Vísir - 17.02.1971, Blaðsíða 2
SKOTAR EKKI
100 litlir
LÚTHERAR
ævinlega segja „neitakk" við kvik
myndatilboðum sem hljóði upp á
minna en eina milljón dollara fyr
ir mynd, og raunveruleg atvi-nna
sfn nú sé að selja bonum föt frá
fyrirtæki því er hann á stóra bluti
í, Fabergé. Sömuleiðis er hann
stjömarmaður í flugfélaginu
Westem Aidines.
Jennifer er dóttir Cary Grants
og leikkonunnar Dyan Cannon:
„Ég er ekki stoltur af ferli mínum
sem eiginmaður, (hann hefur fjór
um sinnum skilið) en árum sam-
an, hefur mig langað til að eiga
fjölskyldu. Loksins hefur mér tek
izt að mynda fjölskyldu með
Jennifer, dóttur minni. Ég mun
gera allt hvað ég get fyrir bam-
ið. Ég vi'l að hún elski einhvern
mann, treysti honum og hjálpi.
Það hefur tekið mig mörg ár að
komast að því að mitt hlutverk í
lífinu hefur verið allt annars eðl-
is. Ég og eiginkonur mínar átum
ætfð sítt úr hvorum pokanum. Við
stóðum í innbyrðis samkeppni.
Jennifer verður að skiija, að það
er ástin sem skiptir máli í lífinu
— allt annað sem mönnum hlotn
ast er nokkurs konar bónus.
NlZKASTIR
— Japanir mestir fyrirhyggjumenn i fjármálum
Ef marka má skýrslur gerðar
f ýmsum löndum um sparifjár-
myndun, þá eru Skotar ekki
hræddastir allra manna um fé
sitt, eins og menn hafa stundum
spaugað með fram til þessa. Frétta
ritari Los Angeles Times í Tókíó
símaði til blaös síns þá frétt, aö
Japanir væru senniilega mestir
nurlarar í heimi. Gegnumsneitt
leggja Japanir á bankabók um
20% af árstekjum sínum — þessi
20% sín setja þeir f banka „vegna
alls konar sparnaðarmarkmiða".
Skotar eru ekki einu sinni næstir
Japönum í nurlinu (íslendingur
skrifar ósjálft „nurl“ í heldur
niðrandi merkingu). Vestur-Þjóð-
verjar koma næstir, en þeir leggja
inn á reikning 16% af sfnum tekj
um. Skotamir leggja fyrir um
8% af sínum tekjum, og munu
margar þjóðir standa V-Þjóðverj-
um nær en þeir.
Það má nefna í sambandi við
aðsjálni Japana í fjármálum, að
einungis einn af hverjum tíu þar
í landi á bfl — aðallega vegna
þess að þar er sérlega gott skipu
lag á ferðum almenningsflutninga
tækja. Fæstir Japanir borða mat
hversdags á greiðasölustöðum,
forstjórar jafnt sem sendlar og
verkamenn hafa með sér bita í
vinnuna. Húsnæöi er ódýrt f Jap
an, aðallega vegna þess hve her
bergi eru lítil, eða minni almennt
en á Vesturlöndum og stjómin
sér fólki fyrir leiguíbúðum, sem
kosta ekki nema 700.00 kr. á
mánuði. Venjulegt fólk eyðir litlu
fé í skemmtanir. vegna þess
hversu dýrt er t.d. í Tókíó aö
fara á dansstaði eða næturklúbba.
Martin Luther King. — 34 mánuðir liðnir síðan hann var drepinn.
Carl Stokes — hægra megin. Hann er borgarstjóri í Cleveiandt
Og þekktastur hinn 53 svörtu borgarstjóra í USA.
Samkvæmt upplýsingum blaðsins Daily News
í New York er þetta tízkan fyrir næsta vetur,
þ.e.a.s. fyrir þær, sem þora að vera öðruvfti
en aliar hinar. Og nú er paö spurnlngíE: hverj-
ar þora að vera svona á Islandi næsta vetur?
Ekki höldum við að það sé þægilegt að vera
með þetta í íslenzku roki.
þot og annað slfkt var okkur
nauðsynlegt, til þess að gefa fólki
kost á aö taka þátt f þessu með
okkur, sem jafnan vinnum að póli
tískum málum við skrifborð. —
Fólki gefst í kröfugöngu kostur á
að hrista rykið af sálinni, og bæta
fyrir aðgerðarleysi liðinna ára. —
Eftir að öldurnar lægði, höfum
við leiðtogarnir betri grundvöll
að starfa á en áöur“.
Og hvað hefur svo leitt af bar-
áttu undangenginna ára? — Fyrir
áratug var erfitt að finna í öllum
Bandarfkjunum einn einasta negra
í borgarstjórastöðu. Nú em þeir
53. í kosningunum 1970 fjölgaði
svörtum, þjóðkjörnum fulltrúum
úr 1.300 í 1.750. Fyrir 1970 vom
svartir þingmenn 9 talsins, en
núna em þeir 12. 1965 vom að-
eins 72 einmana svartir embætt-
ismenn í öllum Suðurríkjum
Bandaríkjanna. Núna em þeir
665.
„Við þurfum ekki nýjan Martin
Luther King“, segja svertingjaleið
togar nú, „við þurfum hins veg-
ar fjöldann allan af l'it'lum Martin
um“. Og sömu menn segja að nú
þegar séu þeir kringum 100 tals-
ins, þessir „litlu Lutherar".
»••••9•••••••••••••••••
Archie Leach og Jennifer
Hanm er orömn 67 ára, og hár
hans er löngu orðiö silfurgrátt á
lit. Hann segir það sitt eina, raun
vemlega markmið í lífinu, að sjá
Jennifer, hina 6 ára gömlu dóttur
sína, „vaxa úr grasi, elska ein-
hvem og vera elsíkuð". Eða það
sagði hann Archie Leach frá Bri-
stol, betur þekktur sam leikarinn
Cary Grant, nýlega f viðtali í
tifmaritinu „Look“. Cary segist nú
I NÆSTUM þvi áratug gnæfði
Mártin Luther King yfir mann-
réttlndahreyfingu bandarískra
svertingja einn og að því er mörg
um virtist, stuöningslaus. Svört-
um Amerikumönnum var King
merki um batnandi ævikjör í
framtíðlnni. Hvítum Amerfku-
mönnum var hann kolsvört sam-
vizkan. Og undir leiðsögn þessa
foringja vann hreyfing svertingja
umtalsverða sigra á leið sinni að
fullu jafnrétti við hvíta menn.
34 mánuöum eftir morðið á
King, og 10 árum eftir að fyrstu
Frelsisriddararnir („Freedom Rid
ers“) héldu til Suðurríkjanna,
viröist barátta svertingja fyrir
fullum borgararéttindum næsta
stefnulaus — svertingjar sjálfir
sem höfuðlaus her.
Vissulega hefur enginn svart-
, ur foringi enn setzt í leiðtogasæti
Kings og staðreyndin er Ifka sú,
að félögum f mannréttindahreyf-
ingu svertingja hefur stórum
fækkað.
1970 fækkaði félögum f hreyf-
ingunni (NAACP) um 100.000
manns úr 462.000 félögum. Til-
svarandi lækkun hefur einnig orð
ið í sjóðum hreyfingarinnar. —
„Peningar berast okkur ekki eins
og hér áður fyrr", segir Ralph
Abemathy, eftirmaður Kings hjá
SCLC, þ. e. Southern Christian
Leadership Confrense. A'bernathy
heldur að fólk greiði hreyfing-
unni síður fé núna vegna þess að
það hafi minoa af því og einnig
vegna þess að hvítir peninga-
menn, sem fram undir þetta hafa
stutt mannréttindabaráttu svert-
ingja, séu hættir að styðja hreyf-
inguna fjárhagslega vegna þess
að nú beri mest á ofbeldissamtök
um eins og Svörtu hlébörðunum
og Svarta valdinu. — „Þaö bitnar
á okkur það sem hlébarðarnir
segja og gera“, segir Rálph Abem
athy. Og til viðbótar þessum vand
kvæðum á starfsemi mannrétt-
indahreyfingarinnar, finnst leið-
togum hennar að nú séu þeir
komnir inn í eins konar pólitískt
kuldaskeið. Áður en Nixon tók
við, áttu þeir jafnan áheym vísa
hjá demókrötum í Hvíta húsinu,
en nú blasir við annað andlit á
þeim fomu slóðum.
En þrátt fyrir mörg Ijón á veg-
inum og minni fyrirferð í mann-
réttindabaráttu svertingja, fer
ekki hjá því, að mikið hefur á-
unnizt upp á síðkastið: „Það var
það tímabil I bgráttu okkar“, seg
ir Abemathy, „að hópgöngur, upp