Vísir - 26.01.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 26.01.1971, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 26. janúar 1971. Ef við veiBum ekki laxian Vilja ekki að hárgreiðslu- kona taki að sér kjólasaum KJÓLAMEISTARAR gerðu ný- lega aðför að nýútskrifaðri hár- greiðslukonu, sem auglýsti að hún tæki að sér saumaskap — heima hjá sér. Hárgreiðslumeist arar hafa átt í miklu stríði við fólk, sem tekur að sér hár- greiðslu í heimahúsum og við sama vandamál eiga kjólameist- arar að stríða með saumaskap i heimahúsum samkvæmt þeim upplýsingum, sem blaðið aflaði sér hjá kjólameisturum í gær. Kjólameisturum þykir súrt í broti aö ófaglært fólk taki af þeim vinnu en kjólameistaranámiö er nú þriggja ára iðnnám eða 12 mánaða verklegt nám eftir að manneskjan hefur útskrifazt sem handavinnu- kennari. Kjólameistarar eiga erfitt með að framfylgja því banni sem er á að ófaglærðir taki aö sér saumaskap í heimahúsum. „Öl'l vinna í heimahúsum er leyfö, en það má ekki augiýsa hana“, sögðu kjólameistarar. „Þaö er eins erfitt að framfylgja þessu banni og það er erfitt að fram- fylgja banninu um hárgreiðslu í heimahúsum“. Kjólameistarar þurfa ekki oft að grípa til aðgerða. Það eru ekki margir, sem auglýsa opinberiega að þeir taki að sér saumaskap, ef þeir hafa ekki réttindi til þess. Hins vegar er saumaskapur í heimahús- um mikið stundaður. ! Kjólameistarafélagi íslands eru nú 35—40 manns. — SB Ekið á borgar- ráðsmann í iankastræti í gær Kristján Benediktsson fulltrúi Framsóknarflokksins í borgarstjóm borgarráðsmaður og framkvæmda- stjóri Tímans varð fyrir því slysi í gær, að piltur á skeMinöðru ók á ! hann f Bankastræti. Við áreksturinn ! þeyttist Kristján í loft upp og kom hart niður. Hann var fluttur á slysa varðstofuna ásamt piltinum á skelli nöðrunni, en þeir fengu báðir að fara heim. Kom í Ijós, að hvorugur þeirra var brotinn, en Kristján var ilia marinn og tognaður. —VJ Sextán bátar enn é hörpudiskaveiðum sextán bátar stunda enn hörpu- disksveiðar í Breiðafirði og leggja upp wfla í Stykkishólmi. Eru þetta hátj»» frá Stykkishólmi og Ólafsvík , aðalTega. En einn Reykjarvíkurbátur pr það enn að veiðum. Sunnanbát- arnir snéru hins vegar flestir heim fljótlega eftir áramótin vegna ó- '■'nægju sjómanna með verð á hörpu disknum og flutningskostnaði, sem i dreginn var frá verðinu til sjó- mannanna. Einhverju af hörpudiskn um er ekið suður á land, í Borgar- nes, Akranes og hingað til Reykja- víkur, ennfremur út á Snæfellsnes, einkum til Ólafsvfkur. 1 Stykkis- hólmi er unnið upp úr fimm bát- um, fjórum í frystihúsi Sigurðar Agústssonar og af einum báti í kaupfélaginu. — Nú, þegar vertíð byrjar fyrir alvöru leggjast hörpu disksveiðamar niður, þar sem ekki vefíur rúm í fystihúsunum. —JH þá gera íslendingar það! Danir reiðir Bing Crosby iyrir herferðina á hendur þeim — „Bandarikjamenn ættu oð hyggja að frárennslisvatni i ár sinar", segja danskir fiskimenn „Þessi viðbrögð Ame- ríkana við laxveiði okk ar við Grænland eru ekk ert annað en móðursýki kast. Við vorum með 12 báta héðan frá Borg- undarhólmi og snöruð- um á land hér heima 270 tonnum 1970, það var ekki nema 10% af samanlögðum tonna- fjölda það árið“, segja danskir fiskimenn — vegna herferðar þeirrar, sem bandarískir sport- veiðimenn hafa hafið gegn laxfiskiríi Dana við Grænland. Eins og kunnugt er, þá er það Bing Crosby, sem stendur i fylk- ingarbrjósti Ameríkananna. — Bera þeir belzt fyrir sig að laxi fækki mjög, hann sé að verða sjaldséður í gömlum veiðiám. „Ameríkanamrr og Crosiby ættu heldur að huga að eigin úrgangs vatni sem laxinn syndir í — ætli þar iiggi hundurinn ekiki fnekar grafinn en viö Grænland“. segja Borgundarhólmsfrskimenn, ,,og ef við veiddum hann ekki, þá vseri strax alt orðið krokkt af Islendingum, Norðmörtnum og Færeyingum á miðimum“. Nú hafa Danir gert hlé á lax veiöum við Grænland, endia mega þek- ekki veiða nerna visst magn þar, og bíða sennilega fram á vorið með að fara af stað aftur. Og meðan þeir bíða heima hjá sér óttast þeir mjög að danska stjómán láti undan „of- sókntim“ Crosbys og félaga, „120 fjölskyldur Tiföu frasn til 3. des sl. af laxveiðunum og höfðu góðar tekjur, en nú er pyngjan bráðum tóm — þeSJta er hsæði'legt ástand hjá oikkur“, kvanta fiskimerm, „maður er Bú irm aö f járfesta í hiúsum og ©8- um og á svo að láta þetta grötna nrður og ekki vitum við núna hvenær kemur betri tíð. Vdð H8f um Kka fjárfest fyrir rnargar mfMjónir í fiskibátum og færum. Þetta er rotlhögg ef við verðtnn láfcnir hæbta texveiöum. Þetta er sk»t í hnakfcann. V33 hæfctum ekki á að fara til Grænlarrds, etgandi það á hættu að ÞjÖðþmg ið talka sig tii og skipi okkur a6 hypja okkur herml" — GG Kjólameistarar sýna módelkjóla Síðir samkvæmiskjólar og midikjólar úr fínustu efnum verða sýndir á sýningu, sem Félag kjólameistara efnir til á Hótel Sögu á fimmtudaginn. Þetta eru allt módelkjólar og hafa verið búnir til sérstaklega fyrir sýninguna. Þetta er önnur sýningin af þessu tagi, sem Félag kjóla- meistara efnir til. Tilgangurinn er að gefa fólki tækifæri til að sjá það nýjasta í kjólatízk- unni. Kjólameistaramir, sem sýna, eru átta talsins. Sýningarstúlk- y urnar eru frá Modelsamtökun- V um. Sýna þær einnig skartgripi y. eftir Steinþór og Jóhannes. Hár- J, greiðslu annast Hárgreiðslustof- A an Kaprí. Kynnir á sýningunni }| verður Kristrún Eymundsdóttir. (• - SB Borgarstarfs- menn i samn- ingaviðræðum Samnirtgar endm- skoðaðir með hfiðsjón af r'tkissamningunttm SAMNINGAVIÐRÆÐ13R hafa staðiö allan þennan mánnð mHH Starfsmannafélags Reykjavíkur borgar og borgaryfirvalda um endurskoðun á samningum borg arstarfsmanna. Yfirstandandi samningar borgarstarfsmanna, sem voru gerðir haustið 1969 áttu að vísu ekki að renna út fyrr en í árslok 1971, en vegna þeirrar miklu breytingar og hækkunar í ríkissamningunum, sem leiddu af starfsmatinu fór starfsmannafélagið fram á end urskoðun samninganna og féllst borgarráð á endurskoðunina. Sfcefnt er að þvi í endurskoðun- inni að gera samninga borgarstarfs manna sambærilega við samninga rfkisstarfsmanna og sömu forsend- umar látnar gilda og viö samninga- viðræöur BSRB og samninganefnd- ar ríkisins. Borgarstarfsmönnum verður því raðað í launaflokka eftir starfsmati. Búast má við að samn- ingarnir taki langan tíma. Má benda á, að endurskoðtm rfkis- samninganna með hliðsjón af starfs mati tók hátt á fjórða ár. Áfcveðið hefur verið að nýju samningamir giidi frá síðustu áramótum. —VJ MeðvBtundarlaus í þrjár vikur — m lézt í gær Sextíu og átta ára gömul kona, Guðrún Reykjalín að nafni, lézt í gær í Borgarspítalanum af völd- um meiðsla, sem hún hlaut fyrir þrem vikum, þegar hún varð fyrir bifreið á Hringbraut. í því sama siysi fórst 64 ára gömul systir hennar, Þóra Þórarinsdóttir frá Vestmannaeyjum, en þær systumar höfðu leiðzt yfir götuna. Guðrún lá i þrjár vikur á Borgarspítalanum en hún komst aldrei til meðvitund ar. —GP /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.