Vísir - 25.01.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 25.01.1971, Blaðsíða 1
VISIR 61. árg.— Mánudagur 25. janúar 1971. — 19. tbl. Bíða rólegir á strand- stað þar til flæðir að Vélbáturinn Katrín frá Hafnar-1 um borð og ætla aö bíöa rólegir, firði strandaði i ósnum í Grinda- þar til fellur að. Reiknaö er með vík í morgun og situr báturinn að báturinn náist út á fióöi, sem þar enn. Skipverjamir eru enn verður klukkan fimm í dag. >•••••••••< Seldi saxað lárviðarlauf á skemmtistað sem hass Katrín er 12 tonna bátur, gerð- ur út frá Grindavík og var að fara | í róður, þegar óhappið varð í morg- un. Báturinn er ekki í neinni hættu, þar sem hann situr þarna í inn- siglingunni. — JH — en oðe/ns e/nn vildi verba vibskipta- vinur hans \ Sautján ára piltur var handtekinn á laugar- dagskvöld í einu dans- húsi borgarinnar, þar sem hann var að bjóða mönnum hass til sölu. — Fann lögreglan í fórum hans nokkurt magn af duftinu, sem hann hafði þegar selt einn skammt af á kr. 200. En f Ijós kom, þegar að var gáð að duftið var ekki hass. Held ur var þetta LÁRVIÐARLAUF, hakkaö niður og smásaxað í duft. Gaf pilturinn síðan lögregl- unni þá skýringu á gerðum sín- um, að hann hefði gripið til þessa hrekfcjábragðs í peninga- vandræðum. Hafði hann ferið í eldhússkáp móður sinnar, fund ið þar lárviðarlauf, hakkað það í smátt og síðan far.ið á stúfana og boðið þetta til sölu sem hass — viss um að fá einhverja kaup endur. Pilturinn var látinn laus aftur, en mál hans verður athugað nán ar. —GP Friðrik tapaði fyrir Gligoric Friðrik Ólafsson tapaði skák sinni á móti Gligoric í 10. umferð skákmótsins í Hollandi. Sviinn Anderson er nú efstur á mótinu með 7 vinninga. Friðrik, Ivkov og Korchnoj hafa 6*4 vinning. I gær höfðu skákmennimir frí, en ellefta umferðin verður tefld í dag. Önnur úrsiit i 10. umferð urðu þau að Ivkov og Korchnoj gerðu jafntefli. Anderson vann Mecking, Najdorf og Lengyél gerðu jafntefli. Orslit fengust ekki úr fleiri skák- um. — JH Lögreglurannsókn hjá 4 minkabúum /frekuð alvarleg brot • Minkamálið er nú komið til Iögreglurannsóknar hjá bæj- arfógeta Hafnarfjarðar og bein- ist rannsóknin að fjórum minka- búum, að Lykkju, Skeggjastöð- um, Akranesi og Hafnarfirði. Ætlunin er að gera mjög ýtar- lega rannsókn, ef það mætti verða til þess að upplýsa, hvað- an minkurinn, sem felldur var að Daismynni á Kjalarnesi, slapp. Auk rannsóknarlögreglu Hafnar- fjarðar rannsakar veiðistjóri, varða leyfissviptingu Sveinn Einrsson, þetta mál, en að því er hann sagöi í viðtali við Vísi í morgun hefur ekkert komið fram, sem getur upplýst það. Þó telur hann, að Fjarðarminkur hf. í Hafnarfirði, sem keypti minka frá Lykkju á Kjalaroesi 1 haust bafi verið iosaöur undan grun. Búið keypti 300 minka í haust. 294 af þeim eru enn lifandi, en búið gat lagt fram hræ hinna 6, sem á vantaði. Fyrir brot á öryggiseftirliti hjá búunum eiga þau að greiða 2—20 þús. kr. sektir, en ítrekuð alvarleg brot varða leyfissviptingu. — VJ Landakotsspítali fói sömu meðferð og aðrir spítalar ■ Daggjaldanefnd hefur verið falið mál Landakotsspítala til meöferðar eftir að rekstr- arhalli Landakotsspítala hafði verið til umræðu af borgarráði. ■ Jón 'Phors formaður Dag- gjaldanefndar sagöi í viðtali við blaðið í morgun, að enn hefði ekki verið tekin á- fevörðun hvernig spítölunum verði gneitt og kvað hann Landakotsspítala vera í sömu aðstöðu og aðrir spítalar og fá væntanlega sömu meðferð og þeir. —SB Viðurkenndi að hafa selt áfengi Rannsókn er nánast lokið vegna næturklúbbsins í Laxnesi, sem lög reglaHafnarfjarðar gerði húsleit hjá fyrir viku, og var forstöðumanni klúbbsins sleppt úr haldi á laugar daginn eftir að hafa setið í gæzlu í 6 daga Viðurkenndi forstöðumaðurinn í yfirheyrslum að hafa selt áfengi í klúbbnum, og liggja upplýsingar fyrir um að allverulegt magn af áfengi hefur verið selt þar þann tíma, sem klúbburinn hefur verið starfræktur frá því í haust. Nær 40 manns hafa verið yfir- heyrðir vegna máls þessa. KLúbburinn var rekinn í húsa- kynnum, sem ætluð voru sem fé- Hvað segja landsmenn um hundahaldið? — sjá bls. 9 lagsheimili fyrir golfklúbb og hesta mannafélag. I ijós hefur þó komið að golfklúbburinn hefur efeki veriö stofnaður ennþá, þótt það hafi ver- ið fyrinhugað. Hestamannafélagið reyndist vera einkafyrirtæki for- stöðumannsins rekið undir firma- heitinu, „Hestamannafélagið Neisti“. Gögn málsins verða nú send sak- sóknara ríkisins til ákvörðunar um, bvort til mál-shöfðunar kemur. -GP Gegn mengun — eða hvað? Mengun er orð, sem heyrist nú æ oftar, og eflaust hafa flestir séð mengunargrímur þær sem fólk i stórborgum erlendis þarf að hafa við höndina eftir nokkur ár, ef ekki verður stór- felld breyting á mengunarmálun um. Pilturinn á forsíðumyndinni okkar er með grímu, sem er reyndar ekki ósvipuð, en hins vegar er þessi gríma ekk-i sett upp í því skyni að verjast óhrein indum nútímans. Hanzkamir voldugu eru heidur ekki ætlaðir til að verjast geisiavirkum efn um eins og þeim, sem nú vaða uppi við ýmsan iðnað. Þetta er ungur Akureyringur með sítt bítlahár. Hann og fé- lagar hans komu til Reykjavíkur um helgina og unnu bæja-keppn ina við Reykjavík með taisverð um m.un Nánar um íþróttir helg arinnar á bls. 4, 5 og 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.