Vísir - 29.01.1971, Qupperneq 15
V í SIR . Föstudagur 29. janúar 1971.
/5
Ökukennsla Jóns Bjömssonar, —
sírfti 24032. Kenni á Cortinu árg.
1971 og Volkswagen.
ökukennsla.
Javeiin sportbíll.
Guöm. G. Pétursson.
Simi 34590.
ökukennsla.
Guðjón Hansson.
Simi 34716
Ökukennsla, æfingatímar. Kenm
á Cortinu árg. '71. Tímar eftir sam-
komulagi. Nemendur geta byrjaö
strax. Otvega öll gögn varðandi
bflpróf. Jóel B. Jakobsson. simi
30841 og 14449,
ökukennsla
Gunnar Sigurösson
Sími 35686
Volkswagenbifreiö
BARNAGÆZLA
Foreldrar athugið! Hvernig væri
að foregöa sér út? Tvær 18 ára stúlk
ur óska eftir aö gæta bama á
kvöldin. Sími 41527.
Bamgóð kona óskast til aö gæta
7 mán. gamals drengs frá kl. 9—5
virka daga. Uppl. í síma 85883 eft
ir kl. 19.
Stúlka óskast til að gæta 2ja
bama allan daginn. Uppl. i síma
13914.
SUÐURLANDSBRAUT 6
38640
ERUM
FLUTTIR
i HÚS OKKAR
AÐ
SUÐURLANDS
BRAUT 10
I'AR liJÓÐUM VIS VÐL’R ALLAR
TRYGGINGAR, BETRI
I'JÓNUSTU. HAGTRYGGINCARHOSIÐ ER
1 ALLRA LEIÐ - NÆG BfLASTÆBL
BIFREIÐA TRYGGINGAR
BIFREIÐXN ER BEZT TRYGGÐ HJÁ HAGTRYGGINGU. HJÁ
i HAGTRYGOINGU ERU I>£R Á AÐALBRAUT TRYGGING-
ANNA.
<É> HAGTRYGGING HF. <%>
síwil- 8-5588
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir: Vatn og hiti
Skipti hitakerfum, geri við gömul hitaveitukerii, ef þér
finnst hitareikningur of hár, laga ég kerfiö. Stilli hita-
kerfið. 10 ára ábyrgð á allri vinnu. Hilmar J.H. Lúthersson
löggiilitur pfpuilagningameistari. Sími 17041.
HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793
Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús-
eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerfsetningar og
tvöföidun glers, sprunguviðgerðir, jámklæöum hús og þök
skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum
stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reyniö við-
skiptin. Bjöm, sfnri 26793.
LOFIPRESSUR — TRAKTORSGRAFA
Tfl leigu loftpressa og traktorsgrafa. — Þór Snorrason.
Simi 18897.____________________
HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989
Tökum að okkur fast viðhald á fjölbý-lishúsum, hótelum
og öðrum smærri húsum hér f Reykjavík og nágr. Llmum
saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og renn
ur, jámMæöum hús, brjótum niður og lagfærum steypt-
ar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og
vandviridr menn. Kjörorð okkar: Viöskiptavinir ánægðir
Húsaþjónugtan, sími 19989.
Húseigendur — Húsbyggjendur.
Tökum að okkui nýsmfði, oreytingai viðgerðir á öllu
tréverM. Sköfurrj einnig og endumýjum gamlan iarö
við. Uppl. 1 síma 18892 milli ki 7 og 11.
-r* 304 35
stæðið, sími 10544.
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst hvers konar verktaka-
vinnu. Tíma- eöa ákvæöisvinna. —
Leigjum út loftpressur, krana, gröf-
ur, víbrasleöa og dælur. — Verk-
Skrifstofan, sími 26230.
NÝ ÞJÓNUSTA
Húseigendur, kaupmenn og iðnrekendur. Tökum aö okk-
ur að fjarlægja allt óþarfa drasl af lóöum, geymslum o. fl.
Sanngjamt verð. Sími 26611.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og
niðurföllum, nota ti) þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niöur brunna o. m. fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. 1
síma 13647 milli M. 12 og 1 og eftir M. 7. Geymið auglýs-
inguna.
GULL- OG SILFURSMÍÐI:
Allt silfur á islenzka þjóöbúninginn m. a., milkir, borða-
par, doppur, hnappar, borðamiflur, stokkabelti, koffur,
samfelluhnappar o. m. fl. — Gullhringir, gullmen, gufl-
eymalokkar, uppsmið á guiflfaringum o. fl. — Vandað og
smekMegt úrval af gjafavöru. — Gyfling, hreinsun og við-
gerðir á skartgripi’m. Vönduð vinna, fljöt afgreiðsla. —
Trúlofunarhringir afgreiddir samdægurs, margar gerðir.
Steindór Marteinsson, gullsmiður, Hverfisgötu 64.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
rökum að okkui aflt múrbrot
mrengingar 1 húsgrunnum og hoi-
T>sum Einnie gröfur til leiau öll
dnna i tima- og íkvæðisvinnu —
^ialeíga Símonar Slmonarsonai
Armúla 38 Simí 33544 og heima
85544t.
FLÍSALAGNIR OG MÚRVIÐGERÐIR
Tökum að okkur fiísalagnir, múrverk og múrviðgerðii.
Utvegum efni og vinnupalla, þéttum sprungui, gerum viö
leka. — Sími 35896.
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Hreiðai Asmundsson — Simi 25692. — Hreinsa stfflur og
frárennslisrör — Þétti krana og WC kassa — Tengi og
festi WC skálai og handlaugai — Endurnýja bflaðai
pípur og legg nýjar — SMpti um ofnkrana og set niöui
hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniöurföfl —
o. m. fL
Byggingamenn — verktakar
Ný jaröýta D7F meö riftönn til leigu. Vanir menn. —
Hringið i sfma 37466 eða 81968.
GARÐEIGENDUR — TRJÁKLIPPINGAR
Annast trjáklippingar og útvega húsdýraáburö, ef
er. — Þör Snorrason, skrúðgarðyrkjumeistari. — Simi
18897.
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim eí
óskað er. Fljót og góð afgreiðsla — Rafsýn. Njálsgötu 86
Sími 21766.
Húsbyggjendur — tréverk — tilboð
Framleiðuro eidhúsinnréttingai svefnherbergisskápa
sólbekki, allar tegundii af spæni og harðplasti. Uppl.
síma 26424. Hringbraut 121, m hæð.
HAFHF Suðurlandsbraut 10
Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt
X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni
verk. HAF HF. Suöurlandsbraut 10. — Símar 33830 og
34475.
Bifreiðaverkstæðið Spmdill M.
Tökum aö okkur allar almennar bifreiðaviögerðir, höfum
sérhæft okkur í viðgeröum á Morris- og Austinblfreiðum.
Gott pláss fyrir vörubíla, fljót afgreiöste. —Spindill hf.
Suöuriandsbraut 32 (Armúlamegin). Sími 83900.