Vísir - 29.01.1971, Qupperneq 16
Föstudagur 29. janúar 1971.
Kominn til
meðvitundar og
á butuvegi
Viknundur Þórarinsson, pilturinn,
sem slasaðist 27. des. si. og var
fluttur höfuðfaípubrotinn austan af
fjörðum á Borgarspítalann, hefur
verið á hægum batavegi. Hann lá
í tvær vikur meðvitundarlaus, en
er nú kominn að mestu leyti til
meðvitundar. Fyrir rúmri viiku þótti
líðan hans orðin það góð, að hann
var fluttur af gjörgæzludeild Borg-
arspítalans inn á almenna deild, en
hann er enn töluvert þungt haldinn.
— GP
Helgi Tómasson beztur"
AA
segir Jeröme Robbins — Helgi væntanlegur
til Islands eftir helgina
dansa með honum, en það þýðir ast að verða að vera mjög góð-
auövitað það, að þeir sem kom ir“. —GG
Allðr togururnir
hættir veiðum
— sáttafundur / dag
eftir 8 daga hlé
Nú eru allir togararnir hættir
veiðum og aðeins tveir í siglingu,
Narfi og Úranus. Narfi hætti veið-
um siíðastur, lagði upp í siglingu
af miðunum i gær með um 260
tonn. Sáttasemjari rfkisins, Torfi
Hjartarson, hefur boðað deiluaðila
á sinn fund í dag kl. 2.30, en átta
dagar eru nú liðnir frá síðasta
sáttafundi. Aðeins þrír sáttafundir
hafa verið haldnir frá því að verk-
fallið hófst 7. janúar. — VJ
„Helgi Tómasson er beztur
þeirra allra, verður örugglega
einn eftirsóttasti dansari
heims á komandi árum. Hann
er glæsilegri en hinn rúss-
neski Nureyev, sem starfað
hefur við Konunglega brezka
ballettinn undanfarin ár.
Helgi er sá sem hefur hæfi-
leikana, lipurð og mýkt katt-
arins“. Þetta eru orð ballett-
meistarans Jerome Robbins
um íslenzka dansarann sem
væntanlegur er hingað til
landsins í byrjun febrúar.
Kemur Helgi í boði Þjóðieik-
hússins ásamt franskri sóló
dansmey, Elisabeth Carrell,
en þau Heigi hafa dansað
saman í Harknessballettin-
um í nokkur ár.
í gær ræddi Vísir við stúlkur
úr Félagi íslenzkra listdansara,
og tjáðu þær okkur, að sl. sum-
ar hefði Helgi ráðið sig til
New York City ballettsins, sem
væri einn bezti bailett í heimi.
Væri það samdóma álit allra
blaðagagnrýnenda, aö koma
Helga að ballettinum, hefði ver
ið ein hin mesta lyftistöng sem
New York bailettinum hefði á-
skotnazt.
íslenzkir dansarar eru að von-
um stoltir mjög af þessum landa
sínum, sem svo langt hefurnáð,
og sýndu stúlkumar okkur
blaðaúrklippur með myndum og
lofsamlegum ummælum um
Helga. Móðir Helga, frú Dag
ar Helgadóttir, tjáði okkur, að
Helgi myndi dvelja hér í þrjár
vikur í allt, „hann ætlar reynd
ar aö skreppa til Englands í
um 3 daga, en veröur hér alls í
3 vikur“. Sagði frú Dagmar, að
Helgi kæmist naumast lengra á
ballettsviðinu í Bandaríkjunum
en nú er. New York City ballett
inn er einn af 4 beztu í heim-
inum, „Þeir eru lagðir að jöfnu,
Bolshoj-ballettinn og Kiev-ball-
ettinn í Sovétríkjunum, Konung
legi brezki ballettinn og þessi.
Ballettmeistarinn hjá New York
ballettinum heitir Balanchine
er viðurkenndur um allan henm.
Það er sérlega erfitt að komast
inn í þennan ballett", sagði frú
Dagmar, „hann hefur sérhæft
sig í að útskrifa stjörnur, þ. e.
konur — sárafáir karlmenn
Laxastriðið:
Hefja Danir
Fulltrúar Dana í Bandaríkjun-1 sókn, ef verulegur árangur verö-
um eru tilbúnir að hefja gagn- ur af áróðri sportveiðimanna
-- Kegn dönskum vörum. Danir
s
Frostið fór í
16 stig í Reykju-
vík í nótt
j „Það verða engar breytingar
« á veðrinu næsta sólarhringinn"//
! sagði Páll Bergþórsson, veður- '
' fræðingur hjá Veðurstofunni í
samtali við blaðið í morgun. Páll
, sagði að frostið yrði svipað og
nú, og norðaus'tanáttin mund:
i halda áfram. í nótt fór frostið
t í Reykjavík í 16 stig. Mesta
* frost á landinu var á Þingvöll-
. um 21 og á Grímsstöðum á
Fjöllum 20 stig.
^ -ÁS
segjast enn ekki hafa fundið
veruiega fyrir áróðrinum, af því
er blaðið Politiken segir í fyrra-
dag. Þó hafi nokkur hundruð
mótmælabréf borizt danska
sendiráðinu í Washington.
Til samanburðar má geta þess,
að 200 þúsund bréf bárust kana-
díska sendiráðinu í Washington,
þegar bandarfska sjónvarpið sýndi
um árið myndir af því að selkópar
voru drepnir meö kylfum í Kan-
ada.
Politiken segir hins vegar frá
gamalli konu, sem kvartaöi yfir
því, að hún hafi of seint séð, að
ostur, sem hún keypti, var „Made
in Denmark". Danska sendiráðið
sendi henni 60 sent (um 50 Islenzk-
ar krónur) sem skaðabætur fyrir
þetta.
Danir búast viö, aö baráttan,
sem hafin er vegna laxveiðinnar
við Grænland, muni verka hægt.
Hún geti orðið hættuleg, vegna
þess að hún beinist fyrst og fremst
að því að hafa áhrif á „fyrirfólk",
auðuga sportveiðimenn og „stjöm-
ur“.
Margmilljónamæringurinn „vopna
kóngurinn“ John M. Olin, er af
sumum talinn láta mikið fé af
hendi rakna til áróðursins gegn
dönskum vörum. Þessu neitar hann.
Tillögur hafa komið fram í Dan
mörku um aö verja hluta af gróö-
anum af laxveiðinni í hafinu til
laxaeldis heima fyrir, svo að
Danir bæti í einhverju fyrir tjón-
ið“. —HH
Helgi Tómasson og Elisabeth Carrell í Svanavatninu. Þau Helgi
og Elisabeth koma hingað til landsins þann 7. febrúar n. k. og
dansa í Þjóðleikhúsinu — þau dansa bæði hjá New York City
ballettinum, en Harkness-ballettinn, sem Helgi var áður með,
leystist upp, er hann hætti þar.
Haestiréttur staðfestir
dóm í SÍA-málmu
Hæstiréttur staðfesti í fyira-
dag dóm Borgardóms í máli
SÍA-manna á hendur Heimdalli
vegna útgáfu „Rauðu bókarinn-
ar“, en Borgardómur hafði.vísað
rnálinu frá.
Stefnendur höfðu krafizt höfund-
arlauna vegna bréfa sinna, sem
birt höfðu verið í „Rauðu bókinni",
en Borgardómur hafði visað málinu
frá vegna ófullkomins málatilfoún-
ings. Þessari niðurstöðu undu ekki
stefnendur málsins, þrír merm, ,sem
dvalizt höfðu við nám anstan jSm-
tjalds og verið höfðu meðEmir í
SÍA, Sósíalistaifélagi fslendmga
austarrtjalds.
Kærðu þeir frávísunanióminn til
Hæstarétbar og kröfðusi þess, að
málinu yrði vfsað aftur til héraðs-
dóms og dómara gert að kveða
efnislegan dóm í má®niu. En eins
og fyrr segir staðfesti Hiæstiréttur
dóminn. — GP
Krabbameinsfélagið
eignast dýrmæt tæki
sem
ekki eru enn komin á heimsmarkaðinn
Mynd frá .afhendingu tækjanna. Talið frá vinstri: Ólafur Gunnlaugsson læknir, Halldór Magnússon
form. Kiwaniskl. Heklu, Bjarni Bjamason læknir, form. Krabbameinsfél. fslands, Gunnl. Snædal
læknir, form. Krabbameinsfél. Reykjavíkur, Ilaukur Jónasson læknir og Tómas Á. Jónasson
læknir. i
Það fer ekki mikið fyrir tæki
því, sem Kiwanisklúfoburinn Hekla
hefur gefið Krafobameinsfélagi Is-
lands. Er þama þó um að ræða
dýrmæta gjöf nefnileaa tæki sem
sérstaklega er ætlað til leitar að
krafobameini á byrjunarstiai. þegar
erfitt er eöa iafnvel óaerleat að
greina það með öðrum aðferðum.
Er tækið hin mesta dveraasmíð,
enda útbúið til að snegla slímhúð
magans taka þar vefjasýni og losa
frumur á grunsamlegum blettum
með skolun.
Þetta tæki er hið einasta sinnar
tegundar á landinu. Til þessa hefur
verið mjög erfitt að greina hvort
siúklegar brevtingar í maganum
séu illkvnja eða góðkvnia. að ekki
er um annað að ræða en skera
sjúklinginn upp til að ganga úr
skugga um það. Með tilkomu þessa
tækis eru miklu meiri líkur til að
minna þurfi að beita þein aðferð-
um og takast megi að finna
byrjandi krabbamein. sem ekki er
hægt að greina á annan hátt en
spegla magann með tæki sem þessu
og ná sýnum til vefjagreininga.
Fyrir velvilja iapönsiku verk-
smiðjunnar, sem framleiddi tækið,
tókst að fá það keypt áður en tæki
þessarar tegundar voru komin á
heimsmarkaðinn. — ÞJM
Fundlu anörg
torfusvæði út
uf Lungunesi
Loðnuleitarskipin, Ami Friðriks-
son og Seley, hafa fundiö mörg
minniháttar torfusvæði út af Langa-
nesi. Torfurnar eru margar stórar
að sögn Hjálmars Viihjálmssf“íar
leiðangursstjóra en flestar standa
þær djúpt. Stö'ku torfa hefur þó
komið upp á 25 faðma dýpa. Skip-
verjar á Seley reyndu að kasta á
eina torfu í fyrrinótt, en þeir komu
ekki nótinni í tæka tfð, þar sem
W—> Ms |f