Vísir - 03.02.1971, Síða 1

Vísir - 03.02.1971, Síða 1
„Hleypt í gegnum síuna — urinn síðan settur fyrir okkur — segir talsmaður Flugfélagsins Þórs — Við getum ekki hætt við flugvélaleiguna núna Viv5 eigum ekki annars úr- kostj núna, en að halda áfram og hefja leiguflutninga á fiski með flugvélum okkar, sagði Jó- hann Líndal, stjómarformaður í flugfél. Þór í Keflavík, þegar Vísir kannaði hvaða áhrif ný reglugerð stjórnarráðsins um hækkun á tollum á fragt í leigu flugi úr 50 í 100% hefur á rekst ur félagsins. — Við erum þegar búnir að leigja flugvélarnar til hálfs árs og skuldbinda okkur ^ til að greiða lágmarksgjald fyrir ákveðinn flugtíma. Við teljum, að yfirvöldin hafi komið aftan að okkur í þessu máli. Fyrst var okkur hleypt i gegnum síuna, en svo var fóturinn settur fyrir okkur, eftir að búið var að hleypa okkur í gegn, sagði Jó- hann. Fyrri Vanguard flugvélin, sem Þór hefur tekið á leigu kemur til landsins nú um helgina, en hin er væntanleg eftir mánuð. Að iþaíf er JBhasm sagfB nýtíng fSntaSngsgietunnar iS jandsms fbrsenda þess að þetta flug geti borið sig. Hann sagði að félagið hefði treyst sér til að flytja fiskinn út fyrir 20 kr. kílóið mffiað við fulTfermi Sug- vélarinnar eða um I7$> tonn. Félagið hefði þá getað fengið eðlilegan bagnað með þvi að flytja fullfermi heim aftur, en þessi nýja regkrgerð tekur allan hugsanlegan hagnað af félagmu miðað við fuMfermi. Með þess- ari nýju reglugerð má því efck- ert út af bera til þess að tap verði á hinum einstöku fhigferð um. — VJ ÞRÍR m ÁTTA í HVERJIIHERBERS! — Bandariskir stúdenfar fylla Loftleiðahótelib á „dauða timanum" Það var ys og þys í afgreiðslu Loftleiðahótelsins í morgun um 9-leytið, þegar 240 bandarískir stúdentar komu þangað. Stúd- entamir stoppa í 2 daga, áður en þeir halda til Kaupmanna- hafnar, hvar þeir munu dvelja Kannski ekki tiltakanlega skjólgóður búningur, en óneitanlega fram í júní við nám. skrautlegur. Þýssar stúlkur korila frá New York ásamt 240 öörum Þessir 240 stúdentar eru stærsti stúdentum á tvítugsaldri, þær em á leið til Danmerkur að nema hópurinn, sem nokkru sinni hefur við Hafnarháskóla. tekið gistingu f einu á íslenzku þulumar líka úr sjónvarpinu? Hefur ven'ð imprað á þ>vi, segir framkvæmdastjóri sjónvarps. Þulur alls staðar horfnar i sjónvarpi nágrannafanda. Verða enn um sinn hér. Það hefur verið imprað á þeirri | verið hjá sjónvarpsstöðvum ná- hugmynd að Iáta þulumar vfkja ' grannalandanna. Hins vegar sjá- hér hjá okkur líkt og gert hefur, um við enn ekki ástæðu til að Sinfóniumenn semja: Fá nú leigugjald fyrir hljóðfærin • Samningar hafa nú tekizt við hljóðfæraleikara í Sinfóníu- hljómsveit Islands og hafa þeir í mörgum tilvikum hækkað veru lega í launaflokkum eftir starfs- mati því, sem notað var í al- mennu ríkissamningunum. — Hljóðfæraleikararnir hafa nú hækkað í 19.—24. launaflokk, en vom áður í 17.—19. launa- flokki. Þeir hafa nú öli réttindi opinberra starfsmanna nema at- vinnuöryggi skipaðra starfs- manna, þ. e. þeir geta átt upp- sögn á hættu fari þeir að spila mikið af fölskum nótum. Samningurinn miðaði að því, aö skilgreina betur vinnutíma hljóð- færaleikarana, þannig að héðan í frá er þess krafizt, að starf í hljóm- sveitinni sé fu'Ht starf og greitt eft- ir því. Þetta á að mati viðsemjenda hljóðfæraleikaranna að tryggja bet- ur gæði hljómsveitarinnar. Er þess nú krafizt að starfsmennirnir skili jafnvirði 40 vinnustunda í mánuði. Sú nýbreytni var nú teldn upp, að greiða hljóðfæraleikurunum vexti og afskriftir af eigin hljóðfærum til samræmis við raunveruleg verð- mæti hljóðfæranna og raunveru- lega fyrningu þeirra. Þar má taka sem dæmi, að verðgildi strokhljóð- færa er talið aukast frekar ineö aidi inuin og fæst því engin af ■ skrift fyrir þau. Blásturshlióöfæri hins vegar eru talin fyrnast á 15 árum. — VJ hverfa að því ráði, þar sem við sjáum ekki hvaða sparnaður yrði að því, né að það sé til svo mikilla bóta að öðru leyti. Ef þulurnar hættu, yrði að koma til einhver tengiliöur. S'H'kt kostaöi meiri grafiska vinnu og samt sem áður þyrfti alltaf einhver að vera viðlátinn, til þess að koma á fram færi áríðandi tílkynningum, breyt- ingum á dagskrá og þ.u.l. Eins og kunnugt er, eru þulur horfnar úr sænska sjónvarpinu og nú hefur danska sjónvarpið líka sagt upp sínum þulum. Þær eru ennfremur horfnar að mestu úr sjón varpi í Bretlandi. Þessar ráðstafan ir hafa raunar kostað mikið japl og jam! og fuður. Mikill styrr stóð tim breytinguna í Svíþjóð. Að sögn Péturs hefur sums staö ar verið farinn millivegur, til dæm is í Frakklandi, þar sem þulur eru stundum á skerminum. Þær koma þá fram við og við til þess að fjalla um dagskrána og gera það þá á frjálslegri hátt en stöllur þeirra íslenzkar — með lifandi grafik og tónlist. Pétur sagði engra breytinga væri að vænta á starfi íslenz.ku sjón- varpsþulunnar á næstunni, ekki þá fyrr en í haust þegar sjónvarps- dagskráin verður tekin til endur- skoðunar. — JH hóteli, og sagði Emil Guðmunds- son, móttökustjóri hótelsins, að allt værj sneisafullt hjá þeim, „þau eru 3—5—8 í hverju herbergi, þessi 8 eru í stærstu „sivítunni“.“ Bandarísku stúdentarnir virtust af mörgum toga. Svartir og hvítir, gulir og rauðleitir og efst í huga þeirra, sem blm. Vísis spjallaði við, var að fá ærlegan morgunverð eftir þreytandi ferð. Seinna f dag munu þau fara vestur f Háskóla og blusta á rektor H.l. halda reeðu og síðan blanda geðj við fslenzka stúd- enta. Þau kváðust sum (þau sem eitthvað höfðu lesið um Island) hlakka mikið til að fara f kynnisferð um Reykjavf'k, og skreppa ti'l Hveragerðis. Stúdentarnrr voru einstaklega rölegrr, þar sem þeir biðu í anddyr- inu, spurðu um ekkert annað en morgunverðinn, og hárprúðir og bykingarlegir slánar réttu hlm. kurteisfega höndina og bneigðu sig niður í gólf: „Eigum við virkilega að komast í blöðin?“ — Þær Deborah og Marci, tví- tugar stúlkur frá New York New Jersey stóðu afsíðis, báðar klæddar blússum, gerðum úr bandariska fánanum og pískruðu saman. Aðspurðar kváðust þær nema þjóðfélagsfræði, og myndu þær halda þvi námi sfnu áfram I Kaupmannahöfn — taka þar próf, sem kæmi þeim trl góða heima, seinna meir. „Við munum búa hjá dönskum fjölskyldum", sögðu þær, „og ætlum að stunda námið vel Fragtflug sækir um „fisk- áætlunarflug77 Fragtflug hf. hefur nú sótt um leyfi fslenzkra flugmálayfirvalda til að fljúga með sjávarafuröir í föstu áætlunarflugi til Belgíu, en á þann hátt getur félagið flutt vörur með sömu ívilnunum og Loftleiðir og Flugfélag ís- lands. Að þvi er Brynjólfur Ing- ólfsson, ráðuneytisstjóri sagði f viðtali við Vísi í morgun er þessi umsókn nú til athugunar í flugráði. Á bls. 9 í dag er sagt frá fisk flutningum Fragtflugs til Belgíu og sagt frá ferð, sem blaðamenn Vísis fóru með Fragtflugi um helgina. - - ■■ — VJ — engan klámritalestur. Hvor okkar borgar 1350 dollara fyrir ferðina. Þá eru farmiðar innifaldir. Það er svona álika og við hefðum þurft aö borga fyrir afganginn af námstímanum í vetur.“ — GG Mikil heilbrigðishugsjón er nú að grafa um sig manna á meðal og reynir hver að finna sér ein- hvern vettvang til þess að ástunda heilsurækt, sumir stunda laugar, aðrir skokka. Margir eru farnir að skilja bílana eftir heima dag og dag, menn sem hafa ekkj sézt fótgang- andi árum saman. Svo er til fólk, sem kallar þetta bara sjálfspíningu og er svo forstokkað að það notar ætíð lyftuna og neitar að hætta að rcykja. Þessi frú hefur valið sét laugarnar og henni virðist einung- is ljúft og allt að bví notalegt að bregða sér í köidu sturtuna í morg unkuldanme, —- J0H

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.