Vísir - 29.01.1971, Síða 7

Vísir - 29.01.1971, Síða 7
V í SIR . Föstudagur 29. janáar 1971. Pólitík T ElKRiET Agnars Þoröarsooar, ^ Baráttusíetið, var dágott sjfewarpsefni. Þö er ég ekki vtes om þaö hafi verið að sama sfcapi gott ieíkrit. GaMar þess vom margir augljósir: atburða- násín og viöbrögð persónanna iðtáega óraunveruleg og ósann- fæianöi, yifiribragð a®t reyfara- SseOTt, ám iþess þó að tii futis teekfet aS rrá þwí, sem er aöal neyifaranm, hraðri og spennandi atbm&aiás og óvBemtum lausn- Htn; þasBCt á móti mátti þaima sp fltesta Mekki attourðakeöj- XErmar fyrir, og endirirm lá aoftfcnö ®ós fýrór afflan siðari Htota JeSkrítsins. ■C»o 'þitítt fyuár þetÉa a®t naut “ JeíkritSÖ sm talsvieiit vel i fltEtnángi sjönvarpsinis og vtar ekfcert ósfcemrrttSkjgt é að horfa, Meontr þar masgt tSL 1 fiynsta tagi var teiJafitffi toetíir soiðið tffl sjónvarpsfiutnings en fliest önmwfefenzfc teiíkiát, sesn í sjón- vappi hafe verið sýnd ta þessa; mögíílerkar s|önvarpstæ>kninnar voru nýttir tii fuHnustu, sviðið síbreytilegt og iðuiega látið fara fram tveimur sögum í einu, en skipti þeirra á milli gerð af kunnáttu og öryggi. Leikritið var víðs fjarri því að vera „myndað leiksvið“, eins og leikrit Magn- úsar Jónssonar í haust tíl að mynda var, heldur greinilega samið eingöngu til sjónvarps- flutnings, og trúlega öhæft tM sýningar á öðrum vettvangi, hvort heldur væri á Jó<4csviði eða í útvarpi. í öðro lagi fóru leikarar vel með hlutverk sín. Að vísu fannst mér stundum að þeir of- lékju, þ.e. beíttu oif sterkum á- herzlum fyrir sjónvarpsflutning, en vegna þess hve nærgöngul myndavéíin er geta leiktorögð, sejn eru nauðsynieg á sviði, orð- ið afkáraieg á skermi. Ein'kum faanst mér á þessu bera hjá Er- lingi Gíslasyni. En að öðru leyti skrhrðu ieiikararnir hlutverkun- um eins vel og efni stóðu til, jafnvel betur. Það var ekki þeirra sök, að sumar persón- Hringur Jóhannesson skrifar um myndBst: Ung og óreynd Cvaia 'Þórisdóttir er ein þeirra ungu málara, sem verða fyr- h: því að haida of snemma sína fyrstu sýningu. Þá sýningu, þar sem einkum woru olíiunálverk, sá ég í Unuhúsi, og mátti margt að henni finna, bæði meðferð iita og tei'kningu, eins og algengt er um nemendur sem ekki eru búnir að fá næga skólun, hvað þá orðnir þess megnugir að tjá sig á persónulegan máta. Þó mátti á sýningunni sjá verk sem bentu til að höfundur hefði hæfileika tíl myndgerðar. Um sýningu Svölu Þörisdótt- nrá teikningum, sem nú stendur yfir í anddyrd Norræna hússins, er það að segja að hún hefur breikkað tjáningarsvið sitt og náð meira valdi en áður á teikn- ingu. í blaðaviðtali hefur hún látiö þess getið að hún sé ung og ekki fullmótuð ennþá, en hafi oröið fyrir djúpum austurlenzk- um áhri'fum, og er allt þetta augljóst af sýningu hennar. Að lokum langar mig til að geta þess að anddyri Norræna hússins er svo fallegt og vel skipúlagt (eins og reyndar hús- ið allt) að allt sem þar er hengt á veggina dæmist til að fara illa. urnar voru ósannfærandi og jafnvel ösamstæðar sjá.Ifum sér. Og f Jpriðja lagi fjaliaði leikrit ið um efni, sem er mönnum nærtækt, ekki sízt á kosn- ingaári. Stjórnmálabarátta, bæði mMli flokka og innan flokka, er mörgum hugstætt umræðuefni þessa dagana, og sjálfsagt eru þeir margir, sem líta þá haráttu álfka kýnískum augum og Agn- ar gerir í leikritinu. Mér þykir trúlegt að það sé þetta, sem á meginþátt í því, hve vel leik- ritinu virðist yfirleitt hafa verið tekið af sjónvarpsnotendum. Þó voru hvorki Tómas né Konráð verulega stjórnmálamannsilegir menn, sízt Tómas, sem ailan tfm ann lert út fyrir að vera ailt annað en sá pólitíski streber, sem niðurlagið gaf þó til kynna að hann væri þrátt fyrir ailt. En hvað sem þessu líður, þá lýsti ieikritið stjómmáiabarátt- unni af fullkomnu vrrðingar- leysi, baráttan snerist ekki um stefnumál eða hugsjónir, heldur fólst hón f framapoti, baktjalda- mabki og rógtourði. Og hvernig sem á því stendur þykir það orðfið góð latína á íslandi að lýsa póiití'kinni á þennan hátt, og þeir mimu fleiri sem áiíta þá lýsingu rétta en hinir sem trúa á hugsjónabaráttuna og málefnaágreininginn. í ÞRIÐJUDAGSKVÖLD stjórn 1 aði Magnús Bjarnfreðsson umræðum í sjónvarpi um eitur- lytfjavandamálið. Þetta voru mjög fróðlegar umræður, og þar kom greinilega fram, að sú trú fær ekki staðizt, sem marg- ir hafa reynt að halda í fram undir þetta, að eiturlyfjafarald- urinn mundi sniðganga ísland eitt landa. Hins vegar virðist mönnum enn engan veginn Ijóst, hvemig bezt er að hamla gegn eitunlyfjasolu og eiturlyfja- neyzlu í landinu. í umræðuþætt imim komu fram ýmsar upp- lýsingar um, bvað fyrir dyrum sfcæði að gera, og hugmyndir um hvað 'hægt væri að gera, en ég saknaöi þess að ekki skyldi þar vera fjallað nánar um sum þau nýju vandamál er au'kin athafna semi lögregVu og annarra yfir- vatda óneitanlega hlýtur að skapa. Á nokkrum þeirra var að vísu tæpt; tH að mynda þeirri spurningu, hvort framkvæman- legt væri að skylda lækna til að láta fögreglunni ævinlega f té upplýsingar um eiturlyfjaneyt- endur, sem feita til þeirra. Þessi spuming er ekki aðeins lögifræði legs eðlis, heldur Hka og langt- um fremur félagsleg og sið- ferðisleg. Mér skildist á Þórði Möller, að hann áliti að læknar gaetu ekki gengizt undir skilyrð- islausa tilkynningaskyldu um þessi efni, en hins végar virtist eini lögfræðingurinn, sem var meðal þátttakenda, ekki sjá neitt athugavert við að taka slíka skyldu upp. Þet.ta er efni, sem full ástæða er til að ræða um, og sömuleiðis væri ástæða til að ræða efni, sem Magnús Bjarn freðsson nefndi í umræðunum, þ. e. hvort barátta gegn eitur- lyfjum réttlæti rýmkaðar heim- ildir handa lögreglunni, t. d. til að gera húsleit. í þessi mál má engan veginn ^ líta frá því sjónarmiði einu, hvað sé vænlegast til að stemma ■■ ... 'í:.,... ■.■■, JHtí, "■;'■ ., Baráttusætið: Brynja Benediktsdóttir og Gunnar Eyjólfsson í leikriti Agnars Þórðarsonar. stigu viö eiturlyfjaneyzlu, held- ur verður líka að gæta hins, sem kann að tapast á öðrum sviðum. Á að skylda lækna til aö til- kynna um eiturlyfjasjúklinga, jafnvel þótt það geti kostað það aö þeir missi trúnað sjúkl- inga sinna og jafnvel að sjúkl- ingar þori ekki að leita læknis af ótta við að komast undir mannahendur í beinu framhaldi af þvi? Og hvaða áhrif kann rýmkuð húsrannsóbna'heimiM lögreglu að hafa á almennt rétt- aröryggi? Þessar spurningar og fleiri af svipuðu tagi hljóta að koma upp og þær verður að ræða af 'hreinskilni og tafca þá fyrst ákvarðanir, þegar Ijóst er orðið aö þær kunni ekki að valda meira tjóni á öðru sviði en þær gera gagn á hinu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.