Vísir - 03.02.1971, Qupperneq 10
Ijjjg V I S I R . Miðvikudagur 3. febrúar 1971.
h 'V . •’ .1' t ' • ,. ___ __ _______
I IKVOLD | I DAG B Í KVÖLD f| j DAG 1 í KVÖLD |
20 göngustafir í óskilum í Iönó.
(augiýsing).
Visir 3. febrúar 1921.
Ekki skil ég boffs í því, hvern
ig vió færum aö því að borga
matarreikningana ef við værum
ekki á krónískum matarkúr.
Blaðaskákin
Frá Farfuglum. — Handavinnu
kvöld í kvöld kl. 8. Kennt verður
m.a. smelti, leðurvinna, fjölbreytt
ur útsaumur, prjón, hekl og flos.
Fundur veröur í Sálarrannsókn
arfélaginu Hafnarfiröi i Aiþýöu-
húsinu í kvöld kl. 8.30. Fundar-
efni annast Ævar R. Kvaran.
SJÓNVARP KL. 20.30:
SKEMMTISTAÐíR W
Þórscafé. B. J. og Mjötl Hólm
leika og syngja í kvöld.
TILKYNNINGAD •
Rauða kross konur. Munið und-
irbúningsnámskeiöið fyrir vænt-
anlega sjúkravini sem haldið verð
ur 9. og 16. febrúar n.k. á Hall-
veigarstöðum. Þátttaka tilkynnist
í síma 14658. Stjórnin.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavik. —
Spilum í Lindarbæ í kvöld kl.
8.30. Nefndin.
BELLA
aði um það að Dínó ætti 1 árs
afmæli. Fred á að fara að kaupa
afmælisgjöf handa honum og hef
ur hann bundiö snæri um fingur
inn á sér til þess að muna það.
Svo þegar hann á að fara að
kaupa gjöfina handa Dinó, þá
man hann ekkert hvað hann átti
að kaupa, en hann minnir að það
sé afmælisgjöf handa Völu. Fred
kemur svo heim klyfjaður af-
mælisgjöfum handa henni. Dínó
lætur þetta nú kyrrt liggja. Af
einhverjum misskilningi heldur
Fred að Dínó hafi ráðizt á Völu
og hendir honum út. Þátturinn
fjallar svo um ýmsan misskiln-
ing í sambandi við þetta. Jón
sagði að þetta væri anzi skemmti
legur þáttur, sem vel væri horf-
andi á.
VEÐRIfj
DAG
Allhvass suðvest-
an með hvössum
éljum. Hiti um
frostmark.
Steinaldarmennirnir eru á dag
skrá sjónvarpsins í kvöld. Þessi
þáttur sem sýndur verður í
kvöld nefnist ,,Dinó strýkur að
heiman“. Vísir hafði samband við
Jón Thor Haraldsson en hann er
þýðandi „Steinaldarmannnanna“.
Jón sagði að þessi þáttur fjall
TA—TR
mno synir Fred husbonda sinum tiltinnmgar smar.
■CSrS sS,
-■vam
Eiginmaöur minn og sonur
AGNAR SÍMONARSON verkstjórl
Urðarbakka 6
veröur jarðsunginn frá Fríkirkjunni kl. 3 fimmtudag-
inn 1. þ. m.
Freyja Jóhannsdóttir
og börn,
Símon Bjarnason.
w«iiiiMiwi^um.?igaBSfiaMESíai«daMai^
FUNDIR •
Kristniboðssambandið. Almenn
samkoma í kristniboðshúsinu Bet-
aníu Laufásvegi 13, i kvöld kl.
8.30. Benedikt Árnason les úr
bréfum kristniboðanna og hefur
hugleiðingu. Nefndin.
Hörgshlíö 12. Almenn sam-
koma í kvöld, kl. 20.30, boðun
faghaðarerindisins.
Kvenfélag Ásprestakalls. Aðal-
fundur félagsins verður 10. febrú
ar n.k. kl. 8 í Ásheimilinu Hóls-
vegi 17. Venjuleg aðalfundar-
störf, skemmtiatriði, kaffidrykkja.
Stjórnin.
Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna halda fund- að Hallveigar-
stöðum fimmtudaginn 4. febrúar
kl. 8.30. Fundarefni: Félagsmál,
Hulda Jensdóttir sýnir skugga-
myndir.
Stjórnin.
Svart: Taflfélag Revkjavíkur
Leifur Jósteinsson
Bjöm Þorsteinsson
ABCDFFGH
H % '
* rv*4 i *
V.;.: 1 " %w
pa § ff * ^
W s P 5
■ mkm
, | | | m'iw
í:;'! WM'&tWv.
ABCDEFGH
Hvítt Taflfélag Akureyrar
Gunnlaugur Guðmundsson
Sveinbjörn Sigurðsson
10. leikur svarts: f7—f5.
ANDLAT
Steindór Ragnar Benediktsson,
Ljósheimum 22, andaðist 28. jan.,
72 ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30
á morgun.
Guðmundur Kr. Guömundsson,
Þingholtsstræti 33, andaðist 26.
jan., 86 ára að aldri. Hann verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl.
1.30 á morgun.
Agnar Bragi Steindórsson, verk
stjóri, Uröarbakka 6, andaðist 27.
jan., 41 árs að aldri. Hann verður
jarðsunginn frá Fríkirkjunni kl. 3 á
morgun.
Afmælisgjöf handa Dínó
TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF. AUGLÝSIR:
Seljum næstu daga lítið gölluð húsgögn, svo sem borðstofuhúsgögn, svefn1iprh°ro-5oi1,',Sanvn. skatthol,
speglakommóður ng staka stóla með tækifærisverði. □ Útsalan heldur át'ram nokkra daga enn.
— Notið yður þetta éinstæða tækifæri og gerið góð kaup.
rtn
Trésmiðjan Yíðir hf.
Laugavegi166 . Sími 22228 og 22222.