Vísir


Vísir - 09.02.1971, Qupperneq 6

Vísir - 09.02.1971, Qupperneq 6
6 Greinargerð frá Tækni- fræðingafélagi Islands Hjá borgarstjórn Reykjavíkur liggur nú fyrir tillaga um breyt- ingu á 11. gr. byggingarsamþykkt ar Reykjavikurborgar, er samþykkt var á fundi byggingamefndar þann 14. janúar 1971. í núverandj 11. gr. byggingarsam þykktar segir meðal annars svo: „Uppdrættir samkvæmt 8. og 10. gr. (teikningar af húsum og mann virkjum) skulu gerðar af húsameist urum (þ.e.a.s. arkitektum), bygg- ingarverkfræðingum, byggingar- tæknifræðingum, eða þeim sem hilotiö hafa viðurkenningu bygg- ingamefndar. Breytingartillagan að nýrri 11. gr. hljóðar meðal annars svo orð- rétt: Þeir einir hafa rétt tii aö gera uppdrættl, skv. 8. og 10. gr. er hlot ið hafa löggildingu byggingamefnd- ar. Byggingarnefnd veitir slfka lög- giildingu eftirtöldum aðilum: Arki- tektum og byggingarverkfræðingum / hvorum á sínu sviði. Rísi ágreining- ur um verksvið, sker nefndin úr. Heimilt er nefndinni að ákveða í Iöggildingu hverju sinni, hve við- tækt verksvið aðila megi vera. Til löggildingar þarf a.m.k. eins árs starfsreynslu, er byggingamefnd telur fullnægjandi. Heimilt er að taka gilda að nokkru leyti starfs- reynslu erlendis. Þá getur byggingamefnd veitt eftirtöldum aðilum löggildingu: — Byggingartæknifræöingum, bygg- ingarfræðingum og mönnum, er hafa svipaða menntun að dómi byggingarnefndar, hverjum á slnu sviði. Rfsi ágreiningur um verksvið sker nefndin úr. Til löggildingar samkvæmt þessari málsgrein þarf 2V2—5 ára starfsreynsiu, sem nefndin telur fullnægjandi. Heim- ilt er að taka gilda að nokkru leyti starfsreynslu erlendis. Tæknifræðingafélag fslands mót mælir harðlega: — ofangreindri tillögu og þeim Birkikrossviður vatnslímdur og venjulegur. Margar stærðir og þykktir. Ótrúlega lágt verð. HANNES ÞORSTEINSSON & Co. h/f Sími 85055 skeröingum, sem í hennj felast, á réttindum tæknifræðinga, verkfræð inga eða annarra sambærilegra sér- fræðinga. — þeirri hugmynd að leita beri umsagna eða meðmæla hjá félags- samtökum á hæfileikum einstakl- inga úr öðrum félagssamtökum. — þeim greinilega ásetningi að skapa takmörkuðum hópi manna sérréttindi. — að byggingamefnd sé nær ein- göngu skipuð arkitefctum og verk- fræðingum. Tæknifræðingafélag fslands vil'l benda á: — að aðaleinkenni tæknifræðinga er verkleg kunnátta samfara tækni fræðilegn þekkingu. — að framkvæmdaaðiilar telja sér hag í að nota kunnáttu tæknifræð inga við hönnun og áætlunargerð, er varða byggingar og byggingar- aðferðir. — að tæknifræðingar hafa undanfar in ár gert uppdrætti og haft um- sjón með framkvæmdum á húsum og mannvirkjum f Rvfk og ná- grenni og annars staöar á landinu. — að samstarf um verkaskipulagn- ingu milli arkitekta, verkfraeðinga og tæknifræðinga um undirbúning og framkvæmdir verka er eðlileg þróun eftir eðli verks og vilja verk kaupans. Tæknifræðingafélag íslands von ast eftir góðri samvinnu millj þeirra aðila, sem hafa með höndum undir- búning og skipulagningu verka, ti'l mikílla hagsbóta fyrir einstaklinga og þjóðfélagið I heiild. Stjóm Tæknifræðingafélags íslands VISIR . Þriðjudagur 9. febrúar 1971. □ Verðum við bænheyrðir? Haraldur Magnússon skrifar úr Hafnarfirði: tíðin sker úr því hvort við ver&- um bænheyrðir." □ Veðjað á tunglfarana „Ein, sem veðjaði“ skrifar: „víð érum nokkrar vinkonur ekki á eitt sáttar með það, hvort þeir, sem lentu á tungl- inu núna um helgina, eru þeir fimmtu eöa sjöttu í röðinni, sem stigið hafa fæti á tunglið. — Sumir halda. að það sé fimmti maðurinn, sem steig á tungl- ið, en aðrir halda, að það sé sjötti, Nú langar okkur um að biðja þig að skera úr þessu fyrir okkur því að við höfum efnt til veðmáls um betta." Ein sem veðjaði. „Það er mikið rætt Um nina svonefndu Ástraliufara, vegna skrifa manna f Vísi og fleiri dag- blöð Hafa augu manna opnast fyrir bví, að við erum of fá- menn þjóð og megum engan landa missa. Vegna þess stönd- um við saman sem einn maður og bjóðúm hina hrjáðu landa velkomna heim til Islands Látum það ekki spyrjast lengur um okkur, að þessi sam- skot ætli aldrei að taka enda. Dragist þetta I margar vikur enn, gætu peningarnir komið of seint og engum að gagni. Hvar eru kirkjunnar menn? Hvar er Rauði kross Islands? Hvers vegna greiðir ekki kirkjan götu týndu sauðanna heim og bætir í sjððinn það sem á vant- ar. Við, sem höfum safnað í ferðasjóðinn. munum bfða og biðja kirkjunnar menn og Rauða kross íslands um hjálp. Fram- Fjorir geimfarar höfðu stigið fæti á tunglið á undan peirg Mitchell og Shepard. Fyrstir voru þeir félagar á Apollo 11, Armstrong og Aldrin. Næstir komu geimfararnir á Apollo 12. Ferð Apollo 12 mistókst í fyrra eins og kunnugt er. Og nú er sem sé komlð að ApoUo 14, fimmta og sjötta manninum, sem stfga á tunglið. Shepard var sá fimmti, og MitcheU var sá sjötti. HRINGIÐ í SIMA1-16-60 KL13-15 ÞÍTTA VÍ ■' VERÐ UR STÖÐUGT VINSÆL L A Rúmið með dýnum 34.230

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.