Vísir - 26.01.1971, Blaðsíða 14
u
}
'mmrnmmmá Peysubúðin Hlín auglýsir. Peys- urnar meö háa rúllukraganum
Til sölu síður prjónakjóll, einnig Volkswagen árg. ’56, verð kr. 15 þúsund. Stmi 83341. koma nú daglega 1 fjölbreyttu lita- úrvali. — Peysubúðin Hlín, Skóla- vörðustíg 18. Sími 12779.
íþróttasokkar, háir og lágír meö loftsóla. Litliskógur. Homi Hverfis götu og Snorrabrautar.
Til sölu 3 kápur nr. 12—14 og tvær nr. 46 og sömuleiöis plötuspil ari, teg. G. Marknni. AHt á góðu verði. Sími 19046.
Bílstjórajakkar úr ull með loð- kraga kr. 2.500. Litliskógur Homi Hverfisg. og Snorrabrautar.
Magnari til sölu, Grundig SV 40, selst ódýrt ef samið er strax. — Uppl. í síma 30383 miilli kl. 7 og 8. Til sölu Yamha rafmagnsgítar og 50 vatta Vox magnari. Sími 34358 frá kl. 3—7.
Loðfóðraðar terylene-kápur meö hettu, stór númer, loðfóðraðir terylene-jakkar, ullar og Camel- ullarkápur, drengjaterylene-frakkar seljast mjög ódýrt. Alls konar efn isbútar loðfóðurefni og foam- kápu- og jakkaefni. — Kápusalan, Skúlagötu 51.
Til sölu grjótmulningskjaftur og fjórhjóla aftanívagn fyrir vörubif- reið og 15 kw rafstöð. Uppl. f síma 50683 eftir kl. 7.
Seljum sniðna samkvæmiskjóla o.fl. yfirdekkjum hnappa samdæg urs. Bjargarbúö Ingólfsstræti. Sími 25760.
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom- in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhalar einnig vatnagróður. — Allt fóður og vítamín tilheyrandi fuglí og fiskarækt. Munið hundaól- ar og hundamat. GuMfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Hvað seglr símsvari 21772? — Revnið að hringja.
Ódýrar terylenebuxur 1 drengja og unglingastærðum. Margir nýir litir, m. a. vínrautt og fjólublátt. Póstsendum. Kúrland 6. Sími 30138.
Kópavogsbúar. Skólabuxur á drengi og stúlkur, köflóttar og ein- titar. Einnig peysur og bamagallar. Sparið peningana eftir áramótin og verzlið þar sem veröið er hagstæð- ast. Prjónastofan Hlíöarvegi 18, Kópavogi.
Topplyklasett Ódýru, hollenzku topplyklasettin komin aftur, V\’ sett frá kr. 580.—, Vi” sett frá kr. 894.— ath.: Lífstlðar ábyrgð á topp um gagnvart broti. Verkfæraúrval — Úrvalsverkfæri — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi 5', sími 84845.
Lampaskermar f miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. — Raf- tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, — Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sfmi 37637. 1 HUSG0GN
Húsgögn. Svefnsófasett og skrif púlt til sölu. Til greina kemur með afborgunum. Uppl. f síma 20752.
Til sölu vegna flutnings: rúm, náttborð með marmaraplötu, svefn sófi, fatnaður o. fl. Til sýnis að Hverfisgötu 75 eftir kl. 4 1 dag og næstu daga.
1 ÓSKAST KEYPT |
35 mm Reflex myndavél með skiptanlegum linsum óskast. Uppl. í síma 83467 eftir kl. 7.
Skermkerra. Vel meö farin skerm kerra óskast. Uppl. f síma 20668. Furuhúsgögn, sfmi 16271, Dun- haga 18. Til sýnis og sölu furusófa sett, sófaborð og homskápar. — Einnig til sölu notaö sjónvarp. — Á sama staö óskast keypt band- pússivél. Kvöldsími 24309.
Óska eftir að kaupa vel meö farið amerfskt bamabað Sími 85573
Vil kaupa skermkerru og segul- bandstæki. Uppl. í si'ma 15853.
Til sölu hjónarúm með dýnum á góðu verði. Uppl. í síma 25112 eft ir kl. 16.
Sjónvarpstæki, lítið notað eða nýtt sjónvarpstæki óskast til kaups strax. Sfmi 37449.
Geri við gamla húsmuni og minjagripi (rennismíöi). Stólar, borð og fleiri húsmunir til sölu. — Framnesvegur 3. Sími 25825.
Tvíbreiður svefnsófi óskast. Notuð eldhúsinnrétting og fiskabúr til sölu á sama stað. Sími 33361.
MranHirTTFm Seljum næstu daga nokkur glæsi leg hornsófasett úr tekki, eik og
Dömur athugið! Verzlunin Höfn Vesturgötu 12 tekur við sokkabux um og sokkum til viðgerðar. — Eacngjarnt verð, fljót afgreiðsla.
Eldri gerðir húsgagna. — Eikar- borðstofusett til sölu, — mjög vel með farið, skenkur, anrettustoáp ur, borð 6 stólar. Tækifærisverö. Einnig 2 gamlir alstoppaðir stólar með háu baki, útskornar lappir og armar. Uppl. í síma 25284 í dag og næstu daga.
Peysurnar með háa rúllukragan- um eru ekki seldar á Laugavegi 31. 4. hæð. Prjónaþjónustan, Nýlendu- götu 15 B.
palisander, úrval áklæða. — Tré-1
tækni, Súðarvogi 28, III. hasð. — I
Sírni 85770.
Antik — Antik. Tökum í um-
boðssöiu gamla muni einnig silfur-
vörur og málverk. Þeir sem þurfa
að selja stærri sett borðstofu-
svefnherbergis- eða söfasett þá
sendum við yöur kaupandann heim.
Hafið samband við okkur sem fyrst.
Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust-
an Vesturgötu 3, slmi 25160, opið
frá 2—6, laugardaga 9—12. Uppl.
á kvöldin i síma 34961 og 15836.
Seljuxn nýtt ódýrt. Eldhúsborð,
eldhúskolla, bakstóla, símabekki,
sófaborö og lftil borð (hentug undir
sjónvarps- og útvarpstæki), og
dívana. Fornverzlunin Grettisgötu
31. Sími 13562.
Kaupi og sel alls konar vel með
farin húsgögn og aðra muni. Vöru
salan Traðarkotssundi 3 (gegnt
Þjóðleikhúsinu). Sími 21780 frá kl.
7—8.
HEIMILISTÆKI
Til sölu BTH þvottavél, Pfaff
saumavél í skáp, smoking á meðal-
mann, rakatæki, snyrtiborð og
barnarúm. Simi 11963.
Tveggja ára gömul Haka-þvotta-
vél til sölu vegna flutninga. Uppl.
í síma 38894 síödegis í dag.
Til sölu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og olfu
ofnar. Ennfremur mikiö úrval af
gjafavörum Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónsson, Stigahlfð 45 — (viö
Kringlumýrarbraut Sfmi 37637
BÍLAVIÐSKIPTI
Vil kaupa gamlan vörubíl, gang
færan með sturtu. Uppl. í síma
31010 eftir kl. 18.
Rússajeppi, árg. 1956 til sölu. —
Uppl, f sfma 18096 eftir kl. 7 e. h.
Óska eftir að kaupa 4ra—5
manna bfl, ekki eldra módel en ’60.
Otborgun 20 þús. og tryggar mán-
aðargreiðsilur. Sími 8321 l eftir kl. 5.
Bílaútvarp. Sterkt útvarp fyrir 6
volta kerfi óskast til kaups. Sími
41679.
Daf óskast árg. ’63, ’64, ’65 í
slæmu ásigkomuílagi. Uppl. í síma
um 19008 og 11928,
Tveir góðir bílar til sölu, Merce
des Benz 200 D árg. ’66, sjálfskipt-
ur meö vökvastýri og power-brems
um, ennfremur Opel Rekord árg.
’70 4ra dyra, lítið ekinn. — Sími
42677.
Ford Custom árg. ’66, til sölu á
kr. 265 þúsund. Til greina kæmu
skipti á nýlegum Mercedes Benz.
- U.ppl, í sfma 41933.
Ti] sölu Volkswagen rúgbrauö
árg. 1962. G6Ö vél og dekk. Þarfn-
ast boddíviðgerðar. Fæst með trygg
um mánaðargreiðslum. Nánari
uppl. f sfma 19961 eftir kl. 7 á
kvöldin
Opel Capitan ’60—’64. Ýmsir
varahlutir ásamt mótorum í Opel
Capitan ’60—’64 til sölu. Uppl.
eftir kl. 6 á kvöldin í sfma 81155
og 10617.
FORD ‘56 6 cyl. beinskiptur í
góðu standi, til sölu. — Sími 16243
eftir kl. 20.
Bifreið og fleira til sölu. Bedford
vörubifreið árg ’68 með framdrifi
einnig loftpressa og drif og aftur
hásing f Reo-,,trukk“. Uppl. f síma
30126.
SflFWflRIHH
Frímerkjasafnarar, peningamenn.
Stórt safn íslenzkra og erlendra
frímerkja til sölu. — Úppl. f síma
35714 eftir kl. 19.
Frímerki — frímerki. Til sölu
talsvert magn af íslenzkum frt'-
merkjum. Uppl. í síma 19394.
VlSIR . Þriðjudagur 26. janúar 1971.
Frímerki. Kaupum íslenzk frí-
merki ný og notuð. Getum sótt þau
ef um eitthvert magn er að ræða-
— Kaupendaþjónustan, Þingholts-
stræti 15. Sími 10220.
Kaupum íslenzk lrímerki og göm ul umslög hæsta veröi, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170.
Frímerki. Kaupi íslenzk frímerki ný og notuö, flestar tegundir. — — Frimerkjaverzlun Sigmundar Ágústssonar. Grettisgötu 30.
HUSN/EDI ÓSKAST
Maður um sextugt óskar eftir herb. sem næst miðbænum, Getur látiö í té síma. Uppl. í síma 13449 Og 22509.
Ung stúlka óskar eftir 1—2ja herb. íibúð strax. — Uppl. í síma 26683.
Lítil íbúð óskast á leigu fyrir einhleypa toonu. Uppl. í sírna 30957 eftir fcl. 7.
Eitt herb. (fyrir skrifstofu) ósk- ast á leigu, helzt sem næst miö- bænum. Uppl. í síma 40089.
Reglusamur ungur piltur óskar eftir herb. og aögangi að baði. — Mætti gjarnan vera 1 vesturbæn- um. Uppl. í síma 17519 eftir kl. 7 e.h.
Hver vill hjálpa? Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem næst Land- spítala. Uppl. í síma 22611.
Einhleypur reglusamur tækni- fræðingur óskar að taka á leigu litla íbúö, 1-2 herb., í Reykjavík eða Hafnarfirði. — Uppl. í síma 50113 á skrifstofutíma og 37059 eftir kl. 5.
Takið eftir! Hef hug á að leigja bílskúr undir tvo bfla, helzt í Reykjavík. Uppl. í síma 23071 eft- ir kl. 8 á kvöldin.
Herb. með sérinngangi og snyrt- ingu óskast á leigu fyrir sjómann í millilandasiglingu, helzt sem næst höfninni. Uppl. í síma 12578.
Einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð óskast á góðum stað f-bæn- um. Aðeins góöar íbúðir koma til greina. Tvennt í heimili, vinna bæði úti. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 42840.
Sjúkraliðai' með 20 mánaða dreng vantar litla fbúð sem næst Borgar spítala. Sími 34970.
Húsráðendur. Látiö okkur leigja það kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. f síma 10059.
Óska eftir 1—2 herbergjum með eldhúsaðgangi, sem næst Hlíða- skóla. Uppl. í síma 20854 næstu daga.
Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúö, helzt í Reykjavík. Sími 51726. Húsnæði óskast. 3ja herbergja fbúð óskast fyrir 15. febr. Uppl. í síma 20752.
Hjón utan af landi óska eftir herb. og eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 20659 frá kl. 8-10.
Herb. óskast til leigu, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 12866.
MilWiFi 3 »]■■:{>]>]«!
Til leigu eitt herb. og eldhús. — Uppl. í síma 50537.
EFNALAUGAR
Hreinsum loðfóðraðar krump-
lakkskápur. (Sérstök meðhöndlun)
Efnalaugin Björg. Háaleitisbr. 58—
60, sfmi 31380. Barmablíð 6, sími
23337.
Tapað. Brúnn loðfóöraður karl-
mannsfrakki hefur fundizt á augl.
Vísis, Bröttugötu 3R
Gullarmband tapaðist sl. fimmtu
dag frá Þjóðleikhúsinu upp Smiöju
•stíg. — Finnandi vinsaml. hringi í
síma 12326.
Grábröndóttur fressköttur tapað-
ist fyrir máauði. Gæti verið hvar
sem er. Sími 18958.
17—18 ára stúllca óskast t.il að
annast heimili og 2 börn í 2—4
mánuði. Uppl. í síma 37531 kl.
6—7.
Ung stúlka óskast til aðstoðar á
heilsuræktarstofu. Uppl. hjá heilsu
ræktarstofu Eddu Skipholti 21 —
(Nóatúnsmegin).
Maður óskast til næturvörzlu. —
Uppl. á skrifstofunni Hótel Vík.
ATVINNA ÓSKAST
Bifreiðaverkstæði. Bifvélavirki
óskar eftir atvinnu, er vanur rétt
ingum og bílamálun. Tilb. sendist
augl, Visis merkt „7219“,
Stúlka með tvö böm óskar eftir
ráðskonustööu. Tilb. sendist blað-
inu fyrir 1. febrúar merkt: „7162“.
Vinna. Get bætt við mig máln-
ingarvinnu. Uppl. í sfma 85583.
Húsgagnasmiðir. 20 ára piltur
óskar eftir að komast í húsgagna
smíðanám. Vinsamj. hringið í síma
41476 f kvöld og næstu kvöld.
Heimavinna. Vil taka að mér t.d.
frágang eða saum frá verksmiöju
eða öðru fyrirtæki. Uppl. í síma
33145 kl. 14—18 e.h.
Ungan mann vantar Vinnu fjóra
daga í viku. Slmi 83211 eftir kl. 5.
Athugið. Ungur áhugasamur mað.
ur óskar eftir því aö komast f nám
í rafvélavirkjun eða rafvirkjun. —
Sími 21028 kl. 5—7.
BARHAGÆZLA
Bamgóð kona eða stúlka óskast
til að gæta eins árs drengs frá kl.
8—6. Uppl. í síma 19432 eftir kl.
7 næstu daga.
ÞJÓNUSTA
Skattaframtöl. Aðstoð við skatta-
framtöl o. fl. Þorvarður Sæmunds
son og Páll Ar. Pálsson. Viðtals-
tími virka daga frá kl. 5—7 og
laugardaga frá kl. 1—3. Bergstaða
stræti 14, 2. hæð. Sími 23962.
Húsráðendur látiö okkur leigja
húsnæði yöar, yður að kostnaðar-
lausu þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. íbúðaleigan Skólavörðustfg
46. Sími 25232.
Gull — Sílfur. Látið yfirfara
skartgripi yðar, það borgar sig.
Geri við gull og silfurmuni, fljót
afgreiðsla. Sigurður Steinþórsson,
gullsmiöur, Laugavegi 20 B, II hæð
Sími 12149.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar,
verzlunarbréf. Hraðritun á 7 mál-
um, auðskilið kerfi. Amór Hinriks
son. sfmi 20338
f HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingerning
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími
26097.
Hreingerningar. Teppa- og hús-
gagnahreinsun. Vönduö vinna. —
Sími 22841.