Vísir - 25.01.1971, Blaðsíða 5
Fimm skot og þrjú lento í
hjá
- og hikarmeistarar Chelsea eru úr leik. Kini City Alkm fyrri
Arsenal heppið i Porfsmouth
I Ótrölegt, já, óskiljanlegt — sögðu þulir BBC, sem
] lýstu leiknum á laugardaginn í Lundúnum milli
Chelsea og Manch. City í f jórðu umferð ensku bik-
arkeppninnar. Bikarmeistarar Chelsea höfðu sótt
nær stöðugt al'lan leikinn — en Evrópumeistarar
Manch. City skorað mörkin. Enski landsliðsmark-
vörðurinn hjá Chelsea, Peter Bonetti, sem lék sinn
500. leik fyrir félag sitt, hafði nánast verið áhorf-
andi í ieiknum — oft einn á vallarhelmingi félags
I síns, kaldur og blautur í rigningarsuddanum á
Stamford Bridge. Það komu fimm skot á mark hans
aöan leikinn og þrjú þeirra lentu í netmöskvum
Chelsea-marksins. Hins vegar báru hinar mörgu
sóknariotur Chelsea aldrei árangur, og oft voru
leikmenn Sðsms óheppnir. En þannig er knatt-
spyman — göður lei'kur gefur ekki alltaf mörk.
markinu
Manch. City — án bezta sókn
ar.mai>ns sims, Francis Lee —
kom með það eitt markmið í
haga tS Lundúna, að ieika sterk
an 'wama-rkak og reyna að ná
jafntefli. Liðið gerði sér litlar
vonir um sigur, og markvörður-
inn, George Heslop, lék í stað
Lee — ekki i sókninni — heldur
fyrir aftan fimm manna varnar-
var knötiurinn á vaHarhelmingi
City, en vamarleikur liðsins var
frábær og þar léku Heslop og
nisinn í markmu, Joe Corrigan,
aðalhlutverkin — Comgan á/bti
létt með að ná öllum háspym-
um inn f vítaleiginn frá köntun
um. Og ekki batnaði ublitið hjá
Oity hvað sóknarleikinn snerti,
þegar enski landsliðsmaðurinn
Mike Summerbee meiddist rétt
fyrir hlé, og gat ekki íeikið
meira, en Neil Young kom í hans
stað.
Fyrst í síðari hálfleik kom öll
pressan frá Chelsea, en allt í
einu náði City snöggu upphlaupi
á 9 mín. lan Bowyer skallaði
knöttinn fram á vítateig ti'I Col-
in Bell, sem þegar spyrnti á
markið og knötturinn lá í net-
inu. Og 90 sek. síðar hafði City
skorað annað mark. Aukaspyrna
var dæmd á C'helsea og bakvörð
urinn Artthur Mann spyrnti fram
til Neil Young, sem gaf fyrir
markið og aftur var BeM á ferð
inn og Bonetti réð ekkert við
spyrnu hans á markið. 2—0 og
nú blés ekki byrlega fyrir bikar
meisturunum. Áfram hélt leikur
inn og Chelsea sótti — en það
var sama sagan, Corrigan varði
allt, sem á markiö kom, og svo
kom snöggt upphlaup City. Enn
fékk Bell knöttinn á vítateig, en
ntí varði Bonetti hörkuskot hans
en hélt ekki knettinum. Hann
dansaði um í vítateig og hrökk
af Marvin Hinton fyrir fætur
Bowyer, söm skoraði þriöja
mark City og innsiglaði þar með
sigurinn. Rétt á eftir — 10 mín.
fyrir leikslok — var Peter Os-
good kippt út af — hann fer í
átta vikna keppnisbann 1 dag
og Ieikur því e'kki aftur fyrr en í
marz og kom John Demsey í
hans stað. Það breytti engu um
gang leiksins og bikarmeistararn
ir voru úr leik.
AIIs voru leiknir 15 leikir í
4 umferö bikarsins og við skul-
um fyrst líta á úrsiitin í þeim
leikjum, sem voru á íslenzka get.
raunaseðlinum.
Carlisle—Tottenham 2—3
Ohelsea—Maneh. City 0—3
Derby—Wolves 2—I
Everton—Middlesbro 3—0
Hull City—Blackpool 2—0
Leicester—Torquay frestað
Liverpool—Swansea 3—0
Nottm. iFor.—Orient 1—1
Oxford—Watford 1—1
Portsmouth—Arsenal 1—1
Stoke—Huddersfield 3—3
York—Southampton 3—3
og í hinum fjórum leikjunum
urðu þessi úrslit.
Cardiff—Brentford 0—2
Leeds—Swindon 4—0
Rochdale—Colchester 3—3
WBA—Ipswioh 1—1
Tottenham vann ágætan sigur
i Carlisle í góðum leik, þar sem
allt var mjög opið fram á síð^
ustu mínúturnar og hvort liðið
sem var, gat farið með sigur af
hólmi. Tottenham byrjaði betur,
en síðan náði heimaliðið undir-
tökunum og varð mjög hættulegt
eftir að Martin hafði náð for-
ustu um miðjan hálfieikinn. En
ErMBMMM
síðasta mínúta hálfleiksins var
örlagarík fyrir Carlisle. Þá tófcst
Tottenham tvívegis að skora,
fyrst Alan Gilzean o-g síðan Mart
in Peters — bæði mörfcin komu
efeir fyrirgjöf frá hægri kanti.
Carlisle tókst fljótt í síðari hálf
teik að jafna með marki Ðobby
Owen (áður Manch. City) og leik
tírirm var mjög tvísýnn. En
nokfcru fyrir leikslok tókst unga
kantmanninum, Neighbour, að
sfeora sigurmarkið fyrir Tbtten-
ham.
Arsenal var mjög heppið í
leiknum í Portsmouth og meira
að segja munaði sáralitlu, að
Arsenal næði sigri, því það voru
aðeins 40 sek. eftir, þegar Mi'ke
Trebilcock jafnaði fyrir Ports-
mouth. (Hann skoraði tvö mörk
fyrir Everton í úrslitalei'k bikars
ins 1966, þegar Everton vann
Siheff. Wed. 3—2.) Réttlætið
náði fram að ganga. Fyrri hálf
leiikur var jafn og Arsenal náði
forustu, þegar Peter Storey skor
aði úr vítaspymu, sem talin var
meira en lítið vafasöm. í síðari
hálfleik hafði Portsmouth mikla
yfirburði, en það gaf ekki upp
skeru fyrr en rétt undir lokrn,
og jafnteflið varö staðreynd.
(Vísir var eitt bíaða, sem spáði
jafntefli í þessum leik!!!). Það
var mikil bfkarstemning í Ports
mouth og yfir 40 þúsund áhorf-
endur sáu leikinn. Aðgangseyr
ir var tæpar fjórar milljónir —
metupphæð í Portsmouth.
Síðasta mínútan var einnig ör-
lagarík í nokkrum öðrum lei'kj
um. John 0‘Hare skoraði sigur
mark Derby, þegar 45 sek. voru
eftir af leiknum við Úlfana og
var það verðskuldaður sigur, þvi
Derby sýndi betri leik. Fyrsta
markið í leiknum skoraði Alan
Hinton úr vítaspyrnu á 27. mín.
en John Richards jafnaði fyrir
Úlfana, þegar 10. mín. voru til
leiksloka. Derby var þó í einu
tilfelli heppið. Dave MacKay
braut mjög iila af sér innan víta
teigs — var bókaður — en dóm
arinn dæmdi óbeina aukaspyrnu
fy rirbrotið, en allir aðrir á veil
inum álitu, að han.n hefði átt að
dæma vítaspymu.
Þegar ein mínúta var eftir
í leiknum í West Bromwich stóð
1—0 fyrir WBA, en þessi mínúta
nægði fyrir Ipswich til að jafna.
Einnig í Oxford, en þar jafnaði
Wigg fyrir Watford á lokamíút
unni. Oxford var mjög óheppið
að sigra ekki í leiknum. en á
meðan honum stóð hrundi á-
horfendapallur og slösuðust 20
manns. Einnig hrundi pailur í
Carlisle og þar sli^suðust fimm
áhorfendur. Enska knattsnvrnu
sambandið hefur skipað nefnd
til að rannsaka þessa velli.
En leikurinn í York kórónaði
þó allt. Þegar þrjár mínútur
voru eftir stóð 3—1 fvrir South
ampton og höfðu Mike Channon
(2) og Ron Davies skorað mörk
Dýrlinganna. En það voru suð-
rænar senur á áhorfendapöilun-
um í Jórvik eftir leikinn. bví á
þessum lokamínútum tókst 4.
deildarliðinu tvívegis að skora.
3. deildarliðið Rochdale hafði
einnig tvö mörk yfir í leiknum
gegn Colchester (4. deild), þegar
Peter Osgood, Chelsea.
— 8 vikur í keppnisbarmi.
örfáar mínúitur voru eftir, en
Colchester jafnaöi.
Óvænbustu únslátin uröu þó
í Cardiff, þar sem Lundúnaliðíð
Brentford, sem er nú meðail
neðstu liða í 4. deiki, en lðk eitt
sinn í 1. deild (Kom hingaö ti!
fslands 1951) sigraði og sýmfi
mun betri leik en Cardiff. Og
þar með er Brentford kotnið í 5.
umferð bikarsins í fyrsta skipti
síðan 1949. „Þetta er það besrta
sem gat komið fyrir bjá oklcnr",
sagði framkvæmdastjórinn
Frank Blunstone, sem fyrir
nokkrum árum var einn bezti
leikmaður Chelsea. Og hann
bætti við. „Nú þurfum við að fá
gott lið á heimavelli í næstu um.
ferð. Þá varöur Griffin Park þétt
skipaður, en þar rúmast 48 þús-
und áhorfendur."
Nú, um leikina f Liverpool er
það að segja, að heimaliðin
höfðu talsverða yfirburði. Þó
var jafntefli 0—0 í hálfleik i
leik Liverpool og Swansea, en
John Toshack, Ian St. John
(sem kom inn sem varnarmaður,
fyrsti leikur hans með aðallið
inu á keppnistfmahilinu) og
Ghris Lawler skoruöu fvrir Liv-
erpool í sh. Everton lék mjög
vel gegn Middlesbro og Henry
Newton skoraði eftir hálftíma
leik. Colin Harway bætti við
öðru marki fyrir hlé og í síðari
hálfleik skoraði Joe Royle þriðja
mark liðsins.
Leeds lék hreint snilldarlega
gegn Swindon og Johnny Giles
var þar aðalmaðurinn í öllu.
Mike Jones skoraði þrjú mörk
í leiknum o» Alan Clarke eitt.
Á köfl'um virtust leikmenn Swin
don, sem getur verið mjög
hættulegt sóknarlið. dáleiddir af
list Leeds-leikmannanna. Annað
Yorkshire-lið, Hull City, vann
einnig góðan sigur sean Blaok-
pool. Chris Chiiton skoraði
fyrra mark Hull á 37. min. og
Ken Wagstaff hið síðara á 55.
mín. við mikla gleði 34 þúsund
áhorfenda.
Hins vegar var Nottingham
Forest — sem við sáum i sjón
varpinu á laugardaainn — mjög
heppið aö ná iafntefli gegn Lund
únaliðinu Orient. sem er eltt af
neðstu liðunum í 2. deild. Ori- E
ent sýndi miklu betri leik á nær
öllum sviðum. Tan Storey-Moore
skoraði mark Forest mínútu fyr-
ir hlé úr vít.aspvrnu. en Barrv
Dvson skoraði mark Lundúna-
iiðsins. Um leik Stoke og Hudd
ersfield var lítið sagt. Þö virt-
ist sem Stoke mundi tapa i
fyrsta skipti heima á leiktímabil
inu, því í hálfleik stóð 3—1 fyrir
Huddersfield. En í síðari hálf-
leiknum tókst Harr.v Burrows
og Gerry Conroy að skora fyrir
Stoke. I 2. deild fór einn leifeur
fram. Millvall og Norwich gerðu
jafntefli í Lundúnum 2—2.
—hsktt.
Joe Carrigan — risinn í marki Manch. City. Öruggar hendur
baos éttim mikinn þáifet f stór sigri Manch. City gegn Chelsea.