Vísir - 04.02.1971, Qupperneq 6
V1SIR . Flmmtudagur 4. febrúar 1971.
Endurhæfing ofdrykkjufólks
£ fáum löndum hefur veriö unnið
á vísindalegri hátt aö rann-
sókmun á endurhæfingu drykkju-
sjúkra en í Svíþjóö.
En meö oröinu endurhæfing er í
þessu tilfelii átt við þaer aðferðir
og þá viðleitni, sem gera drykkju-
sjúklinga hæfa til aö li'fa og starfa
á venjulegan og heilbrigöan hátt
að nýju, gera þá samfélagshæfa ef
svo mætti að orði komast.
Hér verður þó aðeins minnzt á
það helzta ,sem athugaö hefur ver-
ið og þær niðurstööur eöa álykt-
anir sem af þessum athugunum
hafa verið gerðar.
En það er sérstök stofnun í
Stokkhólmi skipuð læknum, sál-
fræðingum og félagsfræðingum sem
unnið hefur aö þessu og birt athug-
anir sínar fvrir um það bil ári, eða
í janúar 1970.
Nefnist hún Religionssocio-
logiska Institutet sem ef til vill
mættj til bráðabirgða nefnast Trúar
og félagsfnæðilega stofnunin á ís-
lenzku.
Rannsökuð hafa sérstaklega ver-
ið femskonar hæli, sem öll vinna
að endurhæfingu drykkjusiúklinga
og aöferðir þeirra, grundvallar-
sjónarmið og árangur.
Haeli þessi eru nánast lokuð,
samt er naumast hægt að segja, að
nokkur sé neyddur til að fara bang-
að og naumast heldur að nokkrum
sé haldið þar með valdi. En hins
vegar er aÚt gert sem hægt er með
læknisráðum og sálfræðilegam og
félagslegum ráðum til að halda
sjúklingunum ákveðinn tíma.
Hæli þessi eru að mestu handa
þeim sem verst eru á vegi staddir.
Á Strandgárden dvelia vistmenn
sem hafa þegið skyndihjálp sem
kallað er Þeir hafa flestir orðið
fyrir trúarlegum áhrifum, sem þeir
hafa tekið sem dmkknandi maður
um hálmstrá.
Á hverjum degi er andakt eða
guðsþjónusta handa vistmönnum
og vitna þar margir eða flestir ein-
Iæglega um sína fyrri eymd og nú-
verandi frelsun eða viðleitni til
mannsæmandi Hfs.
Hinn nýkomni getur hverju sinni
valið um, hvoit hann vill heldur
verða innilegur þátttakandj eða
standa fyrir utan þessar umræður
og viðleitni. En hann finnur allt
f elnu, að hann er álitinn eittbvaö
og er jafnvel býsna þýðincrarmikil
persóna. Það verkar vel á marga,
sem einstæði n trskenn d i n annars
vegar og lítilsvirðing og vantraust
annarra höfðu hrakið á milli sín
út f hyldýpi örvænis ásamt algjöra
vantrausti á sjálfum sér.
Margir verða fyrir miög stericum
áhrifum á þessum andaktar- og
tjáningarstundum, sumir snögglega,
aðrir smátt og smátt. Mareir tala
um afturhvarfsundrið oe nugnahlik
frelsunar, sem mesta viðburð ævi
sinnar. En til eru þeir, sem betta
endurhæfingarform verkar neikvætt
á.
Að nokkrum tfma liðnum og oft
eftir stuttan tíma er vistmönnum
á Strandgárden útveguð vinna og
vist úti í sveit eða i framandi um-
hverfi og síðan hjálpað inn í sitt
eigið umhverfj að nýju, ef það
sýnist orðið í lagi, að hann geti
tekið virkan þátt í venjulegu sam-
félagi.
Þá er hælið í Kúrey. En það er
eyja, þar sem Hjálpræðisherinn rek
ur eitt stærsta endurhæfingarheim
ili í Svfþjóð.
Þar dveiljast samtímis 70—100
vistmenn og þar geta þeir stundað
ýmiss konar iðnir á vönduðum
verkstæðum, t.d. skógerð, glergerð,
sauma, smíðar o. s. frv. Ennfremur
er þar unnið við skógrækt, jarð-
rækt og sauðfiárbú, en auk þess sjá
vistmenn sjálfir um öll innanhúss-
störf og matargerð undir eftirliti
umsjónarmanna.
Flestir koma til Kúreyjar að eig-
in ósk. Og þar er nokkra strangari
1 agi en á Strandgáden t. d. f um-
(gengni og ekki eins mikill jöfnuður
og einlægni, en samt mjög hugþefck-
ur andi hjálpsemi og bræðrailags.
Guðsþjónustur eða andaktarstund-
ir era ekki daglega og varia meira
en vikulega. Og þar starfar eða
predikar að mestu eða eingöngu
sérstakur prestur eða foringi og
þá gestir eða aðrir, sem stjóm hæl-
isins velur.
Stjómendur hælisins leitast við
að gefa gott fordæmi og leggja
mjög mikla áherzlu á trúarleg áhrif
og jafnframt strangt siðferði.
En þetta verkar neikvætt á
marga, sem telja sig aildrei komast
f snertingu yið hina „frelsuðu".
Auk þess. auka búningar „liðsfor-
ingjanna" á þetta bil, sem mörgum
vex meira í augum en vera skyldi.
Borðbænir lesa aðeins þeir „for-
ingjar“, sem eru'á „vakt“, um-
gengnishættir era strangir og
strangar gætur hafðar á öllum, sem
koma og öllum samskiptum við
„umheimirm“. Enda er þess oft
brýnþörf.
Guðsþjónustur eru eins og áður
er sagt alltaf á sunnudögum og að
i jafnaði andlegar samkomur á mið-
vikudagskvöldum. Vistmenn koma
mest til að hlusta á sönginn, en
„orðið" fer að mestu fyrir „ofan
garð og neSan‘‘ hjá mörgum. Hið
Jifandi orð“, sem foringjum og
stjómendum þama er svo mikils-
virði lætur því samkvæmt rann-
sóknum og ályktunum þessarar
vísindastofnunar í Stokkhólmi,
alltof marga ósnortna. Og þeir
telija sig aldrei geta komizt á það
, stig, sem fyrirmyndimar ætla
j þeim. Samt er starfsemin f Kúrey
mjög þýðingarmikM og margir ná
þar aftur þeim krafti við störfin
og andaktina að komast aftur inn
í raðir hinna virku samfélaesbegna.
Þá má minna hér á stofnunina
í Östfora. En til Östfora ráðstafar
Áfengisvama- eða bindindismála-
nefnd Stokkhólmsborgar sínum
j sjúklingum.
Takmarkið með starfseminni í
Birkikrossviður
vatnslímdur og venjulegur.
Margar stærðir og þykktir.
Ötrúlega lágt verð.
HANNES ÞORSTEir.SSON & Cc. h/f
Sími 85055
Austurforum, en þannig mætti í
skyndi þýöa nafnið á fsilenzku, er
auðvitað að gera vistmenn hæfa
samfélagsþegna að nýju.
Þama er allt unnið með skrif-
stofulegri nákvæmni af félagsfræð-
ingum, sálfræðingum og læknum
samkvæmt nýiustu tfzku.
En árangurinn segir rannsóknin
vera þann, að flestir líta á vera
sfna þarna sem refsingu og staðinn
sem nokkurs konar fangelsi, eða
þá sem áningarstað til að undirbúa
nýja ,,drykkjutúra“, einhvers kon-
ar afvötnunarhæli. Enginn trúnaður
skapast miMi vistmanna og stjóm-
enda hælisins yfirieitt og margir
viðurkenna, að þeir drekki þar í
laumi.
Árangur af vistinni verður þá
auðvitað eftir þessum raunalegu
staðreyndum. Áhrifin verða oftar
en skyldi neikvæð. Stundum hefur
þó verið reynd viss aðferð af hóp-
meðferð eða hóphjálp á þessu hæli,
en flestum bar saman um að það
befði lítinn árangur borið.
Þá er eitt enn af endurhæfingar-
aðferðum. sem Stokkhólmsstoifmm-
in athugaði. En það eru samtök
sem nefnast. Lankama, en mætti
nefna Hlekkina eða Keðjuna á fe-
lenzku.
Þessj samtök eru líkust AA-sam-
tökunum en f þeim virðast þó einn
ig starfa menn sem ekki era
drykkjusjúklingar en vílja fóma
tíma og kröftum til að hjálpa á
þessu sviði.
Þama er mest áherala lögð á ern
læean félagsskáp, vináttu og bróð-
urhug f hóphjáilp (Gruppe terapi),
þar sem eirin aðstoðar annan f vlð
leitnl og vilja eftir að ákvörðun
hefur verið tekin til afturhvarfs frá
drvkkjuskap.
Ennfremur reyna „HIekkirnir“ að
leita uppi og aðstoða einstæðinga,
sem era algjörlega eða að mestu
„utangarðs“ og styðja þá til mann
sæmandi lífs að nýju. Sýni þeir
viíja er reynt að útvega þeim lytf
og læknishjálp en umfram aMt góð
an félaga, sem gætir þeirra, og styð
ur styrkri hendi fyrstu sporin til
Hfsins, ef svo mætti segja.
I þessum samtökum er trúnaður
og umburðarlvndi sterkustu bættim
ir og þótt varla sé hægt að nefna
nokkum sérstakan samastað til end
urbæfingar, þá hafa „Hlekkimir"
ýmsa viðkomustaði bæði andlega
og í starfi, þar sem „vinunum" er
veitt alls konar aðstoð.
Eiftir 6 ménaða bindindí fær ný-
liðinn atkvæðisrétt f samtökunum
við hátíðlega athöfn
Ársafmælið er enn þá stærra og
á tveggja ára afmæli eru gjafir
gefnar og haldin veizla. Og á tfu
ára afmæli fær „hlekkurinn" á-
ritaðan srlfurgrip og er gjörður að
heiðursfélaga.
f þessum samtökum eru engin fé-
lagS'löe. engar reglur, nema vilji og
fómariund.
En þar era óskráð lög að ræða
aldrei stjómmál eða trúmál, þótt
stundum séu rædd trúnaðarmál
heilar nætur.
Hvert þessara forma og aðferða
tfl endurhæfingar drvkkiusjúkra
mundi verða bezt til árangurs hér
á f'lnndi er erfitf að segja.
Við höfum bau öll f einhverri
mynd t.d. í Víðinesi, Gunnarsholti
og AA-samtökunum. En við burf-
um sterkari aðstöðu stærrj lokuð
hæh', hjálp handa miklu fleira fólki.
Margt mætti af bessum frændum
okkar læra. Og líklega væri heppi
legast að Wanda aðferðtmum sam-
an, taka hið íákvæða en varast
mistökin sem verka neikvætt á þá,
sem þurfa bíá'narinnar með.
Rvfk 25. janúar 1971,
Árelfus Nfelsson
□ Ruglað með fargjöld
Hafnarfjarðarstrætó
Garðhreppingur skrifan
„Hann virðist undariega fá-
fróður um fargjöldin með Hafn
arfjarðarstrætó, þessi Hafnfirð-
ingur, sem skrifar f Vfsi f gær
um Hafnarfjarðarstrætó, og
tekur til orða: „Við sem ferö-
umst með Hafnarfjarðarstrætó
á milli.,
Hann upplýsir í bréfinu, að
Hafnfirðingar þurfi að greiða 22
kr. fyrir farið til Hafnarfjarðar
(og þá líklega frá Reykjavlk)
meðan Garðhreppingar þurfi aö-
eins að greiða 10 kr.
Ekki fengi hann okkur í
Garðahreppi til stuðnings með
sér við að taka rekstur Hafnar-
fjarðarstrætó af sértevfishafan-
um og fela hann bænum á hend
ur, ef fargjaldið væri aðeins 10
kr. fyrir okkur f Garðahreppi.
En það er bara rangt með farið
hjá honum, því að fargjaldið er
kr. 18 á þessari leið. Og frá
Hafnarfiröi f Garðahrepp er það
ekki nema 8 kr.
Eöa þannig var það, þegar ég
fór síðast f gær með strætó.
Nema það hafi einhverjar breyt
ingar orðið á, sem mér hafa ekki
borizt til eyrna."
Nei. engar breytingar hafa orfiiS
síðan f gær, heldur er þarna nm
afi ræfia eitthvert mfeminni hjá
bréfritaranum, Hafnfirðingnum.
Hjá sérleyfishafanum fengum
við þær uppiýsingar, afi fargjöld
in með Hafnarfjarfiarstrætó
væra:
23 kr. Hafnarfj.-Reykjavik
18 kr. Rcykjavík-Garðahr.
13 kr. Reykjavfk-Kópavogur
8 kr. Kópavogur-Garfiahr.
12 kr. Kópavogur-Hafnarfj.
8 kr. innanbæjar í Hafnarf. og
milli Hafnarfj. og Garða-
hrepps.
Þetta eru fargjöldin f lausasölu,
en síðan eru seld kort með mis-
munandi mörgum farmiðum, —
sem skapa farþegum möguleika
á að njóta hagkvæmari kjara.
□ Misskilningur í
Ástralíuumræðum
Hjaiti Einarsson skrifar:
„Nokkrir hafa orðið ti'l þess
að skrifa ykkur lfnu vegna fjár
söfnunarinnar til heimferðar fvr
ir Ástralfufara, og virðist mönn-
um sýnast tvennt til um það. —
En gegnumgangandi hjá báðum
skoðanaaðilum finnst mér vera
einkennilegur misskilningur —
og þá aðallega tvenns konar
misskilningur.
Annar misskilningurinn er sá,
að fólk heldur að þarna sé um
að ræða einstaklinga, sem hafi
verið annaöhvort ónytjungar
eða þá ævintýramenn, sem sjá
ist lítt fyrir í athöfnum sínum
og „uppátækjum". — Það kam,
að vera um einhverja fáa í hópr.
um, þvi að mislitir sauðir eru
f hverium fjárhóp, eins og geng
ur op gerist. En þorrinn af
þessu var og er sjálfsagt enn
ágætisfólk. Ég veit um nokkra
öndvegis iðnaðarmenn, sem
voru f þessurn hópi, og mér er
kunnugt um að þeir hafa kom-
ið sér vel áfram. eins og þeirra
var von og vfsa. Sumir þeirra
eru lfka þannig skapi famir, að
þeir myndu aldrei biðjast hjálp-
ar, frekar en Þorgeir
Hávarðsson forðum daga, og
varia einu sinni þiggja hana,
þótt þeim væri boðin hún.
Hinn misskilningurinn er í
því fólginn, að menn eru sýknt
og heilagt aö klifa á einhverri
neyð, sem Ástralíufaramir hafi
flúið héma. Hvaða neyð var
það? — Mér er ekki kunnugt um
að neinir neyðartímar hafi ver-
ið hér sem tekur þvf að tala
um. Það var um tfma þröngt á
vinnumarkaði iðnaöarmanna, en
engin átakanleg nevð, sem vert
væri um að tala. Þeir, sem fóm
til Ástralíu, fóru margir vegna
sinnar útþrár, sem er nú eig-
inlega eitt af þjóðareinkennum
okkar íslendinga. Okkur langar
hvem og einn einhvem tfma til
þess að skoða okkur um fyrir
utan landsteinana, og eins og
þessum Ástrah'uferðum var hald
ið á lofti fyrir fólki, þá virtist
þeim þetta þægilegt tækifæri til
slfks með fríu fargjaldi aðra
Ieiðina — og um leið möguleika
á því að kynna sér, hvort hugs-
anlega væri betri afkoma fólks
þar í landi."
□ VIH fólk aðeins
hjálpa útlendingum
neyð
P. J. skrifan
„Ég undrast það sannariega
hversu lítið heifur safnazt til
fjölskyldunnar fslenzku, sem
hefur orðið óhamingjunni að
bráð suður f ÁstraHu, er það
strönduð í ókunnu Iandi, sem
býr því við mifclum mun lakari
skilvrði en áróðursmeistarar
þess opinbera hafa sagt fólkinu
áður en lagt var upp f lang
ferðina. Það er eins og fslend
ingar snúi upp á sig og segi:
„Þeim var nær. Þetta urðum
við að þola slæm ár. Þeir er yf-
irgáfu okkur verða að súpa seyð
ið sjálfir" En er þetta sann-
gjamt? Varla. Við eigum ekki
einungis að hiálpa eriendu fólki
í neyð, við verðum að hjálpa
samborgumnum. Það er ekkert
glæpsamlegt við það að flytja
frá íslandi til Ástralíu, við bú-
um við ferðafrelsi, — en er ekki
sjálfsagt að hjálpa þeim sem
vom svo óhamingiusamir að
flytjast vegna alls áróðursins
sem básúnaðnr var'3 Eða hvers
eiga börnin að gjalda?"
HRINGIÐ I
SÍMA1-16-60
KL13-15