Vísir - 29.01.1971, Page 4

Vísir - 29.01.1971, Page 4
4 V í S IR. Föstudagur 29. janúar 1971, Unglingameistara 1 þessari ráöstefnu taka þátt framkvæmdastjórn ÍSÍ, Trimm- nefnd ÍSÍ, formenn héraðssam- bandanna og framkv.nefndir héraðssambandanna. ingum, þegar markverð- ir siysuðust á að verja, eða brennt var af. ÍN. ER 33:25 fyrir FH i leik þar sem flest heppnaðist ' tekjtíöffíffir fyftf-'1i#rSinsi®lte- ■■■ h v ■.» /> j jifT*-, -ar* seni- bs vérftili'niánnfjöl' markverðimir sömuleiðis, en slíkt verður oftast raunin á þegar vamir bregðast. FH náði 10 marka forskoti fyrst í 30:20, en leikinn vann FH meö 8 marka mun, 33:25 og var talsvert rifizt eftir leikinn um hvort skot Geirs Hallsteins- sonar hefði lent í markinu áður eða eftir aö dómari flautaði leiknum af. Virtist FH vel geta gefið ein- hvern afslátt, eins og málum var háttað og féllust allir aðilar á réttmæti þess. Eflaust hefur hvorugt liðið viljað ofgera sér í þessum leik, sem var aðeins hugsaður sem ar i ög fór þegar liðá 'tök á, leikinn. Leikurinn var lélegur varnarleikur, en sóknin átti auð- velt með að skora. FH-liöið sannaði enn einu sinni ágæti sitt. Þar geta margir eihstakl- ingar skorað mörk og liðið hef- ur feiknalega gott úthald. Samt er liðið á hálfgerðum hrakhól- . Wwli*i)íi(ífíy*' ^ • k,.j iim' með þiTsnæðr tiL'áð æfa í. W* stdfu einfti >i, sem einhverjir ia fimleikasal. Mun salur þessi naumast stærri en leiksvið Laugardalshallarinnar. Hins vegar mætti segja mér að reyndin veröi önnur, þegar þessi liö mætast í 1. deildinni, en sennilega vinnur FH samt, liðið er langbezta liðið okkar í ár. — JBP Trimmráðstefna fer fram um helgina í Hótel Sögu. Hinn langi undirbúningur undir trimmið hér á Iandi hefur orðið mörgum ofviða, menn eru sjálfir farnir að skokka, synda, fara á skiði og skauta, í gönguferðir o.s.frv. Um þetta er allt gott að segja, en ÍSf og Trimmnefndin telja að slíkur uiidirbúningur hafi verið nauðsynlegur, og eflaust hefur nefndin rétt fyrir sér. Að minnsta kosti fær nefndin á næstunni að sanna Iandslýð ágæti sitt, því þá stendur til að drífa alla út til lílcamisæfinga, — íþróttir f landinu eiga loks að verða fyrir allan almenning. Ráðstefnan hefst kl. 10 á sunnudagsmorgun á Sögu og setur Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, ráðstefnuna, en Sigurður Magnússon, útbreiðsluistjóri ÍSÍ segir frá tilgangi og mark- miði Trimm. Þá verða almennar umræður og fyrirspumir, en þátttakendum síðan skipt upp í umræðuhópa. Eftir hádegið verður skýrt frá niðurstöðum umræðuhópanna, en alménnár umræður og fyrir- spurnir að því loknu. Kl. 18 yerða birtar niðurstöður ráð- stefnunnar. Það var engu líkara en aílar markaflóðgáttir hefðu opnazt, þegar stór laxarnir, Fram og FH, mættust í gærkvöldi í gestaleik í Laugardals- höll. Þar var nokkuð samvizkusamlega skor- aö í hverri sóknarlotu, með örfáum undantekn- FH náði snemma góðum tök- um á leiknum, eöa um miðjan fyrri hálfleik, eftir að leikurinn var hnífjafn. FH komst úr 10:9 í 15:10 og 20:13 rétt fyrir hálf- leik í seinni hálfleik hélt sama áfram. Vamir liðanna, einkum Fram, voru ákaflega lélegar, og „Það var mark“, menn æstu sig heil ósköp yfir „markinu“, sem Geir skoraði á síðustu sek- úndunum, eða eftir að leik lauk, gegn Fram. Dómararnir brostu góðlátlega, því markið skipti engu máli fyrir neinn aðila. UNGLINGAMEISTARAMÓT ÍS- LANDS f lyftingum fer fram í Reykjavík helgina 13.—14. febrú- ar n.k. Keppt veröur í öllum þyngdar- flokkum. Þátttökutiikynningum ásamt 100 króna þátttökugjaldi skal komið tíl Björns Lárussonar, Grettisgötu verða tilkynntir síðar. 71 (símar 22761 eða 40255) i síð- asta lagi sunnudaginn 7. febrúar. Þátttökutilkynningar, sem berast kunna eftir þann dag eða án þátt- tökugjaldsins, verða ekki teknar til greina. Keppnisstaður og keppnistími Tapað — fundið Tapazt hefur kaupsamningur og víxlar samkvæmt honum. Vinsamlega skilist til samþykkjanda eða á afgreíðslu Vísis. AlGlXóg hvéh með gieraugumfrá Austurstræti 20. Slm) 14566 fýli Sænsku dómararnir áttu ákaflega rólegt kvöld í Laugardalshöllinni I gær, — góð helgi fyrir þá. KENNARAN KEFLVÍKI UNNU Eitiiharöir Kennaraskóla- nemar unnu knattspyrnulið Keflavíkur (sem vantaði að vísu talsvert 0 með 6 mörkum gegn fjórum í fyrrakvöld. ,í hálfleik var staðan 2:1 fyrir Keflavík, sem lék á uppljómuðum heima- vellinum í hörkufrosti og hörku- kulda, en leikurinn var líka reyndar hinn mesti hörkuleikur. Undan vindinum virtiist ekki ætla aö ganga sem bezt fyrir kennaranemana, því að Keflavík komst í 4:2 yfir, — en þá var eins og kennaranernar meö þá Steinar Jóhannsson (Keflavík), Þóri Jónsson (Val), þrjá Sel- fyssinga og einn Hafnfirðing í unglingalandsliöinu sem beztu menn, vöknuöu skyndilega. Skoraði liðið 4 mörk, og vann Ieikinn með 6:4. Trimmið j rætt á i Sögu um ( helgina !

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.