Vísir - 25.01.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 25.01.1971, Blaðsíða 4
4 VÍSIR . Mánudágur 25. fanúar 1971, Að gefnu tilefni skal húseigendum bent á eftirfarandi: Allur rekstur í sambandi við hárgreiðslu- og hárskeraiðn er ekki löglegur í íbúðar- húsnæði. Kvartanir þar að lútandi ber að senda til heilbrigðiseftirlits viðkomandi staða. STJÓRN HÁRGREIÐSLU- OG HÁRSKERAMEISTARA Trésmíðavélar óskast Eftirtaldar notaðar eða nýjar trésmíðavélar til hurðaframleiðslu óskast til kaups: 1. Pressa, rafhituð, gerð HP 80 2. Pússningarvél 3. Spónsög 4. Samlímingarvél Tilboð merkt: HURÐIR — 1260“ sendist afgr. blaðsins fyrir 1. febrúar n.k. AKUREYRINGAR ERU ENN BETRI AÐILINN — unnu Reykjavik Akureyri vann Reykjavík 9:3 í bæjarkeppninni í ísknattleik á laugardaginn á Melavellinum. — Þó er greinilegt að reykvíska lið ið hefur sýnt framfarir undanfar in ár, en vantar þó yngri menn. En þeir bara koma ekki fram i dagsljósið, enda erfitt um skauta 9:3 i isknattleik iðkun fyrir höfuðborgarbúa, eins og kunnugt er. Reykjavík skoraði tvö fyrstu mörkin á laugardaginn, en eftir þaö voru yfirburðir Akureyring anna greinilegir. Skúli Árnason skoraði 5 mörk og var frábær einstaklingur en yfirleitt er Ak- HiöTÖviiKJíL lí. ureyrarliðið mun betra lið og var vel að sigrinum komið. Ekki er nokkur vafi á því að ísknattleikur á eftir að ná mikl um vinsældum hér á landi, en það gerist ekki fyrr en við höf um eignast skautahöil eða hall ir, þar sem góð aðstaða verður fyrir æfingar og keppni. ÞETTA RÚM VERDUR STÖDUGT VINSÆL L Á Rúmið með dýnum 34.230

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.