Vísir - 09.02.1971, Qupperneq 4
VÍSIR . Þriðjudagur 9. febrúar 1971.
Levi's sendi aðeins fímm
heila leikmenn til íslands
Birgir Jakobsson skorar fyrir Island í leiknum í gærkvöldi
og staðan varð 23:23. Það gekk vei framan af og bandarísku
leikmennimir voru orðnir hálf argir.
— og það virðist ætla að nægja — 98:72 /
gærkvóldi eftir skemmtilegan leik á köflum
Þreyttir og argir Banda- leikmenn séu orðnir
ríkjamenn öttu kappi
við ísl. landsliðið í gær.
Áhorfendur voru all-
margir í Laugardalshöll
og skemmtu sér vel, —
vissulega sýndu banda-
rísku leikmennirnir að
þeir eru snjallir. Þeir
komu aðeins fimm til ís-
lands, — sá sjötti var á
hækjum! Aðrir leik-
menn voru annaðhvort
meiddir eða famir til
Bandaríkjanna eftir 6
mánaða keppnisferðalag
og 8 mánaða sífellda
leiki. Engin furða þótt
þreyttir og leiðir.
Það er allt annað en gaman að
keppa við landslið þjóða aðeins
fimm. Það þýðir að ailir leik-
mennirnir verða aö vera inni
allan tímann.
Það var byrjað að tala um
það í fyrri hálfleik að úr þvi
að hið ágæta fyrirtæki Levi’s,
sem framleiðir gallabuxur fyrir
svo fjölmarga jarðarbúa, sendir
slfkt lið til að auglýsa sig í
Evrópu, — hvers vegna sendum
við þá ekki iandsliðið okkar í
sama tilgangi til að auglýsa fisk
inn okkar?
Landsliðið okkar náði alveg
frábærri byrjun og það virtist
alveg sama hvernig skotið var,
oftast lá knötturinn f körfu. —
Dómararnir okkar virtust líka
alveg einstaklega vel faílnir tii
þess að fara í taugarnar á banda
rísku leikmönnunum. I stuttu
máli sagt: Island leiddi að mestu
út fyrri hálfleik og í hálfleik
var staðan 43:42 fyrir ísland, en
á tímabili var munurinn 10 stig
fyrir Island.
í seinni hálfleik náðu Banda-
ríkjamennimir sér betur á strik
enda þött aðeins væru þeir fimm
og aldrei hægt að skipta um leik
menn. Þeir sigu fram úr og
sýndu oft falleg tilþrif. Unnu
þeir leikinn með 98:72, sem ef-
laust er minna en þeir hafa
gert ráð fyrir því landslið Skota
unnu þeir með 142 stigum gegn
85 1. febrúar sl. og 30. janúar
unnu þeir Skota með 126—81,
en alls hafa þeir skorað 1019
stig gegn 631 í ferð sinni um
Bretiand í janúar, en alla leiki
Evrópuferðarinnar hafa þeir
unnið, — og þá verið betur
mannaðir en nú.
Flest stig fyrir Levi’s í gær
kvöldi skoraöi More 35 alls,
Rowland 23, Grant 16, en þeir
Sadlier og Jackson 12 hvor.
Fyrir fslenzka landsliðið s'kor-
uðu þeir Einar Bollason 27. Birg
ir Jakobsson 20 og þorsteinn
Hallgrímsson 8, aðrir minna.
Liðið átti ágætan leik á kafla
en sannarlega var mótherjinn
líkur vængbrotinni álft. —.TBP
Spjailað og spáð um
Á getraunaseðlinum 13. febrúar
fáum við að glfma við alla Ieikina
átta, sem þá veröa leiknir í fimmti'
umferð ensku bikarkeppninnar, og
af fyrri reynshi vitum við, að þeir
leikir gefa oft furðuleg úrslit. Þ6
ættu þeir að vera mun viðráðan-
legrj en leikimir úr 4. umferð, þar
sem mörg sterk lið leika á heima-
velli. Þeir fjórir leikir, sem þá eru
eftir á seðlinum, skiptast þannig, að
brír eru milli liða úr 2. deild, en
einn, Coventry og Blackpool, úr 1.
deild.
Þegar getraunaseðiliinn var
prentaður lá ekki fryir bvaða lið
mundu mætast i fjórum leikjum i
bikarkeppninni og höfðu getraun-
irnar íslenzku þann hátt á að prenta
nö'fn þeirra þriggja liða, sem mögu
leika höfðu að leika ( 5. umferð, á
seðilinn í viðkomandi leikjum. Nú
nafa hins vegar fengizt úrslit i
leikjunum — hinn síðasti var leik
inn í gærkvöldi og sigraðj Stoke
Citv bá Huddersfield 1—0.
Sjötti getraunaseðillinn 1971 —
með leikjum 13. febrúar — lítur
bvf þannig út.
Colchester—Leeds
Everton—Derby County
Hull City—Brentford
Leicester—Oxford
Li verpool—South ampton
Manch. City—Arsenal
Stoke City—Ipswich
Fottenham—Nottm. Porest •
Coventry—Blackpool
Bolton—M iddlesbro
Sheff— Wed.—Birmingham
Sunderland—Cardiff
og eins og við töluðum um hér
áöur eru fyrstu átta leikirnir úr
bikarkeppninni, en þrfr þeir sfð-
ustu úr 2. deild.
En áður en við lítum nánar á ein
staka leiki er rétt að athuga stöð-
una í 1. og 2. deild.
1. deiid.
Leeds 28 18 7 3 47:20 43
Arsenal 27 17 6 4 48:21 40
Chelsea 27 12 10 5 37:31 34
Wolves 27 14 6 7 47:41 34
Liverpool 27 10 12 5 28:16 32
Tottenham 26 12 8 6 39:24 32
Manch. City 27 11 9 7 36:25 31
Southampton 27 12 7 8 36:25 31
C.1 Palace 27 10 9 8 26:23 29
Stoke 28 9 10 9 34:33 28
Everton 27 9 8 10 38:29 26
Coventry 26 10 6 10 23:26 26
Manch. Utd. 27 8 10 9 35:42 26
Newcastle 27 9 7 11 28:33 25
Derby 26 8 7 11 37:39 23
W.B.A. 27 8 7 11 39:49 23
Huddersf. 27 6 10 11 25:35 22
Ipswioh 26 8 5 13 23:25 21
Nottm. For. 25 6 7 12 24:35 19
West Ham 25 3 9 13 32:47 15
RlackDool 27 3 8 16 24:49 14
Bumley 27 2 10 15 19:47 14
2. deild
Hull City 27 14 7 6 39:25 35
Sheff. Utd. 27 13 p 5 47:3? 35
Cardiff 26 13 8 5 43:23 34
Leicester 26 13 7 6 39:25 33
Luton 25 12 8 5 39:19 32
Middles'bro 27 13 6 8 42:30 32
Carlisle 27 11 10 6 41:30 32
Swindon 27 11 8 8 41:2.8 30
Norwich 27 9 12 6 33:33 30
Millvall 27 11 6 10 37:31 28
Sunderland 27 11 6 10 37:35 28
Birmingham 27 10 7 10 35:34 27
Oxford 26 10 6 10 29:33 26
Sheff. Wed. 28 9 8 11 35:47 26
Q.P.R. 25 8 7 10 35:36 23
Portsmouth 26 8 6 12 34:43 22
Watford 26 6 9 11 27:40 21
Orient 25 4 12 9 19:34 20
Rolton 28 7 5 16 28:43 19
Blaokbum 27 5 8 14 26:43 18
Bristol C. 26 5 7 14 27:45 17
Oharlton 25 3 8 14 23:45 14
Og þá nánar einstakir leikir.
^ Colchester—Leeds 2
Bfsta liðið f 1. deild ætti að vera
nokkuð öruggt með sigur þarna
gegn Colchester úr 4. deild, þó leik
gefraunir
menn í þessari sögufrægui borg í
Essex — skammt fyrir norðaustan
Lundúni — hafj náð góðum árangri
á heimavelli í vetur. 1 Colohester
stofnuðu Rómverjar sína fyrstu ný-
iendu á Bretl.eyjum hér á öldum
áður — en leikmenn Yorkshire-liðs
ins Leeds hafa hins vegar norrænt
víkingablóð f æðum því danskir
vfkingar höfðu lengi öll völd í þess
ari stærstu sýslu Englands.
Everton—Derby 1
Þarna mætast tvö lið úr 1. deild
sem bæði hafa náð allgóðum á-
rangrf að undanförnu, Sennilega
ræður heimavöilurinn úrsiitum, því
Everton er sterkt lið heim að sækja
— hefur unnið þar 7 lei'ki, gert 4
jafntefli, en tapað tveimur, fyrir
Leeds og Manch. City. Derby hefur
unnið 4 leiki á útivelli, gert 4 jafn
tefli og tapað fimm — og rétt er
kannski að hafa bak við eyrað, að
þegar liðin mættust í 1. deild f Liv
erpool 10. október sl. varð jafntefli
1:1. Árið áður vann Everton hins
vegar Derby á heimavelli sínum
1—0.
Hull—Brentford 1
Á pappírnum er þetta miög létt
ur Ieikur — Hu.Il, efsta liðið f 2.
deild gegn Lundúnaliðinu Brentford
sem er meðal neðstu liða í 4. deild.
Brentford má muna sinn fífil fegri
þegar liðið var eitt af hinum beztu
f 1. deild. En rétt er að geta þess,
að Brentford kom mjög á óvart í
4. umferðinni — lék þá gegn Card-
iff, sem er svipað að styrkleika og
Hul'l i 2. deild á útivelli, og bar sig
ur úr býtum 2—0. Það voru óvænt
ustu úrslitin í umferðinni. En það
verður algjör „sensasjon" ef Brent
ford tekst að endurtaka siíkan sigur
nú — og reyndar mjög ólíklegt..
Leicester—Oxford 1
Tvö lið úr 2. deild, Leicester f
fjórða sæti, Oxiford rétt fyrir neðan
miðju. Leicester hefur náð mjög
góðum árangri í bikarkeppninni sfð
asta áratuginn, en Oxford ekki kom
‘í^fþlélíjft'langt fyrr. Liðin hafa ekki
mætzt í Leicester á þessu leiktíma-
bili, en þegar þau léku í Oxford 5.
september sigraði heimaliðið 1—0.
Oxford byrjaði keppnistímabilið
mjög vel, en hefur síðan dalað
mjög.
Liverpool—Southamp^on 1
Þama ’ mætast tvö af sterkustu
liðum 1. deildar, og árangur Liver-
pool frá'bær að undanförnu. Liver-
pool hefur ekkí tapað leik heima,
unnið sjö og gert siö jafntefli. —
Southampton er með enn betri á-
rangur á heimavelli, en hins vegar
lei'kur liðiö mun lakar á útivelli
en þó t.d. náð jafntefii gegn Arsenal
með algjörum varnarleik og slíkt
mun liðið einnig reyna gegn Liv-
erpool Liðin hafa ekki mætzt í
Liverpool á þessu leiktímabili —
(Southampton vann heima 1—0).
en f fyrra vann Liverpool með yfir-
burðum 4—1.
í f*
Manch. Citv—Arsenal x
I Þetta er sennilega erfiðasti leik-
urinn á seðlinum. Það er svo merki
: ’egte, að siðan Citv komst aftur f
i i. dei'ld fyrir 5 árum oe hefur unnið
| meiri sigra á þessum árum en nokk
nrt annað en',Þf l'ð. hefur liðinu
aldrei tekizt að sigra Arsenal.
hvorki heima né að heiman á þessu
tímabili. Taoað báðum leikiunum á
bessu leiktímabili — 0—1 í Lundún
um sl. laugardag og 0—2 á heima-
'fplli sfourn 5 d°cember T iðin bafa
hins vegar ekki mætzt f bikar-
keppninni, og þar hafa leikir Arsen
a! verið allt annað en sannfærandi
undan'farin ár — og einnig í vetur.
ðrc°nol rótt ,marði“ Portsmonth í
4. umferð á heimavelli sfnum 3—2,
eftir jafnteflj áður f Portsmouth.
Það er því sennilega bezt að revna
að „heiltrvggia" hennan leik með
þremur seðjum.
©
Stoke City—Ipswich x
Ekkert iið hefur verið jafn ó-
heppið í drættinum í bikarnum og
Ipswich. Alltaf lent á móti 1. deild
arliðum á útivelli, fyrst Newcastle,
þá WBA og nú Stoke. Liðið gerði
jafntefli bæði í Newcastle og West
Bromwich, en sigraði svo á heima-
vellj og mun reyna að leika sama
leikinn nú. En Stoke er sterkt lið á
heimavelli, taplaust i fyrstu deild,
unnið átta leiki og gert sex jafn-
teflj og Ipswich er eitt þeirra liða
sem náð hafa iafntefli þar. Þetta er
opinn leikur og við setjum hér
jafntefli, en ekki kæmi þó á óvart
ef Stoke sigraði.
Tottenham—Nottm. Forest
1
Enn tvö lið úr 1. deild og jafn-
framt síðasti bikarleikurinn á seðlin
um. Liðin hafa ekki leikið í Lund
únum í vetur, en mættust í Notttng
ham 31. október og þá vann Totten
ham 1—0. I fyrra vann Tottenham
Forest með vfirburðum á heimavelli
4—1 og liðið er líklegt til að endur
taka þann sigur nú.
Coventry—Blackpool
1
Leikur úr 1. deild og Coventry
er með góðan árangur á heimavelli
unnið 7 leik: af 1? tapað þremur.
Blacknoo) hefur aðeins unnið einn
leik á útivelli °n tanað 10 af 14
Roiton—Middlesbro 2
Erfiður leikur tveggja liða úr 2.
d°ild. Bolton sem er meðal neðstu
liða i deildinni. hefur náð 50% á
rangri á heimavelli — og vann
Middlesbro á sfðasta keppnistfma
bili 2—1 f Bolton. Middlesbro hefkr
ekki staðið sig vel á útivöllum, þóft
liðið sé meðal hinna efstu i deild
inni. aðeins unnið 3 leiki af 14, tap-
að 7. En liðið er sterkt og steiPnrr f
1. deild, sem hefst ekki nerrm vinne
veikustu liðin jafnt heirna sem
heiman. .
1D
Sheff. Wed.—Birmlngham
Þetta er erfiður leikMr
frægra liða, þótt þau Wiki né í
dei'ld. Birmingjham
2.
bfe. M.