnig nokkrir kjól- j ar. Tækifærisverð.. Stóragerði 34 j I hæð til hægri. Peysurna- með iiáa rúllukragan- um eru <jú einnig til * stærðunum 0—8—10, verðið 'nagkvæmt. — Prjónaþjóriustan, Nýlendugötu 15 B áður Laugavegi 3i Kópavogshúar. Skðlabuxu? drengi og stúlkur, köflótrai litar. Einnig peysur og bamag-*.!;nr. Sparið peningana eftir áramóth; cg verziið þar sem veröið er hagstæð- ast Prjónastofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Seljum sniðna samkvæmiskjöla o.fi. yfirdekkjum hnappa samdæg urs. Bjargarbúö Ingólfsstræti. Sími 25760. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfreniur mikiö úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guöjónsson, Stigahiiö 45 — (við Kringlumýrarbraut. Sími 37637. BILAVIÐSKIPTI Moskvitch árg. ’57—'59 óskast j til niðurrifs. Uppl. í síma 17439, ’ aðeins í kvöld eftir klukkan 8. íþróttasokkar. háir og lágir með : iO'ftsóla. Litliskógur. Homi Hverfis , gþtu og Snorrabrautar. -r*rr-,r—r-- - Bíl.stjórajakka'- úr uli með loð- kraga kr. 2.500. Litliskógur. Horni Hverfisg, og Snorrabrautar.___________ Konur, sem eiga fatnað f um- j boðssölunni í kjólasöiunni Grettis- i götu 32 vinsamlegast sæki hann j strax þar sem verziunin er að hætta. Til sölu Chevrolet 1956, kram ! gott. Uppl. i síma 34657,_____ ! Volkswagen ’56 til sölu ódýrt. — j Sími 40745 eftir kl. 6. \ Tilboð óskast í VW ‘63 í því á- j standi sem hann er, eftir veltu. — Nýuppgerö vél. Til sýnis í, dag ! mil'li kl. 12 og 19 að Nýbýlavegi 20. I » i Vil kaupa nýlegan og vel með far ' iiin Skoda 1000. Staðgreiðsla. Sími S55S6 eftir kl, 19. _________ Hjólhýsi tSl 'Söfir/ Mjög hsntugt; mfreið og fieira tii söiu. Bedford fyrir verkinka sem kaffi og/erk- vörubifreiö árg '68 með framdrifi, færahús. Einmg sem sumarhus. i einnig loftpressa og drif og aftur sýnis i Súðarvogi 30, næstu daga. j hásing í Reo-„trukk“. Upp'l. f síma ■..---------------,-r!=5v=:-- ' 30126. Til sölu Swithun barnavagn. Verð kr. 2.500. Öldutún 14 kj. Hafnar- firði. Verksmiðjuútsala. Nokkuð gallað ar flíkur, efnisbútar, ásamt restum af eldri gerðum fatnaöar selt í verksmiðju okkar. Solido, Boiholti 4 — 4. hæð. " ' "'t Loðfóöraðar terylene-kápur meö ] hettu, stór númer, loöfóðraðir i terylene-jakkar, ullar og Camei- ! ullarkápur. drengjaterylene-frakkar seljast mjög ódýrt. Alls konar efn : isbútar loðfóðuröfni og foam-, kápu- og jakkaefni. — Kápusalan, Skúlagötu 51. BILAVAL Seljum í dag m. a.: Fíat 125 árg. 1968 Fíat 1500 árg. 1966 Land Rover bensín árg. 1965 Mercedes Benz 220 S árg. 1964] Willys Toxido árg. 1967 Trabant station árg. 1968 Bronco árg. 1966 Jeepster árg. 1967 Fíat 850 árg. 1966 og 1967 Volkswagen 1964 ’65 ’66 ’67 ’68] Opel Rekord nýinnfluttur árg., 1967, gegn skuldabréfum Mercedes Benz 220 S árg. 1962] Skoda 1000 MB árg. 1965 Willys station árg. 1952 Triumph' árg. 1961 Zepfyr einkabíll árg. 1967 Chevrolet Impala fallegur einka- bíll árg. 1967 Fíat 850 árg. 1966. I Vel með farinn Pedigree bama- Opel Kapitan ’58 til sölu. Uppl. að i-iraunbæ 78, II h. h. og 1 síma 83294, Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup vagn til sölu, ennfremur tvennir i ;mdi aö stuttum bflavíxlum og skautar. Sími 84706._ j öörum víxlum og veöskuldabréf- ------------ ---------_===__ j urn Tilb. merkt: „Góð kjör 25%“ Skermkerra óskast, þarf að vera j le88>st inu á augl. Vísis. vel meö farin og á stórum hjólum. Uppl. í síma 52849. ! & SAFNARINN Antik i— Antik. Tökum í um- boössölu gamla muni einnig silfur- vörur og málverk. Þeir sem þurfa að selja stærri sett þorðstofu- svefnherbergis- eöa sófasett þá sendum við yður kaupandann heim. Hafið samband við okkur sem fyrst. Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust- an Vesturgötu 3, sími 25160, opið frá 2—6, laugardaga 9—12. Uppl. á kvöldln f síma 34961 og 15836. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki), og dívana. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. Bilaval Laugavegi 90—92. Símar 19092 og 19168. Kaupi og se) alls konar vel með farin húsgögn og aðra muni. Vöru salan Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðieikhúsinu). Sfmi 21780 frá kl. 7—8. HEIMILIST/EKI Vel með farin þvottavél óskast til kaups. Á sama stað til sölu ódýr skermkerra. Uppl. í síma 31079. Tll sölu sjálfvirk Haka þvotta- vél, lítið notuð. Uppl. í síma 42479. Kaupum íslenzk frímerki og göm ul urnslög hæsta veröi, ednnig kór- ónuinynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. Frímerkí. Kaupi íslenzk frimerki ný og notuð, flestar tegimdir. — — Frlmerkjaverzlun Sigmundar Ágústssonar. Grettisgötu 30. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Teppa- og hús- gagnahreinsun. Vönduð vinna. — Sími 22841. Þurrhreinsun 15% afsláttur. — Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki frá sér. 15% afsláttur þennan uián- uð. Ema og Þorsteinn. Sími 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar fbúöir, stigaghnga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef ðskaö er. Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun. Gólfteppaviögerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir- og breytingar. — Trygging gcgn skemmdum. Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminster. Simi 26280.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.