Vísir - 27.01.1971, Side 16

Vísir - 27.01.1971, Side 16
— dómsins hefur verið beðið i 14 vetur Löngumýrarskjóna, eitt fræg- ista merhross á íslandi var enn gagn og gæði, en hún er hin sprækasta og átti folald í fyrra. Lögfræðingur Björns Pálsson- ar í þessu máli er Sigurður Óla- nú er fyrir Hæstarétti er eignar- réttarmál og skal nú endanlega Nýmælin við grunnskólann kcsta 170 milljónir króna — kostnaðurinn dreifist á 10 ár í frumvarpi ríkisstjórnar- innar um grunnskóla er dreg inn saman kostnaður sá, sem talið er, að mundi leiða af ný- mælum frumvarpsins, og er hann áætlaður 170 milljónir króna. í frumvarpinu er ekki gert ráö fyrir að þessi kostnaöur komi allur fram þegar í staö heldur muni hann dreifast aö nokkru á þau um það bil 10 ár, sem talið er að þurtfi til að koma á- kvæðum frumvarpsins í fram- kvæmd. Eigi það einkum við um ráðgjafar- og sálfræðiþjón- ustu og launa- og rekstrarkostn- að skólanna. Sundurliðaður er kostnaðar- aukinn þannig: Kennslulaun 100 millj., greidd úr rikissjóði, ann- ar rekstrarkostnaður skóla greiddur af sveitarstj. 15 millj. kr., endurmenntun kennara 5 millj. kr., skólarannsóknir 9 millj. kr., námsstjóm 6 millj. kr„. ráðgjafar og sálfræðiþjónusta 24 millj. kr., fræðslustjórar og fræðsluskrifstofur, og er þá miðað viö 8 fræðsluskrifstofur, 12 rnillj. kr. 1 frumvarpinu stendur enn- fremur að á móti hinum aukna kostnaði á þessu skólastigi komi mikil aukning kennslumagns, stórbætt aðstaða til að auka gæði skólastarfsins á markviss- an hátt, ásamt fjölþættari þjón- ustu við nemendur. Það sé skoð- un nefndarinnar, að auk hins ótvíræða gildis, sem þessi at- riði hafa fyrir nemendur, gefi þau möguleika til þess að fækka námsárum nemenda eftir aö grunnskóla ljúki frá því sem nú sé, án þess að skerða nám þeirra. Sé svo, muni kostnaður sá, er af frumvarpinu leiði, verða að nokkru jafnaöur með lægri kostnaði en ella á síðari skólastigum, bættri nýtingu hús- næðis og minni byggingaþörf. Þar við bætist sá akkur, sem þjóðinni sé í því að fá ungmenni sín fyrr og betur búin ti'I þátt- töku í atvinnu- og þjóðlífi. - SB Reykvíkinga snjóaði á bólakaf Snjókoman olli nokkruin erfið- Ieikum i umferðinni á götum Reykjavíkur í gær, þótt hins vegar vagnstjórum strætisvagna tækist að halda almenningsvögnunum nokkurn veginn á' áætlun. Byrjaði að snjóa um kl. 8.30 í gærmorgun og varð fljótlega þykkt snjólag á götunum, en umferðin gekk þó óhappalítið fram til há- degis. Enda hafa ökumenn almennt flestir ekið á naglreknum hjólbörð- um i vetur, og á þann veg undir- búnir fyrir hálkufærð. En um hádegisbiliö hófst mikil skriða af árekstrum og urðu alls um 20 árekstrar í umferöinni í gær. En slys urðu lítiil sem engin á mönnum. Harðasti áreksturinn varð reynd- ar utan snjósvæðisins í gær, suður á Reykjanesbraut milli Kúageröis og Afstapahrauns. Þar lentu saman tveir bílar og skemmdust svo illa, að kranabil þurfti til þess að draga þá á brott. í öðrum bílnum slös- uðust tveir menn, sem fluttir voru á Borgarspítalann, en enginn meiddist í hinum bílnum. — GP Tveir góðir borgarar, sem voru komnir út í gærdag til að moka snjóinn frá dyrum sínum. \ 250 býli í j landinu eru lán rafmagns ,Þið hefðuð gott af næðinu" — ekkert skáld komið að Hrafnseyri enn '» Á þessu ári mun verða lokið ®að tengja samveitum öll býli, þar sem meðalfjarlægð milli • o 'i bæja er 1,5 kílómetri eða minna.J ^250 voru tengd samveitum ij ■ fyrra og um 80 verða tengd á þessu ári. 4» » Alls er nú á landinu 1081 býli, sem ekki er tengt samveitum. . Þar af hafa 604 dísilstöðvar og • 227 vatnsaflsstöövar, en 250 ‘eru alveg án rafmagns. * Gert er ráö fyrir að gerð »heildaráætlunar um rafvæðingu J í dreifbýlinu veröi lokið í vetur. » » Þetta kom fram í svari Jó- J hanns Hafstein iðnaðarmálaráð- •herra við fyrirspum Vilhjálms s Hjálmarssonar (F) á þingi I gær. 2 — HH „Nei, þessi auglýsing mín hefur engan árangur borið“, sagði Hallgrímur Sveinsson, bóndi á Hrafnseyri viö Am- arfjörð. „Þaö hefur enginn sett sig í samband viö okkur ennþá, en þaö getur nú orðið reyndar á næstunni, menn em oft seinir að taka viö sér.“ Eins og Vísir skýrði frá ný- lega, hefur Hallgrímur á Hrafns- eyri auglýst, að 'hann taiki við skáldum og fræðimönnum til dvalar að Hrafnseyri, og mun hann sjá þeim fyrir fæði og þjónustu fyrir aðeins 300,00 kr. á dag. „Þetta hefur verið einmuna tíð hér vestra, og snór lítiU, það hefur a.m.k ekki snjóað hér neitt í lfkingu við það sem geröi í Reykjavík í gær, það sá mað- ur f sjónvarpinu — það er jú ófært hér allan veturinn til Þing- eyrar, en samgöngur eru greið- ar sjóleiðina til Bíildudals — nei, þeir haifa alveg látiö mig f friði, fræðimennimir eða skáld- in — kannski þið takið ykkur fri blaðamenn og heimsækið mig, þið eruð nú skrifandi menn, og gætuö haft gott af næðinu hér“. — GG „Samtaka nú“, lögreglan, strætisvagnabílstjórinn og farþegarnir að ýta strætisvagninum UPP Bankastrætið frá staurnum. Vagn- arnir eru sem fyrr illa staddir ef eitthvað er um hálku. Þeir eru keðjulausir. til umræðu í Hæstarétti í fyrra- dag og er það í þriðja sinn, sem Hæstiréttur hefur þann heiður að fjalla um málefni Skjónu, en þrisvai hefur mál hennar verið tekið fyrir í héraði. Mál það sem úr því skorið, hvor eigi hryss- una, Björn Pálsson, bóndi og aiþingismaður, Löngumýri, ell- egar Jón Jónsson, bóndi, Öxl. Jón hefur alla tíð haft hryssuna í sínum húsum og haft af henni son, en fyrir Jón er Ragnar Að- alsteinsson og fleiri. Dómur verður væntanlega kveöinn upp um næstu helgi, en þess dóms hefur Skjóna beðið í 14 vetur. Miðvikudagur 27. janúar 1971. Wmí

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.