Vísir - 03.02.1971, Page 11
V f S I R . Miðvikudagur 3. febrúar 1971.
n
I í DAG B Í KVÖLDI I DAG 1 Í KVÓLD | I DAG 1
SJÓNVARP KL 21.00:
Þýzkur Gyðingur i ísrael
„Þessi mynd fjallar um þýzkan
Gyðing, sem flyzt til ísrael 1949
— það er að segja rétt eftir stríð
ið við Araba", sagöi Óskar Ingi-
marsson þýðandi miðvikudags-
myndar sjónvarpsins í viðtali við
Vísi. Þessi maður er fyrrverandi
sjónhverfingamaöur og hann hef-
ut setið í fangabúðinn nasista.
Maöurinn hefur misst konuna og
bömin í stríðinu, sagði Óskar
Hann er þvi ekki með sjálfumj
sér, og er hann reiður út í allt •
og alla, og jendir hann því ij
klandri út af þessari reiði sirmi.»
Mynd þessi er bandarísk frá ár-«
inu 1953 og mjög spennandij
að sögn Óskars. Aðalhlutverk í»
myndinni leika Kirk Douglas ogj
Milly Vitale. Leikstjóri er Ed-J
ward Dmytryk. •
O STJORNUBIO
Unglingar á flækingi
Islenzkur texti.
Afar spennandi, ný, amerísk
kvikmynd 1 Technicolor með
hinum vinsælu leikurum: Ant-
hony Quinn og Fay Dunaway
ásamt George Maharis. Micha-
el Parks, Robert Walker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
TONABIO
Islenzkur textL
PlayDÍrty
•S=® TECHNICOLOR* WWAVISION*
h e a r r e
&
sjónvarpf^
Miðvikudagur 3. febrúar
18.00 Ævintýri á árbakkanum.
Skrimslið. Síðari hluti. Þýðandi
Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur
Kristín Ólafsdóttir.
18.10 Abbott og Costello.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
18.20 Skreppur seiðkarl. 5. þátt-
ur: Auga tímans. — Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
18.45 Skólasjónvarp. 2. þáttur
eðlisfræði fyrir 11 ára böm:
Afstæði — endurtekið. Kennari
Ólafur Guðmundsson.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Steinaldarmennimir. Dínó
strýkur aö heiman. — Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
21.00 Sjónhverfingamaðurinn. —
Bandarisk bíómynd frá árinu
1953. Leikstjóri Edward Dmy-
tryk. Aðalhlutverk Kirk Dougl
as og Milly Vitale. — Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
Þýzkur Gyðingur flyzt tfl
ísraels eftir heimsstyrjöldina en
vegna misskiinings lendir hann
þar í margs kyns vandræðum.
22.30 Dagskrárlok.
útvarpt^e
Miðvikudagur 3. febrúar
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
íslenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Heims-
samband kristilegrar bindindis-
starfsemi. Séra Árelíus Níels-
son flytur erinti.
16.40 Lög leikin á lágfiðlu.
17.15 Framburðarkennsla í
esperanto og þýzku.
17.40 Litli bamatíminn. Anna
Snorradóttir stjómar þætti fyr-
ir yngstu hlustenduma.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.°0 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Jón Böövars
son flytur þáttinn.
19-35 Tæfaii og vísindi. Páll
Theódórsson eðlisfræðingur
talar um breytt viðhorf í geim-
rannsóknum.
19.55 Einsöngur: Guðrún Á. Sím-
onar syngur í útvarpssal fjóra
negrasálma og tvær aríur úr
„Samson og Dalílu" eftir
Sáint-Saans. — Guðrún A.
Kristinsdóttir leikur á píanó.
20.15 Gilbertsmálið, sakamálaleik
rit í átta þáttum eftir Francis
Durbridge. Síðari flutningur
annars þáttar: „Reynolds hring
ir“.
20.50 Frá tónlistarhátíðinni í
Berlín í fyrra. Robert Szidon
leikur þrjú verk eftir Liszt,
tvær ballööur og Sónötu í h-
moll eftir Chopin.
21.45 Þáttur um uppeldismál.
Ólafur Stephensen læknir tal-
ar um börn í sjúkrahúsi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
..Bemskuheimili mitt‘‘ eftir
Ólöfu Sigurðardóttur. Margrét
Jónsdóttir lýkur lestri endur-
minninga Ólafar (6).
22.35 Á elleftu stund.
Leifur Þórarinsson kynnir tón-
leika I Norræna húsinu 18. jan.
sl. Tríó Mo’oile leikur verk eft-
ir Ame Nordheim.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
í
B
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Ég vil Ég vil
Sýning i kvöld kl. 20.
Sýning föstudag kl. 20
Sólness byggingameistari
Sýning fimmtudag kl. 20
Fást
* Sýning laugardag kL 20.
| Listdanssýning
J Gestir og aðaldansarar: Helgi
J Tómasson og Elisabeth Carroll.
* Sinfónluhljómsveit Islands leik
« ur. Stjómandi: Bohdan Wod-
£ iczko.
' Frumsýning föstud. 12. febr.
r kl. 20.
önnur sýning laugardag 13.
- febrúar kl. 20
| Fastir frumsýningargestir hafa
* ekki forkaupsrétt að aðgöngu-
2 miðum.
* Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
* 13.15-20. Simi 1-1200.
Astarleik^
Ný, ensk mynd i litum og
Cinemascope um ástir og vin-
sældir popstjörnu. Aöalhlut-
verk: Simon Brent og Georg-
ina Ward.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára,
ENGIN MISKUNN
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ensk-amerísk mynd í litum
og Panavision. Sagan hefur
verið framhaldssaga i VIsi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuö börnum.
K0PAV0GSBI0
NTÝ MYND - ÍSL. TEXTI
Dalur leyndardómanna
Sérlega spennandi og víðburða
rís'k. ný amerlsk mynd I litum
og cinemascope. Aðalhlutverk:
Richard Egan
Peter Graves
Harry Guardino
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
HflSKOLAGIO
Megrunarlæknirinn
Ein af hinum sprenghlæilegu
brezku gamanmyndum f litum
úr „Carry on” flokknum. —
Leikstjóri Gerald Thomas. —
fslenzkur texti. Aðalhlutverk
Kenneth WUiiams
Sidney Jámes
Charles Hawtrey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
—TTOTTTii
BI0
Hið fullkomna
hjónaband
Afbragðs vel gerð ný þýzk
litmynd gerð eftir hinni frægu
og umdeildu bók dr med. Van
de Velde. um hinn fullkomna
hjúskap.
Giinther Stoil
Eva Christian
og dr. med Bemard Harnik.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9. og 11.
Léttly^du löggurnar
Sprellfjörug og sprenghlægileg
frönsk gamanmynd i litum og
Cinemascope með dönskum
texta Aðalhlutverkiö leikur
skopleikarinn frægi Louis de
Funés, sem er þekktur úr
myndinni ..Við flýjum" og
Fantomas myndunum.
Sýnd kl. 5 og 9.
ESHkÆJfdMífe
c^lai\.c^rkirt
‘QTe^Heariis a
^Lonely^Hunter
/ heimi bagnar
Framúrskarandi vei leikin og
óglevmanleg ny amerisk stór-
mynd litum
Sýnd ki f og 9.
iLEIKFEIM!
REYKlAYfKDR^
Hitabylgja I kvöld
Kristnihaldið fimmtud. uppseh
Hannibal föstudag
Jörundur laugardag.
Jörundur sunnudag kl 15
KristnibaidiO sunnud. uppseli.
Kristnihaldið briðjudag.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.