Vísir


Vísir - 29.01.1971, Qupperneq 1

Vísir - 29.01.1971, Qupperneq 1
Ieit og var árangurinn hinn sami og í fyrri leit, þegar skipið kom. Einnig hefur leit í bögglum hjá Tollpóststofunni ekki orðið til þess að fíknilyf hafi fundizt. Ólafur Jónsson tollgæzlustjóri skýrði frá því í viðtali við blaðið í morgun og sagði hann um leið, að fólk værj alltaf með eitthvaö af hvers konar dóti, þar á meöal lyf og taugatöflur. Pau lyf, sem hefðu verið rannsökuð hjá toll- gæzlunni hefðu ekki flokkazt und- ir svoköliuð eiturlyf. „Ég hef feng ið töluvert magn af töflum á borð iö til mín“ sagði Ólafur. Kvað hann það vera dálítiö bagalegt aö þurfa að taka þess konar töflur af fólki en i einu tilfellinu a. m. k. var um aö ræða lyf. sern maður nokkur mátti alis ekki vera ár>- Þá skýröj tollgæzlustjóri frá þvi að hafnar væru viðræður við flug félagið um. að tollgæzlunni yrði búin bætt aðstaða til leitar úti á flugvelli og yrði drifiö í því á næstunni að koma þar upp bættri aðstöðu, — SB úr haldi, og málid fellt nióur Máliö hefur verið fellt niður gegn mönnunum tveim, sem kærðir höfðu verið fyrir nauðgun af ná- nýliskonu þeirra, og voru mennim ir báðir látnir lausir úr haldi fyrir nokkru, eftir að hafa setið í viku gæzluvarðhaldi. Konan hafði borið þá þeim sök um, aö þeir hefðu elt sig út úr íbúð úr gamlárskvöldsfagnaði, sem haldinn var í húsi, er þau bjuggu í. Sakaöi hún þá um að hafa beitt sig ofbeldi og neytt sig til kyn- maka. Mennimir héidu fast fram sak- leysi sfnu, og hvikaði hvorugur að ilanna frá framburði sínum. Að lokinni rannsókn málsins þótti ekki ástæða til frekari aðgerða. Full- yrðingar aðilanna voru það eina, sem fyrir iá, og stönguðust báðar á, svo að sekt eða sakleysi lá ekki Ijóst fyrir. Var málið því féllt nið- Tollgæzlan hefur ekki fundið nein fíknilyf f þeim rannsókn- um, sem hún hefur framkvæmt á farangri og pósti, sem komið hefur til landsins nú nýlega. Síðast, þegar Gullfoss kom til landsins var gerð mjög víðtæk Æ, þetta útvíða, dragsíða snið er víst ekki hentugasti klæðnaðurinn í kafsnjó. — Þær bera hátt fót- inn, þessar Reykjavíkurskvísur, sem Ijósmyndari blaðsins hitti við Tjörnina í gær og virðast raunar láta sig litlu varða, þótt faldurinn dragist í snjónum. Þrátt fyrir ailt finnst flestum gam an að fá snjóinn, altént meöan þeir haida þurrum fótum 02 komast nokkurn vcginn leiðar sinnar. —JH . — Föstuda r 29. ianúar 1971. 23. tbl. Mengið komið í gagnfræðaskólano Kennsla í stærðfræði, sem grund- vallast á frumhugtökum mengja- fræðinnar verður smámsaman tek- in upp á gagnfræðastiginu næstu árin. Gert er ráð fyrir því, að hún verði almennt kennd í 1. bekk gagnfræðastigsins skólaárið 1973— 74. í haust hófst tilraunakennsla í 1. bekk gagnfræðaskóla á nokkrum stöðum i hinu nýja námsefni í stærðfræði, sem Ríkisútgáfa náms- bóka hefur gefiö út í samvinnu við skólarannsóknir. Þessi útgáfa er undanfari þeirra breytinga, sem fyrirhugað er að gera á námsefni gagnfræðastigsins í stæröfræð, en nú þegar hefur mengjafræðin verið tekin upp í allmörgum barnaskól- um. — SB Sjá viðtal við Hörð Lárusson um nýja stærðfræðinámsefnið bls. 13. Loðnuframleiðenduri ivoru of fliótir á sér! Seldu lýsið fyrirfram sibasta haust á 9 0-102 sterlingspund — heimsmarkaðsverðið nú 106-109 sterlingspund □ Eins og Vísir hefur ar komið í ljós, að mikill skýrt frá hafa orðið miklar verðhækkanir á lýsi, sem hefur ekki ver- ið jafnhátt síðan í Kóreustríðinu. Verðið komst nýlega í 109 sterl ingspund, en seig aftur niður í um 108 sterlings- pund. Nú hefur hins veg hluti af lýsisframleiðslu verðandi Ioðnuvertíðar var seldur fyrirfram í sept. s.l. eða 5—6.000 tonn af lýsi fyrir 97 sterlingspund að meðal- tali tonnið. Fullvíst má telja, að margir fiskframleiöendur hafi verið óþarflega taugaveiklaðir við að selja lýsið fyrirfram. Þannig var t. d. selt nokkurt magn á aðeins 90 sterlingspund, sem var aö vísu mjög gott verð miöað við heimsmarkaðsverð 1967—69, en í lægra lagi miðaö við verð- ið almennt allt árið í fyrra. Hæsta fyrirframsalan, sem gerð var héðan s.l. haust var upp á 102.10 sterlingspund. Aldrei er unnt aö fullyrða um verðsveiflur á lýsi og mjöli, en í haust mátti þó næstum örugg- lega gera ráð fyrir a. m. k. eitt- hvað hækkandi veröi, þegar verðið var í 90 sterlingspund- um, þó að kannski hefði verið óvarlegt að gera ráð fyrir því, að verðið færi mikið upp fvrir 100 sterlingspund eins og það hefur nú gert. Talið er sennilegt, aö lýsis- verðið eins og það er nú sé stöðugt, þannig að loðnulýsi, sem selt verður héðan í frá og framleitt verður á loðnuvertíð- inni verði selt á töluvert yfir 100 sterlingspund tonnið. Ef Ioðnan veröur sæmilega feit er ekki fráleitt að lýsismagnið geti orðiö hátt í 8.000 tonn. — Verö- iö á loðnumjölinu er talið vera nokkuð stöðugt og mun láta nærri, að það hafi veriö selt fyr- irfratn á 27.6 shillinga prótein- einingin. Með sæmilegri loðnu- vertíð ættu því útflutningsverð- mætin aö verða töluvert á 7. hundrað miljónir króna, þrátt fyrir þá staðreynd, að aMmikið hefur verið selt fyrirfram af loðnulýsinu fyrir of lágt verð. — VJ Hjónabandið og litlatáin „Við ætlam aö vera aílt næsta sumar í Þýzkalandí... og það verður stórkostlegt að bragða Bæjarabjörinn aftur.. .** Rætt við bjón- in Sigríði Þorvalrlsdótt- ur leikkonu og Lárus Sveinsson trompetleik- ara, hverra hjónaband grundvallast á brotinni litlutánni á Margróti Gi’ ðmundsdóttur. — Sjá bls. 9. Fíknilyf fundust ekki þrátt fyrir mikla leit Engin ákæra vegna nauðgun- arkærunnar Mennirnir tveir lausir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.