Vísir - 09.02.1971, Qupperneq 11
flSIR . Þriðjudagur 9. febrúar 1971
11
I j DAG | i KVÖLD1 I DAG I Í KVÖLD B j DAG j
Straker
SJÓNVARP KL. 21.25:
Verður Straker drepinn?
útvarpcfc
Þriðjudagur 9. febrúar
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Vitundin og breytingar á
henni. Geir Vilhjálmsson sál-
fræðingur flytur erindi.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Nútímatónlist: Leifur Þórarins-
son kynnir.
18.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni: „1 Náttfara-
vfkum“. Ágústa Bjömsdóttir
tekur saman þáttinn og flytur
ésamt Lofti Ásmundssyni og
Krtíftmundi HaHdórssyni.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla i
«lðn*ku og ensku.
r/.40 Otvarpssaga bamanna:
„Ðóttírin" eftir Christinu Söd-
erling-Brydolf. Þorlákur Jóns-
son lslenzkaði. Sigríður Guð-
mundsdóttir byrjar lestur sög-
unnat.
18.00 Tt'míeikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Ftá útlöndum. Umsjónar-
menn: Magnús Torfi Ólafsson,
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson.
20.15 Lög unga fólksins. Gerður
Guðraundsdóttir Bjarklind
kynnir.
21.05 Leit að lungnakrabbameini.
Bjami Bjamason læknir flytur
erindi.
21.30 Utvarpssagan: lfAtómstöö-
in“ eftir Halldór Laxness.
Höfundur les (9).
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (2)
22.25 Iðnaðarmálaþáttur. Sveinn
Bjömsson ræðir við Þórð Grön-
dal vélaverkfræðing um málm-
iðnaðinn.
22.45 Otto Meyer og Evangeb'ski
kórinn f Ansbach flytja verk
eftir Pachelbel, Schötz og
Purceli
23.00 Á hljóðbergL Tvö norsk
ævintýr. — Hróbjartur Einars-
son lektor ies.
23.35 Fréttir i stuttu málL
Dagskrárlok.
„Þetta er mjög spennandi og'
skemmtilegur þáttur“, sagði Jón
Thor Haraldsson þýðandi FFH í
viðtali við Vísi. Þessi þáttur sem
sýndur verður 1 kvöld nefnist
„Heimtur úr helju“. Jón sagði að
þessi þáttur væri um geimfara
sem Collins heitir, geimfars hans
er saknað, og hann er talinn af.
En allt í einu kemur Collins fram
og tekur til starfa á ný. Þeim á
geimstöðinni finnst þetta eitthvað
grunsamlegt. Svo gerist það að
leitarhnötturinn „SID“ veröur
fyrir árás og bilar. Collins og
annar maður eru sendir til þess
að gera við hnöttinn. Collins kem
ur þvi þá svo fyrir að maðurinn
sem átti að fara með honum meið
ist og getur þar af leiðandi ekki
farið með honum. Straker fer þá
með Collins. Sannast það þá að
geimverumar sem réðust á geim
fariö hafa brennt upp persónu-
leikafrumumar í heilanum á Coll-
ins og hann er algerlega á þeirra
valdi. Geimveramar ætla aö láta
Collins drepa Straker. Og nú er
það spumingin hvort Straker
verður drepinn f þessum þætti.
SJÓNVARP Kl 20.50: «
Thorlacius
situr fyrir svörum
STJ0RHUBI0
Kysstu, skjóttu svo
(Kiss the girls and make
thero die)
íslenzkur texti
Hörkusjjennandi og viðburðarík
ný ensk-amerisk sakamálamynd
í Technicolor. Leikstjóri Henry
Levin.. Aðalhlutverk: hinir vin-
sælu ieikarar Michael Conors
Terry Thomas, Dorothy Pro-
vine, Raf Vallone.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 14. ára.
K0PAV0GSBÍ0
tslenzkur texti.
ENGIN MISKUNN
Hörkuspennandi og vel gerö,
ný. ensk-amerisk mvnd f litum
og Panavision. Sagan hefur
veriö framhaldssapa 1 Vísi.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.15.
NV MYND - ISL. TEXTI Bönnuö bömum
Dalur leyndardómanna f :íir*HCTTTiM
Sérlega spennandi og viðburöa
rísk. ný amerfsk mynd 1 litum
og cinemascope. Aðalhlutverk:
Richard Egan
Peter Graves
Harry Guardino
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
Astarleikir
Ný, ensk mynd i litum og
Cinemascope um ástir og vin-
sældir popstiörnu. Aöalhlut-
verk: Simon Brent og Georg-
ina Ward.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBI0
Léttlyndu löggurnar
Sprellfjömg og sprenghlægileg
frönsk gamanmynd l litum og
Cinemascope með dönskum
texta. Aðalhlutverkiö leikui
skopleikarinn frægi Louis de
Funés, sero er þekktur úr
myndinni „Viö nýjum" og
Fantomas myndunum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Skýjaglópurinn
Bráðskemmtileg og fjömg ný,
ensk gamanmynd i litum og
Cinnemascope með hinum afar
vinsæla brezka gamanleikara
Charle Drake ásamt George
Baker og Annette Andre.
Sýnd kl. 5. 7 9 og 11.
Síðasta sinn.
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Ég vil Ég vil
Mearunarlæknirinn
Ein af hinum sprenghlægilegu
brezku gamanmvndum ‘ litum
úr „Carry on" flokknum. —
Leikstjóri Gerald Thomas. —
fslenzkui texti. Aðalhlutverk
Kenneth Williams
Sidney James
Charles Hawtrey
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Síöasta sýning.
sjónvarp^
Þriðjudagur 9. fébrúar
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 öryggi á togveiðum. Þessi
brezka fræðslumynd er sýnd að
tilhlutan Slysavamafélags ís-
lands, og felast í henni ábend-
ingar til togarasjómanna al-
mennt um helztu hættur i
starfi þeirra um borð.
20.50 Setiö fyrir svörum. Umsjón-
armaöur Eiður Guðnason.
21.25 FFH. Heimtur úr helju.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.15 En Francais. Frönskukennla
1 sjónvarpi. Umsjón: Vigdís
Finnbogadóttir. 1. þáttur endur-
tekinn.
Þátturinn „Setið fyrir svörum"
er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld.
1 samtali við Vísi sagði Eiður
Guðnason stjómandi þáttarins að
Birgir Thorlacius, ráðuneytis-
stjóri menntamálaráðuneytisins
sæti fyrir svörum að þessu sinni.
Eiöur sagðist ætla að spyrja Birgi
um fmmvarp um grunnskóla. —
Eiöur sagðist ekki geta sagt
hverjir mundu á næstunni sitja
fyrir svörum í þessum þáttum.
Þættir þessir hafa notið mikilla
vinsælda meðal fólks og verður
þessi þáttur öragglega ekki síðri
en hinir sem á trndan hafa kom-
ið.
Birgir Thorlacius
Sýning miövikudag kl. 20
Eásl
Sýning fimmtudag kl. 20.
Listdanssýning
Gestir og aðaldansarar: Helgi
Tómasson og Elisabeth CarroU.
Sinfóníuhljómsveit tslands leik
ur. Stjórnandi: Bohdan Wod-
iczko.
Frumsýning föstud. 12. febr.
kl. 20. Uppselt.
önnur sýning laugardag 13.
febrúar kl. 20. Uppselt.
Þriðja sýning 14. febr. kl. 15.
Uppselt.
Síðasta sýning 15. febr. kl. 20.
Uppselt.
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15-20. Simi 1-1200.
AUSTURBÆiARBÍÓ
<0íe6Heartis a
<TjonelycHunter
/ heimi bagnar
Framúrskarandi ve> leikin og
óglevmanleg ný amerlsk stór-
mynd • litum.
Sýnd kl. 6 og 9.
Kristnihald í kvöld. uj'Tsett-
Hitabylgia miö' ík'Klae.
Hannibal fimmiudav.
Krlstnlhald fö":u •1 -*o, upnedt.
Jörundur iaugnnl?<.
Aðgöngumiðasflian i löoó er
opln frá kl. 14. Sim! 13191.