Vísir - 26.01.1971, Blaðsíða 11
V^tSIR . Þriðjudagur 26. janúar 1971.
rr
I IDAG IÍKVÖLdI IDAG 8 ÍKVÖLdM í DAG j
KÓPAVOGSBIO
: •
í: •
Einv'igid i Rió Bravo
• Spennandi en jafnframt gam-
• ansöm, ný kvikmynd, 1 litum
• og cinema scope.
(■ 2 Danskur texti.
g • AOalhlutverk Guy Madison,
1 , _ • Madeleine Lebeau.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HASKOLABIO
Megrunarlæknirinn
Ein af hinum sprenghlæilegu
brezku gamanmyndum f litum
úr „Carry on” flokknum. —
Leikstjóri Gerald Thomas. —
Islenzkur texti. AOalhlutverk
Kenneth Williams
Sidney James
Charles Hawtrey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin sýnir fomar rústir á Akropólis.
Útvarp^B SJÓNVARP KL 20.30:
Þríðjudagur 26. janúar
13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún
Kristjánsdóttir talar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Apavatnsför og Örlygsstaða
bardagi. Böðvar Guðmundsson
segir frá, annar 'þáttur.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Nútímatónlist.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni. Bjami Bjama-
son læknir flytur erindi um
vamir gegn brjóstkrabbameini.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku.
17.40 Útvarpssaga bamanna:
„Nonni“ eftir Jón Sveinsson.
Hjalti Rögnvaldsson les (25).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum.
Umsjónartnenn: Magnús Torfi
Ólafsson, Magnús Þóröarson og
Tómas Karlsson.
20.15 Lög unga fólksins.
Gerður Guðmimdsdóttir Bjark-
lind kynnir.
21.05 Herbert Marcuse og kenn-
ingar hans. Arthur Björgvin
'flytur síðari hluta erindis síns.
21.30 Utvarpssagan: „Atómstöð-
in“ eftir Halldór Laxness.
Höfundur les. (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Iðnaðarmála-
þáttur. Sveinn Bjömsson verk-
fræöingur ræðir við Hjalta Geir
Kristjánsson framkvæmda-
stjóra um húsgagnaiðnaöinn.
22.35 Djasstónlist.
23.00 Á hljóðbergi.
Bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs 1971: Grethe Bene-
diktsson les úr verðlaunabók
Thorkilds Hansens „Slavemes
Öer“.
23.35 Fréttlr i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Grikkland frá
1100-500 f. Kr.
í kvöld er á dagskrá annar
þátturinn af þremur, sem finnska
sjónvarpið hefur gert um Grikk-
land að fomu og nefnist þessi
þáttur „Upphaf Grikkja“. 1 þess-
&
sjónvarply;
Þriðjudagur 26. janúar
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur og auglýsingar.
20.30 Grikkland að fornu. 2. —
Upphaf Grikkja. 1 þessari
mynd er fjallað um Grikkland
á tímabilinu frá því um 1100
og fram yfir 500 f. Kr. Greint
er frá véfréttinni í Delfi, ólym
píuleikunum, þróun borgrikj-
anna og ófriði viö Persa.
Þýðandi og þulur Gunnar Jón-
asson.
(Nordvision — finnska sjónv.)
21.00 Eiturlyf.
Umræðuþáttur — Bein útsend
ing. Kristinn Ólafsson fulltrúi,
Kristján Pétursson deildar-
stjóri, dr. Vilhjálmur G. Skúla
son og Þórður Möller yfirlækn
ir ræða eiturlyfjavandamálið.
Umsjónarmaður Magnús Bjam
freðsson.
21.35 FFH — Tölvuástir.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.25 Dagskrárlok.
ari mynd er fjallað um Grikk-
Iand á tfmabilinu frá því um 1100
og fram yfir 500 f. Kr.
Greint er frá véfréttinni fDelfi,
ólympíuleikunum, þróun borgríkj-
anna og ófriði við Persa. Þýðandi
og þulur myndarinnar er Gunnar
Jónsson.
Séð með læknisaugum
Stórmerkileg mynd um bams-
fæöingar og hættur af fóstur-
eyðingum, allur efniviður
myndarinnar er byggður á
sönnum heimildum. 1 myndinni
er sýndur keisaraskurður t lit-
um, og er þeim, sero ekki
þola að sjá slfkar skurðað-
gerðir ráölagt að sitja heima.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
STJ0RNUBI0
• Unglingar á flækingi
2 Islenzkur texti.
• Afar spennandi, ný, amerísk
2 kvikmynd f Technicolor með
• hinum vinsælu leikurum: Ant-
■ hony Quinn og Fay Dunaway
2 ásamt George Maharis, Micha-
• el Parks. Robert Walker.
2 Sýnd kl. 5, 7 og 9.
• Bönnuð innan 14 ára.
HEILSUGÆZLA
Læknavakt er opin virka daga
frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni). Laugardaga kl. 12. —
Helga daga er opiö allan sólar-
hringinn. Simi 21230.
Neyðarvakt ef ekki næst f heim
ilislækni eöa staögengil. — Opiö
virka daga kl. 8—17, laugardaga
kl. 8—13. Sími 11510.
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi. Upplýsingar i sima
50131 og 51100.
Tannlæknavakt eri Heilsuvernd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 5—6. Sfmi 22411.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, sími
11100, Hafnarfjörður, sfmi 51336,
Kópavogur, simi 11100.
Slysavarðstofan, sími 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
1 þjódleikhOsid
• Ég vil. ég vil
2 Sýning miðvikudag kL 20.
1 Fást
2 Sýning fimmtudag kl. 20.
ILitli Kláus og stóri Kláus
•
2 Bamaleikrit eftir Lisu Tetzner
• byggt á samnefndri sögu eftir
S H. C. Andersen.
2 Þýðandi: Martha Indriðadóttir
• Leikstjóri: Klemenz Jónsson
2 Leiktjöld Gunnar Bjamason. —
o Frumsýning laugardag kl. 15.
• Önnur sýning sunnudag kl. 15.
: Sólness byggingameistari
•
2 Sýning laugardag bl. 20.
2 Aögöngumiðasalan opin frá kl.
I 13.15-20. Simi 1-1200.
islenz»<ui cexn.
Maðurmn trá Nazaret
iWMJB
Heimsfræg snilldar vel gerð
og leikin, aý amerlsk stór-
mynd litum og Panavision.
Myndinm er stióraaf af hin-
um heimsfræga leikstjóra Ge-
orge Stevens. og gerö eftir
guðspiöllunum og öðrum helgi-
ritum
Max von Sydow
Charlton Heston.
Sýnd kl. 5 oe 9-
írnmnwm
ÞOKKAHJÚ
Spennandi og bráðskemmtileg
ný, bandarfsk litmynd. um af-
vegaleiddan lögreglumann,
stórrán og ástleitna þokkadís.
Rock Hudson
Claudia Cardinale.
íslenzkur texti.
Sýnd kl 5: 7 9 og 11.
________
tslenzkur text<
Hið liúta letilif
(The Sweet Kide'
Óveniu spennandi amerisk
kvikmvnd lituro og Pana-
vision Tony Franciosa. Jacque
line Bisset Michoo Sassazin
Bönnuð vngri en 16 ára.
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð bömum.
AUSTURB/EJARBIO
oAlaiic^rkin.
cQíeGHeart is a
^Loneíy^Huníer
I heimi bagnat
Framúrskarandi vei leikin og
óglevmanleg ný amerisk stór-
mynd i litum
Sýnd kL 6 og 9.
ífRJEYKIAVÍKDg
Kristnihald f kvöld, uppselt.
Hitabylgja miðvikudag
Kristnihaldið fimmtudag
Uppselt.
Kristnihaldlð föstudag
UDpselL
Jörundur laugarfla*-
Jörundur sunnudag kl. 15.
75. #ýnmg.
Aðgönguniiðasalan i fðnð er
opin frá kL 14. Slml 18191.