Vísir - 09.02.1971, Blaðsíða 13
Vl S IR . Þriðjudagi&r 9. febrúar 197L
Ragnhildur með nemendum, sem eru að vinna upp úr bókum skólabókasafnsins.
Tilraunastofa hug-
vísindagreinanna
Skólabókasafnið i Laugarnesskóla heimsótt
Ckólabókasafnið í Laugarnes-
^ skóla er ekki eins og þessi
venjulegu skólabókasöfn þar
sem safnið er eingöngu notað
sem lesstofa og útlánastöð, —
Það er miklu meira — mikilvæg
bjiálparstofnun, sem notuð er við
kennsluna í skólanum. Á þann
veg faefur safnið verið starfrækt
frá því í haust. Það er enn flokk
að sem tilraunasafn. Það tekur
sinn tíma að koma skdlabóka-
safninu inn £ skólann, sem einn
hluta bans í nánu sambandi við
aðiia starfsemi, sem þar fer fram
— kennsluna. Einnig er ökóla-
bókasafnið í Laugamesskólan-
um undantfari fleiri safna I frum
varpinu til laga um grunnskóla
er gert ráð fyrir 90 fermetra
húsnæði fyrir bökasöfn i skól-
um, sem verða byggðir. Er ætl-
azt tR að með þessu safni í
Laugantasskólanum fáist reynsia
sem g«fj visbendingu um hvem
ig haga beri fyrirkomulagi ann
arra skólabökasafna, sem koma
munu.
Erlendis eru sköl abók a s öfn
taiin sjálfsagður falutur og i
nánum tengslum við kennslu.
Nemendur fara á söfnin, læra á
þau, teita sér að fróðleik og nota
hann í sambandi við verkefni
sín. Þetta þykir stuðla að sjálf
ssteeðum vinnubrögðum og mati.
CJkólabókasafn ið í Laugarnes-
^ skólanum er einnig ætlað til
þess og til margs annars. Kenn-
arar skólans hafa áfcveðna tíma
í safninu og koma þá með nem-
endur sína í safnið til ákveðinna
starfa eða senda þá. í safninu
æfa nemendumir sig I að nota
bæfcumar til úrlausnar ákveðins
verkesfnis. Þegar Vísir var þar
staddur um daginn vora nemend
ur að vinna að ritgerðum, sem
þeir ætluðu síðan að flytja í
fyrirlestrarformi í befckjum sín-
um. Áttu þær að fjalla um
Tyrkjaránið, einokunarverzlun-
ina o.fl., en það er eirmi’g Mut
verk safnsins að þetta fyrirkomu
lag sé mögulegt. Þá geta nem-
endur komið í safnið til að fá
upplýsingar úr handbókum. Tólf
ára börn taka próf í bókmennt-
um og kyæði eru á kennsluskrá
hjá flestum bekkjum. Má örva
bókmenntaáhuga barnanna með
því að sýna þeim í safninu önn
ur verk höfundanna en þau, sem
fjallaö er um í kennslustundum.
Þá er upplestur í safninu fyrir
ólæsa bekki, ævintýrasUindirfyt_
ir 6 ára böm og annast útlærð
fóstra þá starfsemi.
Frjáis útlán hafa verið á hverj
um degi síðan safnið tók til
starfa. Frá október til janúar-
loka hafa útlánin verið 6.637
bækur og gestir safnsins 5616.
T>agnhildur Helgadöttir böka-
-*■*- vörður í skólabókasafninu
hefur kynnt sér um eins árs
skeið skölabókasöfn í Dan-
mörku. Hún segir: „Mifcla á-
herzlu verður að leggia á að góð
samvinna sé á milli kennara
og skólabókavarðar. Kennarar
og nemendur eru að sínu leyti
smábæjarfélag svo lengi sem
skólinn stendur yfir: í þessu fé-
lagi á sköiafoókasafnið að gegna
ákveðnu hlutverki. Ef safnið
skilst af einhverjum ástæðum
frá skólanum — verður útundan
þá gegnir það ekki lengur sínu
hilutverki. Það á að vera nokkurs
konar torg skólans. Skólabðka-
safnið á að fá upplýsingar um
allt, er gerist í skólanum, allt
frá iþróttadegi til leikfaúsferð-
ar. Ef um skíðadag er að ræða
er hægt að stilila upp bókum um
sfcíðaiþróttina og tilheyrandi
myndum. Sé það leifchúsferð,
nemendur úr bamaskólunum fá
að sjá Litla Kiáus og Stóra Klá-
us, þá má kynna H.C. Andersen.
Séu það nemendur gagnfræða-
skóla, sem ætla að sjá Sólness
byggingarmeistara þá má kynna
Ibsen. Ef fyrirlestur er um fs-
lenzkar jurtir í skólanum þá er
hægt að finna ti'lheyrandi bækur
og myndir, Bókavörður verður
eins að fylgjast með því sem er
efst á baugi. Þessa dagana mættj
t.d. raða upp bókum um geim-
ferðir og tína til tfmaritsgreinar
um efnið. Alltaf verður einn og
einn nemandi, er fær áhuga og
les svo sjálfur um efnið.“
Einnig Skólabókasafnið á að
gefa ráð og hjálpa nemendum til
þroska og sjálifsmenntunar. Það
á að verka á hugvísindagreinar
eins og tilraunastofa á eðlis-
fræði.
Skólabókasafnið hlýtur að
geta tekið tæknina í þjónustu
sína með því að hafa fleira en
bækur t.d. ýmis kennslutæki."
Kennslan í notkun bókasafns
ins hefst í tíu ára bekkjunum
með kennslu í meðferð safns-
-ins, 11 ára læra nemendurnir
m.a. að finna bækur eftir spjald
skrá og 12 ára fá nemendurnir
æfingu m.a. í því að velja úr
bókum. Heimsókn í almennings
bókasöfn er einnig á námsskrá
þeirra.
■pagnhildur bendir á lesflokka
sem svo eru kallaðir, en það
eru mörg eintök af sömu bók-
inni t.d. 30 eintök af orðtaka-
safni Halldórs Halidórssonar. Ef
kennarinn skyldi fara í orðtök
með nemendum getur hann leit
að til skólabókasafnsins og feng
ið lesflokkinn lánaðan til að
nemendur geti fræðzt meira um
efnið. Ragnhildur heifur einnig
samband við Borgarbókasafnið
og hefur smaiiað þar saman £ les
flofck þegar þörf hefur krafið.
Þá minnist Ragnhildur á bekkja
bókasöfnin svokölluðu en það
eru bækur, sem lánaðar eru í
bekkina um tím* og era notað
ar til að stuðla að lestrarþroska
nemendanna. „Kennarinn veit
betur en ég um sérþarfir barn
anna £ sambandi við lesturinn",
segir Ragnhildur, „hann veit
hver þeirra eru lengra komin en
önnur og hver skemur og lætur
þau hafa bækur úr bekkjarsafn
inu samkvæmt því.“
Skólabókasafnið hefur því
margvislegu hlutverki að gegna
og hefur þó ekki allt verið upp
talið. —SB
Aldrei meiri innkaup á
fóðri að utan
Á síðasta ári vora flutt inn
rösklega 70 þús. tonn af fóður
vörum að þvi er við lesum f
Sambandsfréttum, blaði starfs-
fólks SÍS og stofnana þess.
Af þessu magni flutti innflutn
ingsdeild SÍS inn langstærstan
hlutann, eða 64% heildarinn
flutnings, 45 þúsund tonn. Er
innflutningurinn á síðasta ári
mun meiri en áður hefur gerzt,
metárið til þessa var árið 1968
þá voru flutt inn 57,8 þúsund
tonn.
Samkomulag um
Frankfurt-flug
Samkomulag hefur náðst við
þýzk stjórnvöld um lendingar-
leyfi fvrir Plugfélag íslands hf f
Frankfurt frá 1. júnf til 30.
september n.k. Leyfið er bundið
við beinar ferðir einu sinni £
viku milli íslands og Þýzka-
lands.
Símakerfið úr lagi
vegna ballettsins
Símakerfi Þjóðieikhússins fór
allt f ólag, þegar miða-
salan var opnuö og farið var að
selja miða að tveimur seinni
tónleikum Helga Tómassonar.
Miðarnir seldust upp á ör-
skömmum tíma. Biðröðin náði
langt út úr húsinu, þegar byrj-
að var að selja. Vegna álagsins
af stöðugum hringingum varð
skiptiborð hússins ðvirkt. Auk
þess sem mikið var spurt um
sýningu Helga, meðal annars ut
an af landi var talsvert spurt
um sýningar á bamaleikritinu,
Litla Kláusi og Stóra Kláusi nú
um helgina.
Belgískur togari í
árekstri við íslenzkan
bát.
Á sunnudaginn fyrir rúmri
viku lenti belgískur togari í á-
rekstri við mb. Ágúst Guðmunds
son GK 95, en sá bátur er úr
Vogunum. í Suðurnesjatíðind-
um segir að skipverjar hafi orð
ið varir við að togarinn nálgaö
ist trossurnar. Reyndu þeir að
gera aðvart, en Belgarnir virt-
ust ekkert skilja. Sigldu fs-
lenzku sjómennirnir þá fram-
fyrir trossumar og lögðust fyr-
ir þær. Rákust skipin á, og
skemmdist ytra stefni Ágústs
Guðmundsonar nokkuð og var
hann settur í slipp. Skemmdim-
ar voru litlar, en hefðu hæglega
getað orðið meiri, ef bátnum
hefði ekki verið bakkað.
Sveitarstjórnir
og umhverfisnefnd
Samband íslenzkra sveitarfélaga efnir til ráð-
stefnu um sveitarstjórnir og umhverfisvernd
í Domus Medica í Reykjavík dagana 18., 19.
og 20. febrúar.
Umræðuefni ráðstefnunnar verða þessi:
1. Hollustuhættir- og heilbrigðiseftirlit
2. Sorphreinsun og frárennsli
3. Umhverfi fiskvinnslustöðva
4. Vatnsöflun til neyzlu og fiskiðnaðar
5. Almenn umhverfisvernd
Dagskrá hefur verið send bæjarstjórum ,
sveitarstjórum og oddvitum.
Þátttaka er heimil öllum sveitarstjórnarmönn
um og óskast tilkynnt fyrir 12. febrúar.
SAMBAND ÍSLENZKRA
SVEITARFÉLAGA
Simi 10350 Póstholl 1079 Reyhiavik
Sinfóníuhljómsveit Islands
Tónleikar
Fyrstu tónleikar á síðara misseri verða haldnir í
Háskólabíói fimmtudaginn 11. febrúar kl. 21. — Stjóm-
andi Bohdan Wodiczko. Einleikari Halldór Haralds-
son. Flutt verður Sinfónía nr. 1 — klassíska sinfón-
ían — eftir Prokofjeff, Píanókonsert nr. 3 eftir Bartök
og Iberia eftir Albeniz.
Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Lárusar Blöndal og
bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.