Vísir - 29.01.1971, Síða 12

Vísir - 29.01.1971, Síða 12
V1SIR . Föstudagur 29. janúar 1971. Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. janúar. er til dæmis ekki ólíklegt að ^ þá takist kynni, sem þú hefur « gagn af. ^ Steingeitin, 22. des.—20. ]an. i Sómasamlegur dagur, en lítití ’ þó út fyrir aö þér gefist ekki 6 mikiö töm ti! að sinna sérstök- ^ um hugðarefnum þínum. KvtVd í iö getur oröið skemmtilegt. Vatnsberinn. 21. jan.—19. febr. / Fremur erilsamur dagur, og J hætt við að þér nýtist hann 1 ekki sem bezt, að minnsta kosti t ekki framan af. Óvænt heim- / sókn getur raskað áætlunum 7 þinum. 1 Fiskarnir, 20 febr.—20. marz. S Það virðist sem sitthvað kunni i að gerast i námunda við þig i í dag, en þó naumast að það 7 snerti sjálfan þig að ráöi. Farðu t gætilega í umferðinni og gæti- í lega yfirleitt. i Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þaö lítur út fyrir, að dagurinn verði dálítið erfiður, að minnsta kosti á köflum, og að þér gangi einhverra hluta vegna heldur illa að einbeita þér. Nautið, 21. apríl—21. maí. Sómasamlegur dagur, en ekki ólíklegt að eitthvert glappaskot annarra, sennilega þér náinna eða vina, valdi þér nokkrum á- hyggjum, en þó varla sjálfs þín vegna. Tviburamir, 22. maí—21. júní. Ráðgeröu ekki feröalög um helg- ina, reyndu ef unnt er að ganga þannig frá málunum, að þú get ir haldið þig heima að sem mestu leyti, eins hvað kvöldiö snertir. Krabbinn, 22. jún'í—-23. júlí. Góður dagur að mörgu leyti, enda þótt þú hafir í ýmsu að snúast. Einhver mannfagnaöur SALA-AfOREIflSLA SUOURLANQSBF«ÚF6 SS. eða þátttaka í samkvæmi virðist fram undan, en óvíst að þú hlakkir mikið til. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Það mun kosta þig nokkurt erf- iði að fá því framgengt, sem þú hefur áhuga á í dag. Ef þú sætir lagi, og leggur þig allan fram þegar það býðst, mun allt auð- veldara. Meyjan, 24. ágúst —23 sept Dálítið vafasamur dagur, getur jafnvel farið svo að þú verðir blekktur á einhvern hátf. ef þú ert ekki þv£ varari um þig, en vart mun það verða í peninga sökum. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Sómasamlegur dagur að flestu leyti, en þú ættir að gæta þess að láta vini þína eða kunningja ekki hafa um of áhrif á þig eða jafnvel taka ákvarðanir fyrir Rcrfvélaverkstæði S. Meðsteðs Drekinn. 21 okt.—22. nóv. Dagurinn er elcki vel fallinn til ferðalaga, og ættirðu að varast þau eftir því sem unnt. er. — Farðu og gætilega i umferðinni, sér £ tegi síðari hluta dagsins. Rogmaðurinn. 23 nóv,—21. des. Sennilega dálítið erfiður dagur framan af, en skemmtilegur þeg ar á líður, einkum kvöldið. Það Skeifan 5. — Sími 82120 t Tökum að okkur: Við- \ gerðir á rafkerfi, dína-i móirni og störturum. — \ Mótormælingar. Mótor- S stillingar. Rakaþéttum') rafkerfið. Varahlutir á ? staðnum. ( by Bágar liief SarronghB] LET U5 QUEMCH QUK THIK6T- AND RES-T IN THE SHADE-UNTIL WE FIGHT AGAIN-I COME.MY BRAVE AND MIÖHTy WARRIORS! 7 ALL TrlAT S7ANOS BETWEEN THE ENEMV AND OUR THROATS 35- TH!5 WARRK3R! WHAT f HAPPENS. O SISTES'- IF HE IS K/LCEDT ACV VCSJ WILL S7AY: EöYPT LÍV6S..OR FALLS _Wi7H TARZAN! sem stendur á milli hermanna okkar og óvinarins, er þessi stríðsmað- ur! Hvað gerist, systir, ef hann verður drepinn?“ „Nú hef ég blessað orrustuvöllinn og verð nú að fara aftur til Þebu!“ — „Nei! Þú verður kyrr! Egyptaland lifir ... eða fellur ... með Tarzan!“ „Komið, mínir hraustu og sterku stríðs menn.“ — „Við skulum svala þorsta okk ar... og hvflast í skugganum... þar til við berjumst aftur!“ 8£H0 VER -C6 AT tOKhUlt. HVAD Dtti SKEP MED Ptbt■ 8ARNET, HVISDUIKKE KOMMCR FKEM A!U? A MÁ NMS MED AT Íi Vfc P/6 NU SOM DIN STORE HELT! HUSKOSSE H6EAT VISE MI6 OfT IIEITEMOÞ, HICKMAN, tNDEN W SKYDEK MI6 NED A BA6FRA - A bu tADERmmme SÁ KOMMCR JEp ÞJONUSTA ER OPEM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. „Þarf ég að segja þér, hvað kemur fyrir stelpukrakkann, ef þú ekki kemur fram núna?“ „Lofáðu mér að þú leyfir henni að „Mundu líka eftir að sýna mér ÞINN hlaupa brott — þá kem ég.“ — „Þú verð- hetjuskap, Hickman, áður en þú skýtur ur að láta þér nægja að vona — sýndu mig niður — aftan frá!“ nú að þú sért mikil hetja," Laugavegi 172 - Simi 21240. Vinnuvelar tH leiqu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþföppur Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Sé hringt fyrir kí. I6/N* sœkjum við gegn vœgu gÍpWi, spiáauglýsingar á tímamjm 16—18. SfœSgreiðsIa. HÖFDATUNI4 - SÍMI 23480 með gleraugumfrá Austurstræti 20. Simi 14566. Heyrðu Sammi! Er það rétt, að þú sért sonarsonur Samsonar Samsonarsonar?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.