Vísir - 03.02.1971, Blaðsíða 8
VISIR
Dtgefandi: Reykjaprent hf.
Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjótfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson )
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Ritstjórnarfulitrúi: Valdimar H. Jóhannesson
Auglýsingar: Bröttugötu 3b. Sfmar 15610 11660
Afgreiðsla • Bröttugötu 3b Sfmi 11660
Ritstjórn: Laugavegi 178. Sfml 11660 (5 Ifnur)
Askriftargjald kr. 195.00 ð mánuði innanlands
I lausasölu kr. 12.00 eintakið
Prentsmiðia Visis — Edda hf.
Brenglað tryggingakerfi
Jvaða vit er í, að kerfi almannatrygginga, sem kost-
r um þrjá milljarða króna á ári, skuli ekki geta tryggt
ómasamlega hag hinna verst settu í þjóðfélaginu?
Ivernig stendur á því, að þriggja milljarða kerfi get-
ir. ekki veitt öldruðu fólki sómasamleg ellilaun og
aunverulegum öryrkjum nægilegt viðurværi? Eru
>rír milljarðar of lítið fé og þjóðfélag okkar þar með
kki velferðarþjóðfélag? Eða er tryggingakerfið eitt-
ivað brenglað.
Meginvandamálið er, að kerfið er orðið brenglað.
>að sinnir tryggingum of lítið og almennri tekjujöfn-
in of mikið. Sem tryggingakerfi á það að sjá um, að
nenn komist ekki á vonarvöl vegna aldurs, slysa,
júkdóma og atvinnuleysis. Þessu hlutverki gegnir
:erfið ekki nógu vel á öllum sviðum, vegna þess að
’f mikið af fé fer til almennrar tekjujöfnunar í þjóð-
élaginu. Það fé er þá ekki til ráðstöfunar til hinna
iginlegu trygginga.
Tekjujöfnun er vissulega eðlileg í nútíma þjóðfé-
agi. Hér á landi keppa skattayfirvöld og almanna-
ryggingar um það hlutverk. Afleiðingin er eins konar
iringavitleysa. Fjölskyldubótum er dreift til allra, án
illits til þarfar. Síðan borga menn töluverðan hluta
leirra til baka í sköttum. Um leið greiða allir nokkurt
é til trygginganna og fá töluverðan hluta af því end-
rgreiddan í skattakerfinu. Hinir fátæku fara halloka
þessari hringrás.
í mestu velferðarlöndum heims hafa menn á síð-
istu árum hneigzt til að rjúfa hringrásina og gera
cerfið einfaldara á þann hátt, að skattakerfið sjái um
ekjujöfnunina. Hér á landi hafa komið fram skyn-
amlegar tillögur um slíkt, en ýmsir ráðamenn í Al-
lýðuflokknum vilja því miður ekki sinna þeim.
Sæmilega vel stæðir foreldrar þurfa ekki fjöl-
kyldubætur með einu og tveimur börnum. Og mjög
æl stæðir foreldrar þurfa engar fjölskyldubætur.
lins vegar þurfa margir foreldrar hærri fjölskyldu-
iætur en nú er. Þess vegna á að færa fjölskyldubæt-
imar í heild yfir í skattakerfið og gera þær að bama-
ífeyri og þá sem frádrátt frá upphæð skatta en ekki
em frádrátt frá tekjum. Þannig fæst heilbrigð tekju-
öfnunarleið og tryggingakerfið getur einbeitt sér að
ryggingunum sjálfum.
Ef töluverðum hluta fjölskyldubóta er breytt í
larnalífeyri, er auðveldlega hægt að flytja afganginn
>fir í ellitryggingamar og örorkutryggingamar, þar
;em peninganna er raunverulega þörf. í heild vinnst
)á þrennt við breytinguna. Efnalitlir og bammargir
'oreldrar fá hagstæðari útkomu en áður. Aldrað fólk
)g öryrkjar fá sómasamlegt viðurværi. Og þjóðfélagið
heild hagnast á því, að fjármagn tryggingakerfisins
íýtist mun betur en nú.
Sérstök nefnd vinnur nú að heildarendurskoðun
ryggingakerfisins. Það er því nú tækifæri til að gera
cerfið heilbrigðara og nothæfara án verulegrar aukn-
ngar á heildarkostnaði þess.
(
í
\\
V f S I R . Miðvikudagur 3. febrúar 1971.
Eru stúdentar leiðir
á ofskynjunarlyfjum?
—> neyzla t>eirra hefur minnkað / bandariskum
háskólum, en hassneyzlan fer enn vaxandi —
dregur úr „neðanjarðarmenningunni"
— Skoðanakannanir í
bandarískum háskólum
benda til þess, að notk-
un ýmissa ofskynjunar-
lyfja hafi minnkað að
undanfömu, en hins veg
ar færist hassnotkunin
sífellt í aukana. „Vin-
sældir“ LSD, amfeta-
míns, maskalíns og
psyllocybíns hafa minnk
að. Samt heldur hið stór
hættulega eiturlyf heró-
ínið velli.
41% neytti hass
Gaílupkönmin, sem nýlega
var gerð og náði til 1000 stúd
enta í 61 háskóla, leiddi í Ijós,
að 41 af hverjum 100 hafði
reýnt hass. Þetta er tvöföld
tala hassneytenda árið 1969 og
átta sinnum hærri en hún var
áriö 1967, samkvæmt sams kon
ar könnunum.
„Grasið“ eins og neytendur
kalla þaö er nú augljóst hvar
vetna i skólum. Sagt er, að hass
þefurinn finnist greinilega við
fótboltaíeiki og í fyrirlestrar-
sölum og kennslustofum.
I sambandi við þessa könnun
var rætt við stúdenta, kennara,
lögregluþjóna og meira að segja
eiturlyfjasala (með leynd) í há-
skólum um öll Bandarikin. —
Þótt ályktanir þessa fólks bvgg-
ist fremur á hugmyndum en
tölfræðiíegum upplýsingum, eru
þeir sammála um það, að eitur-
lyfjaneyzlan sé komin á nýtt
stig. Haft er eftir einum, að
„krakkamir hafi nú lært, hvem
ig eigi að hegða sér, aö því leyti
aö þeir viti betur en áður, hvaða
eiturlyf séu hættulegust". Þann-
horfið af notkun eituriyfja. —
Þaö sé ekki eins „spennandi“
og áður var að taka hin sterk-
ustu eiturlyf. Jafnframt virðist
sú skoðun breiðast út meðal
bandarísks æskufólks, að „hass
Sé OK.“
Tók upp víndrykkju
í staðinn
Sögö er saga af 22ja ára
stúdent £ Wisconsinháskóla sem
dæmi um breytinguna. Hann
helfur „lyktað af kókaini‘‘, tek
Umsjón: Haukur Helgason:
ið LSD 60 sinnum, verið for-
fallinn neytandi amfetamins og
tekið næstum hvert það ofskynj
unarlyf, sem hann hefur kom-
izt yfir. Hann segist nú hafa
fundið nýja aðferð til að „verða
hátt uppi“, víndrykkju.
Athugendurnir telja hann eitt
dæmi af mörgum slíkum. Hins
vegar eru ekki allir jafn heppn-
ir, ef svo má segja, aö komast
í sæmiieeu lagi út úr e'turh'fía
neyzlu. Einkum er lyfið LSD
nú alrnennt viðurkennt sem sér
staklega hættulegt lyf. sem
breyti jafnvel „genunum", erfða
eiginleikum fólks.
Lögreglan í Miðvestur- og
Suðurríkjunum er ekki sammála
um niðurstöður þessara atihug
ana. Á þessum svæðum eru enn
margir handteknir fyrir með-
ferð ofskynjunarlyfja. Einn emb
ættismaður við háskóla Ohio-
fylkis segist álita, að þetta stafi
af því, að eiturlyfin bárust
seint þangað, mun seinna en
fylkjanna á vestur og austur-
ströndinni. Ætla megi, að eitur-
lyfjaaldan muni ganga ytfir þar
innan skamms og fást „fhalds-
samara andrúmsloft".
Þá segja athugendur, að í há-
skólum eins og Berkley og Har-
vard dragi nú mjög úr „neðan-
jarðarmenningunni“ aUri, með
„neðanjarðarblöðum" og áróð-
ursspjöldum. Ástæða sé til að
ætla, að einnig í þeim efnum
stefni til meiri „fhaldssemi".
Haft er eftir leiðtoga Har-
vardskóla, að „stúdentar sóu
orðnir leiðir á þessu öllu sam-
an“.
Hassið ekld lengnr
„mótmæli við kerfíð"
Satt að segja eru neytendur
hassins orðnir svo margir við
marga sköla, að það er ekki
lengur „útrás uppreisnaranda"
eða „mótmæli við kerfið“ að
neyta hass. Það er ekkert
„spennandi“ að gera það, sem
allir gera. Það skapar ekki leng
ur hin traustu bönd milli „hóps
ins“, sem áður var. Samt dreg
ur siður en svo úr hassneyzl-
unni, að minnsta kosti ekki sem
stendur.
Aftur á móti hafa fjölmargir
hætt að nota hin sterkari eitur
lyf vegna sleemrar revnslu. —
Stúdentar virðast almennt
hræddari en áður var við notk
un þeirra.
Andlát poppstjarnanna Jimi
Hendrix og Janis Joplin vegna
ofneyzlu eiturlyfja hefur hrætt
marga. Samtímis virðist færast í
yöxt að lyfin séu „svikin" og
„óhrein".' Til dæmis reynist
LSD oft blandað amfetamíni eða
strykníni, og veröa áhrifin þá
svo ógnvænleg, að neytendur fá
verulegan skelk, ef þeir þá ná
sér aftur.
ímynd lífsflóttans
Engu síöur er eiturlyfjaneyzl
an í bandarískum háskólum ugg
vænlegt vandamál. Sumir skóla
menn gagnrýna hina vfðtæku
hassneyzlu einkum fyrir það
andlega ástand, sem býr að baki
hennar. Þeir benda á, að hass-
neyzlan er „fmynd lífsflóttans“.
Hún er tákn þess betur en nokk-
uð annað, að neytendur vilja
flýja heiminn og vandamálin
með því að komast í ruglings-
kennt hugarástand.
Þá staðreynd, að heróíniö
skuli halda velh', má ef til vill
bezt skýra með þvf, að heróíni
er oft blandað saman við hassið.
Eiturlvfiahringimir skipuleggja
oft að „koma mönnum á bragð-
ið“ með því að lauma litlu
magni af heróíni i það hass, sem
heir selia. Áður en hassneytand
inn veit af, er hann orðinn háð
ur heróíni, og hassið veitir hon-
um ekki það. sem hann sækist
eftir. Þar sem herófn er miklu
dvrara efni, fær sölumaðurinn
mikiu meirc. fé í aðra htítrú,
ar stúdentinn er kominn út í
heróínneyzlu.
ig hafi að sumu leyti Ijóminn
Það hefur skotið eiturlyfjaneytendum skelk í bringu, að
hinn heimsfrægi poppmeistari Jimi Hendrix lézt í fyrra af
ofneyzlu eiturlyfja. Eins varð um söngkonuna Joplin, en
slíkur stjörnudauði kemur meira við menn en frásagnirj
blaða af óþekktum fómarlömbum eiturlyfjanna.