Vísir - 03.02.1971, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 3. febiröar 1971.
Aflabrögð slök —
verðlag hagstætf
úti
Enn virðist vera afar dauflegt
yfir samninganefndunum í togara
deilunni og hafa ekki enn farið
fram teljandi samningaviðræður,
að því er Ingólfur Ingólfsson, for-
maöur Vélstjórafélags íslands,
sagöi í viötali við Vísi í morgun.
Ingólfur sagði að verðlag á tog-
arafiski væri nú mjög hagstætt er-
lendis og þvi súrt að liggja með
togaraflotann bundinn við bryggj
ur. Hins vegar hafa aflabrögð ver-
ið slök hér við íslandsstrendur og
tíðanfar rysjótt. — VJ
Reynt eftir megni að halda
lífi í amarstofninum
- Alls 67
„Næstu áratugi verður
reynt eftir megni að
hefta alla umferð um
varpsvæði arna og það
opinbera má ekki leyfa
útburð eiturs af neinni
tegund, en aðeins með
ernir taldir vera / landinu
ströngustu friðaraðgerð
um mun hafarnarstofn-
inum takast að komast
úr þeirri lægð, sem hann
hefur verið í síðan eitr-
unarherferð var hafin
gegn honum á árunum
Arnarhjón á hreiðri sinu, —■ nú er allt reynt sem hægt er til að stofninn minnki a. m. k ekki meira
en orðiö er.
Sunnanmenn ekki hálfdrætt
ingar á við Vestfirðinga
Klukkan sex í morgun kom einn
Patreksfjarðarbáta inn með 13,4
tonn af fiski, sem fékkst í nótt
á 40 bjóð úti í Víkurál. Afli hef-
ur verið með eindæmum góður
þar vestra. Bátamir hafa kom-
izt upp í lðVá tonn í róðrinum
og aflinn hefur ekki farið nið-
ur fyrir 9 tonn.
Aflahæsti báturinn er Þrymur
með 193 lestir frá áramótum. Þrír
bátar leggja upp hjá frystihúsi
Kaupfélagsins og fengu þeir i jan-
úar um 270 lestir samtals. Tveir
bátar leggja upp hjá hinu frysti-
húsinu á staðnum.
Bátarnir róa yfirleitt út í Vfkur-
ál, en þar hefur verið mikið um
skip, meðal annars erlenda togara,
sem stundum hafa gerzt aðgangs-
harðir við veiðarfæri bátanna.
Annars virðist sama hvar Mna
er lögð á djúpmiðum úti tfyrir Vest-
fjörðum. Fiskur virðist bvarvetna
fyrir.
Sjómenn hér syðra hafa ekki
verið hálfdrættingar á við Vest-
firðingana. Sæmilegur afli hefur þó
verið hjá Breiðafjarðarbátum á
línn nirfloim. Ha.ctq*. boí. :ba£s> Irom-
izt á djúpmið. í ólafsvík komu 556 i vísu. Hér syöra hefur aftur á móti
lestir á land í janúar, en aflinn sjaldnast aflazt meira en 3 og upp I
var 900 lestir þar á sama tíma í 6—7 tonn mest í 'línuróðri. — JH
fyrra, en þrem bátum fleira að I |
Eins og hendi
//
væri veifað
44
— seldist upp á 2 sýningar með
' Helga Tómassyni
Á einum klukkutíma seldiist
algjörlega upp á 2 sýningar
Helga Tómassonar og Eiisabeth
Carrell f Þjóðleikhúsinu. Sýn-
ingamar verða föistudaginn 13.
og laugardaginn 14. apríl og var
miðasalan opnuð í gær. Sagði
miðasölufólk að miðamir á þess
ar 2 sýningar hefðu rokiö út
eins og hendi væri veifað, „enda
var biðröðin eins og stundum
sást hér fyrir utan í gamla
daga“.
Helgi og Elisabeth munu koma
fram í 2 sýningum til viðbótar.
Sunnudaglnn 15. og mánudaginn
16., en sala aðgöngumiða er enn
ekki hafin á bær sýningar. • GG
1880 til 1910 eða reynd-
ar til 1964“, segir í frétt
frá Fuglaverndunarfé-
lagi íslands.
Eins og undanfarin ár var á
vegum Fuglaverndarfélagsins og
Náttúrufræðistofnunarinnar haft
nákvæmt eftirlit með hafarnar-
stofninum 1970. Á árinu kom-
ust upp 6 ungar úr 5 hreiðrum.
Sumarið 1970 var auk þess vitað
um 18 hjón, sem héildu sig við
varpsvæði. Af þeim gerðu 11 til-
raun tiil varps, sem misfórst af
ýmsum orsökum. Reynslan hef-
ur sýnt að haförninn er tneð
viökvæmustu varpfuglum ís-
lands. Varp heppnast þvf aðeins
að fuglinn verði ekki fyrir neinu
ónæði og að alls ekk| sé koirrið
inn á varpsvæðið fyrr en f júlí-
mánuði, en þá fer eftirlit fram.
Á íslandi er nú 51 fuillorðinn
örn, 10 ungir ernir au'k þeirra 6
sem upp komust 1970, talan er
því aiils 67 ernir. Síðan 1964
hafa komizt upp 70 arnarungar,
flestir 1967, þá 17.
Dr. Finnur Guðmundsson, for-
stöðumaður Dýrafraeðideildar
Náttúru'fræöistofnunarinnar, hef
ur iokið ýtarlegri skýrslu um
dauða erni, sem borizt hafa síð-
an 1940.
Þaö ár voru á safninu 2 ernir,
sem báðir voru skotnir 1897,
annar uppi í IVfosfellssveit, hinn
við KIöpp í Reykjavík og keypti
safniö þá á fimm krónur hvom.
Kró 3940 tíl 1070 hafa borizt
25 amarhræ. Um öruggar dánar-
onsakir er þetta að segja: 1 fórst
í umferðarslyisi, 1 flaug á há-
spennulínu, 1 filaug á símaUnu,
5 fiíndust dauðir við eitrað hraa.
1 var skotinn. Var hann sendur
til Bretíands til rannsöknar þar
eð hann var nýdauður er hann
kom á safnið. Hafði hann verið
skotinn með riffll cal. 22. Hafði
kúlan farið gegnum kviðarhol
fuglsms og valdið miblum inn-
voirtis blæðingum frá lifrinm.
Það vakti athygli að minna magn
var af skordýraeitri í fuglinum,
heldur en í no'kkrum þeirra rán-
fugla, sem rannsakaðir hafa ver-
ið hjá brezka Nátifcú'ruvemdar-
lóöinu. 'Sá, sem ber áfoyrgð á
dauða þessa fugls er ófundinn.
Mábð var rannsakað af viðkom-
anifi sýslumanni, en öminn
fannst viö affaraleið. Líklegar
dánarorsakir: 4 hreiðurungar
dóu af vosbúð vegna truflana af
mannavöldum. 1 tenti f olíu eða
grút í fjöru, 1 var líklega skot-
inn. Erfitt var að greina dánar-
orsök hinna, þar eð oft var um
sijórekin hræ að ræða eða langt
utnliðið síðan fuglinn drapst. Af
20 fuglum er atdursgreining
þessi: 8 kynþroska fullorðnir, 6
ungir ökynþroska, en eldri en
1 árs, 5 ungfuglar á fyrsta ári,
1 ógreindur.
Auk þess er vitað um 1 Mt-
orðinn örn, sem fórst í dýraboga,
en hræið týndist. 2 fugkwn var
hins vegaT bjargað ósködduð-
um úr fooga. — ÁS
• •
Orlagavaldur hverfur af sjónarsviðinu
Þá er Nýborgin loks horfin. —
Þetta hús hefur kannski öðrum
fremur orðið mörgum mannm-
um öriagavaldur — eða kannski
frekar sú starfsemi sem þar inn
andyra var rekin áratugum sam
an. Núna er Áfengisverzlun rik-
isins flutt meö sitt hafurtask tit
nútímalegri, hreinlegri heim-
kynna. Margar mismunandi
minningar eru tengdar Nyfoorg-
inni, sem reist var við upphaf
fyrri heimsstyrjaldar og var í
„den tíð“ korngeymsla. — 1923
fékk Áfengisverzlunin svo húsið
til afnota, en fram til þess tíma
var verzlun þess fyriitækis
dreifð um bæinn. Öll starfsemi
Áfengisverzlunarinnar flutti svo
í-Nýiborg er hún komst í gagn-
ið, en skrifstofan var þá og síð
ar að Hverfisgötu 21.
Nýborg gamla hefur sem sagt
þjónað Bakkusi frá því 1923,
eða í 47 ár — lengur en flestir
yfirleitt halda út i slagtogi við
'þann drjóla — en á endanum
fór það Iíka svo, að Bakkus
sagði henni upp vistinni eftir
að hafa mettað og gegnsýrt hús-
ið anda sínum. —GG